Vísir - 27.04.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 27.04.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Laugai’daginrx 27. apríl 1957 VSBIK. D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga .á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinri Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8.00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Ferð á rauða torgið. Þjóðviljinn hefur skýrt frá því, að tveir hópar manna — menningarsendinefndir heit- ir það vist á máli kommún- ) ista — hafi fýrir skemmstu lagt af stað austur til Sovét- ríkjanna í boði Voks, út- breiðslufyrirtækis stjórn- arinnar þar eystra. Þess var J einnig getað I fregn þeirri, ' sem Þjóðviljinn birti um ferðir nefndanna, að þær muni væntanlega verða j komnar austur til Moskvu ! þann 1. maí, og er þess því að vænta, aðalmenningur hér fái í fyllingu timans að sjá myndir af nefndarmönnum, þar sem þeir standa með reiddan hnefa á rauða torg- inu svonefnda, meðan tákn friðarvilja og mannúðar kommúnismans, múgmorðs- ' tæki af því tagi, sem notuð 1 voru til að frelsa Ungverja frá sjálfum sér, bruna þar fram hjá. Það er annars næsta einkenni- legt fólk, sem lætur hafa sig | til slíkra ferðalaga. Það er j nær undantekningarlaust úr þeim hópi manna, sem fjálg- legast predikar, að sjálf- stæðisbarátta íslendinga megi aldrei niður falla, og að landsmenn verði að bægja á brott öllum erlendum á- hrifum, þjóðin verði að vera tiirhgn of/ trúmúlz Barnadagur. Kannastu við Rizþu Ajas- dóttur? Sennilega ekki. Þó er til af henni saga, sem er efnis- mikil og minnileg, þótt hún sé stutt. Sú saga er skráð í Bibliunni. (2. Sam. 21). Rizpa átti tvo sonu og þeir voru tekn- ir af lífi báðir á grimmdar- og róstutímum og varnað greftrun- ar, líkum þeirra var kastað á víðavang. Og Rizpa tók hæru- sekk og gekk út þangað, sem líkunum hafði verið varpað, breiddi hærusekkinn á klett- inn þar hjá og settist þar og sat síðan yfir líkum sona sinna „frá byrjun uppskerunnar og þar til haustregnið kom“, þ. e. frá því fyrir sumarmál og fram getur það ekki beitt á fgrð- um sínum, svo að það er raunar í sömu sporurn, þeg- ar kemur heim aftur. í Vesalmennska I.S.I. Það er i rauninni ekki að furða, þótt kommúnistar sé reiðu- búnir til Rússlandsferða, ' hvenær sem færi gefst. Þeir láta það ekki hafa á sig nein áhrif, þótt Staiin hafi verið vitskertur múgmorðingi, og núverandi valdhafar feti dyggilega í fótspor hans með þjóðarmorðinu í Ungverja- landi. En það er eitthvað bogið við forráðamenn í- j þróttahreyfingarinnar hér, þegar hún leggur blessun sína yfir það, að íslenzkir íþróttamenn gangi til leiks við verkfæri hinnar sömu ógnarsljórnar, er hefur í þokkabót hótað að tortíma islenzkum þjóðinni. — Ef það er ekki að kyssa á vöndinn, þá hefur það víst aldrei verið gert áður. Er það þó sannarlega fjarri íslenzku þjóðareðli, en auk þess eru mök við menn í há- á verði fyrir ásælni útlend inga og þar fram eftir göt unum. En þegar kallið kem- 'undir veturnætur, og varði lík- ur að austan, getur þetta Úuir hiæfuglum urn daga og sama fólk ekki á sér setið. fyrir rándýrum næturinnar. Það rýkur upp til handa og 1 ,Stutt. saSa en storkostteg og fóta, getur hvorki vatni Þ° ekki nema ein af mörgum haldið né öðru, og er aldrei hetjusögum móðurástarinnar. sælla en þegar það hefur getur hún ekki lagt á sig? látið tevma sig fram hjá ^va® getur hún ekki tekið til Potemkin-tjöldunum i braSðs 1 örvæntingu og ör- þrifum? Þá kemur það bezt Garðaríki eins og sauði, og fram, hvað i henni býr af vilja, heldur að allt hafi verið 0rku, hugkvæmni, takmarka- raunveruleiki, sem fyrir jausri fórnfýsi. augu og eyru hefur borið. j rauninni verður oftast engin | Það er orðtnn siður að verja breyting á þessu fólki, þótt fyrsta sumardegi sérstaklega til það hafi forframazt með bess að minnast barnanna og sovétferð. Það er flest stein- 'styðja holla og nytsama starf- blint, þegar það leggur upp semi í Þeiria ÞágU' Brum- í ferðalögin, og gagnx-ýni bnappar og ungsprotar á þjóð- armeiðnum þurfa skjól og varnia, vaxtarskilyrði góðrar vortíðar til þess þau nái að dafna og þau fyrirheit, sem mesta lagi er hægt að segja sPegiast í hverju bernzkuauga um það, sem einu sinni var rætist sem bezt- Þessi hugsun kveðið — fór heiman kálf- er a bak við bað’ að sumardag- ur, kom heim naut. Þetta er ur fýrsti er gel’ður að barnadegi. einmitt það, sem gestgjaf- Fermingar standa einnig yfh’ arnir óska eftir, svo að þeir °S ber Það að sama brunni um eru vitanlega harðánægðir bað að hughr margra snýst um og telja sig hafa góða vexti böinin og fiamtíð þeirra þes.-.a af útgjöldum sínum. En öaga og vikur. jafnframt hlæja þeir að aul- j Engin þjóð á meira ; húfi um unum. Það er svona fólk, farnað barna sinna ta sú, sem sem þeir þurfa á að halda,'einna fámennust er allra. Það og það er til um allar jarðir. er hvarvetna óbætanlegt tjón ef misferst um þroska og heil- næma mótun barns, því að hvert einstaklingslíf er takmark í ekki annað en að benda á’sjálfu sér. En engin þjóð má einkunnarorð Olymþíuleik- ( betur skilja þann sannleik en anna því til sönnunar. Sam- ver íslendingar, því að hér er tök íþróttamanna i mörgum hvert rúm hlutfallslega því löndurn hafa talið rétt og nieira og mikilvægara sem vér sjálfsagt að mótmæla athæfi ernm færri. Sumardagur fyrsti kommúnista í Ungverjalandi á að glæða þá hugsjón, að vér með því að neita að hafa reynum það, íslendingar, af nokkurt samneyti við í- 'fremsta megni að koma öllum þróttamenn þar í landi. — til nokkurs þroska. sem hér Rússnesk stjórnarvöld gengu fæðast. Þá fyrst getur gleði vor lengra í ódrengskap og flátt- jyfb' gróskumerkjum vaxandi skap en dæmi eru til í af- þjóðar verið heil og óblandin, ef henni fvlgir sú meðvitund, að islenzkt mannfélag hlynni svo að hinum viðkvæma ung- þeinr frá fyrsta gróanda, eins og Rizpa vakti yfir likum sona sinna, þótt jafnan vilji á það skorta, að vér mennirnir séum í hamingju vorri og gæfu eins árvakrir og staðfastir og hún var í örvilnan sinni. En dæmi hennar er vísbending um það skjól, sem hvert barn af móð- urskauti fætt, á að eðlilegum liætti eða er ætlað að eiga. Eða hver myndi sú móðir vera eða faðir, sem liafa horft á smáan jarðargest, líf af þeirra lífi, án þess að finna einhverja aðkenn- ingu þeirrar tilfinningar, í auð- mýkt og helgu stolti, að hér var þeim undursamleg ábyrgð á herðar lögð, ábyi’gð, sem þau voru raunar ekki einfær um að gegna? Ætli þær séu, þrátt fyr- ir allt, ekki færri vöggurnar, sem ekki hafi vakið þá hugsun, sem alltjent nálgíst það að vera bæn? Bæn um æðri styrk til þess að vaka yfir og varðveita þennan undursamlega helgi- dóm, barnið, líf þess og sál? Vilja ekki allir verja barnið sitt, bægja frá því öllu skað- vænlegu, sem umhverfis svífur í breiskju dagsins og húmi næturinnar, stugga á brott öll- um nágömmum og andfúlum hræsnoppum? Vill ekki hver móðir og faðir væða barnið fyr- ir áhrifum, sem fölskva eða slökkva blikið í augunum, bletta skuggsjá samvizkunnar, veikla heilbrigð viðbrögð hjart- 'ans? Rizpa er einmana móðir í |örvona baráttu við grimmd og ’dauða. En engin barátta er sælli og engin á meiri fyrirheit en að vaka yfir vexti og heill barns- sálar. Þó er því ekki að neita, að þar er við ramman reip að ^draga, eins og háttar um bæjar- og þjóðlíf. Það er uppvænlegra ! að senda barn frá sér út í heim- inn en að fæða það í heiminn. Vitur maður hefur sagt: Ég hef tekið eftir því, að það er að ■minnsta kosti tvennt, sem eng- jinn ræður við án þess að leita Guðs hjálpar. Annað er að bera Jþjáningar og raunir. Hitt að ala upp barn. skiptum sínum af málefnum Ungverja, og' hin sömu yfir- völd, sem gáfu fyrirskipanir urn þjóðarmoiðið í Ung- Jgróðri, — andlega eigi síður en verjalandi, segja einnig likamlega — sem bezt má verða íþróttahreyfingu landsins fyrir verkum. Þess. vegna hafa samtök iþróttamanna í mörgum vestrænum löndum séð sóma simi i því að hafna samneyti við rússneska kommúnista á sviði íþrótt- anna. borg kommúnismans í mót- j?n ígjenzkum aðilum á þessum sögn við eðli íþróttahreyf- vettvangi þykir engin ástæða ;. ingarinnár, til þess. Annarsvégar er íþróftirnar íeggjamesta áherzlu stjórn Vals, sem vill umfram ^T-é dmi'gskap i leik, og' þarf allt hneigja sig fyrir ofbeld- og framast eru föng til. Sjálfsagt vildu allir, sem eiga lifandi börn, vaká yfir inu með því að senda flokk austur til keppni, en hins- vegar stjórn Í.S.Í., sem er svo gersneydd inanndómi, að hún treystir sér ekki til að hafa vit fyrir Val. Vesal- dómur þessai’a íorvígis- manna mun lengi í minnum hafður. Pestalozzi, hinn mikli uppeld- isfrömuður og mannvinur, bað á þessa leið: „Drottinn, sjá, hér er ég og börnin, sem þú hefur jgefið mér. Hjálpa mér til þess að ala þau upp. .Gef mér til þess þinn heilaga anda. Láttu mig, Guð minn, með ugg og ótta1 vinna að sáluhjálp barnanna minna og að minni eigin sálu- hjálp“. : Ef andi þessarar bænar væi'i vakandi á hverju heimili, í hverri skólastofu, í öllu uppeld- isstarfi, þá væri vel stefnt. En það máttu vita, móðir og faðir, að ást þín á barninu þinuerekki annað en dauft endurskin frá ljósuppsprettu alkærleikans. Bæn þin er hluttaka elsku þinnai' og umhyggju í baráttu Guðs kærleika um sálu barns- ins þins. Lát eigi bæn þína bresta. S. ÞORMAR Kaupi ísl. frímerki. Súni 81761. /-; / , ft | ,.p,| - Að liðnum vetri. 1 „umhleypingalandi" eins og íslandi ber veðráttuna sennilega oftar á góma en flest, ef ekki allt annað. Þetta Segja líka þær þjóðir, sem byggja Bretlandseyj- ar, enda búa þær við óstöðugt tíðai’far. En óvíða mun margt eins undir veðri komið og héi- á okkar landi. Hér er afkoma heillar þjóðar frekar en á nokkru öðru landi und- ir þvi komið, að sæmilega viðri. jaínt á vetrum sem á sumrin. En nú, þegar veturinn hefur kvatt, og sumar er gengið í garð, finnst okkur flestum, þótt: veðráttan hafi verið „mislynd“ tíðum á nýliðnum vetri, að þeg- ar á allt er litið, sé ekki yfir svo miklu að kvarta, og menn óska gleðilegs sumars af góð- um hug og ala bjartar vonir um fagurt sumar. Aúðlindir — velmegun — atorka. Ekki verður um það deilt, aö lífsbaráttan hlýtur ávallt að vera allhörð í jafn norðlægu landi eins og Islandi, þótt auð- lindir séu góðar, svo sem fiski- mið og íossar írjór jarðvegur funheitt vatn í jörðu, en úr engum þessara auðlinda verður gulli ausið, án þekkingar, fyrir- hyggju og iðni. Hörð lífsbarátta margra alda liefur stælt þjóðina og að því býr sú kynslóð, sem nú er að vaxa upp, þróttmikil og lifsglöð, og engin hætta á, að hún láti merkið niður falla. Þrátt fyrir allt þetta er ekki úr Vegi, að minna á, að jafnvel í auð- ugri löndum, þar sem loftslag er hlýrra, geta menn óviða stát- að af almennt betri aíkomu fólks en hér, sem sannar, að dúgandi menn geta komist hér eins vel af og tryggt eins vel framtíð sína og sinna hér og i flestum öðrum löndum. Álvörumál. Hér hefur ekki verið atvinnu- leysi um alllangt árabil. Á síð- ari árum vantar hér vinnandi hendur, og er það alkunna, að flytja hefur orðið inn fólk til starfa, til sjósóknar og sveita- starfa. Samtimis gerist það, að talsvert margt íólk flytur úr landi. Slikt gerist að vísu í öllum löndum og á öllum tímum. vegna offjölgunar og atvinnu- leysis, og slangur af fólki flyzt burt af ævintýraþrá, vill kanna nýja stigu —- eða heldur, að það geti tryggt betur framtíð sína annarsstaðar. Héðan mun nú eiga sér stað allmikill útflutn- ingur fólks og hefur verið und- arlega hljótt um, þar sem það hlýtur þó að vera alvarlegl ihugunarefni, ef rétt er, sem ekki mun ástæða til að efast, að tugir fjölskyldna hafi flutt liéðan eða hafið undirbúning að því. „Vort lán býr í oss sjálfum — Ekki skal fullyrt neitt um það hér, hvað valda muni. Orsakirn- ar geta verið margvíslegar, og i þvi, sem hér hefur verið ságt, felst ekki ásökun til neins eða neinna, scm héðan hafa fluzt alfarnir eða ætla að flytja, en á það er rétt að benda, hve al- varlegt það er fyrir landið og þjóðina, ef landinu og þjóðinni glatast þannig starfsorka. margra ágætra sóna og dætra. Og jafnréttmætt er að benda á sannleiksgildi þessara orða skáldsins, sem hugði „þarf- laust“, að „leita lenffst í álfuni, vort lán býr í oss sjSlfum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.