Vísir


Vísir - 27.04.1957, Qupperneq 1

Vísir - 27.04.1957, Qupperneq 1
47. árg. Laugardaginn 27. apríl 1957 96. tbl. Iðja semur um kauphækkun. Fonilr ræða nýja samnínga vsð F.l.l. í dag. Jórdaníunieim að sameiii' um Hussein ku 1111111». UndaníariíS hafa fram farið samningaviðræður milli Iðju, í’élags verksmiðjufólks, og Fé- lags ísl. iðnrekenda um breyt- ingar á kjarasamningum. Mun samkomulag hafa orðið milli samninganefnda félag- „Greifamir“ koma 1. maí. Gert cr ráð fyrir, að liinar nýju flugvélar Flugfélags ís- lands — „greifaniir“ — komi til landsins á miðvikudag, 1. maí. Eins og getið hefur verið í Vísi, munu báðar flugvélarnar r'erða afhentar nú þegar, og er ekki ósennilegt, að þær fylgist að til landsins. Munu þær þá koma síðara hluta dags, þegar útihátíðahöldum fulltrúaráðs \ erkalýðsfélaganna verður lok- ið. anna, og verður það lagt fyrir fundi beggja aðila í dag, en það felur í sér, að sögn, nokkrar kjarabætur, sem nema frá þrem til sex af hundraði, Vísir hefir ekki tekizt að afla sér frekari vitnaskju um samn- | inga þessa, en ýmsar sögur hafa 'gmgið um það, að ríkisstjórnin eða einstakir ráðherrar hennar hafi'reynt að beita áhrifum sín- um í þá átt, að samningar skyldu vera óbreyttir áfram. Hefir ríkisstjórnin þó beitt sér fyrir kjarabótum sufnrá stétta, svo að þetta er harla einkeririi- leg framkoma. Væntanlega verður hægt að skýra nánar frá samningum þessum éftir helgina. Flotaútgjöld tækka um 33 millj. stpd. Flotamálaráðherra Bretlands hefur skýrt frá áformum um að bileytingar á brezka flotanum séu í vændum. Miða þær að því, að í flotan- um verði eihgöngu nýtízku skip, búiii nýjustu tækjum, svo sem eldflugaútbúnaði o. s. frv. .... Áætlaður sparnaður á út- gjöldum til flötans á fjárhags- árinu 1957—58 er 33 milljónir stpd. Gullúr lækka í Rússíá! Eins og þeir vita, sem Þjóðviljann lesa, eru yfir- völdin í Rússlandi alltaf að lækka verðlag á ýmsum nauðsynjum almennings og neyzluvamingi, og er þó hátt verð á ýmsu, samanber frá- sögn formanns Búnaðarfc- lags íslands, sem Þjóðviljinn hefur ekki enn treyst sér til að bera til baka. í fyrradag birtir hann enn fregn um „verðlækkanir á ýmsum neyzluvörum. Verðlækkan- irnar eru aðallega á ýmsum verðmætum vörum, gullúr- um og þess háttar.“ Senni- lega geta þeir, sem koma til Rússlands á næstunni, séð almenning spóka sig með gullúr, og eriu Rússaf senni- íega öllum þjóðum fremri að þessu leyti. í gærkvöldi var skýrt opin- berlega frá fundahöldum mið- stjómar og efnaliagsmála- nefndar ASI og birt ályktun, sem samþykkt var á sameigin- legum fundi 23. þ. m. Segir í áyktuninni, að það sé álit miðstjórnar og efnahags- málanefndar, að ekki sé tíma- bært að leggja til almennra samningsuppsagna að svo stöddu. Ákvörðunin um að boða efna- hagsmálanefndina til fundar var tekin með hliðsjón af því, að um næstu mánaðamót geta ’ flest verkalýðsfélög sagt upp samningum sínum. Drepið er í ályktuninni á ráð- stafanir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum í des. s.l., þá hafi miðstjómin og efnahags- málanefndin samþykkt að veita bæri ríkisstjórninni starfsfrið, og nú hefur sá starfsfriður ver- ið framlengdur. Það hlýtur að vera eitthvað merkilegt að gerast í vélarúmi þessa báts, því að Ijósmyndarinn tók þrjár myndir af þessum fjórum snáðum, seni eru að gægjast undir þiljur, án þess að þeir tækju eftir því. Landssamband bindin disfélaga ökumanna stofnað í jiíní n.k. Deildir eru nú orðnar 7 víða um land. Stofnuð hefur verið deild Bindindismanna í Skagafirði. Stofnfundurinn var haldinn 5. þ. m. á Sauðárkróki, og voru eftirtaldir menn kjörnir í Reynt aö ná skipunum út um helgina. Ef veður verður gott, verður reynt að ná út strönduðu skip- unum á Meðallandsfjöru nú um í hjilgina- ' Þarf að minastn kosti þrjú flóð, ef ekki fjögur, til að ná ; skipunum út, en allt er undir | veðri komið. Ef veður verður gott á sunnudag, verður byrjað þá, en stórstreymt er ekki fyrri en á þriðjudag. Hin strönduðu skip eru, eins og áður hefur verið skýrt frá í blöðum, selveiðiskipið Polar Quest og togarinn Van der Weyden frá Ostende. Sérstæb Kstmuna- sýning í Regnboganum. Sérstæð listsýning verður opnuð í sýningarsal Regnbog- ans í Bankastræti á morgun. Verður þar til sýnis listkera- mik frá Funa og eru listmun- irnir, sem allt eru frummyndir, formaðir og útfærðir af Ragn- ari Kjartanssyni, en brennslur og glerjunga hafa þeir bræð- urnir Haukur og Björgvin Krist jánssynir annazt. Sýning þessi markar merki- leg tímamót í íslenzkri listsköp un og verður hennar nánar get- ið í Vísi á mánudag. Aðgangur á sýninguna er ó- keypis og verður hún opnuð kl. 1 oger opin til kl. 10 iimkvöld- ið. stjórn: Formaður Magnús H. Sigurjónsson verzlunarmaður, ritari sr. Björn Björnsson, Hól- um í Hjaltadal, og gjaldkeri Sig urður Björnsson bílstjóri, Sauð- árkróki. Aðalhvatamaður að stofnun deildarinnar var Jón Þ. Björnsson fyrrum skólastjóri, sem getur þó ekki verið félagi, þar sem hann hefur ekki öku- skírteini. Deildir Bindindisfélags öku- manna eru þá orðnar sjö, og verður stofnað landssamband með þeim þ. 24. júní n.k. hér í Reykjavík. ★ Borgarráð Oslóár hefir heimilað stofmm fyrsta næt- urklúbbs i borginni. Má hann vera epinn til kl. 4. Rússar lítt fúsir til afvopnunar. Undirnefnd afvopnunaornefnd- ar Sameinuðu þjóðanna kom saman á fund í gær í London og var rætfc um fjarstýrð skeyti o. fl. j Nobel íulltrúi Breta hreyfði því, að unnt ætti að vera að ; gera sérsamkomulag um þessa I tegund vopna, þar sem skammt ! væri iið'ið síðan er þau fóru að | koma il sögunnar. Aðrir full- | trúar vestrænna þjóða tóku í : sgma,- streng. Fulltrúi Rússa j ha’Iaöist að því, að samkomulag ■ i þe&su . efni yrði tengt sam- í koynulagi um kjarnorkuvopn. Róftækir ielðtogar handteknir. VíthlllM flúillll. Hin nýja ríkisstjóru Jórd- aníu Iiefur undið bráðan bug að því, að taka öll yfirráð í Iandinu í sínar hendur. Hún hefur látið handtaka ýmsa leið- toga róttæku flokkanna. Held- ur hún því fram, að þeir hafi tekið við og framkvæmt fyrir- skipanir frá Moskvu og Kairó. Allt er með kyrrum kjörum í Animan og öðrum borgum landsins. Útgöngubanninu verð- ur aflétt stig af stigi og alveg undir eins og öruggt þykir. Hin breytta afstaða þjóðar- innar, segja fréttaritarar, er bein afleiðing einarðlegrar framkomu Husseins konungs. Út á við hefur hún þegar haft þau áhrif, að dregið hefur úr hinum heiftarlegu árásum Kairóútvarpsins á Nasser. Aðvörun til Nassers. í Amman er því fagnað, að 6, Bandaríkjafiotanum hef ur verið skipað að taka sér stöðu- á austurhluta Miðjarðarhafs,— er litið á það sem aðvörun til Nassers, að reyna ekki að skipta sér af því, sem er að gerast í Jórdaníu. Konungur nýtur trausts þjóðarinnar. Douglas Stewart, brezkúr fréttaritari, sem nú er í Amman í Jordaníu, sagði í útvarpi það- an, að Hussein konungur bæri vel þær miklu byrðar, sem nú væru á hann lagðar. I Tvennt væri honum til mikiis léttis, að hann væri ungur og hann nyti trausts þjóðarinnar, j en stöðugt væru að berast , heilla- og samúðarskeyti til kon jungs hvaðanæva að úr landinu, iHann kvað konung starfa 20 Iklst. á sólarhring. Umferðar- banninu í Amman var aflétt í 3 klst. í gær og var íbúunum leyft að fara í kirkju um morg- uninn. Menn þyrptust þangað, voru rólegir og röbbuðu sam- an, og hlýðnuðust lögreglu og hermönnum í einu og öllu. Tíu mínútum eftir að guðsþjónustu lauk voru göturnar mannlaus- ar, því að útgöngubannið er enn í gildi. Þegar því er aflétt hluta úr degi fara lögreglumenn í bifreiðum um göturnar og kalla í gjallarhorn, að fólk megi fara út. Stjórn Ibrahims Hasjims er nú byrjuð rannsókn á starfsemi stjórnmálaflokkanna, en þeir hafa allir verið bannaðir. Nabulsi horfinn. Douglas Stewart sagði, að Nabulsi væri horfinn, en Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.