Vísir - 02.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 02.05.1957, Blaðsíða 6
VÍSIK Fimmtudaginn 2. maí 1957 Afmælisfundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður mánudaginn 6. maí og hefst með sameiginlégri kaffidrykkju í Sjálfstæðishúsinu kl. 8y2. Til skemmtunar, einsöngur Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari, Nýr leikþáttur, frú Emelía Jónasdóttir og Áróra Halldórsdóttir. Kvennakórinn syngur. Einsöngur frk. Sig- ríður Magnúsdóttir. Dans. — Aðgöngumiðar seldir í verzl- uninni Gunnþórunn Halldórsdóttir, Hafnarstræti. — Mið- arnir óskast sóttir. 3ja herbergja íbúð óskast nú þegar Vinsamlega hríngið í síma 4748. Stúlka óskast á hótel úti á landi. Uppl. gefur Halldór Sig- urðsson, Edduhúsinu við Lindargötu. Stálboltar og Rær Mikið úrval. Felgjuboltar og rær. Mótorpúðar, í Buick Chevrolet, Dodge, Ford Jeep, Demparar í Dodge og Volks- wagen, vatnshosur og miðstöðvarhosur. viftureimar. i# * • - SMYRILL, Húsi Saméinaða. — Sími 6439. Tilboð óskast í að byggja við- bótabyggingu við íbúðar- hús hér í bænum. Verkið þarf að hefjast strax. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. maí, merkt: „Fagmaður — 425“. w HRINGUNUM FRÁ f HAFNAksra a BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSl 17 ÁRA stúlka óskar ef‘ir að kynnast góðri stúlku á svipuðum aldri. — Tilboð, merk’t: „Vinkona — 424", sendist blaðinu fyrir föstu- dagslcvöld. — 424“. (948 K.R, Knattspyrnumenn! II. fl. æfing í kvöld kl. 3,30 á félagssvaáðinu og i annað kvöld kl. 8 á íþrótta- j veltinum. — Þjálfarinn. j SA, sem tók frakka í mis- gripum á Iðunnarfundi í Edduhúsinu á laugardag skili honum á Mávahlíð 14, þak- hæð, og taki sinn. (6 VIKINGUR! Knattspyrnumemi! Meistara- og II. fl. æfing i kvötd kl. 7—8 og annað kvöld kl. 9. Fjölmennið. Þjálfarinn. K.F.I). IM. A. D. — Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. — Þórir Kr. Þórðarson. — Allir karl- menn velkomnir. (936 —.1 ——Í4— ■ i i riiíi mi i in i " i Knattspyrnufél. Þróttur! Æfing hjá öðrum flókki í kvöld kl. 8 hjá meistara og • *fyrsta flokki kl. 9. 1 Þjálforian. TANNSPÖNG (gómur) tapaðist á mánudag' á Bald- ursgötu eða Óðinsgötu. — Skilist á Bragagötu 26, uppi. Fundarlaun. (925 SÁ, sem fann bifreiðatjakk suðaustanvert við ÍRáuðhóla 1. maí kl. 6.30 til 7.45, er beðinn að hringja í 80058. Rússnesk 4ra manna bifreið var á staðnum, þégar tjakk- urinn 'gleymdist. (944 GYLLT hálsmen tapaðist Finnæidi vinsamlega hringi í síma 80974. (16 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 4468 milli kl. 6—9. (915 TVÖ forstofuherbei'gi til leigu. — - Uppl. í síma 82638. (916 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 2737, kl. 9—7. (000 STÓR stofa og eldhús í Hlíðunum til leigu fyrir ein- hleypa. — Tilboð, merkt: „Stofa og eldhús — 422,“ sendist afgr. Vísis, (920 HERBERGI til leigu í Hjarðarhaga 33. (921 KJALLARAIIERBERGI óskast fyrir geymslu á smá- vörum helzt nálægt miðbæn- um. Tilboð, merkt: ,,G _ 100“ sendist Visi. (929 HERBERGI til leigu, Dun- haga 13, II. hæð lil hægri. Húsgögn gætu fylgt. Uppl. á staðnum. (942 50—70 FERM. íbúð óskast. Allt að 40,000 krónur fýrir- framgreiðsla. Tilboð, merkt: „Sanngjörn leiga — 421“ sendist afgr. Visis. (896 GOTT kjallaraherbérgi fæst gegn barnagæzlu 2—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 82996. (937 FORSTOFUIIERBERGI með sér snyrtiklefa til leigu. Rauðalæk 34, III. hæð. Sími 81849. (939 SJÓMAÐUR í millilanda- siglingum óskar eftir 2ja— 4ra herbergja ibúð, helzt strax og eigi síðar en 15. maí. Uppl. í síma 82036. — (926 EINSMANNS herbergi til leigu. Uppl. í síma 4994. (933 HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sírni 6205. — Sparið hlaup og auglýsingar. Komið, ef yður vantar hús- næði eða þér hafið húsnæði til leigu (337 BARNLAUS hjón óska eftiv íbúð. Uppl. í síma 3011. HERBERGI með símaaf- notum til leigu. Hjarðarhaga 40, I. hæð t. v. (945 IBUÐ. — MÁLUN. 1—2 herbergi og eldhús eða eld- húsaðgangur óskast fyrir 14. maí. Ókeypis málun kemur HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Sími 80286. — Ólafur Hólm. (13 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (5 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel. Simi 8179.9. HUSEIGENDUR. — Járn- klæðum, gerum við járn, rúðuísetning, málun, bikun, snjókremum, setjum upp vinnupalla, lagfærum lóðir, gerum við grindverk. Sími 6718. — (000 RAÐSKONA óskast á gott sveitaheimili í ná- grenni Reykjavikur. Uppl. í sima 1755. (932 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel. Sími 6015. (127 INNROMMUN málverka- sala. — Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. INNROMMUM málverk og saumaðar myndir. Asbrú. Sími 82108 og 2631. Grettisg. 54,— (191 SAUMA hatta og geri gamla hatta sem nýja. Th. Christenscn, Sólvallagötu 25. (Hofsvallagötumegin). KONA óskast til að baka pönnukökur og kleinur. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16 Uppl. á staðnum og í simá 5327. (14 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Uppl. í Verka- mannaskýlinu. (12 vrœfxmm BIFREIÐARKENNSLA. Nýr bill. Simi 81038. (572 NÝR svefnsófi til sölu. — Verð aðeins 2,400. Grettis- götu 69, kl. 2—9. (7 FLÚNEL, léveft, man- dhettskyrtur, nylonsokkar, baðmullarsokkar, telpubux- ur, Interlock nærfatnaður, nylon nærfatnaður, ýmsar smávörur. Karlmannaliatta- búðin, Thomsenssund. Lækj- artorg. (15 BARNAVAGN í góðu standi til sölu; verð kr. 800. Uppl. Hringbraut 41, 2. hæð tilhægri, og í síma 80580. til greina, Uppl. í síniá 80713 kl. 8—10. (11 BARNAVAGN til sölu. — Verð 500 kr. Reykjaborg við Múlaveg. (10 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. júní eða fyrr. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. maí, merkt: „Kjötiðnaðarmaður — 426“. (4 GRÁ Pedigrce kerra, með skei'mi, til sölu. Uppl. í síma 3050. (1 MJÓLKURÍSVÉL til sölu, „Sweedish fi'eeser". Tilboð óskast sent afgr. blaðsins fyrir 5. maí, merkt: „2020“. (2 TIL LEIGU tvær litlar, samliggjandi sólarstofur í miðbænum fyrir reglusaman einhleypan mann. Tilboð, merkt: „Rólegur — 427“ sendist Vísi fyrir laugardag. (17 ÝMSAR eldri gcrðir af töskum verða seldar með gjafverði næstu daga. Þar á meðal innkaupatöskur 75 ki'. óg pokar á 45 kr. —- Töskugerðin, Lækjargata 8 (ofan Kjörbai'inxv), gengið inn frá Skólabi'ú. (822 ÓDÝRT herhergi til leigu, Kleppsve^ 34, 4. hæð vestast. Uppl. á staðnum í kvöld og annað kvöld lcl: 6—8. (9 FELAGSPEENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar. — Jórnsteypan h.f. Ánanaust- um, Sími 6570, (004 PYLSUPOTTUR til sölu. - Sími 6205. (554 KAUPUM FLÖSKUR — Vz og %. Sækjum. Sími 6118. Flöskumiðstöðin, Skúlagptu 82. — (509 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar. Rauðarárstígur 26. — Sími 80217, —________________(872 GÓÐUR svefnsófi og skrifborð til sölu vegna brottflutnings úr bænum. Uppl. í síma 6728. Samtún 28.— (918 BÍLL til sölu. Hilman, 4ra manna ’41. Uppl. í sírna 6096. Einnig skúr, 45 ferm. til sölu og flutnings. — Uppl. á sama stað. (917 HUSMÆÐUR. — Smyr brauð og laga veizliunat í heimahúsum. Uppl. í síma 82294,— (919 FJÖGRA rnanna bíll er til sölu. Sími 82376 í dag og á morgun. (922 NÝ amerísk föt, svört, á háan og þrekinn mann. til sölu á Hofteigi 26, Gullteigs- megin. Uppl. í sima 1433. (923 FJÓRIR selskapsþáfagauk- ar og' 2 fuglabúr til sölu á Hofteigi 26, Gullteigsmegin, Uppl. í síma 1433. (924 DOKKBLAR Pedigree barnavagn, vel með farinn, til sölu í Eskihlíð 6 B, III. hæð til hægri. (928 TIL SOLU notað kven- hjól á Hellisgötu 1, Hafnar- firði. (943 TIL SÖLU er nýlegur skúr, 2X3 m. Uppl. í síma 80233. (934 GÓLFTEPPI. 2 gólftepp: sem ný, stærð ca. 7 og 9 ra: til sölu. Uppl. í síma 4521 (927 PEDIGREE barnavagn, vel með farinn, til sölu. — Uppl. í sima 81713. (931 VEL MEÐ FARINN Pedigree barnavagn óskast. Simi 7990.___________(930 SÍMI 35G2. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel méc^ farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Gi'ettis- götu 31. (135 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn heri'a- fatnað. gólfteppi og fleira. HÚSDÝRAABURÐUR til sölu. Flutt í lóðir og garða cf óskað er. — Uppl. í síma 2577. (66» GRÓÐURMOLD. Sel keyri fyrsta flokks gróí mold í garða. Sími 81476 LÍTILL garðskúr til sölu. Uppl. í sxftía 7964. (8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.