Vísir - 04.05.1957, Side 4
vísra
Laugardaginn 4. maí 1957
WISXK.
DAGBLAÐ
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiSur.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
./ Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Skripaleikur kommúnista.
Undanfarið höfa kommúnistar
verið að leika himr venju-
lega skrípaleik sinn í varna-
málinu. Heimtuðu þeir það
' í sambandi við undirbúning
hátíðahaldanna 1. maí, að
■ cin af kröfum dagsins skyldi
' vera eilthvað á þá leið, að
liðið skyldi látið fara hið
bráðasta í samræmi við á-
lyktun Alþingis frá 28. marz
á síðasta ári. Á þetta vildu þó
! ekki allir fallast, því að fuil-
trúar lýðræðisflokkanna
töldu viðhorfið breytt frá því
sem áður var, og varð ekki af
samvinnu um hátíðahöldiri.
þar sem ekki var hægt að íá
kommúnista til að falla frá
kröfu sinni í þessu efni.
Þannig tókst kommúnistum
■ að koma á æskilegri v,ein-
ingu.“
Brölt og skrípaleikur komniún-
. ista í þessu máli blekkja áð
sjálfsögðu engan. Ef komm-
únistai’ vilja raunverulega
færa þjóðinni einhverjar
sönnur á löngun sína til.að
láta varnarliðið hverfa af
landi brott, þurfa þeir ekki
annað en að kippa í tvo
menn — kippa fulltrúum
sínum út úr ríkisstjórninni.
Þeim gafst tækifæri til þess
í haúst, þegar bandáriska
samninganefndin kom til
! landsins. Þá sögðu kommún
istar, að samningar um varn-
1 ‘ arliðið væri ekki í höndum
neins eins flokks eða ráð-
herra — ríkisstjórnin mundi
öll fjalla um málið. Og það
] ' gerði ríkisstjórnin svo að
■ um inunaði — og ef óþarft
1 ,að rekja gang málsins. Hitt
má aðeins minna á, að kom-
múnistar fóru ekki úr ríkis-
stjórninni og hafa ekki sýnt
á sér fararsnið enn, þótt þeir
sprikli við og við, landslýðn-
um til skemmtunar.
Það er táknrænt fyrir komm-
únista, að maðurinn, sem
gerði þá kröfu við undirbún-
ing hátíðahaldanna 1. maí,
að framfylgja skuli hið
fyrsta ályktun Alþingis frá
28. marz, sat um tíma á þingi
í vetur, og heyrðist þá aldrei
frá honum krafa um það, að
varnarliðið ætti að fara. Víst
má telja, að ef hann hefði
átt sæti á þingi, meðan' sam-
ið var við Bandaríkin um
dvöl þess, hefði sá hinn sami
þingskörungur stutt það
drengilega, að liðið væri um
kyrft, eins og aðrir komm-
únistar geröu. Og það er énn
hlálegra, að um það leyti,
sem ritari Dagsbrúnar, því
að um þann mann er hér að
ræða, var að taka sæti á Al-
þingi, samþykkti fundur í
félagi hans, að framfylgja
skyldi ályktuninni um brott-
förina „undanbragðalaust“.
Með þetta plagg upp á vas-
ann settist ritari Dagsbrúnar
í þingsæti og--------Já, og
hvað? Óg ekki neitt, því að
um leið og ritarinn var hætt-
ur að vera óbreyttur borgari
og orðinn virðulegUr þing-
maður, þá gerðist hann
'stuðningsmaður framhalds-
dvalar varnarliðsins í land-
inu!
Sauðsvartur og hrekklaus al-
múginn hlýtur að hafa
megna skömm á slíkum
mönnum, og hann tekur það
heldur ekki liátíðlega. þótt
slíkir garpar gali um það, að
ekkert annað komi til greina
en að lierinn fari hið bráðT
asta.'Þegar standa á við störu
orðin, gerist ekkert, allt
dettur í dúnalogn, og komni-
únistar láta eins og þeir viti
ekkert, hvað um sé að vera.
Þannig er baráttan fyrir
,,helgasta“ máli þjóðarinnar,
sem þeir þykjast hafa gcrt
að sérstöku málefni sínu.
Kirkjtt aff trúmál:
Mene tekel.
Vorið er að vekja lifið áf sem þeir setja ófyrirsynju á
dvala. Fegursti tími ársins stefnuskrár sínar. Menn geta
nálgast. Alcírei er höhd ad- J ekkert skapað, ekki heldur ný-
mættisins auðsærri en á vorinj skapað eða endurskapað. Þeg-
þegar náttúran færist í nýjan j ar búið er að gereyða geirfugl-
skrúða og leikur á aHa strengi inum, þá verður það aldrei aít-
gleði og lífsgnægðar. Þá máj ur tekið né um bætt. Ein hrísla,
vissulega oft segja með íslenzka sem þú rífur upp með rótum,
alþýðuskáldinu:
í dag er áuðsén, Drottínn minn,
dýrð þín gæzkuríka.
Maður heyrir málróm þinn,
maður sér þig lika.
Náttúran er helg i aúgum
kristins manns. Guð hefur gefið
manninum leyfi til þess að
hagnýta sér hana, „gjöra sér
jörðina undirgefna“ eins og
segir í sköpunarsögu Biblíunn-
ar. En hann má aldrei gleyma færi. Og áður en vér vitum,
því, að hann er aðeins þiggj-J ganga nýsköpunarflotamir á
andi við náttúrunnar nægta-; dauðum miðum. Hin tæknilegu
borð. Faðir lífsins, höfundur' meistaraverk knýja til einskis
er fallin og þú getur ekki vakið
.hana til lífs aftur. Þú getur
ekki. skapað neitt, ekki strá,
■ekki seyði, ekki hreisturflögu.
Leyndarmál lífsins er hjá öðr-
um geymt. Þú getur ekki einu
sinni gert eitt hár á höfði þínu
hvítt eða svart.
Maðurinn getur þyrmt lífi,
skýlt því og hlynnt að því.
Hann getur varazt að ofbjóða
því. En sköpun er ekki á hans
sköpunarverksins, hefur feng-
ið honum jörðina að léni og
gefið honum vit og getu til þess
að hagnýta sér hana sér til upp-
eldis og þroska. En ef hann
gleymir þeirri ábyrgð, sem
honum er á herðar lögð sam-
fara þeim rétti, sem honum er
fenginn, þá hlýzt vcrra af.
Mannkyn er nú komið að
þeim aldamótum, að annað
hvort. verður það að átta sig
á þessu t.il verulegrar hlítar,
eða falla að öðrum kosti.
Maðurinn hefur rutt sér til
rúms um lönd og höf, nytjað
gróður og hagnýtt sér hvers
konar auðlindir til hins ýtrasta.
dyra að forðabúrum þeirrar
náttúru sem hefir verið ofboðið
og erjuð með afarkostum.
N'ú hafa mannkyni opnazt
nýjar leiðir og stórfengleg úr-
ræði borið að höndum þess með
lausn kjarnorkunnar. Hingað til
heíur sá sigur mannlegs hug-
vits verið tilefni skelfingar og
engrar gleði — sívaxandi skelf-
ingar. Enginn veit, hvað fram-
undan er eða hverju hefur þeg-
ar verið hleypt af stað með þeim
tilraunum, sem búið er að gera.
En svo mikið, er víst, að tröll-
aukinn máttur leiðir til jafn
risavaxinna óhappa á meðan
hendur mannsins stjórnast af
sem lokar sér
En nú blasir við sú harkalega i hugsun, sem lokar sér fyrir
staðreynd, að nægtaþúr náttúr-j Guði og lýtu'r iaumlausri ráns-
unnar eru ékki ótæmandi. Auð
'.lindir horfa til þ.urrðar. gróður-
lendur ganga saman. Vísinda-
menn hafa hver. af öðrum var-
að við þessu, hver um annan
þveran bent á, að óðar en varir
verði komið í óéfni. Kolin
verða búin, oiían þrotin, rækt-
arlönd jarðar alls ónóg. Mann-
hneigð.
Vér höfum, nútímamenn,
hver með öðrum, í átakanlegum
óvitaskap, aðhyllzt og einblínt á
framtíðarhugsjón tæknilegs
töfravalds, sívaxandi ytri yfir-
ráða og þar af leiðandi siauk-
ínna þæginda, hóglífis, munað-
ar. Oss hefur dreymt um vald
fjölgun er svo miklu meiri en yíir öllu og ástundað vald yfir
sem svarar aukningu matvæla- öllu — nema sjálfum oss. Og
framleiðslunnar, að hungur er svo verður öll getan að voða í
fyrirsjáanlegt, ef ekkert. ó- vitfirrings höndum, rjál óvitahs
vænt gerist eða öllu heldur: Ef við sprengiefni, dans blind-
aðrir og ábyrgari búskapar- ingjans á hengiflugsbrún.
hættir verða ekki teknir upp.l Það vantar eitthvað í vizk
Auðshyggja hvítra manna hef- [ una, þegar upphafið glatast,
ur verið gegndarlaus. Nú læra sjálít frumatriði allrar vizku,
aðrar þjóðir sem óðast tækni-' sem er ótti Drottins, lotningin
brögð þeirra og þær eiga marg- J fyrir föður lífsins. skapara ál-
Léleg vertíð.
Nú er aðeins vika til lokadags,
og það er fyrir löngu ljóst
orðið, að þessi vertíð hlýtur
að teljast meðal hinna lélegri
á löngu timabili. Oft haía
langvarandi ógæftir hamlað
veiðum og valdið margvís-
legu tjóni, þótt á sjó hafi
gefið á mílli, en i þetta skipti
er ekki hægt að kenna veðr-
áttunni um, hversu illa hafi
gengið. Veður hefir einmitt
verið hagstætt til sjósóknar,
• svo sem m. a. sést af því,
.’ hve skiþtapar haiá verið
sjaldgæfir. Munu ekki vera
[ margtu’ véi-tíih’ á síðari ár-
úm, sem standast sanian-
burð við þessa að því leyti.
En hið góða við þessa vertíð er
að kalla upp talið með þessu.
Þótt siór hafi verið sóttur af
kappi, liefir aflinn ekki ver-
ið í samræmi við stritið. Afli
er að vísu með mesta móti,
en tilkostnaður allur er
einnig miklu meiri., því að
.veiðiferðir hafa verið miklu
fleiri, en hver um sig skilað
minna arði vegna lélegri
aflabragða. Aflatölurhar
einar geta því biekkt menn,
því að þær sýna aðeins eina
hlið málsins. Það verðuv því
ar langt í land til þeirra lífs-.
kjara, sem vér njótum. Varlaj
munu soltnai’ milljónaþjóðir
Austurvegi Iáta sitt eftir liggja,
um kappsemi, þegar þeim vexl
megin,
Vér’ ísleridingar þekkjum!
bezt þann ’þátt þessarar sögu,'
sem snertir hafið. Þeir veiði-
flotar,-serh' ganga á fiskimiðin,
stækka með hverju ári sem
liður, og öll tæki verða sífellt
fullkomnari. Hvarvetna er
unnið að nýsköpun athafna-
lifsins og það þýðir méðal ann-
ars, að æ dýpra er seilzt í
nægtabrunna sjávarins.
En þar kemur, að mcnn eru
minntir á, að sköpun er orð,
heimsins.
óhætt að segja það ujrn þessa
vertíð, scm nú vcrður senn
á enda, áð hún hefir ekki
fært útgerðina - riær þvi
marki áð'getá staðið’ á éig-
in fótum.
Styrkii börnin til
sumardvalar að
Jaíri.
Á morgun vrerður í bænum
merkjasala til ágóða fyrir sum-
arstarfið að Jaðri. Verða merk-
in afhent sölubörnum og öðr-
um, sem vilja selja þau í Góð-
templarahúsinu frá kl. 10 f. h.
á sunnudag.
Þeir, sem veg og vanda bera
af. þessu merka starfi, hafa
beðið Vísi að koma því áleiðis
til bárna, er dvalið hafa að
Jaðri, að þau komi og selji
merkin. Að Jaðri er á sumri
hverju efnt til nokkurra nám-
skeiða fyrir börnin úr bænum.
Hver hópur barna hefir venju-
lega dvalið að Jaðri 3 vikur í
senn og hefir veri'S þar ýmiss
Umgengisvenjur okkur hafc
oft verið gerðar að umtalsefni i
blöðúm og rætt um það, seni
áfátt er í fari okkar í daglegri
framkomu við náungann, og
mörgum þótt tillitsleysið við
aðra koma býsna berlega í ljós
oft og tíðum.
Stundum hefur verið vitt hve
lítill riddarabragur sé á fram-
komu karla í garð kvenna, á
samkomustöðum, í strætisvögn-
um o..s. frv., og enn heyrast
raddir um það, að kurteisi í garð
kvenna sé stundum blátt áfram
einskis metin, svo að menn blátt:
áfram hætti að leggja sig í líma
með að sýna tillitssemi og kurt:
eisi. Vonandi telst þó slíkt. ti)
undantekninga. Og kurteisin,
| þótt ekki sé hún metin sem verí
,væri, hefur þó þau laun í
sér fólgin, að sá sem kurteis er
; er sér þess meðvitandi, að hafa
I hegðað sér rétt.
j Við strætisvagná og í
þcim.
j Úr því á þessi mál er mirinst
á annað borð verður ekki hjá því
. komist, að í augum erlendra
j manna, sem meiri kurteisi éru
vanir, vekur troðningur hina
mestu furðu, enda kemur það
eins og af sjálfu sér i menning-
arborgum erlenciis, að menn
skipi sér í raðir, er þeir gange
í strætisvagnana, en meðan sá
háttur vevður ekki tekinn upp
hér, ætti að mega gera þá lág-
markskröfu til karla, að þeir
víki sér til hliðar lítið eitt, og
leyfi konum að ganga á undaft
inn í vagnana.
Framkonia barnanna,
er því miður oft 'og tiðúrrt
fyrir neðan allar- hellur. Þau
troða sér inn á milli fólksins.
bæði drengir og telpur, og
olnboga sig jafnvel fram fyrir
aldrað fólk, hlamma sér i sæti
og standa ekki upp fyrir ful!-
orðnu fólki, sem oft er að íara
þreytt heim úr vinnu sinrii.
Stundum eru menn þó vitni að
þvi, að vel upp alin börn bjóöa
fullorðna íólkinu sæti sitt, og er
það ánægjulegt — en því miður
stundum’þegið án þakkarorða.
Smánarbiettur.
Sá, er þessar línur ritár, áttí
eitt sinn tal við menntaða er-
lenda konu, sem hafði mætt hér
mikilli gestrisni á heimilum, og
hafði fengið miklar mætuv á
landi og þjóð, og kvaðst ávallt
munu eiga héðan margar góðar
minningar, kvaðst tvívegis’ hafa
vefið vitni að því í strætisvagni,
að konur, sem vorú komnnr
langt á leið sem kallað er, urðu
að standa alla leiðina, án þess
nokkur margra karlmanna sem
sátu, stæðu upp til að bjóða
þeim sæti sitt. Konan fór ekki
dult með, að um þetta mundi
hún aldrei geta hugsað án sár-
sauka og leiðinda. Svo mikill
smánarblettur fannst henni það
; vera a þjóð, sem var orðin hénni
kær.
kennsla, auk þess sem útivist-
iin er öllum börnum holl. Með
Jaðarsstarfinu hefir verið
reynt að greiða fyrir þeim
heimilum, sem ekki hafa tök á
því að koma börnurri sínum til
j sumardvalar í sveit, en eins og
vitað er væri það ákjósanlegast
að sem .flest börn gætu verið’
utanbæjar yfir sumartímann.—
Jaðarsstarfið er .á vegum Góð-
tomplarareglunriar og ætti þáð
að vera bæjarbúum örfun tit
þess að leggja sinn skerf fram.
á merkj asöluctagirgi. ’* _