Vísir - 09.05.1957, Síða 1

Vísir - 09.05.1957, Síða 1
47. árg. Fimmtudaginn 9. maí 1957 100. tbl. Tugir háhyrninga drepnir með sprengjukast Bj. Pálsson sækir 2 konur í barnsnauð til Grænlands. Þeir eru évenjulega snemnta á ferðinni á þessu ári. Loltsókn gegn [itcim Iiafin n;ieg». Nokkrum dögum eftir að rek- netin voru komin í sj-óinn og södin glitraði £ möskvunum voru þeir komnir, ekki nokkrir, heldur tugum saman í hópum einhversstaðar Iangt ufíin úr hafi, og þeir hófu sinn vana- Hega skærulieraað á net fiski- mannana, átu síldina og skildu Betin eftir í fætlum. Einasta ráðið gegn skæru- hernaði háhyminganna, sem ár- lega kostar útgerðarmennina tugi þúsundir króna og rænir sjómennina aflahlut, er sprengjuárás úr lofti. Það var brugðið skjótt við á Keflavíkurflugvelli þegar beiðni barst frá íslenzkum yfir- völdum til herstjórnarinnar um aðstoð við að koma þessum vá- gesti fyrir kattarnef. Flugvél- in hóf sig á loft og var innan stundar komin yfir miðin, þar sem háhyrningarnir byltu sér í sjóskorpunni, sprengjurnar féllu og þegar sjórinn kyrrðist lágu þeir dauðir á floti tugum saman. .Eftir slíkar aðgerðir er venju- lega friður með netin, því há- byrningurinn er ekki aðeins grimmasta dýr hafsins, heldur einnig það vitrasta, og þeir sem ekki drepast forða sér, að minnsta kosti um stundarsakir. 3000 tmmur á Iand. Reknetaveiðin hefur gengið vel að undanförnu, símaði fréttaritari Vísis á Akranesi í morgun. í gær var afbragðs góð veiði. Lögðu þá 7 bátar á Framh. á 4. síðu. Stórþjóðírnar vinna af kappi að því að koma upp firðstýrðvm eldflaugum til sókuar og varnar. Myndin hér að ofan er af bandarískri bækistöð hersveitar, er búin hefur verið slíkum skeyt- xun, sem unnt er að skjóta á flugvélnr. Sjást eldflaugarnar í ýmsum stellingum. Neyðarástand vegna skcgareída í Massachusetts, Bandaríkjun- um, hefur verið lýst yfir, aS lög rnn neyðarástand gangi i gildi þegar, vegna mikillar hættu á, að skógareldar breiðist út. Mikill skógur hefur brunnið til kaldra kola þegar á þúsund- um ekra lands. Þar sem hvéiss- viðri geysar breiðist eldurinn hratt út og allar tilraunir til þess að hefta útbreiðslu hans hafa oi’ðið árangurslausar til þessa. Gripið hefur verið til varúðar- ráðstafana í næstu fylkjum: Maine, New York og Connecti- cut. Ráðherrafundur NATOs telur árásarhættuna greinilega. Sameiginlegar ráðstafanir um nauðsynlegar vamir. Forseti bandaríska flugfé- lagsins Capital airlines sagði nýlega í ræðu, að Viscount- f lugvélar félagsins hefðu ver- ið einu flugvélar félagsins, sem skiluðu arði 1956. um „Kon-tiki" hefur m komið út í 36 löndum. Og se.v bælast við á þessu ái*i. Frá fréttaritara Vísis. Osló í maí. Þann 28. apríl vorv 10 ár, síðan Thor Heyerdahl og félag- ar hans ýttu úr vör á flekan- um „Kon-tiki“. Fararinnar var minnzt í út- varþi og blöðum í Noregi óg v§5ar, þegelr „afmælisdagur- inn“ rann upp, og enn selst bókin um ferðina með ágætum. •Hún hefur þegar kómið út í 36 þjóðlöndum, og á þessu ári munu sex lönd að auki bætast í hópirin. Höfundurinn er fyrir löngu hættur að fylgjast með því, hversu margar milljónir eintökin eru orðin, og lætur sér aðeins nægja að fylgjast með því, að hún selst eins og áður og gefur honum drjúgar tekjur. Flekinn er geymdur í safn- inu í Bygdöv, og dregur hann þangað marga ferðamenn. — Ætlunin er, að byggja sérstakt hús yfir hann bráðlega. Ráðherrafundur i Atlantshafs- ráðinu undir forsæti Gaetanos Martinos utanríkisráðh. Ital- íu, var haldinn í Bonn dagana 2. og 3. maí 1957. Framkvæmda- stjóri baiMlalagsins, ísmay lá- varður, var fundarstjóri. í fréttatjlkynnin gu utanrikis- ráðuneytis íslands lun fund þennan segir m. a.: Atlantshafsbandalagið hefur frá upphafi verið og er enn ein- göngu vamarbandalag. Það var stofnað í því skyni að vernda þátttökuríki þess gegn árás, hvaðan sem hún kynni að koma. Þetía hefur tekizt, en árásar- hættan er þó enn greinilega yfir- vofandi. Þátttökuríki Atlants- hafsbandalagsins verða því að standa áfram sameinuð, til þess að sjá vörnum sínum borgið. í umræðum uin öryggismálin kom það til umræðu, hvernig væri háttað milli nýrra vopna og þeirra vopna, sem hingað til hafa tiðkazt. Bíður ráðið nú nið- urstöðu athugana embættis- manna Atlantshafsbandalagsins á þessu sviði, og er nú unnið að þeim í því skyni að þátttöku- ríkin geti tekið sameiginlega ákvörðun um viðeigandi ráðstaf- anir um eflingu og samræmingu þeirra varna, sem nauðsynlegar eru. Ráðið er enn sannfært um, að þessar sameiginlegu ákvarð- anir beri að gera með hliðsjón af því að Atlantshafsbandalagið geti með styrkleika sínum komið í veg fyrir árás og haft á að skipa nægiiega öflugum land- sjó- og flugher til að verja land- svæði þátttökuríkjanna. Ráðið ræddi hver áhrif stjórn- málaleg þróun síðustu mánaða hafi haft á væntanlega samein- ingu Þýzkalands. Ákvað það að halda áfram af fyllsta mætti við- leitni sinni til að fá ríkisstjóm Sovétrikjanna til að standa við loforð sitt um að Þýzkaland skuli sameinað á grundvelli frjálsra kosninga. Ráðherrarnir eru þeirrar skoðunar, að drátt- urinn á sameiningu Þýzkalands og hin óeðlilega skipting Ber- línar feli í sér stöðuga hættu fyrir heimsfriðinn. Þeir lýstu því yfir, að þeir væru staðráðnir í að halda áfram að efla þá sam- eiginlegu stefnu, að Þýzkaland skuli endurreist sem frjálst og sameinað ríki innan ryggiskerfis Evrópu. Þeir lögðu sérstaka áherzlu á, hversu ómannúðlegt það væri að halda Þýzku þjóðinni áfram í aðgreiningu. Wyscinzki sækir „rauða hattinn/#. Wyscinski, pólski kardinálinn, kom til Rómaborgar í gærkvöldi. Fulltrúar páfa, hópar af munk- um og nunnum, og mikill fjöldi annara manna fagnaði kardinál- anum, sem er kominn til Róma- borgar til þess að ræða trúarieg málefni við páfa og til þess að sækja „rauða hattinn“ (kardin- ála-hattinn). Ónnur hefur ekki §etað fætt í 8 daga - hin tíu. ISirni ííylgir flngvcl irá varnarliðinn. I morgun var fyrirhugað að Björn Pálsson flugmaður færi í sjitkraflug til Grænlands á flugvél sinni og Slysavarna- félagsins upp úr hádeginu, cn slíkt flug yrði einstakt í sinni röð og ætti ekki sinn Iíka, cf af bví verður. Vísir leitaði í morgun frétta um þetta hjá Henry Hálfdanar- syni framkvæmdastjóra Slysa- varnafélagsins, en honum hafði borizt beiðni um að flugvélin yrði send til Scoresbysunds á Grænlandi við fyrstu mögu- leika. Ástæðan fyrir þessari beiðni er sú að þar eru tvær sængur- konur sem hvorug getur fætt: Hefur ömiur þeirra ekki getað fætt í 8 daga in hin ekki í 10 daga. En þar sem enginn lækn- ir á staðnum er eina vonin til þess að unnt verði að bjarga lífi kvennanna að þær verði sóttar í flugvél. Var fyrst leitað ásjár varn- arliðsins á Keflavik, en þar sem ekki er hægt að lenda hvorki á sjó né auðri jörð eins og sakir standa var talið að eini mögu- leikinn væri að ienda á skíða- flugvél. Slík vél er ekki til í eigu varnarliðsins á Keflavík og eina flugvélin sem til greina kemur er vél Björns Pálssonar og Slysavarnafélagsins. Leitaði varnarliðið því hófanna hjá þessum aðilum hvort þeir vildu freista fararinnar vestur, en lofuðu sjálfir að senda stærri vél til að fylgjast með Birni vestur og kasta benzíni niður til hans í Scoresbysundi ef á þyrfti að halda. Björn kvaðst reiðubúinn að Fmmh. á 4. síðu. Vísað úr Eandi — án skýringa. Rússar hafa vísað úr landi bandarískum sendlráðsstarfs- manni. Er það hinn fimmti á árinu, sem þeir hafa krafist að íari heim þegar. — Bandaríkin liafa mótmælt og krefjast þess, að skýrt verði frá hvað maðurinn hefði til saka 'unnið, en þess hefur ekki verið getið. Bretar hafa visað burt rúm- enskum sendiráðsstarfsmanni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.