Vísir - 09.05.1957, Síða 4
4 <6
vism
Fimmtudaginn 9. maí 1957
D A G B L A Ð
yísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
4 : Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánúði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þau kontu, sungu og sigrudu.
Frá komu St. Olafskórsins.
Athafnalítið þing.
Allt bendir til þess, að þetta
þing ætli að verða eitt hið
lengsta, sem um getur. Vísir
veit ekki með vissu, hversu
marga daga það hefir setið
fram þessu, en fá þing
munu hafa verið lengri, og
með hverjum deginum sem
líður verða horfurnar meiri
á því, að þetta „hrindi öllum
Hinsvegar má gera ráð fyrir,
að vanefndir — svo að ekki
Þau komu, sungu og sigruðu...
| Nafnið sjálft, St. Ólafs lút-
Jerski kói'inn, nægði eitt til þess,
að við íslendingar lyftum
höfði og mændum eftir komu
hans að vestan. Og þeir, sem
þekkja til sönglífs í Vestur-
heimi og hinnar ágætu tamn-
ingai', sem fjöldi af skólum
veitir nemendum sínum þar í
^sönglist, höfðu fulla ástæðu til
að hugsa með tilhlökkun að
heyra þann kór að vestan, sem
talinn var einn hinn allra bezti
á sínu sviði. Einnig hlutu hinir
að hugsa gott til, sem í fyrsta
skipti sáu amrískan kór með
komu hins ágæta Robert Shaw
^kórs, sem söng fyrir skömmu
sé dýpra 'tekið í árinni — á
öllum öðruni loforðum
stjórnarflokkanna hafi vak-
ið talsvei'ð voixbrigði fylgis-
við ógleymanlega hrifningu.
St. Ólafs kórinn, kenndur við
Ólaf konung helga, tilheyrir
sem kunnugt er samnefndum
skóla í Northfield 1 Minnesóta.
mannanna — svo að ekki sé f skólanum eru nú um 1750
meira sagt — og ekki er enn [ nemendur. Stofnaður er haxm
séð fyrir allan ávöxtinn af árið 1874 og er haldið uppi af
stjórnarsamstarfinxx.
metum“ í þessu efni. En það Höfuðmálið í kosningunum —
er ekki alveg eins víst, að nu-
vei'andi þing verði talið eins
afkastamikið eða happasælt
í verkum sínum og mörg
önnur, sem hafa ekki staðið
nærri því eins lengi.
i.
Ferill þessa þings ei sannköll-
uð raunasaga, og verður hún
ekki færð á í'eikning annarra
1 en flokka þeirra, sem nú
sitja í stjórn. Öll höfuðmál-
in, sem notuð voru í kosn-
ingabaráttunni, hal'a verið
svikin, og má þó þjóðin
þakka forsjóninni fyrir, að
kommúnistum og banda-
mönnum þeirra tókst ekki að
gera landið varnarlaust og
að boðinni bráð heimsdrottn-
unarstefnu kommúnismans.
fyrir utan brottflutning
vai'narliðsins — var að
koma rekstri og afkomu út-
vegsins á traustan grundvöll.
Þar átti ekki að verða um
bráðabirgðakák að ræða, var
anleg lausn var orðtakið, og
hún átti ekki að vei'ða þjóð-
inni þungbær, enginn átti
bókstaflega að fimia fyrir
vitað blöstu norskir tindar öðru
hvoru við sjónum þessa norsk-
ættaða fólks), hinn andlegi
styrkur veiku tónanna, fagur
frambui'ður, talandi þagnir og
óbrigðult tóntak, svo að ekki
skeikaði um hársbreidd, sívök-
ul athvgli hvers og eins á öllum
tilbrigðum í sál lagsins eins og
söngstjórinn túlkar hana, allt
þetta var svo undarlega hríf-
andi. Mér er sagt, að allt þetta
fólk sé gagnmenntað á tónlist-
arsviðinu, og' er engri fregn
auðveldara að trúa. Eg þykist
hafa skynjað, að söngur þessi
var sunginn út úr hjarta stofn-
unarinnar, sem söngflokkurinn
er fulltrúi fvrir, og þá veit eg
lika, að sú stofnun er góð. Mikl-
ir gæfumenn eru þeir, sem
auðnast að slá til hljóðs frammi
fyrir æskunni á þann hátt, sem
hinn noi’sk-ameríski, festulegi
og göfugmannlegi söngstjóri af
Guðs náð hefur gert fyrir sína
56 söngvara. Nafn hans er Olaf
C. Christiansen, og heldur hann
hátt merki föður síns, sem
stofnaði kórinn rétt eftir alda-
lútherskum kirkjum í Ameríku.
;■ Þessi glæsilega fylking ungs
menntafólks á aldrinum 18 til
23ja ára kom eins og himin- mótin. Það er eins og söngstjór
sendur gestur á páskahátíð,
birtist í Þjóðleikhúsinu nokki'a
stund hvað eftir annað og hóf
sig síðan til flugs og var horfinn
á ný. En áhrif söngsins eru rit-
uð óafmáanlega í hjörtu þeirra
mörgu, sem heyrðu. Það var
ekkert minna en hátíðarguðs-
því, þegar lækningin færi þjónusta, sem kórinn flutti með
fram. Hver varð árangur-
inn? Hann varð skattlagn-
ing, sem nam hvorki meira
né minna en 250 milljónum
ki’óna eða þár um bil. Og til
þess er ætlazt, að almenn-
ingur trúi því, að þetta hafi
alls engin áhrif á afkomu
• hans.
Ekki var nóg komið.
En ekki var allt búið með
þessu, því að ríkisstjórnin
átti meira eftir í pokahorn-
inu, og gekk þó dræmt að
leggja það fyrir þingið. Nú
fyrir skemmstu hefir hún
lagt fram frumvarp sitt um
stóreignaskátt, og ætlar að
taka um 80 millj. króna af
þjóðinni með þeim hætti. Er í>egar þetta bætist svo
þar í rauninni um refsingu
að ræða fyrir það, að menn
hafa lagt fé sitt í fasteignir
og fyrirtæki í stað þess áð
fara til dæmis beint í áfeng-
isverzlunin ameð það, svo
að ríkisstjónrin fex.gi það
þegar aftur.
Eins og búið er að einstakling-
um og fyrirtækjum hér á
landi nú með sköttum og
öðru, er ekki annað fyrirsjá-
anlegt, en að taka verði fé
úr rekstri eða sparisjóði til
þess að gi'eiða þenna nýja
skatt, og verður þá ekki séð,
að hann verði veruleg lvfti-
stöng. Hann getur borið ger-
öfugan árangur við það, sem
til er ætlazt, og væri það
mjög í samræmi við annað,
sem stjórnin hefir tekið sér
fyrir hendur.
við
því að syngja nokkur af háleit-
ustu viðfangsefnum úr trúar-
bók kristinna manna og aðra
andlega söngva. Fyi-sta blað-
síða söngskrárinnar var helguð
þríeinum Guði, og önnur blað-
síðan var um Krist og starf
hans. Síðan komu ýmsir sálm-
ar. Allt sungið á móðurmáli
söngvaranna, ensku
Þegar eg hlýddi á, fannst mér
áð eiginlega hefði þetta prúða
æskufólk — allt eins klætt —
helzt ekki alveg snert jörðina
meðan það ýlutti sinn söng eða
öllu heldur sinn boðskap, svo
hógvært og látlaust söng það
og með undursamlegri ná-
kvæmni og innilegri alúð. Það
var eitthvað við þessa sam-
hljóma og orðanna hljóðan svo
yfirjai'ðneskt. Ekki var til í
inn sem starfsmaður evangel-
iskrar stofnunar hafi tekið að
sér að sanna með sínum kór
þau orð Páls postula, að þegar
„séi'hver taug innir sína þjón-
ustu af hendi með starfskrafti,
er samsvarar því, sem hverjum
einstökum er gefinn, þá verður
það til þess, að líkaminn upp-
byggist í kæi'leika.“
Þökk einnig fyrir næma og
innilega meðferð á þjóðsöng
okkar íslendinga. Að lokum
vil eg þakka þeim mönnum hér
heima, sem lögðu á sig mikið
erfiði vegna komu kói'sins, Sig-
urði Birkis söngmálastjóra og
öðrum.
Ilelgi Tryggvason.
Grænlandsflug-
Framh. af 1. síðu.
fara vestui', en fvrst varð hann
að sækja sjúkling austur í
Álftaver og var væntanlegur
úr þeim leiðangri laust fyrir
hádegi. Úr því ætlaði hann
strax af stað til Grænlands ef
veður og útlit leyiði, en í morg-
un var bjartviðri í Scoresby-
sundi.
Flugtíminn milli Reykjavík-
ur og Scoresbysunds myndi
vai’la taka nema 2% klst. eða
litlu lengri en Björn hefur
flogið á milli staða hér innan-
lands t. d. til Austfjarða. En
hinsvegar er þetta flug miklu
áhættumeira, þar sem yfir haf
er að fara mikinn hluta leið-
arinnar og síðan ójafnar ís-
breiður og því um litla lend-
ingarmöguleika að ræða ef
nauðlenda þyrfti.
Annað sem veldur erfiðleik-
um í sambandi við fiugvél
Björns og Slysavarnafélagsins
er það, að í henni er ekki unnt
að flytja nema einn liggjandi
sjúkling í einu. Yrði því önn-
ur konaná. m. k. að sitja uppi.
í morgun var verið að afla
upplýsinga um það hvort til-
tækilegt væri að lenda á ísnum
við Scoresbysund, þannig að
unnt væri að senda þangað
stóra flugvél og þá með lækni'
og annan útbúnað. Talið er að
ísinn muni vera nægilega
traustur til lendingar stórra
flugvéla, en upplýsinga vantaði
um hvort ísinn væri nægjan-
lega sléttur til lendingar og
jafnframt hvort á honum væri
snjór. Var beðið upplýsinga um
þetta frá Grænlandi í morgun.
Þrjár kvikmyndir.
Nýja bíó: þar er sýnd kvik-
myndin „Ameríkumenn í Bay-
ern“. Er þetta þýzk mynd, þar
sem dregið er fram hið skop-
lega í sambúð Bayernbúa og
Bandaríkjamanna, frá sjónar-
hólum hinna fyrrnefndu skoð-
söngnum frá upphafi til enda að^
neitt af því tagi, sern heitir
hljómandi málmur eða hvell-
andi bjalla. Þetta voru göfugir
Það, sem næst kemur.
Það á að vera almenningi til
huggunar, að ekki verður
lagt á eignir, sem eru undir
milljón króna, en hvaða
trygging er fyrir því, að
lágmax'kið verði ekki lækk-
að í náinni fi’amtíð eða látið
haldast óbreytt, þótt krónan
rýrni énn til muna, þegar,
enn þarf að refsa hinum
„riku“? Það er nú verið
verðlagsákvæði þau, sem
sett hafa verið beinlínis til
höfuðs verzlunarstéttinni, þá
er bersýnilegt, að hafi
nokkru sinni verið unnið ,og ekta kirkjuhvelfingarhljóm-
skipulega að'því að skapa!ar mlklls orgels 1 meistara
kreppu hér á landi, þá er :höndum'0g raeira en Það'Hver
unnið að því nú. Það virðist hllómul’ andaði af sér -slíkum
'lifandi ilmi, að maður fann
glöggt, að yfir hvelfdist Guðs
heiður himinn, en ekkert hús-
bak. Það var eins og' þetta fólk
ætti eitt hjai’ta og eina sál.
Glæsileikurinn og öryggið, sem
var algerlega laust við allt stát,
fi’jálsleikinn og gleðin, sem
hreyfði sér innan fínria og fág-
aðra takmarka, er nokkur átök
voru á brattann (því að auð-
aðalhlutverk stjórnar hinna
,.vinnandi“ stétta. Og menn
xuega vita, að hún hefir ekki
enn látið Alþingi leggja
blessun sína yfir allt, sem
hún hefir í huga.
að legja á eignir, sem
iagður var á sami skatt-
ur íyrir aðeins sjö árum.
Hvaða ti’yggingu geta menn
tekið trúanlega af núverandi
stjórnarflokkum fyrir því,
að þeir vilji ekki leika sama
leiklnn aftur. að sjö árum, ef
þeir hafa aðstöðu til, og þeir,
verða þá ekki biinir að ganga
svo frá öllu, að enginn eigi
Hafnarbíó: Þar er sýnd
„Konan á ströndinni“, Þar er
glæsilegri konu teflt fram gegn
ófríðum óþokka, eins og ekki
er ótítt í bandarískum mynd-
um. Efni myndarinnar er ann-
arlegt, en aðalhlutvei'kin eru
vel leikin af Joan Crawford og
Jeff Chandler.
Austurbæjarbíó: Þar er sýnd
í seinasta sinn í kvöld kvik-
myndin „Kvenlæknirinn í
Santa Fe“. Þetta er Chinema-
scopemynd í litum. Vel leikin og
skemmíileg mynd. Greer Car-
son fer hressilega með aðalhlut-
verkið. —1.
Háhyrningarnir -
Framh. af 1. síðu.
land 915 tunnur og var aflinn
frá 90 til 205 tunnur á bát. Að-
eins einn bátur fékk ekkert.
Veiðin er lélegri í dag 40 til
100 tunnur á bát. Ástæðan fyrir
lélegri afla er sú, að stillilogn
var í alla nótt og erfiðlega
gekk að halda netunum sundur.
Síðan reknetaveiðin hófst í
vor hafa Akranesbátar aflað
3000 tunnur og hefur sú síld
verið fryst til útflutings, en
seldar hafa verið 5000 tunnur
af frosinni síld. Þrír bátar úr
Keflavík hafa einig verið á rek-
netum og er því nærri búið að
veiða upp í þessa samninga.
þak yfir náfuðið — ríkið
hafi yfirtekið allt af því tagi
og öðru? Það er í þessu, sem
hættan er fólgin: Það eru á-
byrgðarlausir flokkar, sem
fara nú með stjórn í landinu,
og. enginn, sem hefir efnazt
eittvað smávegis, getur verið
óhultur fyrir ræningjunum.
BFZT AÐ AUGLÍSAI VI.C\
Barómeterkeppni
Bridgesambands íslands hefst
laugardaginn 11. þ. m. Þetta er
árleg tvímenniskeppni, sem
er þannig framkvæm, að allir
spilararnir, sem eru 52 pör,
spila á sömu spil. Spilin eru
öll gefin fyrirfram og er stáða
spilaranna gefin upp jafnóðum
á töflu. Þáfttakendur í keppn-
inni eru frá öllum Reykjavík-
urfélögunum, svo og Hafnai-
firði, Selfossi, Akarnesi, Borg-
arnesi og Siglufirði. — Tvær
umferðir verða spilaðar á laug-
ardag í Sjómannaskólanum, en
þriðja og síðasta umferðin
verður spiluð í Skátaheimilinu
á sunnudaginn.
Leiðréttmg.
í lok greinar Eggerts Stefáns-
sonar í gær brenglaðist setn-
ingin „Þegar listin og listin í
hadlast í hendur ....“, en hún
á að sjálfsögðu að vera þannig:
„Þegar ástin og listin baldast í
hendur .... “