Vísir - 09.05.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 09.05.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 9. maí 1957 VÍSIR iLánsfjárvandinn verður aðeins leystur með nýju fjármagni. Fr« 2. umrt&öu uau iV*r. um skutt ú stóreignir- Frumvarp ríkisstjórnarinnar «m skatt á stóreignir var til 2. uniræðu i neðri deild í fyrra- dag. Skúli Guðmundsson mælti fvrst nokkur orð af hálfu full- trúa stjórnarflokkanna í fjár- hagsnefnd deildarinnar, sem leggja til að frumvarpið verði samþykkt, en áskilja sér þó rétt til að flytja einstakar breyt- ingartillögur við það. Síðan fylgdi próf. Ólafur Björnsson úr hlaði nefndaráliti minni hlutans. Kvað hann ekki vera hægt að fallast á það sjónarmið, að skattaálagning þessi gæti verið liður í ráðstöf- anura til stöðvunar á verðbólg- unni, svo sem ríkisstjórnin léti í veðri vaka, — þar sem bein- línis væri gert ráð fyrir að verja öllu því fé, er innheimt- ist með skattinum, jafnóðum til fjárfestingar. í nefndarálitinu er brugðið Ijósi á ýmsa tilfinnanlega á- galla frumvrapsins og bent á þær alvarlegu afleiðingar, sem þeir muni hafa í för með sér. Er það svohljóðandi: Megintilgangur frv. þess, er hér liggur fyrir, er sá að afla fjár til veðdeildar Búnaðar- banka fslands og Byggingar- furðu okkar, þ'ví að með ólík- indum má telja, að ríkxsstjórn- inni sé það ekki ljóst. Vandkvæði þau, sém á því eru að útvega fjármagn til íbúðarhúsabygginga í sveitum og við sjávarsíðuna og til veð- deildar Búnaðarbankans, eru aðeins einn þáttur þess fjár- magnsskorts, sem þjóðin á nú við að etja og öðru fremur á rót sína að rekja til þeirrar minnkunar sparifjármyndunar, sem átt hefur sér stað, síðan nýrri verðbólguöldu var ýtt af stað með verkföllunum vorið 1955. Að okkar áliti er sú leið ein vænleg til þess að leysa þetta vandamál, að komið vei'ði á því jafnvægi í efnahagsmál- um þjóðarinnar, að fi’jáls spari- fjármyndun vaxi svo, að hún verði eigi 'minni en á árunum 1953—54. Hitt er pð okkar áliti síður en svo lausn á þessu máli, þótt lagður sé skattur á eignir, sem nær eingöngu eru bundnar í atvinnui'ekstri. Með tilliti til rekstrai'f j árskor ts atvinnuveg- anna hlýtur sú leið aðeins að skapa ný vandamál, sem stjórnarvöld landsins verða með einhvei'ju móti að finna lausn á, ef forða á stórfelldu •sjóðs ríkisins. Okkur er fylli- jatvinnutjóni fyrir fjölda launa- lega ljós nauðsyn þess, að þess- um stofnunum sé útvegað auk- ið fjái'magn, en hins vegar lít- um við svo á, að skattaálagn- ing sú, sem gert er ráð fyrir i frv., muni skapa svo alvai'leg vandamál í atvinnulífi lands- raanna, að ómögulegt sé með öilu að fallst á hana í þeirri mynd, sem hún nú liggur fyrir. Það er alkunna, að mestallur atvinnurekstur landsmanna á nú við mjög mikinn skort rekstrarfjár að etja. Er sýnilegt, að rekstrarfjárskorturinn hlýt- ur að fara vaxandi í næstu fram tíð, enda þótt ekki yrði um neina nýja skattaálagningu að ræða af því tagi, sem frv. gerir ráð f^u'ir. Veldur því fyrirsjá- anleg hækkun framleiðslu- kostnaðar, svo sem kaupgjalds, auk þess sem bankarnir eiga í vaxandi mæli við örðugleika að etja að því er snertir fullnæg- ingu eftirspurnar atvinnu- rekstrarins eftir rekstrarfé, Helen Keller hefir gefið út þar sem sparifjármyndun hefir eftirfarandi ávarp til blindra farið minnkandi. Er það á að og mállausa hér á landi. fólks. Lánsfjái'vandamál þjóð- arinnar verða að okkar áliti að- eins leyst með því að sjá fyrir nýju fjármagni. innlendu eða erlendu. Hitt er sjálfsblekk- ing, að ætla sér að ráðstafa fjr- magni því, sem bundið er í at- vinnurekstrinum, til íbúðar- húsabygginga eða annarrar fjárfestingar, hversu nauðsyn- leg sem hún er. Við viljum einnig á það benda, að hinir auknu skuldafjötrar atvinnu- í'ekstrarins, sem leiða mundu af samþykkt slíkrar skatta- álagningar, gera áframhaldandi vei'ðbólguþróun að hagsmuna- máli atvinnurekenda í rniklu ríkara mæli en nú er, og ætti það ekki að þurfa nánari skýr- ingar við, að slíkt torveldar baráttuna gegn vei'ðbólgunni. Það er því skoðuix okkar, að frv. þetta sé engin raunhæf lausn á því vandamáli, sem því er ætlað að leysa, og eigi þessi skattaálagning því ekki rétt á sér, eins og viðhorf eru nú, þótt hún geti átt í'étt á sér við aðrar aðstæður. Við teljum hins veg- ar rétt að freista þess að sníða af frv., eins og það liggur fyrir, verstu agnúana, sem á því eru að okkar áliti. Við höfum því í fjárhags- nefnd lagt fram ýmsar breyt- ingartill. við frv. og greinar- gerð fyi'ir þeim, en tillögur þessar miðuðu í fyi'sta lagi að því að auðvelda fyrirtækjum og einstaklingum greiðslu skattsins og í öðru lagi að því að ti-yggja réttlátari álagningu hans að okkar dómi. Óskuðum við þess, að meiri hlutinn tæki afstöðu til tillagna þessara fyr- | ir 2. umræðu, en meðnefndar- j menn okkar töldu, að það mundi flýta afgreiðslu málsins, að það biði þar til milli 2. og 3. umræðu, að tekin yæri end- anleg afstaða til einstakra til- lagna okkar. Með tilliti til þeirrar afstöðu meiri hl. á- kváðum við að fresta því til 3. umr. að leggja brtt. okkar fram. Frumvarpið var að umræðu lokinni borið undir atkvæði, og 1. gr. þess samþykkt með 15:8 atkv., aðrar greinar méð 17 samhlj. atkv. stjórnarsinna. Til Íslandsmótí í badminton lokii. Úrslit í Meistaramóti íslands í Badminton fóru fram í ijþrótta- húsi K.R. dagana 4. og 5. þ. m. og urðu sem Jhér segir: MEISTARAFLOKKUR: Einliðaleikur karla: Vagn Ottósson T. B. R. ídgraði Ágúst Bjartmars u.m.f. „Snæfell" með 15.3 og 15.2. Einliðaleikur kvenna: Ebba Lárusdóttir T.B.R. Vagn Ottósson tekur við verð- launum sínum úr hendi forseta Í.S.Í., Ben. G. Waages. sigraði Júlíönu Isebarn T.B.R. með 11:9 og 11:7. Tvíliðaleikur karla: Vagn Ottósson og Friðrik Sigui'björnsson T.B.R. sigruðu Ragnar Thorsteinsson og Karl Maack T.B.R. með 15:7 og 15:6„ Tvíliðaleikur kvenna: Ebba Lái'usdóttir og Júlíama Isebarn T.B.R. sigruðu Jónínu Niljóníusdóttur og Sigríði Guð- mundsdóttur T.B.R. með 15:12, 12:15 og 15:10. Tvendarkeppni: Vagn Ottósson og Ellem Mogensen T.B.R, sigruðu Lárus Guðmundsson og Jónínu Nil- jóníusdóttur T.B.R. með 15:5 og 15:6. 1. FLOKKUR: Einliðaleikur karla: Kristján Benediktsson T.B.R. sigraði Gunnar Petersen T.B.R, með 15:11 og 15:7. Einliðaleikur kvenna: Rannveig Magnúsdóttir T. B. R. sigraði Ólöfu Lárusdóttur u. m. f. „Snæfell“ með 11:2 og 11:3. Tvíliðaleikur karla: Kristján Benjamínsson og Gúðlaugur Þorvaldsson T.B.R. sigruðu Pétur Nikulásson og Gunnar J. Friðriksson T.B.R. með 15:9 og 15:9. Tvendarkeppni: Gunnar Petersen og Guð- munda Stefánsdóttir T.B.R. sigruðu Ragnar Georgsson og Rannveigu Magnúsdóttur T. B. R. með 15:3, 11:15 og Í5:13. t*imARtmt JbH«scM LÖGGILTUR SkJALAh’ÍfÐANDI OG DÖMTOHtUft í ENSItU • KIEKJUHVOLI — simi 8165S 3. umræðu var frv. 18 atkv. vísað með ★ Hafarnar-hjón hafa byggt sér hreiður í skógi á vestur- hluta Lálands, Danmörku, — og er Iþað í fyrsta skipti síðan 1910 að menn vita slíks dæmi. — Lögrcglan hefur sett upp auglýsingar,1 þess efnis, að fólki sé bann- að að koma nærri hreiðrinu. á hæfileikana ruddi henni brautina. Trúin er hin bjargfasta vörn. bætast við þá stórfelldu örðug- leika, sem atvinnuvegii'nir eiga nú við að sti'íða um öflun Kæru vinir! Það er vissulega áhrifaríkur viðbui'ður fyrir mig að vera xekstrarfjár, að þeim sé gert að með ykkur í dag. En hvað það greiða 8 millj. kr. árlega í af- borgun af stóreignaskatti auk vaxta, er sýnt, að fjöldi fyrir- tækja hlýtur að öllu óbreyttu að komast í greiðsluþrot, og fer ekki hjá því, að þær truflanir, sem af því hlyti að leiða í at- vinnurekstrinum, hafa í með sér tilfinnanlegan at- vinnumissi fyrir það fólk, er hjá fyrirtækjum þeim stárfar, er harðast verða úti af völdum skattsins. Engin grein er fyrir því g'erð I frv., hvernig þetta vanda- mál eigi að leysá, og vekur það ei' dásamlegt að vera í raun og veru komin til hinnar fögru höfuðborgar ykkar, sem eg hefi lesið um og mig hefir di'eymt um síðan eg var barn! Og nú er eg komin hingað í vinnustofu ykkar og skóla, þar sem þið för lifið og starfið eins og hetjur og leysið af hendi góða þjón- ustu í þágu þjóðfélagsins. Bless- un fylgi yfirmönnum ykkar og vinurn og þökk sé þéim fyrir viðleitni þeirra að bæta hlut- skipti ykkar og fullnægja starfslöngun ykkar og sjálf- bjargai'viðleitni. Það var vegna þess, að kenn- ari minn hafði trú á því, að all- ar manneskjur byggju yfir hæfileikum, og eg komst áfram. Einnig þið eruð lifandi dæmi um trú manna á getu ykkar; þið sannið, hvernig trúin eykur ímyndunaraflið, styrkir okkur, til nýrra sigra og vekur með^ okkur ný áhugamál. Allt í kringum mig sé eg árangur af því hugi'ekki ykkar, að stofna til atvinnureksturs, sem end- urnærir hið brotna líf ykkar og gerir öðru blindu fólki fært að sjá fyrir sér sjálft. Já, kæru vinir, trúin er hin bjargfasta vöi'n okkar — hiin er drottinn, sem alltaf er með okkur ogj skapar okkur ósigrandi heim — hún er sólin, sem mýkir alla skugga. VéUíjjónir Rafvirkjar Rafmagnsveitur ríkisins vilja ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Að Mjólkárvirkjun í Arnarfirði: Einn vélstjóra og einn í'afvirkja. 2. Að Grímsárvirkjun: Einn vélstjóra. Æskilegt er að umsækjendur hafi rafmagnsdeildarpi'óf. Laun eru samkv. VIII. eða IX. launaflokki launalaga. Umsóknir um þessi störf, ásamt upplýsingum um fyrri stöi'f og menntun, sendist til rafmagnsveitustjóra ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir 28. þessa mánaðar. Reykjavík, 8. maí 1957. liafnBtitjnsveitur rtk isins Vasaorðabækur íslenzk-ensk og ensk-íslenzk vasaorðabækur eftir Arnold R. Taylor eru nýkomnar. Handhægar oi'ðabækur fyrir skólafólk, ferða- fólk og aðra, er stunda enskunám. Snítbj örnlíónss on& Cbh.f. THE ENGLISH B00KSH0P Hafnarstræti 9. — Sími 1936.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.