Vísir - 09.05.1957, Side 7

Vísir - 09.05.1957, Side 7
Fimmtudaginn 9. maí 1957 VTSIK • « • * • 6 » O AÆÐJVEMAHmm EFTIR RITII ...... MOORE 0 saltvatn. Hann fann það á bragðinu. Það skolaði burt dálitlu af kvölunum í augunum. Nú fann hann tárin streyma úr aug- unum. Karolína sagði: ■— Hérna er tuska. Þú getur þurrkað úr augunum á þér, með henni og hún fékk honum eitthvað mjúkt og stýrði líendinni á honum ofan í vatnsfötuna. Hann þvoði sér með klútnum, en síðan fleygði hann honum og jós vatninu með báðum höndum upp í augum á sér. Innan skt.nms ko.n hún með volgt vatn og það var miklu betra. Eftii'xStundarkorn fór hann að fá sjón aítur,- en hann sveið í augum af birtunni og augnalokin voru þung bg þrútin. Hann lá það sem eftir var dagsins i rökkvuðu tjaldinu með heita sjóbakstra við augun og höfuðið. Um leið og baksturinn kólnaði kom Karólína með nýjan. Haim svaf ekki mikið þá nótt. Hann lá andvaka og braut heilann um það, hvort hann yrði blindur eða ekki. Daginn eftir ]á hann í tjaldinu og svaf vel. Á þriðja degi, þegar storminn var mikið farið áð lægja, verkjaði hann enn þá í augun, en sjónin var í ágætu lagi. En þegar hann þurfti nú ekki að hafa áhyggjur lengur út af sjóninni varð hann svo þögull og þrjóskuiullur, að hann hafði aldrei orðið slíkur fyrr. Hann sagði ekki neitt, þegar hann sá, að villihafurinn hafði verið fleginn, en lét hann liggja. Karólína sagði ekkert heldur. Hún hjálpaði honum að koma farangrinum fyrir í bátnum. Þegar jþau mættust, auglits til auglits, og það var oft, lét hann sem hann sæi hana ekki, og hun virtist ekki taka það nærri sér. Hún var snn þá í fötun- urii hans. Saraa þögnin ríkti milli þriera, þegar þau sigldu fram hjá höfninni í Boston og meðfram strönd Massachusetts til Dulver- ton. Það var gott og hlýtt veður með suðvestan golu. Blá móða lá'yfír úti við sjóndeildarhring. Báturinn skreið vel í ljúfum byr. Natti hugsaði um það, hve þessi sigling hefði getað verið skemmtileg, ef hann hefði verið einsamall. Það var erfitt að trúa því, sem hún hafði gert, en þó var það aðeins brot af því, sem fyrh’ hann hafði komið síðustu dagana, ínnan fjölskldu hans. Þar var enginn, sem hægt var að treysta. Engum þótti minnstu vitund vænt um hann. í Dulvertön voru skipa- og bátasmíðasíöðvar fram með allri höfninni. Hann lagði að einni bryggjunni. Þegar hann var að festa fangalínuna, sá hann Karólínu koma með farangur sinn í fanginu upp bryggjuþrepin. f fyrsta sinn í tvo daga ávarpaði hann hana. Afturlíölluð kaup á 14 „Kómetum44. Flugfélagið American Air- í lines hefir tilkynnt, að það hafi afturkallað pantanir á brezk- um l’lugvélum, m. a. Comet- gerð, cn það Siafði samið um kaup á 14 af þeirri gerð. De Havilland-verksmiðjurn- ar tilkynna, að Comet-flugvél- arnar verði smíðaðar þrátt fyr- ir afturkcjlluniná, enda muni engin vandkvæði að selja flug- vélarnar. Samið hafi verið um XYJAR ’smíði á þejm íyrir 20 milljónir ■ í sambandi við þessa aftui'- I köllun er þess getið, að banda- félag hefir I ríska flugfélagið Capital Air— stérlingspdnda. Hið bandaríska tilkynnt, að það sé eingöngu af efnahagslegum ástæðum, sem það hafi afturkallað pantan- irnr. lines hefir 95 Vickers-Viscount flugvélár í förum, og telur þær bera sig bezt allra sinna flug- véla. Nýtt úrval aí poplin kápurxi, scrlega hag- stætí verð. Peysuiatafrakkar úr 1. flokks efnum. _>TB3L— Og- tlöíBSttbiíllin Laugavegi 15. -ORIGiNAL HANAU- HAFJALLA- SÓLIR teknar upp í dag. Véla- og raítækjaverzfunm h.f. Bankastræti 10, sími 2852. s I i flokki ælli lláskóhi Íslands £, ftuttcuqki TARZAM - 23,12 ffá va.e.iaði hann til íulls og virti fyrir sér skuggann, sem var á hreyf- itogu. Tok hánn þá ef tir h'inum. hræði- legá' hræf gli; garnminum, sem sveif fyrir. ofan hann og gerði sig líklegan til árásar. Fuglinn.koin naér' og nær, í stórum hidhgjiim til þess áð sjá hvort nokkurt líf léyndist með manninum sem lá á sanainum óg átti a’ð verða næsta. máltíð. han's. Tarzan 'oærði ckki á sér. ...Bar.á áð hann gæti leiklð á fúglinn, óg-náS honurn. Vonin 'var veik, éþ það var síð'asta halmstráið ef hahp átti að ■J : '' j. '■ -V ' , ' .sífípþa Tifándí uf eyðimórkinni. •ift - <

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.