Vísir - 15.05.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 15.05.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 15. maí 1957 VÍSIR Ályktun formannaráðstefnunnar: Haldið verði áiram ngijp byggingn atvinnnlííiins Aukin verði þáfttaka landsmanna í land- búnaði, sjávarútvegi og iðnaði. Ályktun formannaráð'stefnuj ins átti að fara fram síðar. Sjálfstæðisflokksins er á þess leið: Hin síðari ár hafa Islendingar sótt fram til frelsis og frama á flestum sviðum með meiri hraða en dæmi eru til í sögu þjóðarinnar. Allt þetta fram- faratímabil hefir Sjáfstæðis- flokkurinn verið áhrifaríkasta Raunin hefir og orðið sú, að eitt helzta viðfangsefni ríkisstjórn- arinnar hefir verið, að koma sér undan framkvæmd álykt- unarinnar og firra landið af- leiðingum þess álitshnekkis, sem af samþykkt hennar leiddi. Þetta hefur orðið þeim mun örðugra sem heildarstefna aflið í þjóðfélaginu og á þessu ríkisstjórnarinnar um lausn tímabili hefir tekizt m. a.: 1. Að leiða sjálfstæðismál- ið iil lykta með stofnun ís- lenzks Iýðveldis. 2. Að halda þannig á ut- anríkismálum með aðild að alþjóðlegum samtökum og með samvinnu við vestræn- ar lýðræðisþjóðir, að þjóðin þessa meginmáls virðist alger- lega á reiki og er falin bak við orðalag, sem segir ekki neitt og hver getur túlkað eins og hann helzt vill. Annað höfuðverkefni ríkis- stjórnarinnar var sagt vera varanleg lausn efnahagsmál- anna. Sjálfstæðimenn bentu á hafði aflað sér virðingar, það fyrir kosningarnar, að í trausts og vinsælda 'þeirra á þessum efnum væri ekkert með'al. [ töframeðal til, en forsenda 3. Að auka svo verklegar jafnvægis í efnahagsmálunum framkvæmdir í landinu, að og stöðugs verðlags væri sú, að engin sambærileg dæmi eru almenningur hefði áttað sig á áðtar til á því sviði. Er þar þeim atriðum, sem hér skipta m. a. um að ræða ræktunar- ( meginmáli. í ályktun Lands- framkvæmdir, samgöngu- fundar var rakið, að raunveru- bætur, húsbyggingar, virkj- un fallvatna, hagnýtingu legar kjarabætur fengjust ekki með kapphlaupi launa og vöru- jarcthita, aukningu fiski- og verðs, heldur með framleiðslu- kaupskipaflotans, öflun ný- j aukningu, hagstæðum við- tízku flugflota, marghliða1 skiptakjörum og nauðsynlegu iðnvæðingu og vélvæðingu jafnvægi í efnahagsmálum. landbúnaðarins. j Fundurinn benti á, að því sam- 4. Að efla margvíslegar starfi, sem óhjákvæmilega væri meimingarlegar og félagsleg til frambúðarlausuar, yrði ekki ar framfarir í landinu, svo náð nema með sterkri forystu 7 i sem með fulikoniinni trygg-’ ríkisvaldsins og öflúgum sam- ingalöggjöf, byggingu sjúkra tökum almennings, m. a. í húsa og aukinni jheilsuvernd,1 verkalýðshreyfingunni og öðr- skipulögðu skólak.erfi, bygg- ingiLt skóla og félagsheimila. 5. Að auka verulega frið- urn stéttarfélagsskap. Framsóknarflokkurinn sleit stjórnarsamstarfi við Sjálf- im fiskimiðanna umhverfis stæðisflokkinn vegna þess, að landið. j hann taldi sig ekki geta leyst! Sjálfstæðisflokkurinn byggir efnahagsmálin með Sjálfstæð-j nú sem fyrr starf sitt á þeirri isflokknum. Framsóknarmenn j þjóðmálastefnu, að eignarréttur fordæmdu öll bráðabirgðaúr- og athafnafi'elsi einstakling- ræði, en hétu varanlegri lausn anna og félaga þeirra sé líkleg- efnahagsmálanna eftir nýjum ast til þess að skapa hagsæld leiðum. Svo sem nógsamlega er og vellíðan alþjcðar og lítur svo kunnugt, hefir raunin orðið sú, á. að> ofstjórn, ©fsköttun og ó- að nú hefir verið farið enn eðiileg höft í viðskipta. og at- lengra en nokkru sinni fyrr vinulífi þjóðarinnar sé niður- í að leysa málin með algerum ■drep fyrir atvinnuvegi hennar brá'ðabirgða-úrræðum, hækkun og velmeg'un. j skatta og millgreiðslna, og al- En Sjáifstæðisflokkurinn menningi á þann veg íþyngt án' tekur nú ekki þátt í ríkisstjórn. Þess að upp fengist bætt með Sú breyting, sem orðin er á vísitöluhækkun, enda munu| stjórnarháttum nú, er þó ekki með Þessum ráðstöfunum vera vegna fylgisrýrnunar flokks- úr sögunni hinar svokölluðu1 ins, því að haim hlaut 35 þús- kjarabætur, sem knúnar voru und atkvæði við siðustu alþing- j fram með verkfallinu mika iskosniiigar og er enn sem fyrr , vcrið 1955. 'lang sierkasta stjórnmálaaflið Auðvitað verður að tryggja á íslandi, enda sýndu úrslit starfrækslu höfuðatvinnuvega kosninganna mjög vaxandi þjóðarinnar, en þegar til slíkra ( fylgi flokksins, þar sem at- ráða er gripið, sem gert var í ! kvæðahlutfall hans óx úr 37,1% vetur, verða þau að hvila á . upp í 42.3%, ’ greinargerðum um raunveru- Eitt aðalverkefni hinnar nýju lega þörf atvinnuveganna og j stjórnar átti að vera það, að hvernig verja skuli hinum gíf kvarðanir athugasemdalaust. Enn er ekki til fulls vitað hvað í þessum samningum fólst, þó að álöguþunginn sé nú óð- um að leggjast á almenning. Stjórn Alþýðusambnds íslands hefir hinsvegar tekið sér úr- skurðarvald um, hversu lengi ríkisstjórninni skuli veita „starfsfrið“ og telur að svo sé rétt að gera enn um sinn. Sjálf hefir ríkisstjórnin þó. á síðustu mánuðum átt hlut að síhækk- andi kaupgreiðslum hjá ýmsum aðilum og stundum greitt fyrir hækkunum með sérstökum ráðstöfunum, svo sem gjald- eyrisi'ríðindum. Því fer þess vegna fjarri, að fengizt hafi nokkur lausn efna- hagsmálanna, ekki einu sinni til bráðabirgða, hvað þá til frambúðar. Þau mál eru nú í meira öngþveiti en nokkru sinni fyrr, en efldur hefir verið til úrslitaráða í þjóðfélaginu lítill hópur, sem ekki er háður stjórnlögum ríkisins og engin trygging er fyrir að lúti reglum lýðræðisins. Af þ^sari óheillabraut verð- ur að hverfa. Aiþingi og alþing- iskjósendur verða að halda hin- um æðstu völdum, sem stjórn- arskrá lýðveldisins og. réttar lýðræðisreglur ætla þeim. Verkalýðsfélögin og önnur stéttarfélög ber að styrkja til að sinna sínum stéttarmálefn- um óg öll þjóðholl öfl verða að sameinast um að útrýma þaðan stjórnmáladeilum og hindra. að lítill hópur geti misnotað þessi' samtök almennings. Þriðja formannaráðstefna Sjálfstæðisflokksins telur, að halda beri uppi öflugri fræðslu um þau meginatriði éfnahags- lífsins, sem hagsæld almenn- ings er komin undir og gæta beri þess, að leggja engar kvaðir á nema ítarleg grein sé gerð fyrir nauðsyn þeirra og í hvaða skyni þær séu á lagðar. Formannaráðstefnan leggur færi í stöngina. megináherzlu á eftirfarandi: | Næstu tíu mínúturnar var K, 1. Haldið verði áfram upp- R. i sókn, en tókst ekki að skapa byggingu atvinnulífsins í sér hættuleg tækifæri sökum öllum landshlutum. Aflað pnákvæmra sendinga og hreyf- verði erlends f jái-magns til _ ingarleysis sóknarmanna. byggingar stóriðjufyrirtækjaj Fyrri hálfleik lauk með iafn- og vatnsaflið Iþannig hagnýtt tefli, en það var ekki. réttlát.t. til 'hess að auka útflutninginn Fram hafði sýnt betri leik og og treysta afkomugrundvöll meiri knattspymu, sem rétti- þjóðarinnar. Jafnframt verði lega hefði átt að gefa meiri unnið að því að auka þátt- uppskeru. töku landsmanna í landbún- Síðari hálfleikur var ekki eins aði, sjávarútvegi og iðnaði skemmtilegur. Einhver deyítí og tryggja þessum atvinu- j færðist yfir leikinn og hann greinum sem fullkomnust (einkenndist af nokkuð miklu tæki. Lokið verði fram- , þófi. Menn léku nú fastara og kvæmd rafvæðingaráætlun- j oft ólöglega. Dómaranum, Þor- arinnar í þágu sveita og láki Þórðarsyni yfirsást um kaupstaða. j nokkur veikamikil atriði. Vai'n- 2. Heilbrigður rekstur at- arm. K.R. gerði viljandi hönd vinnutækjanna verði tryggð- innan vítateigs, en dæmd var ur með sköpun jafnvægis í aukaspyrna utan linunnar.. efnaliagslífinu á grundvelli Guðm. Óskarsson framkvæmdi viðskipta- og athafnafrelsis _ aukaspyrnuna, skaut föstu og aukningar framleiðslunn- skoti í þverslá i ar. f 3. Haldið verði áfram stöð- ' sPaugilegt atvik. en alvar- ugri sókn fyrir aukinni vernd legt' kom fyrir seint 1 teiknum fiskimiðanna. |innan vítateigs Fram- Þar ^tti sér stað barátta úm knöttinn, fyrst aðeins tveir menn, sem duttu hvor úm annan með 4. Stjórnarskrá og kosn- ingalöggjöf verði endur- skoðuð með það fyrir augum að tryggja jþjóðiniii Íýðræðis- {knottinn undir sér' Siðan dreif lega skipun löggjafarsam- að fleiri leikmenn, og allt komu hennar og hindra að ,lenti 1 einni kös- likast Því sem 1 algengt er í ,,rugby“. Mark- ivörður Fram lét ekki sitt eftir reglur stjórnskipunarlaga um kosningar og kjördæmaskip- un séu sniðgengnar og mis- :liggja- ruddist inn 1 Þ^öguna og notaðar itókst að finna knöttinn. Þetta 5. Ha’ldið verði áfram öfl-'lét dómarinn viðgangast, en þarna var án efa framið brot á ugum stuðningi við umbæt- i brot ofan. Tir í húsnjæðismáluin lands- j manna og stuðlað að spari-j Fram varð á undan til að fjármyndun og álmcnnum skora síðara mark sitt og var sparnaði, sem geri lánastofn- þag sérlega fallegt. Hinrik unum kleift að taka virkan sparn hátt fyrir markið, til þátt í lieilbrigðri veðláná- Skúla Níelsen, sem skoraði við- starfsemi til íbúðarliúsa- • stöðulaust nieð fallegum skalla. byg'&ing3- jliéldu nú flestir, að sigur Fram 6. íslendingar hafi nána Væri tryggður, en K.R, sótti samvinnu við hrnar vestræna j fast og ákaft á síðustu mínút- lýðræðisþjóðir um trygg- unum. Er tvær mínútur voru til ingu síns eigin sjálfstæðis og leiksloka komst Þorbjörn ó- öryggis, og varðveizlu friðar hindrað upp kantinn, hugðist og öryggis í heiminum. 1 auðsjáanlega gefa fyrir, en. Formannaráðstefnan tfeystir knötturinn hafnaði í rietinu, Sjálfstæðismönnum um land þrátt fyrir tilraun bakvarðar allt til að efla samtök sín og til að tajarga. á siðustu stundu. herða baráttuna fyrir sigri Sjálf Og þannig lauk leiknum, me® stæðisflokksins, svo að hann jafntefli. geti enn að nýju markað stefnu þjóðarinnar til frelsis, hagsæld- ar, friðar og öryggis. Fram 2 — KR 2. framkvæma ályktun AlþingiS um brottrekstur varnarliðsins frá landinu. Svo sem hinn tólfti Landsfundur Sjálfstæðis- flokksiiís vorið 1956 lýsti yfir, var sú ályktun frá upphafi ó- hyggileg, þar sem ákvorðunin var gerð fyrst og athugun máls- urlegu álögum. Alls þessa er vant, en í stað þess virðist mál- um hafa verið ráðið til lykta með lauslegum samningum við stjórn Alþýðusambands íslands og að nokkr.u við hluta atvinnu- rekenda. Síðan var Alþingi ætlað að löggilda þessar á- Sjatti leikur Reykjavíkur- mótsins í knattspyrnu fór fram á Iþrótíavellitaum í gærkvöld og áttust þa við Fram og K.R. Fjöldi manns horfð.í á leik- inn í blíðskaparveðri og eftir- væntingin leyndi sér ekki. Menn hafa beðið þessa leiks með óþreyju og mikið um hann rætt. Fleiri spáðu Fram sigri og hefur hlutfallið senni- lega verið 2 á móti 1. Fram hefur sýnt betri leik það sein af er mótinu, en hin alkunna seigla og keppnisharka K.R. er þung á metunum. Eftir gangi leiksins hefði Fram átt að sigra með alltaf tveggja marka mun. Þeir léku betur og voru í heild skemmti- legri á að horfa. Vart verður | annað sagt, en að lánið hafi j leikið við K.R. Tvívegis spyrntu j Framarar föstum skot.um í stöng, og síðara mark K.R. varj sannkallað lukkumark, skorað (i-1) - (1-1)- úr skoti, sem alls ekki átti a'ð fara á markið, heldur fyrir það. Lið Fram sýndi meirihluta leiksins betri knattspyrnu, en eins og fyrr segir. gekk því full erfiðlega að skapa sér afger- iandi tækifæri er upp að marki ! andstæðinganna kom. Fram- jverðirnir voru áberandi beztu j menn liðsins, náðu góðum tök- ■um á miðjunni og byggðu. vel’ upp. Getur aftasta vörn Fram skrif- 1 Eið K.R. var að mestu skipað að þetta mark á sinn reikning. traustum og reyndum leik- Fyrstu mínútur leiksins ein- mönnum. Þeir Gunnar Guð^ kenndust af varfærni og nokkr- mannssón og Atli Helgason um óstyrk á báða bóga. Fljót- ’ urðu fyrir meiðslum og yfir- lega bar á betri leik hjá Fram,1 gáfu völlinn, en í þeirra stað sem emkenndist af stuttum og komu Hörður Felixson og ung- skemmtilegum samleik, en þó ur piltur, Ellert Schram, en varð K.R. fyrra til að 'skora. hann er óvenjuskemmtilegt Þeir náðu snöggu upphlaupi, efni, sem mikils má af vænta. sem úr varð horn. Upp úrj Sóknarleikur liðsins ein- horninu gaf Reynir vel fyrir til kenndist af löngum spyrnum Sverris Kjærnesteds, sem skor- (fram völlinn, en þær fóru aði með föstu skoti af stuttu margar til spillis vegna seina- færi | gangs og lítillar hreyfingar í Um miðjan hálfleikinn tókst framlínunni. Vörnin var betri Fram að skora og gerði það helmingur liðsins með Ólaf Gúðm. Óskarsson, eftir fallegt Gíslason og Heimi markvörð upphlaup og góða sendingu frá sem beztu menn, en Heimir Dagbjarti. Skömmu sið'ar skap- í varði oft prýðisvel. aðist veruleg hætta við mark' Kormákr. K.R., er markvörðurinn misHij frá sér knöttunni og til Karls j . . _ ♦_____ Bergmanns, sem sparn af stuttu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.