Vísir - 21.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 21.05.1957, Blaðsíða 2
2 VfSEB w\ n^iiTij^i^ Þriðjudaginn 21, maí 1951f Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Æska í hættu — hættuleg' æska (Dr. Matthías Jónasson). — 20.55 Tónleikar (plötur). 21.20 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari). 21.35 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfregni). 22.10 ,,Þriðjudags- rþáttminn“ — Jónas Jónasson og Haukur Morthens hafa á hendi umsjón — til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til 'Reykjavíkur á laugardag frá Hamborg. Dettifoss kom til Hamborgar á föstudag — fer þaðan á morgun til Reykjavík- ur. Fjallfoss kom til London á föstadag, fer þaðan í dag til Rotterdam. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði í gærkvöld til Vestmannaeyja og' Faxaflóa- hafna. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn n. k. laugardag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Reykjavík kl. 22 í) gærkvöld til Hamborgar, Brem- en, Leningrad og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Reykjavík kl. 5 í morgun til Akraness og Keflavíkur. Tröllafoss kom til Akureyrar í fyrradag', — fer þaðan í kvöld til Siglufjarðar og Reykjavíku. Tungufoss fór væntanlega frá Hull í gær til Reykjavíkur. Skip SÍS: Ilvassafell er í Mantyluoto. ArnaiTelI væntan- legt til Reykjayíkur í dag frá Kotka. Jökulfell lestar á Aust- fjarðahöfnum. Dísarfeli er á Breiðdalsvík. Litlafell er í oliu-1 flutningum í Faxaflóa. Helga-1 fell er í Kaupmanriahöfn, Hamraf. er væntanl. til Reykja- víkur á morgun frá Batum. Aida losar á Breiðafjarðarhöfn- um. Daka lestar í Kotka. Ríkisskip: Hekla er í Reykja- -vík. Esja er væntanleg til Rvk, árdegis í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið er á leið frá Hornafirði til Rvk,. Skjald- breið er á Vestfjörðum. á suð- urleið. Þyrill er í Bergen. M.b. Fjalar á að fara frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Flugvélar Loftleiða. Leiguflugvél Loftleiða h.f. var væntanleg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York, átti að halda áfram kl. 9.45 áleiðis til Bergen, Kaupmannaliafnar og Hamborgar. — Edda er vænt- j anleg kl. 19 frá Hamborg; j Gautaborg og Oslo. Flugvélin; heldur áfram kl. 20.40 áleiðis tilj New York. — Hekla er vænt-i anleg kl. 8,15 árdegis á morgun! frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glas- gow og London. —• Leiguflug- vél Loftleiða h.f. er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri áleiðis til New York. Pan-Ainerican flugvél kom til Keílavíkur í morgun frá New York og fór til Oslo, Stokkhólms og Helsinki. Vænt- anleg til baka annað kvöld og fer þá til New York. Æviskárritari. Hinn 14. maí 1957 setti menntamálaráðuneytið síra Jón Skagan æviskrárritara um eins árs skeið frá 1. júlí n, k. að telja. 30 ára aímælisblað Sundféiagsins Æg- is er nýkomið út. Héfst það á ávarpi til sundfélagsiiis frá for- seta Í.S.Í., Ben. G. Wáge. Þá skrifar Jón Ingimarsson um starfsárin 1952—1957. Eríkur Magnússoií skrifar grein sem heitir: Frá upphafi sundkeppni á íslandi til stofnunar Sund- félagsins Ægis, Margt fleira er í ritinu, 17. júni nefnd. Á síðasta bæjarráðsfundi var samþykkt að skipa Ólaf Jóns- son fulltrúa lögreglustjóra í 17. _ júní nefnd í stað Péturs Sæ- mundsen, er óskað hefir eftir að vera leystur frá því starfi að þessu sinni. .4 bæjarráðsfundi síðasta var samþykkt að heim- ila borgarstjóra að kaupa eitt einták af kvikmyndinni „Reykjavík 1955“ af Ósvaldi Knudsen fyx-ir kr. 20.000.00. Víkingur. Fjórða- tölublað Sjómanna- blaðsins Víkings er nýkomið út. Blaðið flytur þetta efni m, a.; Grein um skattafriðindi sjó- manna. Fi'ásögn: Miixnisstæður atburður. Júlíus Havsteen sýslumaður skrifar greinina: Gæzluflug með Rán og Bene- dikt Einarsson um sjóferð fyrir 40 árum. Þá er gx'einin: íslend- inga vantax’ verksmiðjutogara, eftir ritstjórarm. Afmælisgrein: Samtök Matreiðslu og fram- reiðslumanna 30 ára. Aðsend bréf. Frívaktin, þýddar greinar o. m. fl. Frá Ixappdrætti Templara. Bregið var í happdrætti ternpl ara 15. þ. m. Þessi númer hlutu vinning: 17922 Skodabfireið. 17463 Moskvitohbifreið. Vinn- ingaxxna sé vitjað til Kirstins Vilhjálmssonar, Laufásvegi 56. Sími 1925, Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur félagsins er í kvöld kl. 8.30 x félagsheimilinu. Heiðmörk. I Ferðaféiag íslands einir til gróðursetningarferðar í Heið- mörk í kvöld (þriðjudag) kl. 8 frá Austurvelli, Ferðimar eru ókeypis. Félagið heitir á félaga sína að fjölmenna. Frjálsíþróttanámskeið í. R. hefst á íþróttavellinuih kl. 5.30 í dag og stendur yfir í 2 vik ur. Verður æft alía daga nema laugardaga, en þá fer fram keppni meðal þátttakénda. Að- alkennari verður Guðmundur Þórarinsson, þjálfári í. R., eri honum til aðstoðár kerina ýms- ir beztu íþróttamerxn félagsins.i Námskeiðinu verður slitið 2,j júní með kvikmyndasýxxiixgu og verðlaunaafhendingu, Glæuýr íærafiskur, Ihesffl og flakaður, rauð- magi? geilur, kinnar, salffískur, skata. %IUL og fítsölur hennar. Sími Í240. Glæný rauðspretta. Fiskverzlun Jlf/da iSa ídviniiúna r Hverfisgötu 123, Sími 1456. Kiötfars, vínarpvísur, bjúgu. ^Kjötvorzímín Bú'Jill Skjaldborg við Skúia- götu. Sími 82750. Veðrið í morgan. Reykjavík A 5, 6. Loftþiýst- ingur lcl. 9 1014 millibarar. Hiti í riótt 3 stig. Úrkoma engin. Sólskin í gær 2 klst. og 8 mín. Stykkishólmur A 4, 5. Galtar- víti A 2, 6. Blönduós ASA 3, 8. Sauðárkrókur A 2, 5. Akureyri SSA 2, 7. Grímsey ASA 2, 5, Grímsstaðir SSA 3, 5. Raufai'- höfn A 1, 4. Ðaltatangi SSV 2, 4. Horn í Homafirði A 1, 7. Stó- höfði í Vestm.eyjurn ASA 10, 5, Þingvellir ANA 4, 6. Keflavík ASA 6, 6. — Veðuriýsing: Um 1000 km. suðvestur af íslandi er alldjúp og víðáttumikil lægð, sem hreyfist hægt nörðaustur. — Veðurhorfur: Axihvass aust- an eða suðaústan. Rigning. Móí kirkjuorganista. Á bæjarráðsfundi síðasta var samþykkt með 3:2 atkv. að Veita 10. þús. króná Styrk til þátt- töku Félag3 ísl. organléikara í rrióti kirkjuorganista í Finn- landi í næsta mánuði. % Eisenhower segir betur horfa en áður rnn samkomulág í undirnefnd afvopnunarúefnd- ar í London, þar seni Riússar séu samvlnnufúsari en áður. og taldi hann það stafa af þvi, að vígbúnaðarbyrðarnar væru orðnar þeim þungbæx ar, og þeir skildu sem aðrir hverjar yrðu afleiðingar kjarnorkustyrjaldar. 6Í ,.u t -V •• ... -. r.- ----------- --------M----------- Vaiuir af g reiðslumaður óskast strax. Uppl. í síma 1252 og eftir kl. 7 í síma 81663. ftUHniAtað Þriðjudagur, 21. mai — 151. dagur ársxns. !. Háflæða kl. 10,54. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í ' lögeagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl, 22.15—4.40,. Næturvörð.ur er í Iðunar apóteki. r— Sími 7911, — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk! þess er Holtsapótek qpið alla .sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til 3d. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er ■einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- 4ék er opið daglega frá kl. 9-20, anéma á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá &1. 13—16. — Síxrxi 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til k.l. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofau hefir sxma 1166. Slökkvistöðin hfefir síma 1100. Landsb ókasaf nið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbólcasafnið er opið sem hér sfegir: Lesstof- an allá virka daga kl. 10—12 og 1-—10; laugardaga kl. 10— 12' og 1—4. ÚtlánadeilRin er opin allá virka daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga kl. 5V2—7% sumar- mánuðina. Útibúið, ITólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kL 5—7. sunnudögum yfir áumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7.| Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga riema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl 1— ■ 4 e. h. Listasafn Elnars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku-, daga kl. 1.30^-3.30. B.F.S.R. íbúð til sölu Fimm herbergja íbúð við Rauðalaek er til sölu. Félagsmenn hafa forgangsrétt á íbúðinni til 26. maí. Nánari uppl. hjá formaniii félagsins. Byggingarsamvmnuíékg starfsmanna Rsykjavlkor. SmfóníuMjóuasveit Islands K. F. U. M. Biblíuleátur:- KóL’ 4, 2- Verið árvakrir og þakkið. -6. í kvöld klukkan 9 í Austurbæjaxbíói. STJÓRNANDi: THOE JOHNSON. Viðfangsefni eftir ElíAHMS — TSCHA2KOWSKI — GIANNINI o. fl. 'k v. ■ -ri' • .v tjr Aðgöngumjðar seldir hjá Eymundsson og í Austurbæjarbíói.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.