Vísir


Vísir - 24.05.1957, Qupperneq 2

Vísir - 24.05.1957, Qupperneq 2
a VÍSIB Föstudaginn 24. maí 1957 £œj at ERÉTTIR ) Útvarpið í kvöld: '20.30 Tónleikar (plötur). — 21.00 Breiðfirðingakvöld: a) Oscar Clausen rithöfundur flyt- ur frásöguþátt: Var ég með bil- að hjarta? b) Ragnar Jóhann- ■esson skólastj. flytur frumort kvæði. c) Breiðfirðingakórinn syngur; Gunnar Sigurgeirsson .■stjórnar (plötur). d) Séra Áre- líus Níelsson flytur erindi: Staðarfellsskólinn 30 ára. e) ■Guöbjörg Vigfúsdóttir les ljóð eftir Herdísi og Ólínu Andrés- •dætur. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri talar um trjárækt í skrúð- görðum. 22.25 Létt lög (plötur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkur fyrir 6 dögum frá Hamborg. Dettifoss fór frá Hamborg í fyrradag til Reykja- víkur. Fjallfoss kom til Rott- -erdam í fyrradag, fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík í gær til Akraness og Reykjavíkur, fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld til New York. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík á mánudag' til Hamborgar, Bremen, Leningrad og Hamborgar. Reykjafoss kom til Vestmannaeyja í gærmorg- un, fer þaðan í dag til Lysekil, Gautaborgar og Hamina. Trölla foss fór frá Siglufirði í gser- kvöld til Sands, Ólafsvíkur og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hull á mánudag', kom til Reykjavíkur í morgun. Dranga- jökull kom til Reykjavíkur á þriðjudag frá Hamborg. Skip SÍS: Hvassafell fór væntanlega í gær frá Mantylu- oto áleiðis til Seyðisfjai-ðar. Arnarfell er á Akranesi. Jökul- fell fór í gær frá Húsavík á- leiðis til Riga. Dísarfell er á 'Borgarfirði. Litlafell væntan- legt til Reykjavíkur á morgun.( Helgafell fer frá Kaupmanna-: höfn í dag til Leningrad. Hamrafell er í Reykjavík. Aida er í Stykkishólmi. Draka fór 20. þ. m. frá Kotka áleiðis til Hornaíjarðar og Breiðafjarðar- hafna. Zeehaan kemur til Breið dalsvíkur á morgun. Flugvélar Loftleiða. Leiguflugvél Loftleiða var væntanleg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin hélt áfram kl. 9.45 áleiðis til Oslo og Stafangurs'. — Edda er væntanleg í kvöld kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg; flugvélin heldur á- fram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Hekla er væntanleg Krossgáta nr. 3250 J 2 3 9 5 6 * '! 9 /0 M a H W •í lio n Lárétt: 1 verks, 5 illmenni, 7 samhljóðar, 8 ósamstæðir, 9 ^friður, 11 guð, 13 alþjóðastofn- un, 15 gælunafn, 16 nafn, 18 samhljóðar, 19 krókur. I Lóðrétt: 1 fugls, 2 í smiðju, 3 lofa, 4 alg. skst., 6 skips...., 8 um tónverk, 10 ógæfa, 12 eldsneyti (þf.), 14 vörumerki, 17 frumefni, Lausn á krossgútu nr. 3249: Lárétt: 1 Mjölni, 5 rof, 7 GT, 8 sæ, 9 Ob, 11 atom, 13 tog, 15 ólu, 6 Ólaf, 18 LN, 19 vatna. Lóðrétt: 1 Molotov, 2 örg, 3 lota, 4 nf, 6 Sæmund, 8 soll, 10 bola, 12 tó, 14 gat, 17 fn. kl. 8.15 árdegis á morgun frá New York; tlugvélin heldur á- fram kl. 9.45 áleiðis til Glas- gow og Luxemburg. j Kvenfél. Óháðasafnaðarins. I Bazar félagsins verður í Eddu húsinu laugardag kl. 4. Eftir- taldar konur veita munum við- töku: Álfheiður Guðmunds- dóttir, Sogaveg 224, Rannveig Einarsdóttir, Suðurlandsbraut 95 E, Sigrún Ólafsdóttir, Bar- ónsstíg 14, Sigi-ún Benedikts- dóttir, Langholtsvegi 61. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykja- vík heldur fund mánudagiim 27. maí kl. 8,30 síðd. í Iðnó, uppi. Merkjasala til ágóða fyri væntanlega Kópa- vogskirkju verður n. k. sunnu- dag. Yeðrið í inoi'gun. Reykjavík SSA 6, 10. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1023 milli- barar. Minstur hiti í nótt var 7 stig. Úrkoma 0.1 mm. Sólskin í gær mældist 7 stundir. Stykk- ishólmur S 5, 10. Galtarviti SA 4, 10. Blönduós S 1, 12. Sauð- árkrókur SSA 5, 12. Akureyri SA 4, 11. Grímsey SSA 2, 9. Grímsstaðir SA 3, 9. Raufar- höfn SSA 2, 10. Dalatangi SA 3, 6. Horn í Hornafirði SSV, 2, 11. Stórhöfði í Vestm.eyjum SSV 6. 9. Þingvellir S 4, 9. Keflavík SSA 6, 9. — Veður- lýsing: Um 1500 km. suðvestur í hafi er lægð, sem hreyfist hægt norðaustur eftir. — Veð- urhorfur: Suðaustan og sunn- an kaldi; sums staðar skúrir í dag, en suðaustan kaldi og síð- an allhvass og rigning í nótt. J Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir 6 öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 4320. Johan Rönning h.f. ÍHiHHiMai Föstudagur, 24. maí — 154. dagur ámins. ALMENNINGS ♦ ♦ Háflæði kl. 1,33. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 3 lögsagnarumdæmi Reykja- -víkur verður kl. 22.15—4..40. Næturvörður er í Iðunar apótek:. — 'Sími 7911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- nrdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd.— Vesiurbæjar apótek er opið til 4d. 8 daglega, nema á laugar- •dögum, þá til kluklcan 4. Það er -einnig opið klukkan 1—4 á •sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9 -20, aiema á laugardögum, þá frá kl. 9—lð og á sunnudögurn frá >kl. 13—16. — Slrni 82006. Slysavarðstofa Rcykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað Id. 18 til kl. 8, — Sími 5030. Lcgregluvarðs tof au hefir síma 1166. Slökkvisíöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema iaugardaga, þá frá Id. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin er opin alla virka daga kl. 2—10, laugar.ia. . id. 1—4. Lokað á föstudaV t. 51á—tVz sumar- Imánuðrna. Útibúið, Hólmgarði ' 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga. nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga' nema laugardaga. Þióðminjasafnið er opið á-þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögurn kl. 1— ; 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— • 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnúdaga og miðviku- daga kl 1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: Hab.: 1, 5—14. Efi og trú. Nautakjöt í buff, gallach og hakk. Nýreykt kjöt og grænar baunir. Tómatar, agúrkur, grænkál, steinselja. A.xei Sigurgeirss&wi BarmahlíS 8, sími 7709, Nýit saltað og reykt dilkakjöt. Orvals guirófur. „Kauppétay ^Kópavoqi Álfhólsveg 32, Sími 82643. Folaldakjöt í buff og guilach, léttsaitað tiippakjöt, ) íolaldaiiangikjöt. Keijlhúiiti Grettisgötu 50 B, Sími 4467. Hangikjöt, SYÍnakóteíettur, nautabiiff, nautagdiach, ^Kjötborg Búðagerði 10. Sími 81999. HÚSMÆÐUR Góðfiskinn fáið þið i LÁXÁ, Grensásveg 22. Nautakjöt í buff, gull- ach, filet, síeikur, enn- fremur hangikjöt. Skjaldborg við Skúía- götu. Sími 82750. Nýfryst bátalúða, frosin bátaýsa, nýr flakaður borskur. Saltaður og útbleyttur rauðmagi, geiiur, kinn- ar, skata, reyktur fiskur. ^JiiíLöttin og útsöiur hennar. Sími 1240. Kinverskan pilt í Daníel Chang, 30, Tin Kwong langar til að komast í bréfa- Road, 2. hæð, Kowloon, Hong samband við íslenzkan pilt á Kong. Áhugamál hans er frí- líku reki og' hann er, en hann merkjasöfnun. er 15 ára. Utanáskrift hans er: I TILKYNNING Það tilkynnist hér með að Rafall h.f. hefur hætt- allri starfsemi sinni, svo að vér höfum samið við Johan Rönning h.f. að ljúka þeim verkum sem við höfum haft með að gera. Jafnframt því, sem vér þökkum heiðruðum viðskipta- mönnum vorum samstarfið á liðnum árum væntum vér þess að þeir láti Johan RönnLng h.f. sitja fyrir viðskiptum sínum í framtíðinni. Virðingarfyllst pr. pr. RAFALL H.F. Holgeir P. Gíslason. Svo sem að framan greinir munum vér, ef þess er óskað taka að oss hverskonar rafvirkjunarframkvæmdir fyrir við- skiptamenn Rafals h.f. Simanúmer vort er 4320. Virðingarfyllst pr. pr. JOHAN RÖNNING H.F. Jón Magnússon.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.