Vísir - 24.05.1957, Side 6
VtSIR
Föstudaginn 24. maí 1957
we sm
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri pg ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í iausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Iðnrekendur buðu Iðju
ekki kauphækkun.
En hins vegar ur6u þefr við kröfum
hennar a5 nekkru teyti.
,,Bóndi“ hefur
andi pistil:
sent eítirfar-
Nýlega, eða 2. apríl s.l. fór (fólks pess á leit við stjóin I’é- 1*nii-, minkar ránfuglar.
stjórn Iðju, félags verksmiðju-
GjaEdþrot biasir við.
Sjálfstæðismenn hafa komizt
svo að orði um frumvarp
ríkisstjórnarinnar um stór-
eignaskattinn, að þar sé ver-
ið að skipuleggja eignarán af
þegnunum, og er það hverju
orði sannara. Hér skal á eftir
nefnt eitt dæmi því til sönn-
unar, að ef frumvai'pið verð-
ur að lögum, mun það gera
marga gjaldþrota, og enginn
veit raunar, hversu margir
þeir munu verða, sem það
mun leika þannig. En það
, getur líka vel verið, að ætlun
stjórnarinnar sé einmitt sú,
að þeir verði eigi fáir, sem
geti ekki risið undir álögun-
um. Sá er áreiðanlega til-
gangur kommúnista, og'
framsóknarmenn eru einnig
grunaðir um græsku. Að
minnsta kosti taldi Áki Jak-
obsson ekki fjarri sanni, að
framsóknarmenn ætluðu að
nota lög þessi til að styrkja
enn aðstöðu Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaga, því
að þeim finnst víst, að þeir
hafi ekki búið nægilega í
liaginn fyrir það. Ef til vill
er ætlazt til þess, að það
kaupi þær fasteignir, sem
menn neyðast til að selja eða
verða settar á uppboð, þegar
skatturinn fer að segja til
sín. Slíkt er alls ekki óhugs-
andi, sízt þegar litið er á
siðgæðisstig samvinnu-
manna.
Hér skal nefnt eitv dæmi þess,
hvernig skatturinn mun
leika fólk, sem hingað til
hefir ekki talizt til auðkýf-
inga, er sumir flokkar vilja
ofsækja — meðan þeir eru í
öðrum flokki. Roskin systkin
Athuguð byggíng drátt-
arbrautar á Sey5isfir5L
Alþingi samþykkti í gær á-
lyktun þess efnis, að fela ríkis-
stjórninni að láta gera áætlun
um kostnað við byggingu drátt-
brautar á Seyðisfirði fyrir
allt að 1000 rúmlesta skip.
Björgvin Jónsson flutti til-
. lögu um þetta efni snemma á
hér í bæ komu sér fyrir Þiogi Því ei' nú situr, en lagði
löngu upp tvílyftu húsi. Þau Þar til, að kostnaðaráætlun
áttu nokkurt sparifé, þegar yrði miðuð við dráttarbraut
þau réðust í þetta, og síðan fyrir skip allt að 2000 rúm-
héldu þau eigninni með því lestum. Fjárveitinganefnd leit-
að spara við sig, svo að hægt aði umsagnar vitamálastjóra og
væri að standa við afborgan- lagði síðan samhljóða til, að
ir af lánum og þess háttar. stærðin yrði sú, sem fyrr segir.
Húsið er gamalt og í engu ) Jónas Rafnar tók til máls við
samkvæmt nýjustu kröfum, afgreiðslu tillögunnar og kvað
cn af því að það er í við- alla geta verið sammála um, að
skiptahverfi miðbæjarins, er þörf væri að bæta dráttarbraut-
það verðmætt. Það mun vera arkostinn í landinu. Kæmi þar
metið á um 200 þús., en einkum það til, að dráttarbraut-
vegna margföldunar þeirrar, in í Rvík gæti oft ekki annað
sem viðhöfð verður varðandi viðgerðum og svo hitt, að á-
eignir hér í sambandi við stæðulaust væri að halda uppi
stóreignaskattinn, eiga þau einokunaraðstöðu í þessum efn-
systkin að greiða á fimmta um.
hundrað þúsunda, meira en! Hann benti hins vegar á, að
400 þús. kr. fyrir nokkru hefði verið hafizt
nir,
lags ís. iðnrekentla, að viðræður j er miííid) rætt um útrým-
ýrðu hafnar um breytingu á ingU refa, minka og ránfugla
kjarasamningi félaganna. [ __ í blöðum og sjálfu Alþingi,
Var það samningur sá, sem . en fuglinn, sem hættulegastur er
fjallar um kaup og kjör verk- allra fugla, Örninn, er alfriðað-
smiðjufólks í verksmiðjum í ur- Enginn fugl mundi gera
annan eins usla, ef honum f jölg-
aði ört. Hann var allsstaðar
Reykjavík.
Var það einróma álit stjórnar
F. 1. í. að rétt væri að verða við
þessum tilmælum og tilnefndi
hún viðræðunefnd við Iðju.
Eftir marga viðræðufundi náð-
ist samkomulag um breytingar-
tilögur við samningana og voru
þær samþykktar i báðum fé-
lögunum og fólu þær í sér
nokkra hækkun á kvennakaupi.
vargur í véum meðan mikið var
um hann, i varplöndum og veiði-
ám, ekki síst silungsám, þegai"
silungur gekk á grunnin til að;
hrygna. Hann réðst á lömb og
íugla i móum og leggur i mús,.
og það mun hafa komiö fyrir, að
hann hafi hremmt kornbörn í
klær sinar, sem skilin höfðu ver-
ið eftir ein. Get ég ekki séð meiri
! ástæðu til að friða örninn en
Hins vegar er það rangt, sem
sagt hefur verið, að iðnrekendurminkinn- Örninn á að strádrepa
hafi boðið þá kauphækkun, sem
varð. Það var Iðja, sem setti
kröfurnar fram.
Eins og þegar er getið, er hd
handa um undirbúning að
1 stækkun dráttarbrautarinnar á
//
Verða „Tchak
sameínuð.
sameínað
Þingsályktunartill. Magnúsar
Jónssonar og Sigurðar Bjarna-
sonar um sameiningu Afengis-
verzlunar ríkisins og Tóbaks-
einkasölu rikisins var á. dagskrá
sameinaðs þings í fyrradag.
Fylgdi Magnús tillögunni úr
um roskið fólk að ræða, og , . .
systirin hefir ekki getað unn- ) Akureyri, sem skv. áætlun ætti hlaði, en p.ún er svohljóðandi:
ið árum saman Bróðdrinn að kosta um 10 milljónir króna.
vinnur, en ekki fyrir hálaun- 1 Akm'eyrarbær hefði á síðustu
um frekar en áður, og þegar.
þeim var refsað með stór- t
eignaskattinum fyrir sjö ár-
um, áttu þau fullt í fangi
með að halda þessari eign
sinni. Nú sjá þau fram á
það, að hún fari undir ham- |
f járhafsáætlun veitt 500 þús. kr.
til framkvæmdanna, og Alþingi ag
samþykkt 200 þús. kr. fram
Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að gera nauðsynlegar
ráðstaíanir til þess, að auðið sé
sameina í
og gera herför gegn minkum og
refum, og það er bara eitrið,
sem getur eytt öllu þessu. Hami
arnanna og egg á að hirða á
náttúrugripsöfnum, til minning-
ar um hann.
Refir.
haía vist verið hér á landi frá
alda öðli. Ætli Alþingi vilji ekkt
friða Vesturland fyrir refina
ekki ?íður en örninn, svo að
hann yiði ekki aldauða eins og
hann.
Það er mikið talað um, að'
ómannúðlegt sé að eitra fyrir
skaðræðisdýr, en hvað má þá
segja um hvalir dýra, sem
sleppa meira og minna særð af
byssuskotum. Halda menn, að
þau líði engar kvalir, beinbrotin,
eða með högl í holdi sinu. Þetta
ættu þeir að athuga sem lögin
semja og um þetta skrifa.
eitt fyrirtæki
Áfengisverzlun ríkisins og
lag á fjárlögum þessa árs — Tóbakseinkasölu ríkisins, og
og með því léð málinu atfylgi. leggja fyrir Alþingi, svo fijótt
Vék Jónas síðan að því, að sem verða má, tillögur um þær
ekki mundi hagkvæmt að drátt- breytingar, sem gera þarf á
enda ævina sem þurfalingar, !um kling- llor væii um þjóð
Hvað kemur næst?
arinn, ef hæstiréttur tekur arbrautirnar yrði þrjár og gildandi iögum um stofnanir
ekki í taumana áður og ó- j kv9Óst vænta þess, að brautin þessar í sambandi við sameining-
gildir lögin, þar sem þau *á Akureyri fengi notið áfram- una.
brjóta í bág við stjórn- . haldandi stuðnings ríkisvalds- Naumast mun vera ágreining-
arskrána, gera eignarréttinn ms’ sem bulfa niundi með, til ur um nauðsyn þess að reyna
aö engu Þau búast við að Þess að koma framkvæmdunum með einhverju móti að draga úr
rekstrarkostnaði rikisins, og það
var á sínum tíma álit þáverandi
— og einnig núverandi - fjár-
sem þykist bera hag "smæl- jbýtt tilloSu 111 þingsályktunar j málaráðherra, sem manna bezta
ingjanna fyrir brjósti. Hún um oflun ^nsfjár til dráttar- aðstöðu hefur til að meta þau
getur stært sig af því, að,brautar á Akureyri. Er hún,atriði- að sameining þessara
hafa losað' þau við allar flutt af Jónasi Rafnar og hljóð-
áhyggjur af eignum sínum. ar svo:
Alþingi ályktar að skora á
og það verður þá eitt af fá-
i þrifamál að ræða.
um afrekum þeirrar stjórnar, I A Þingfundi í gær var út-
Undir stjórn kommúnista og
félaga þeirra er ríkissjóður
óseðjandi, og hann mun
þurfa aulcið fé úr vasa borg-
aranna með hverju ári
vegna þess að verðgildi
krónunnar fer óðum minnk-
sem engu, sem lítur út sem
sómasamlcg unphæð á papp-
írnum í dag. Áður en nokkur
veit af, verður það ekki
meira virði en pappírinn,
sem útreikningarnir hafa
verið gerðir á.
andi undir óstjórn þeirra. Og hvað tekur þá við? Frá
Það, sem nægir í ár, verður
ríkisstjórnina að útvega og á-
byrgjast fyrir Akureyrarkaup-
stað allt að 10 milljóna króna
lán til byggingar dráttarbrautar
fyrir togara á Akureyri.
í greinargerð e m. a. bent á
það, að samkvæmt lögum um
hafnargerðir og lendingarbæt-
ur frá 1946 hafi ríkisstjórnin
heimild til þess að ábygjast lán
Eitraði á yngri árum.
Ég eitraði fyrir ref á mínum
yngri árum fyrir refi og hafði
eitrið með mér, skaut rjúpur og
setti eitrið í þær volgar, og át-
ust þær strax upp, þótt kindar-
skrokkar væru ósnertir. Munu
þeir oft hafa verið búnir að
liggja í húsi áður en þeir voru
bornir út. Ilestar voru stundum
skotnir á afrétt, flegnir og eitr-
aðir, og allt af var eitrað ket
sett helzt í skúta, klettaskoru
eða sprungur".
Þetta er stuttur kafli úr bréfi
,,Bónda“. Það er nú mjög deilt
um það hvort skuli eitra fyrir
refi, minka og svartbak, og eru
bændur, sem um þetta hafa rit-
að, en þeir eru fjölda margir,
... ..., - _ —j-o -------- ------ og verður
t.l toluverðs sparnaðar í rekstri _ eRki hér ]agt tjl þeirra mála> 0R
fyrirtækjanna. Engin ástæða er j ekki rúm til að rœða þau aff
til að álíta, að ekki sé nú hægt j neinu ráði í þessum dáiki. Rétt
að ná sama árangri með sam-1 þótti þó að leyfa „Bónda“ að
að
tveggja rikisstofnana gæti leitt, ? ... .,.
b a mjog oliku mali
einingu fyrirtækjanna.
Að lokinni ræðu Magnúsar var
tiliögunni vísað til nefndar.
þvi ófullnægjandi að ári, og
eftir tvö ár verður verðgildið
aðeins brot þess, sem það er
nú í dag. Þannig rýrnar allt,
sem stjórnin kemur nærri,
og fylgið væntanlega einnig.
En þessi þróun sýnir, að stjórn-
inni mun ekki nægja skatt-
urinn af „stóreignunum“
lengi, ef henni tekst að halda
völdum. Eldur verðbólgunn-
ar mun áður en varir verða
búinn að gera það að litlu
til greiðslu á % hlutum kostn-
hverjum verður þá tekið, til aðar við dráttarbrautir, og
að fylla hítina? Því er fljót- þurfi þvi sérstaka heimild A]_
Stjóinaiflokkarnir þingis fyrir rikisábyrgð á láni
vegna kostnaðar, sem umfram
er. Sé því óskað eftir rikis-
ábyrgð fyrir allri lánsupphæð-
inni.
svarað.
munu ganga á röðina. Þeir
eru byrjaðir á stóreignum,
og næst verður tekið til við
þær eignir, sem sleppa að
þessu sinni. Þá verður eig-
endum þeirra látið blæða.
Það er eins áreiðanlegt og að
dagur fylgir nótt — ef sama
stjórn fær að vera við völd
áfram. Og þeir, sem hrósa
happi yfir því ,að þeir hafi
Kj'arnorkuyfirráð
Bandaríkjanna
bjjöi’gitðu EKcrlín
árið 1948.
Christoplier Steel scndihcrra
Breth í Bonn sagfti í ræðu í gær,
að Lað væri sama sem að af-
henda Vestur-Evrópu Rússum,
sloppið við stóreignaskattinn. að afsala scr kjarnorkuvopnuin.
af því að þeir eigi í rauninni Hann kvað það hafa orðið
ekkert, munu verða hinir(Beriin til bjargar árið 1948, að
næstu, er lciddir verða til .Bandaríkjamenn réðu yfir
slátrunar. | kjarnorkuvopnum.
segja sitt álit.
Leiðrétting.
1 upphafi Bergmáls í gær
stóð: Austurvöllur má aldrei
skerða, en átti að vera: Austur-
völl má aldrei skerða, og stóð
svo í handriti.
Um kjarnorkuvopn og hvort
vestur-þýzku hersveitirnar eigi
að fá kjarnorkuvopn er nú mjög
rætt í Vestur-Þýzkalandi, enda
líður að kosningum.
Norstad yfirhershöfðingi
Nato ræddi við Adenauer nú í
vikunni, en engin tilkynning
verið birt, þar sem nánara er
sagt frá viðræðum þeirra.