Vísir - 24.05.1957, Síða 8
6
VÍSIK
Föstudaginn 24. maí 1957
BÉZt að auglvsai visi
ÍÆÐI
rJEÐI. Fast fæði, lausar
máltíðir. Tökuín veizlur og
aðra ínannfagnaði. — Sími
82240. Veitir.gastoían h.f.,
Aðalstræti 12 (11
NOKKRIR mt-ín geta
fengið fæði. Vesturgötu 21,
uppi. (1018
SA, sem tók grænskjótt
reiðhjól að Grettisgötu 3
(undirgangi) mánudag, skili
því tafarlaust á sama stað.
(1050
ÞAKHERBERGI til leigu. *
Uppl. Háteigsveg 28. (1056 !
~ j
TIL LEIGU eitt herbergi'
og eldhús uppi á Grettisgötu)
40 B, fyrir barnlaust fóík frá
1. júní. Uppl. frá kl. 8—10
c. h. föstudag og laugardag.
F.eglusemi áskilin. Oíurlííil
húshiáln áskilin, (1055
SAUMAVÉLAVIÐGEBBIR.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Simi 2656.
Heimasími 82035. (000
VALUR 2. flokkur.
Æfing verður að Hliðar-
enda föstudaginn 25. b. m.
kl. 8. (Valið vcr ;r i A-I ð).
Mætið allir stunrl ’’
AI •'^riin.
ÁRMANN, róðrardeild. —
Áríðandi fundur í skrifstofu
félagsins- í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar við Lindar-
götu í kvöld (þ. 24.) kl. 8.30.
Rætt urn sumaræfingarnar.
Eldri og yngri (nýliðar) sem
hugsa sér að æfa í sumar,
eru einnig beðnir að rnæta.
Róðrardeildin. (1070
Fcrðir og ferðaiög
FARFUGLAR—
Ferðamenn.
Farin verður ljósmvnda-
ferð í Kaldársel og Valaból í.
samráði við Æskulýðsráð
Reyk-javíkur og Félag áhuga- !
Ijósmyndara. — Farmiðar,
seldir í skrifstofunni, er hef- I
ur.opnað í nýjum húsakvnn- |
um ao Lindargötu 50, mið- ;
vikudag og föstudag kl. 8,30
— 10 — (948!
11 :
FERÐAFÉLA ÍSLANÐS1
efnir til tveggja skemmti- i
ferða á sunnudaginn út að
Reykjanesvita og gönguferð- j
ar á Esju. Lagt verður af stað
í báðar ferðirnar kl. 9 á
sunnudagsmorguninn frá
Austurvelli. — Farmiðar
seldir i skrifstofu félagsins, |
Túngötu 5. (1075 !
HERBERGI til 1 leigu í
nýju húsi. — Uppl. Flóka-
götu 57. (1062
LÍTIÐ herbe rgi til leigu í
vesturbænum. Uppl. í síma
5474. — (1076
LÍTIÐ herbergi til leigu á
Flókagötu 33. (1073
STOFA, með innbyggðum
skápum, til leigu nálægt
miðbænum fyrir einhlevpa
stúlku. Aðgangur að baði og
sínw. Uppl. í síma 80741 kl. j
5—7. — (1035
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fijót afgreið'sla.!
Sími 4727. (1080 '
VIKINGUR, knattspyrnu-
rnenn. Meistara- og II. fl. —
.Æfing í kvöld kl. 9. Mjög
áríðandi að allir mæti. Þjálf.
(1081
í. R. Innanfélagsmót. —
Keppni sú. er frestað var sl.
miðvikudag, yerður kl. 6 í
dag. Bætt verður við stang-
arstökki. Stjórnin. (1079
í. R. Skíðafólk. — Áríðandi
fundur í kvöld kl. 9 í í. R.
húsinu. Rætt um skálabygg-
inguna o. fl. Ferð á niorgun
kl. 2 e. h. frá Varðarhúsinu.
Skiðadeildin,_______(1078
REYK-JAVKURMÓTÍÐ, II.
fl. A, hefst á Háskólavellin-
um laugardaginn 25. maí. KI.
14 K. R. Þróttur. Kl. 15.15
Valur — Víkingur. Mótan.
(1030
GOTT jiierbergi með inn-
byggðum klæffaskáp til leigu
á Hringbraut 43, III, h. t. v. '
Uppl. í kvöld kl. 8—10 og á j
morgun 1—3. (1064
HJÓN, með barn, óska
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi til leigu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaff er. Tilboð
sendist Vísi fyrir laugar-
dagskvöld, merkt: ,,Háskólá-
ÍBÍJÐ, 3 herbergi óg eid- |
hús er til leigu frá 1. júní
til 31. ágúst fyrir hjón. Ef,
til vill geta húsgögn fylgt.
Tilboð leggist inn á afgr.
Vísis fyrir mánudagskvöld.
merkt ,,Laugarnes.“ (1077
HREINGERNINGAR. —
i
Fijot afgreiðsla. Vönduðj
vinna. Sími 6038. (1088^
STOFÁ og aðgangur að
éldhúsi, áasmt baði. til leigu. I
i
Tilboff sendist Vísi, merkt:
„Miðbær — 269. (1092
HERBERGI óskast sem
næst miðbænum. Góð úrii-
gengni. — Uppl. í -sima 6002.
(1091
stúdent — 264“.
(1048
15 ÁRA stúlka vill komast
á.gott sveitaheimili. Uppl. í
s.íma 82865. (1041
LITIÐ herbergi á hæð, til j
léigu. 300 á mán. Sími 81057. j
(1059 ‘
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljótt og vei
unnið. Sími 82561. (967
SKRÚÐGARÐA eigendur
Framkvæinum alla garða-
vinnu, Skrúður s.f. — Sími
5471 ■ - 1213
SANNAR SÖGUR eftir Verus - Klara Barton
M
'■-''4-rZk^r
pijgffíí Á. J';
3) Hungtir, harðrétti og von-
leysi sigldi í kjölfar syrjaldar-
innar í Evrðpu. Þúsundir höfðu
misst heiinlli sín og áttu hvergi
athvarf. Klar-a Barton tók þá
sjálf að sér að dréifa naúðsynj-
um meðál þurfandi í Par:s og
Strassburg. Allur heimurimi var
fullur aðdáunar yfir ósérphegni
og mannkærieika þessara sér-
stæðu konu. — En Iílara Barton
gerði sér grein fyrir því, að
koma yrði á fót stofnun, er starf-
aði að staðaldri að mannúoar-
máiuni, og lnin gekkst því fyrir
síofnr.n Kauða kross Bandaríkj-
anr.a árið 1881. Því nválefni helg-
aði liún 'úoan krafta sína, og
árið eftir fékk hún Bandaríkin
til að gerast aðtli að siinitökuni
til að létta hlutskipti særðra hef-
maunft, en þau störfuðu í Gefn.
IHJSATEÍKNINGA R.
Þoricifur Eyjólfsson arki-
tekt, Nesvegi 34. Sími
4620. — (540;
■ ■ |
FIMMTAN ára stúlku1 .
I
vantar atvinnu. — Sími ,
82441._____________(1065 ;
FULLORÐINNN trésmiður
óskar eftir vinnu. Hefur rétt- j
indi. Kaup eftir samkomu- j
lagi. Uppl. Seljavegi 11. —;
(1051! ■
TELPA óskast að gæta
barns. Hávailagötu 44. (1057
BYGGINGAVÍNNA. —
Verkamann vantar i bygg- j
ingavinnu í ca. 5 mánuði. 2
tímar í eftirvinnu. Uppl. í
síma 80733. (1061
-------------------------j
STÚLK \ óskast til. af-1
greiðsustafa. Benhöftsbakarí.!
B.ei’gsstaðastræti 14. (1069 ^
TVÆR STÚLKUR ósku!
eftir atvinnu eftir kl. 5 á
daginn. — Uppl. í síma 4669 i
milli kl. 5 og 8 í kvöid og á
morgun. (000
TIL SÖLU vel meö farinn
barnavagn og ný amerísk
kvenkápa til sýnis á Karla- ;
götu 19, uppi. (1060
1 ....... .......- " -.. j
TEIÆUBUXUR, bamnbol- 1
ir, blcyjubuxur, nylon-
sokkar, karlmannasokkar,
nærfatnaður, léreft, flúnel,
ýmsar smávörur o. 11. Karl- ^
mannahattabúðin, T'iiom-
scnssundi, Lækjartorgi. —
(1058
NOTUÐ Rafha eldavél til
sölu ódýrt. einnig skápur. ■—
Hörpugötu 13. Sími 81526,
milli 12—1 og eftir kl. 8. —
___________________(1053 ,
TÆKIFÆRISK AUP:
Borðstofuborð og 4 stólíu’
(eik) til sölu. Holtsgötu 12.
Simi 80997. (1054
STÓRT þríhjól óskast. —
Uppl. í símá 4113 eftir kl. 6.
_______________________(1072
GOTT, enskí píanó og nýtt
hjónarúm mcð „spring“ dýn-
um. til sölu. — Uppl. á. Ný-
lendugötu 15-A, alla daga
rnilli kl. 2—6. (1071
TIL SOLU Silver Cross
barnavagn. Nesvegur 53 A.
Verð 1200 kr. (107-’
VATNABATUR. 18 feta
gaflbátur mcð utanborðs-
vél, til sölu. Sérstakí tæki- j
færisverð. Simi 3014. (1083,
— En starf hennar meðal al-
ménnings var ekki á enda. Arið.
1832 kom upp drepsðtt í Banda- j
ríkjunum sunnanverðum. Klara
Barton skeytti þá ekki um j
öryggi sitt né heilsti, heldur,
gerð'sí hjúkrunarko'im enn einu j
siimi. Þegar tekizt hafði að
! stöðva jKissa ægilegu plágu, var
. nafn hennai’ tákn vonar um
I
björgun, þur sém skelfing dundi
yfir. (Frh.) |
SKTiIFBORÐ óskast til
kaups. Má véra gamalt. -—
Tr-m 1 cimq 8179,2 (1082
---------—_ j
KAUPUM gamta muni. —!
Fornsalan, Ingólfsstræti 7.'
Si-mi 80062. (10«31
. ÁNAMAÐKUR. — V'eiði-'
mcnn: Nýtíndur ánamaðkur,
stór og fallegur, til sölu á
Grandavegi 36. Pantiff í sima
81116. —(1087
NOTAÐ kvcnreiðhjól, mið-.
stærð, til sölu. Verð 350 kr. |
Víðimelur 29. (1093.
FELAGSPRENTSMIÐJAN
kaupir hreinar léreftstuskur.
Kaupum etr og kopar. —
Jórnsteypan h.f. Ánanaust-
um. Sími 6570. (000
DÍVANAR, .armstólar. —
Laugavegi 68, litla bakhúsið.
(565
PUSSNING ASANDUR,
fínn og grófur. Uppl. í sima
7921. (945
PLÖTUR á grafreiti. Nýj-
ar gerðir. — Margskonar
skreytingar. Rauðarárstígur
26. Sími 80217. (1005
BAKNAVaGNAR, barna-
kerrur. mikið úrval. Barna-
rúm, rúmdýnur og leik-
griridur. Fáfnir Bergsstaða-
stræti 19, Sími 2631, M81
•KAUPUM fiöskum, —
Sæliium. Sínij 80818. (844
SVAMPHÚSGÖGN,
svefnsófar. dívanar, rúrri-
dýnur. Húsgagnaverksmiðj-
an, Bergþórugötu 11. Sirni
31830,T658
KAUPUM og seijum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klaþparstíg 11. Sími
2926. — ______________(000
DÍVANAR og svefnsófar
fyrirliggjandi. Bólstruð hús-
gögn tekin til klæðningar.
Gott úrval af áklæ-ðum. —
Hú sgagnab ólst rú n i n, Mið -
■stræti 5. Símí 5581. (966
HÚSGÖGN: Svefnsófar.
dívanar og stofuskápar. —
Ásbrún, sími 82108. Grett-
isgötu 54.
SKÚR, ca. 3X5 m2 óskast.
Vei’ðtilboð — lýsing sendist
blaðinu fyrir rnánudags-
kvöld, merkt: „Ódýr— 267“.
(1067
GOÐUR Pedigrce barna-
vagn til sölu á Sogaveg 94.
(1066
VIL KAUPA plötur með
gömlum lögum (mega vera
notaðar). Tilboð senclist afgr.
Vísis fyrir 29. þ. m,, merkt:
„Gömul lög — 266 ‘. (1063
NOTAÐI’R ísskápur, 6—8
cubfet óskast til kaups. Ti) —
bog sendist Visi, — merkt:
..fssk-ánúr'■— 268“ (1068
ÓSKA eftir orgeli til
kaups. Urpl, í síma 9428 í
dag. (1049
AMERÍSKIR kjólar. hatt-
ar og fleira til sölu, milli kl.
3 og 6 á morgun (láugardag).
Þórsgötu '7 /V______ (1017
HOOVER þvoftavél til
söiu. Selst ódýrt. Til sýnis í
dag og á mor.gun. Njörva-
,sund 14. (1052
HILMAN ínótor með gír-
kassa og kúplingu til söin. —
Uppl. í síma 4436. (1047
ti! söíu, I .
Ui'pl. í sirna 4341. (1046
DRENGJAIIJÓL til sölu.
miðstærð. Uppl. Höfðaborg
101. (1045
DRENGJAREIÐHJÓI, ti!
sölu fyrir 9—13 ára. Verð
600 kr. Uppl. Nökkvavogi 46.