Vísir - 24.05.1957, Side 9
''östudaginn 24. maí 1957
VISIR
áréSur á e.o9
Frh. af 4. s.
ráðherrann rússneskur.
Stalin er ekki nefndur í álykt-
uninni Vafalaust bendir þao til,
að hans muni litt eoa ekki getiö
við hátiðahöldin í október næst-
komandi.
Trotski, sem var hetja bylt-
ingarinnar, er neíndur aðeins
Ráðstjórnarríkjanna.
Ráðstjórarríkjanna er lögð
mikil áherzla á hernaðarmátt
áróðri í fyrsta lagi er fullnægt nauð-
synlegum tilgangi, því að ein-
mitt vegna þess, að almenn-
þeirra. Og hann er lika mikill, ’ ingur í Ráðstjórnarríkjunum er
enda drógu þau ekki úr víg- | nú læs og skrifandi, eflast kröf-
búnaði sjnum eftir styrjöldina, | ur hans um fréttir af því sem
eins og hinar stórþjóðirnar, og er að gerast í umheiminum, og
hafa vígþúist af kappi alla tíð þá korna sér vel ýmis gögn
síðan. Þó efa ég ekki, að vald- | frá sendisvejtum erlendis. Þess
hafar Ráðstjórnarríkjanna séu sjást merki að _þetta muni ekki
. ekki í neinum vafa um hvers duga. Það bólar jafnvel á vakn-
j Bandaríkin séu megnuð, og að ingu og ólgu meðal háskóla-
. í heimsstyrjöld, þar sem kjarn- manna, háskóianema og rit-
orkuvopnum yrði beitt, myndi höfunda, og kemur það fram
Offjölgun félks orsakar
styrjaldarhættu.
Vísinda- og umbótafrömuðir ræða
málið á ráðstefnu í Tokyo.
Miklar hættur eru taldar
bundnar við það, live fólkinu í
heiminum fjölgar ört, samfara
því að menn gera stöðugt
i einni
i setningu, þai sem minnst afleiðmgin vprða tortíming í seinustu yerkum Ehrenþurgs aB^nar kröfur til bættra h’fs-
er a fjandmenn Ráðstjórnar- jafnt j hinum frjálsa sem hin
ríkjanna, svo sem „arðránsstétt- um jComnj.únisti§kaÍ heimi.
irnar, Menshevika, Trotskisinna'1
og fleiri „fjandmenn sócíal-
ismans."
Júgóslavía er ekki talin meðal
þeirra ríkja,. sem bundin er Ráð-
stjórnarríkjunum „bróðurbönd-
'úm.“
Hinsvegar er lögð áherzla
Auk þess hafa rússneskir
valdþafar ávallt gert sér grein
íyrir, að styrjöld, nema i henni
ynnist sigur nærri mótspyrnu-
laust, cr hættulegur leikur
hverri ríkisstjórn. Þeir hafa
ekki gleyrnt því, sem gerðist
í síðustu styrjöld, er Rússar
hið sögulega mikilvægi foryst- svo hundruðum skipti gengu í
hlutverks Rússa meðal komrnún- iiö með þjóðverjum og hylltu
ista-þjóðanna og minnt.er á orð þá fyrir að losa sig' úr ánauð.
Lepin er voru í þá átt, aö liöf- Það er engum vafa bundið, að
uðmikilvægi Iiinnar sociíiUstisku valdhafarnir leggja allt kapp
byjtingar í Ráðstjórnarríkjun- á, að þjóðin hlýði þeim í
iim væri ekki þjóðernislegt eða blindni. Þar sem einræði ríkir
staðbundið þeim ejnum, heldur geta þeir ekki kannað vilja
alþjóðlegt. | þjóðarinnar í kosningum, en
Því er lialdið íram, að með j beita þeim úrræðum að ala
októbérby 11ingunni hafði verið ^ á ótta hennar. Kemur það mjög
opnaður var.ðaður vegur, sem ‘ að notum að birta fregnir um
öreigar annara Ianda gcti gengið njósnir vestrænna manna, enda
að marki socialismans. J eru tilkynningar um slíkt birt-
A friðinn er minnst að eins ^ ar við og við; og koma þar jafn_
einu s.i.nni, cða þar sem þ.vi er|an við sogu eða oftast starfs_
þaldið fram, að í samræmi vlð^menn sendiráða, því að víti
stefnu Lcnins um íriðsamleg J skulu til varnaðar verða« Þ”óð_
samskipti rikja, sem hafa ólíkt in fær þannig' annað veifíð
þjóðskipulagskerfi, og er þá | ,>sannanir« fyrir njósnastarf_
,sagt, að R.áðstjcrnarrikin hafi semi _ og er áminnt um að
ávallt stefnt að íriði, - en þar yera vel á yerði> þess gé stöð_
sem ekki sé hægt að loka aug- ^ ugt þörf Nú er alye óþarft
unum fyrir. því, ,að til nýrrar 7. . '
' . . . | úo geta þess, að.engmn russ-
beimstyrjaldar komi, ver.öi Rað-1 .
„ , ’ .: v I neskur sendiherra ut um heim
stiornarnkm að halda afram að .. ,
. ... . vefengir, að í vestrænu lönd-
efla vigþuiiað sinn. , , , .
unum dreymi ekki nokkurn
mann u.m árásarstyrjöld á Ráð-
stjórnarríkin,, en amb.assadorar
Rússa eru fljótir að átta sig á,
að haga skýr?lpm sínum r ins fíg
Ráðstjórnin ætlast til.
Frá sjónarmiði rússneskra
valdhafa hefur þetta tvo kosti.
og Dudinsevs. — í öðru lagi ^iara-
er Því boðorði fylgt í áróðrij Talið erj að þetta ;;Unni að
einiæðislandanna, að ckki sé knýja ýmsar þjóðir til þess að
nau.osynlegt að hafa sannleik- færa út kvíarnar, t aka upp
ann j. heiðri. landvinningastefnu með því að
Á þessu ári er varið stórfé heyja styrJöld- °S ^rði reynd-
til þess að undirbúa 40. ára in SÚ má sannarleSa segja- að
afmæli byltingarinnar. Má því ”sagan endurtaki sig“- Þessi
vænta mikils og harðvítugs á- mál voru rædd á raðstefnu. sem
róðurs frá Ráðstjórnarríkjun- I haldin var 1 Tokió ^ýlega, um
um, og Jíklegt þykir að með!takmarkanir barnsfæðinga. Um
honum verði miðað að því: í þetía flutti m’ a’ erindi Warren
1. Að rcyna að valda oéiniiigu
meðal vcstrænna þjóða og
2.
veikja þær.
Að reyna að lama þær cfna-
hagslcga, fjárhagslega og
félagslega.
3. Að cfla frelsishreyfingar í
Annars má geta þess. ..u Len-
in hélt því aldrei fram um kenn-
ingu sína um friðsamleg sam-
skipti, að liún ætti að gilda til
frambúðar, lieldur kemur það
fram í mörgu, sem hann sagði,
að hann leit syo á, að hún ætti
að gilda til bráðabirgða, — áður
en til lokaátakanna kæmi. í allri
ályktuninni svífur byltingarand-
inn y.fir vötnunum og lokaorð
hennar eru:
..Miðstjórn Kommúnistaflokks
RáðstjórnaiTÍkjanna lætur í
]jós fullt traust sitt á þyi, að
40. ára afmæli Októbcrbyltingar-
innar ....... yerði til þess að
treysta alþjóöleg tcngsl þjcða
vorra við verkamenn allra landa
og verði til að efla enn freli-
ara skapandi frumkvæði, sam-
heldni og samstarf. milljónanna
í baráttu þeirra 3 þágu kommún-
isnians."
Hér eftir til 7. nóvember
verður án efa haldið uppi víð-
tækum, voldugum áróðri í þess-
um anda, á ótal tungum út um
alian heim, en vér getum nú
betur svarað — til bráðabirgða,
þeim spurningum, sem í upp-
hafi voru fram bornar.
Af hinni fyrri má greinilega
sjá, að lokamarkið er fulln-
aðarsigur kommúnismans —
þao er höfuðmark valdhafanng
rússnesku, -— og þeir vilja, að
— ekki aðeins þjóðir Ráðstjórn-
arríkjanna — holdur allar þjóðf
3r, ekki aðeis tr.úi á þann sigur,
heldur telji hann vísan.
Síðari spurningunni er erf-
iðara að svara — þeirri um
her.naða,rmátt og . vígbúnað
Thompson, háskólakennari
frá Miami-háskólanum í Banda
ríkjunum; og hlýddu fulltrúar
15 þjóða á erindi hans. Lýsing-
ar hans áttu mæta vel h.eima
við það ástand, sem ríkti í Jap-
an_ er rúmur fjórð.ungur var
liðjnn aí þess.ari öld, eða þegar
Asíu og Afríku og hvetja fó]kjnu hefur fjölgað svo að
jafnframt til þess að stefna landgæðin eru ekki lengur und-
að socialistisku marki, með irstaða velmegunar alþjóðar,
útbreiðslu kommúnistiskra leiðast þjóðir til útþenslustefnu,
rita á fjölda tungumála og þar sem skilyrði til fólksfjölg-
nieð útvarpssendingum —^ unar eru fyrir hendi. Thompson
og mcð því að Ieyna sem ^ er forstöðumaður deildar
vandlegast allri „nýlendu- j Scripps-stofnunarinnar
kúgun innan vébanda Miami-háskólann en hún hef-
Ráðstjórnarsambandsins. | ur það hlutverk með höndum,
Friðsamlegum samskiptum (að rannsaka söguleg atriði, sem
þjóða milli verður ekki komið þessi mál varða.
á nema hugarfars- og stefnu- Dr. William Voight, forstöðu-
br.eyting verði í Moskvu. Á, maður samtaka félaga, sem hafa
þessu 40 ára byltingarafmælis- takmörkun barnsfæðinga
ári er slík hugarfars- og stefnu- (Planned Parenthood Federa-
meðferðar ýms vandamála al-<
mennings hér að lútandi, sagði
að með opinberum stuðningii
til að fækka barnsfæðingumj
væir einnig haft að marki aðj
stemma stigu fyirr ólöglegum
föstureyðingum sem mjög hefðú
farið í vöxt. Hann kvað ástæð-í
ur til að ætla, að áriö sem leið!
hefðu ólöglegar fó.stureyðingai'
verið eins margar og fæðingar í
Japan eða 1.700.000. — FriS
Margaret Sanger, sem kunn eh
fyrir baráttu sína, en hún erj
forseti alþjóðasambandsinsj
Planned Parenthood Federa-i
tion, hvatti til þess, að Japanj
' miðlaði upplýsingum varðandi
takmörkun barnsfæðinga, með
því að fela ljósmæðrum lands^
ins, 50.000 talsins upplýsinga-
og fræðslustarfsemi í þessum
efnum,.
breyting ólíkleg.
tion) á stefnuskrá sinni,
sagði að „stórkostleg neyð
Elisabet og prins-
inn hyllt.
Elísabct drottning og Filiippj
us prins maður hennar voru
viðstödd baiiettsýningu í Kon
unglega leikhúsinu í Khöfn í
við gærkvöidi.
í hléinu komu þau þrívegis
fram á svalir leikhússins og
ætlaði fagnaðarlátunum aldrci
að linna.
Engin dæmi eru til þess við
komu þjóðhöfðingja til Hafnar
að annar eins mannsöfnuður
hafi verið saman kominn
Kóngsins Nýja torgi og þar
grennd.
Farþegafiugvéiarnar af af völdum matarskorts, sem
gerðinni ,,Comet IV“, seni þegar hefði átt sér stað sum-
Havillandfélagið ætlar til staðar í Suður-Ameríku, vegna
áætlimarferða til Austur- j offjölgunar fólks, kynni að ná
Asíu, Ástralíu og Suður- miklu víðar.“
Afríku verða útbúnar Ioff-
skeytakerfi af nýrri gerð.
Dr. Toru Nagai, forstjóri jap-
anskrar stofnunar sem hefir til
Bezta mjólkurkýr Breta
mjólkaði 13.600 Iítra á 30í
dögum á sl. ári. Eigandinr
fekk (Iiana í kaupbæti fyrisj
þrem árum.
Ævintýr H.C. Andersen
k t - ; V AVjví'
I i il’ f. M
Nr. 2
Um vonð, þegar svalan
og storkunnn komu, spurði
tréð: Þið vitið víst ekki
hvert er fa.nð með grem-|
trén> Hafið þið ekki mætt
þeim á leiðinni ? Storkurinn
hneigði höfuðið og sagði:
Eg mætti mörgum nýjum
skipum, þegar eg flaug
heim frá Egyp.talandi og á i
skipunum voru tíguleg og.
,há siglutré, og það varj
greniilmur af þeim. Baraj
GRENITREÐ
v <':K‘ 3
f\
að eg væn orpió stort og
gæti svifið yíir hafið, hugs-1
aði litla gienitréð. Hvernig
lítur hafið annars út og
hvað er það? spurð.i tréð.
Það er nú lieldur umfangs-
mikið að úrskýra það,
sagði storkunnn og labb-
aði burt. Gleðstu, vegna
þess að þú erl ungt og
fallegt tré í örum vexti,
sögðu sólargeislarmr. En
tréð varð ekkert glaðara.
Það óx og óx. Sumar og
vetur var það sígrænt og
fólk, sem sá það sagði: En
hvað þelta er fallegt tré.
Um næstu jól var það fellt
fyrst af öllum trjánum.
öxin skar sig alveg inn í
merg trésins og svo féll það
með andvarpi til jarðar og
það raknaði .ekki við fyrr
en það var komið mn í
húsagarð og heyrði ein-
hvern segja. Já, þetta er
fallegt og við þurfum bara
eitt. Nú komu þjónarmr í
fullum einkennisbúningi 0{
báru tréð irm í stórai
skreyttan sal. Þar' vaá
grenitréð reist upp og setj|
í tunnu, sem fyllt var með
sandi. En hvað tréð skalf;
Hvað átti nú að fara ac!
gera? Yngismeyjar 0£
þjónar hjálpuðust að vi?
að skreyta það og efst í
trjátoppinn var sett stóí
stjarna úr skínandi gull
pappír. — I kvöld, sagð
allt fólkið, í kvöld mun þac
ljóma.
I