Vísir - 24.05.1957, Page 11

Vísir - 24.05.1957, Page 11
jFöstudagir.n 24. maí 1957 \1SIR 11 Tilkynning um LÓÐAHREiMSIíN Með vísun til auglýsinga 1 dagblöðum bæjarins 5. þ.m, eru lóðaeigendur (umráðendur) hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt. er veldur óþrifn- aði og óprýði. Hreinsunin verður að cðrum kosti fram- kvæmd á kostnað þeixra, án frekari fyrirvara. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina, verða geymdir til 1. sept. n.k. á ábyrgð eigenda. Að þeim tima liðnum má vænta þess, að hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, simi 3876. Reykjavík, 22./5. 1957. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Ens „j, ira helur veríö skýrt í blöðum hafa Orlof h.f. og B.S.Í. hafið samvinnu um ferðir innanlands í sumar. Af tilefni þessa buðu nefnd fyrirtæki blaðamönnum s.l. laugardag í ökuferð til Þingvalla „og hringinn“. Myndin er tekin við það tækifæri. Örva! úr Ijóium Heiðin Siá. Úrval úr ljóð-1 um Grétar Fells. — Reykjavík 1957. Þorsteinn Valdimarsson seg- ir í formála þessara ljóða: „í fimm kvæðabókum höfundar- j ins, sem út hafa komið, kennir | því margra grasa, og ýmis eruj Jjóðin tilefnisbundin á kostnað almenns gildis. En þar sem strengur heiðarinnar hljómar hreinast og skærast, er ómur hans einn og sérstakur í ís- lenzkri ljóðagerð“ og „þetta litla kver, þar sem kliður hans er yfirgnæfandi, mun því verða mörgum fagnafengur . ... “ Um þetta sannfærist lesand- -inn þegar við lestur hins fagra kvæðis, sem er hið fyrsta í Grétars FeBs. ltverinu, en niðurlagserindin! eru þessi: „Á náttúrutöfranna unaðsóð þú undrandi hlustar lengi. Og heiðin breytist í geislaglóð og gullna. titrandi strengi. . . Og ljúft þér verður þar frið að fá og frelsi og sjónhring víðan. Og þú munt finna, að Heiðin há á hjarta þitt alltaf síðan.“ Grétar Fells hefur jafnari stefnt að því marki sem rithöf- undur, fýrirlesari og skáld — að bæta mannlífið og fegra. o' um þetta ber úrval ljóða hans glöggt og fagurt vitni. i Tvær bækur j frá Setbergi. | Kjmtiar eru út tvær nýjar bækur a veguni forlagsins Set- bergs — smásagnasaln og mat- reiðslubdk. Hin síðarnefnda heitir 1 „Grænmeti ðg góðir réttir“, og ! er fyrsta bókin í nýjum flokki, sem forlagið er að hleypa af 1 stokstokkunum og nefnist ■ „Heimilisbækur Setbergs“. —' Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir Guðrún Hrönn Hilmársdóttir. 'nefur safnað, samið og íslenzk- nð efni bókarinnar, og skýrir ’ún frá því, að bókinni sé að niklu leyti snúio úr sænsku, jó sé uppskriftir „staðfærðar“, svo að betur henti hér. Er. þarna um fjölmargar upp- skriftir að ræða, og bókin er! prýðilega myndskreytt, sumar; myndirnar prentaðar í litum. Hin bókin er smásagnasafn eftir Jóhannes Helga, sex sög- ur, og heitir hún „Allra veðra von“. Þetta er fyrsta bók höf- f Jóhannes Kelgi. lezta knattspyrRustálka Breta fce-fcr skorai 368 saörk, 5Ca* á scise Sm* Lll 5*oa,á85gal sýaiir liíaiatá-spyriaasSi.sí sásssa. Flokkur brezkra síúlkna fó til Lissab-m 4. max íil bgss a’ sýna þar knattspyrnuleik, o: eris 25 síúlkur x flokknum. Þar keppa ki'.’byrðis. P.crlúga!:'.k.i Rauði krossinn skipuiarci og undirbjó föi þei; • • munu einnig keppa i og fleiri bæjun Stúiiiu.. eru úr kunnur. • kna!. riuflokkum stúlkna Bro! — annað liðið er ..Cor ■: :is“, sem hefur safn- að (1 stpd. með lcnaí. spyr: ,.'um til líknar- tarfserni. ífn — ,,Corinthians“ .afa leikið 192 kappleiki og innið 173, tapað.tólf en hinir oru jafntefli. 1236 mörk voru kcróð af þsssu liði í fyrrnefnd- ur.\ kappleikjum gegn 226. • -i'ngi liðsins cr Doris Ashley, ára. sem hefur sett 368 :alis i kappfeikjum. — í i . nurn, sem fór til Portúgal cru tvær 15 ára skóiastúlkur, tunarstúlkur, verksmiðju- ur, og stúlkur úr ýmsum n stéttum. undar, en þó heíur sitthvað birzt eftir hann á prenti áöur, sögur og greinar. Þess ber einnig að gæta, að ein af sög- um þeim, sem birtar eru í bók- inni ,.Róa sjómenn“, fékk þá viðurkennmgu fýrir tveim ár- um, að hún var talin bezt í ( smásögukeppni þeirri, sem Eimreiðin efndi- til fyrir hönd bmdaríska stórblaðsins New York Heraid Tribune, og hef- v" birzt i blcðum og útvarpi víða um heim. Myndir eftir Encilberts eru til skrauts í bók- inni. Bækurnar eru báðar prent- aðar í Odda, smekklega og vel, enda leitast Sotberg mjög við að vanda frágang bóka sinna. Bókari — gjaldkeri Stórt verzlunarfyrirtæki óskar að ráða mann til að annast bókhalds- og gjaldkerastörf, helzt vanan. Fram- tíðaratvinna. — Tilboð merkt: „Gjaldkeri — bókari", er gæfi upplýsingar um aldur, menntun, kaupkröfu og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 28. þ.m. Skoda-varahlutir Mótorpakkningar í settum og stakar framluktir, þurrku- mótarar, flautur, háspennukefli, kveikjulok, hamrar, platínur, perur allskonar, benzínmælar í borð og tank, hitamælar og al kerti, SMYRILL, húsi Sameinaða, sínti 6439. 3EZT AP AUCLYSAIVISI Ný sending karfcnannaskór og sandalar i; FLOKKSIN8, i Dragiö' ek’ki ao gera’siui fyrir þá miða scm yður hafa vcrið s&ndir. feinkuin er áríðandi -' ; e’r miðar sexn ckki seljast h: . af- greiíslu happdrættis',’-'- :in alli-a fyrst. Skilagrein veiðiir sótt til j þeirra sem þess óska. Afgreiðsla happdrættisins í Siélfsíæðishúsinii 'cr opin til kl. 6 daglega, sími 7106. « á giUBmistagvei gúmmiskór strigaskór lágirog ^ uppreimaðir. Eomsur nieð spennu. PETilRS Laugavegi 17. Framnesvégi 2. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. Chevrolet sendiferðabifreið 1955, í óvenju góðu ásigkomulagi. Lítið keyrður. lilreíðasalan Bókhlöðustíg 7. SJÁLFSTÆÐIS-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.