Vísir - 24.05.1957, Qupperneq 12
Þc!rt Btm ferait kanpendur VlSIS eftir
M. hveri mánaðar fá blaðið ókeypii tU
máaaðamóta. — Sfml 1889.
VÍSIB af Aðyrasta blaðið «2 “þó bað fjðl-
breyttaina. — Uringið I lima litl ef
gernt áskrifendnr.
Föstudaginn 24. maí 1957
Eldur, slys.
Um miðnættið í nótt var'ð
•elds vart í verzluninni Ás hér
i bænum.
Talið er að kvikriað hafi út
frá einhverju rafmagnstæki.
Slökkviliðið var kvatt á vett-
vang'. Kæfði það ■ eldinn á
skammri stund cg varð lítið
tjón.
Slys.
í fyrradag varð 13 ára gam-
all hjólríðandi drengur fyrir
bifreið innarlega á Laugavegi.
Drengurinn kastaði af hjólinu
og í götuna og meiddist. Hann
var fluttur í sjúkrabifreið í
’ Slysavarðstofuna en meiðsli
'hans voru ekki talin alvarleg.
Tiliaun til bílbjófnaðar.
Á þriðjudaginn tók lög-
reglan grunsamlegan mann,
er gerði sig líklegan til þess .að
komast inn í bíl, sem hann
hafði ekki umráð yfir. Hann
var drukkinn og þar sem hann
gat ekki gert viðhlítandi grein
fyrir dvöl sinni á staðnum var
hann settur í fangageymsluna.
Myndin er af svölum Anelienborgar. Elisabet Englands drottning og maður hennar, Filipus,
eru til hægri á myndinni. Dönsku konungshjónin til vinstri. Fólkið gengur fram bjá og hyllir
þa u.
Adams læknir fyrir
rétti á ný.
Sakaður um misnotkun
deyfilyfja.
Réttarhökl eru bafin í East-
bourne, Englandi, gegn Adams
lækni, sem fyrir nokkrum vik-
um var sýknaður af morð-
ákæru. Er það fyrir misnotkun
deyfiliyfja, sem hann er ákærð-
ur, og mun þetta verða um-
fangsmikið mál.
Fjölda mörg vitni verða leidd,
þeirra meðal læknar og hjúkr- ' Moílet
unarkonur.
Blöðin birta langar fregnir
um málið, sum jafnvel heilar
síður, og mun verða tínt til allt,
sem fram kemur við réttarhöld-
in. —
Adams hefir sett 2000 stpd.
tryggingu fyrir því, að hann
mæti í réttinum, þegar krafizt
- er. —
M.-France hættir
flokksforystu.
}
Mendes-France, fyrrverandi \
forsætisráðherra Frakklands,'
fomaður Radíkala flokksins,
sagði af sér formennsku flokks-
ins á miðstjórnarfundi í gær.
Orsök þess var, að miðstjórn- [ sér fari milli íslands og út-
in felldi að reka fjóra þing- 't landa á árinu sem leið og er
menn úr flokknum, fyrir það það allmiklu hærri farþegatala
að hafa ekki hlýtt flokksfyrir- 1 heldur en árið næsta á undan,
mælum um að greiða atkvæði því þá férðuðust aðeins tæp
gegn trausti á sjórn Mollet nú 33 þús. farbegar niilli landa og
árið 1954 ekki nema 27 þúsund
Coty heldur
[ áfram viðræðum.
Coty, ríkisforseti, heldur á-
fram viðræðum sínum við
flokksleiðtogana í dag. Frétta-
riturum ber saman um, að enn
sé alger óvissa ríkjandi um,
hverjum verði falið að taka að
sér stjórnarmyndun.
Alvarlegur ágreiningur
Jordaníu og Sýrlands.
iordaiiíustjórn hefmtar brottflutning
sýrlenzkra hersveita.
Jordaníustjórn hefur farið 'að hafa hersveitirnar þarna á-
frain á það við Sýrlandsstjórn, fram, en samningurinn um
að hún kveðji burt liersveitir hernaðarbandalag hefur að vísu
sínar úr landinu, cn þær voru ekki verið staðfestur af þingi
þangað fluttar er Israelsmenn Jordaníu. Segir Jordaníustjórn
réðust inn í Egyptaland, vegna hann því ógildan.
árásarhættu frá Israel. j Saud konungur sendi einnig
Jordaníustjórn segir þá hersveitir inn í landið á sama
hættu ekki fyrir hendi lengur. t tíma. Brottflutnings þeirra
Talið er, að hér kunni að vera hefur ekki verið krafist, þar
á uppsiglingu deila,. þar sem sem Saudi-Arabía studdi Jor-
sýrlenzka stjórnin mun líta'svo daníu, er Hussein hófst handa
á, að vegna. hernaðarþanda-' um að láta til skarar skríða
4ags Egyþtalands, Sýrlands ög gegn kommúnistum fyrir
- Jordaníu, hafi hún rétt til þess nokkru.
fyrir. skemmstu. __•>-. - — ■
Samkvæmt flokkssamþykkt- manns,
inni ináttu e'ngir þingmenn 1 Það var nær jöí'n tala þeirra
greiða atkvæði tillögu, sem^sem komu og fóru árið sem
fæli í sér traust, nema ráðherr-' leið. Til landsins komu 18268
ar þeir, sem sæti áttu í stjorn manns og 18648 fóru. Af þéss-
um hópi voru um 17800 ís-
lendingar en rúmlega 19 þús-
und útlendingar.
Mikill meiri hluti farþeg-
anna hefur ferðast með flug-
vélum eða sern næst 25600
manns, en 11—12 þúsund far-
þegár hafa komið og farið með
skipum. íslendingaf hafa notað
skipin tiltölulega meira heldur
en útlendingar.
Af einstökum þjóðum hefur
verið mest um gestakomu Dana
hingað til lands á árinu sem
leið. Þaðan komu röklega 3000
manns, en tæplega 2900 fóru.
Þar næst eru Bandaríkjamehn.
Af þeim komu tæplega j29Q0
manns og tæplega 3200 fóru.
Að þessum tveim þjóðum töld-
Um 37 þús. farþegar milli íslands
og útlanda á s.l. ári.
Farþegaflutningar vaxa árlega -
hafa áukizt um 10 þús. á 2 árum.
Um 37 þúsund manns tóku um koma Bretar og Þjóðverjar
næst og þá Norðmenn og Svíar.
Af öðru þjóðerni hafa menn
komið hingað til lands frá eftir-
töldum löndum árið sém leið:
Finníandi (78), Austurríki
(36), Belgíu (24), Frakklandi
(144), Grikklandi (8), Hollandi
(70), írlandi (9), Ítalíu (25),
Júgóslavíu (2), Luxemburg
(21), Póllandi (23), Rúmeníu
(9), Rússlandi (106), Spáni
(33), Sviss (62), Tékkóslavakíu
(75), Tyrklandi (1), Ungverja-
landi (53), Kanada (93), Suð-
ur-Ameríku (6), Egyptalandi
(1), Suður-Áfríku (1), ísrael
(8), Japan (22), Kína (5),
Ástralíu (9), Nýja Sjálandi
(1) og auk þess 10 ýmissa aim-
arra þjóöa menn. Þá hafa og 7
ríkisfángÍausir • farþegar sótt
ísland heim á árinu sem leið.
London: Keffa-
vík á 2,30 klst
Eins og Vísir skýrði frá í
fyrradag, höfðu Bretar í liyggju
að senda Canberra-þotu í at-
hugunarflug til Tokyo og síðau
heim aftur.
Flugvélin lagðí af stað frá
London í gærmorgun, og var
Keflavík fyrsta viðkomustöðin.
Kom flugvélin þangað eftir
tyær stundir og 30 mínútur, og
23 mínútum eftir aö hún lenti,
flaug hún af stað aftur, og
skyldi þá haldið til Fairbanks í
Alaska. Gerði flugstjórinn ráð
fyrir, að það flug mundi taka
6 stundir og 22 mínútur. Þá var
aðeins cftir síðasta stökkið, til
Tokyo, en þar áttu menn frá
samveldislöndunum að taka við
flugvélinni, fljúga somu leið
heim, og fara jafnvel í einum
áfanga frá Alaska til Englands,
lenda aðeins hér á landi, ef
eldsneyti virtist ekki ætla að
endast.
Ætlunin með flugi þessu er
að athuga flugskilyrði á leið-
inni, en auk þess hafa Bretar í
huga að setja hraðamet á öllum
þeim leiðum, sem flugvélin fer.
Rú'ssar 'hjálpa
i«n
Sovétstjórnin liefir nýverið
gert samning um að veit Ytri-
Mongólíu aðstoð.
Féllust Rússar á að gefa
Mongólum eftir hluti sína í ol-
íu. og málmiðnaði landsins, svo
o gláta þeir af hendi tvo flug-
velli í landinu. Þá fá Mongólár
dráttarvélar, vörubifreiðar, og
diesel-rafstöðvar, auk 200
millj. rúb!r.a láns.
Mótmæli út af
. ágengni ísraels,
Saudi-Arabia hefur sent Sam-
einuóu þjóðunum niétmæli út af
ágerigni ísraels.
Segir í orðsendingurmi, að
flugvélar Israels fljúgi yfir land-
helgi og ströndum Saudi-Arabíu
og eftirlitsskip ísraels hafi verið
þar að eins hálía milu frá
ströndinni, og gefið I skyn, að
þau hafi verið þar að æfingum.
Segir í orðsendingunni, að
verði framhald á þessu, áskilji
Saudi-Arabía sér aílan rétt til
gagnráðstafana.
Flugstöðvarskip kemur
í heimsókn.
Sendiráð Breta Jiefir sent
Vísi eftirfarandi tilkyninngu:
HMS Geean, flugstöðvarskip
úr brezka flotanum, kemur í
kurteisisheimsókn til Reykja-
vikur 10.—14. júní. Með heim-
sókn þessa skips er upp tekin á
ný gömul hefð til marks um
nýjan þátt í vinsamlegri sam-
búð Breta og íslendinga eftir að
landhelgisdeilan hefir verið til
lykta leidd.
Þetta er þriðja brezka her-
skipið, sem kemur í heimsókn
hingað eftir stríð, því að Swift-
sure kom hingað 1951 og Saint-
is tveim árum síðar.
Skipverjar á HMS Ocean eru
um 1100, þar af um 100 yfir-
menn. Stærð þess er 13,190
lestir.
Meðan skipið stendur við
j hér, munu skipverjar keppa í
í knattspyrnu og öðrum íþrótt-
um, svo sem korfuknattieik og
sundknattleik, við íþróttafélög
bæjarins.
ÍC Keisarahjónin frá íran komu
ti! Madríd á spáni í opinbera
heimsókn og einkaheimsókn
er hmm lýkur..
ísbrjóturimi er knú-
inn kjarnorku.
Fyrsti ísbrjótur lieims, sein
knútnn er kjarnorlcu, og jafn-
framt liinn stærsti, verður settnr
á sjó í ár.
Skip þetta er smíðað i Lenin-
grad i Rússlandi, hefir smíði
þess gengið betur en gert var
ráð fyrir. Skipið heitir Lenin,
verður 16.000 lestir og vélarnai"
verða 44,000 hestafla. Kjarnórku-
eldsneyti þess á að endast til
120.000 km. siglirigar án endur-
nýjunar.
Kvennaskóliiui í Revkjavik.
Skólanum verður slitið á
morgun kl. 2 e. h.