Vísir - 28.05.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 28.05.1957, Blaðsíða 5
í’rið.iudagínn 28. maí 1957 VÍSIH 5 David Laidlaw: Þar er sakleysið enginn ..Hétílaedð” í sœluríkinu Rúsislaiidi. Þar, sem sakleysið er mönnum ekki hlífiskjöldur. í löndum lýðræðis og frelsis treysta menn því örugglega, að séu menn sökum bornir, án þess að hafa neitt til saka unnið, muni sakleysi þeirra reynast þeim öruggur hlífiskjöldur. Austan tjalds á hið gagnstæða sér stað, eins og gerð er grein fyrir í eftirfarandi pistli. Meðan menn velta því fyrir hafi oft komið fyrir^ og mörg sér hverjar orsakir liggja til dæmi nefnd þessari staðhæfingu þess, að nú er lögð stund á til sönnunar. Blaðið nefnir meðal dæma, að bifreiðarstjóra hafi verið sagt upp starfi vegna þess eins, það af ofurkappi( að sverta minningu Stalins, og hvort það boði raunverulega breytt hug- arfar og aukið frjálslyndi, er fyllilega ástæða til að minna á . $itt af hverju, samkvæmt blöð- If ... 0m™' , ... taldi gengið unum í Raðstjornarrikjunum, i, ,, ° , . * , ...ii mal. Retturmn komst að þeirri sem symr, að þar verða lnnir saklausu stöðugt að búa við sama kvíða og á ógnartíman- um, er Stalin var við völd_ að verða hegnt án þess að hafa neitt til saka unnið. ólöglega reknir úr samyrkju- félagi i Skvira og og 7 í Gre- benkovsk. Störf prókúratora. Þegar misbrestur verður á þvi, að farið sé að lögum, eins og átt hefur sér stað í þeim dæmum, sem nefnd voru, ætti þó jafnan að vera hægt úr að bæta, ef þeir sem eiga að gæt.a þess; að öll ráð, framkvæmda- nefndir, félög og einstaklingar haldi lögin, gæta skyldu sinnar, eða hinir svonefndu umboðs- menn eða prókúratorar. Störf þeirra eru óháð dómstólunum, en umboðsmennirnir eru aftur háðir sérstakri yfirstjórn (All- Union-Procuratora). Þeirra hlutverk er m. a. að vera sak- sóknarar hins opinbera í glæpa- málum. Þeir eiga auk þessa, og þess, sem áður var getið, að Miðstöðvarofnar nýkomnir Pantanir óskast sóttar sem fyrst. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Sínu 1280. Gullfoss hefur flutt 43 þús. farþega á 7 árum. Á sama tíma hefur skipið flutt 120 þús. lestir. að húsbónda hans geðjaðist ekki taka á móti umkvörtunum af vörum. Starfsmaðurinn á rétt sinn og fór Yfir heiðarlegum borgurum vofir jafnan, að vera dæmdir í sektir fyrir að óhlýðnast til- skipunum, sem hvíla ekki á neinum stoðum í lögum — eða vera hnepptir í fangelsi, vegna rógs og fals-ásakana. niðurstöðu, að hann hefði rækt starf sitt vel, og skipaði svo fyrir, að hann skyldi fá starf sitt aftur. Eftir nokkra mánuði var honum aftur vikið frá, án saka, og hann varð af nýju að leita réttar síns, og alls var mál hans tekið fyrir sex sinnum í hverjum réttinum af öðrum. Þá verður ekki komist hjá að minnast á héraða og borga „sovétin“, sem með framferði sínu valda miklu misrétti, með ólögmætri álagningu skatta, ó- Tilgangur laganna. ^ lögmætum sektum og margvís- Meginorsök þessa er vitan- legum athöfnum; utan þeirra lega, að við setningu kommún- J starfssviðs. ísveztia nefnir mörg istiskra laga hefur það aldrei dæmi þessu til sönnunar hinn verið haft að höfuðmarki, að, 17. ágúst 1955, og greinir þar vernda einstaklinginn gegn ó-^m. a. frá því, að af 172 kærum réttlæti, heldur er það yfirlýst á hendur Volodarsk-sovétinu mark með lagasetningunni, „að (hafi ein af hverjum þremur uppræta mótspyrnu fjand- manna, og bera fram mótmæli Þegar m.s. Gullfoss fór frá gegn ranglátum dómum, og, ef Kaupmannahöfn s.I. laugard. svo ber undir, krefjast þess, að byrjaði hann áttunda siglinga- mál verði tekið fyrir af nýju. í árið, því í maí 1950 lagði hann j upp frá Kaupmannahöfn í Þessir embættismenn hafa fyrstu ferðina til íslands. margir reynst sinnulausir og á-j í þau sjö ár sem skipið hefur byrgðarlausir. í Pravda 14. verið í förum hefur það nær apríl er getið um dæmi þessu eingöngu siglt milli Reykjavík- til sönnunar og í Isveztia 24. ur og Kaupmannahafnar með júní í fyrra, sem tók fyrir viðkomum í Leith. Þó var skip- prókúratorinn í Ordzhonikidze ið leigt frönsku fyrirtæki einn í Rostov, og kvað svo að orði,'vetur, 1950/1951, og var þá í „að hann hafi lengi horft förum milli Bordeaux og Casa- luktum augum á skjöl sín; hönd ^ blanca og eina ferð hefur skipið hans sé lömuð, og rödd hans verið talin á fullum rökum reist, og um kennt þekkingar- leysi þess á lögum. Hér var um hranna socialismans“. (Sam- kvæmt hegningarlögum Ráð- stjórnarríkjanna, útgefnum af Gosyurizdat, Moskvu, 1952). Önnur veigamikil orsök er, að allt lagakerfið er morkið. : voru löngu áður en samyrkju- Heilir lagabálkar eru algerlega fyrirkomulagið komst á — en heyrist hvergi nema í skrif- stofu hans“. — Hann hafi í stuttu máli vanrækt skyldu- störf sín, varla sést í réttarsal, og enn sjaldnar talað þar. Af- sökun hans var sú, að yfir- maður hans, „félagi Kuzmen- kov“ — „opnaði aldrei munn- inn“ — og þannig bar hver embættismaðurinn af öðrum af sér sakir með skírskotun til þess, að einhver enn „hærra tekju_ og landbúnaðarskatt aðjuppi“ gérði ekki neitt — og ræða, sem sóvétið hafði lagt á * ‘ ' - . .1 samkvæmt lögum, sem sett loks var um kennt þeirri skrifstofu lýðveldisins, sem átti að hafa eftirlit með öllum pró- en þar sváfu j kuratorunum, úreltir. Dómarar og aðrir verðir en það hafði gleymst að endur- aiiir a verðinum. laganna eru oft illa að sér í lög- skoða lögin. um, Íatir og svikulir. Ýms mál hafa að undanförnu verið gerð að umtalsefni í blöðum Ráðstjórnarríkjanna, sem sanna, að þetta er satt. Ólögleg brottvikning. Isveztia nefnir og; að þorps- sbvétin fari iðulega út fyrir starfssvið sitt í algeru heim- Augljóst, er að lagakerfið allt þarf endurskoðunar við — og hversu gæta skuli betur farið til Miðjarðarhafslanda með farþega og vörur. Eins og drepið hefur verið á, hafa ferðir m.s. Gullfoss eink- um verið milli Reykjavíkur, Leith og Kaupmannahafnar, þar til á síðastliðnu hausti að áætlun skipsins var breytt nokkuð þar sem útfluningur á sjávarafurðum til meginlands Evrópu hafði aukizt svo veru- lega, að þau skip Eimskipafé- lagsins, sem sérstaklega var beint til slíkra flutninga og byggð eru með frystilestum, gátu ekki annað flutningunum og varð því að ráði að breyta á- ætlun Gullfoss, sem einnig er byggður með frystilest, á þann réttar þeirra, sem lögin að réttu lagi að vernda. eiga veg að fella niðUr viðkomur í Leith á leið til Kaupmanna- hafnar en láta skipið koma þess í stað við í Hamborg. Með því fyrirkomulagi þótti sýnt, að nýta mætti betur frystilest skipsins, sem og reynd hefur á orðið, auk þess sem annað lest- arrými skipsins hefur jafnframt nýtzt betur þar sem skipið hef- ur flutt skreið, fiskimjöl og aðr- ar útflutningsafurðir til Ham- borgar. í Sumar verður hinsvegar aftur tekið upp sama fyrir- komulag á ferðum m.s. Gull- foss og undanfarin ár, þannig' að skipið siglir milli Reykjavík- ur, Leith og Kaupmannahafnar. Yfir sumartimann eru farþega- flutningar meginatriði og er skipið þá jafnan fullt af far- þegum. Þrátt fyrir auknar og bættar flugsamgöngur virðist sá hópur manna alltaf stór sem fremur óskar, sér til hvíld- ar og ánægju, að ferðast sjó- leiðis. Þetta má bezt mai’ka af því, að síðastliðið ár voru far- þegar með Gullfossi fleiri en nokkurt ár síðan skipið hóf siglingar, og nú eftir sjö ái’a siglingar hafa 43 þúsundir far- þegar ferðast með skipinu landa á milli. Þetta virðist ekki styðja þá skoðun, að flugvél- voru allir íbúar Sem dæmi má nefna, að Isveztia údarleysi. gerði fyrir nokkru að umtalsefni Þannig ........... ..............I mál skólapilts nokkurs, Hann, Þorpsins Podgaiensk skyldaðir f hafði verið borinn röngum sök um. Þrír menn höfðu verið sak- aðir um fræstuld. Þeir báru — af illgii'nishvötum — að dreng- urinn hefði hjálpað þeim. Vopn- uð lögregla sótti hann í skólann og var hann tekinn höndum, þótt hann neitaði sekt sinni, og hefði getið sér hið bezta orð í skólanum. Lögreglan gerði til- raunir til þess að neyða di'eng- inn til játningar. — Þegar máls- meðferð var lengra komið ját- uðu þremenningarnjr, að hann væri saklaus. Samt var hann dæmdur til „eins árs frelsis- skerðingar“, og fékkst ekki lát- inn laus fyrr en móðir hans hafði áfrýjað málinu til æðri réttar. Sexfaldur málarekstur. Jafnvel þegar réttur hefur komist að réttlátri niðurstöðu í máli er engin trygging fyrir, ?.ð hinum réttláta dómi verði íullnægt. í Isveztia er sagt frá því 22. mai'Z í fyrra, að slíkt til nætui'starfa — og þeir menn sektaðir um 1000 rúblur, sem ekki hlýddu kallinu. Slík- ar ráðstafanir eru aðeins heim- ilar á styrjaldartímum. Þá ei'u sovétin eða fram- kvæmdaráðin gagnrýnd fyrir að vernda ekki bændur, sem án saka eru hraktur úr samyrkju- félagsskap, en slikt hefur jafn- 1 an hinar alvarlegustu afleið- J ingar fyrir hvern þann, erj fyrir verður — missir hinnar litlu séreignar hans er afleið-1 ingin og missir hlutdeildar í ^ arði af sameiginlegum rekstri. Auk þess á hann yfir höfði sér, | sem sjálfstæður bóndi, miklu þyngri skattaálögur. — Áður ( en ákvöi'ðun um bottrekstur er- tekin skal aðalfundur haldinn,' sem því aðeins er lögmætur, að % saniyrkjubænda sæki hann, og brottvikning sé síðan staðfest af framkvæmdanefnd hlutaðeigandi héraðsstjórnar. Á siðastliðnu ári, segir í Is- véztia 17. ágúst, voru 14 menn ÚTVEGSBANKi ÍSLANBS M.F. Aðalf undur Otvegsbanka Islands h.f. verður haldinn í húsi bankans í Reykjavík þriðjudaginn 4. júní 1937, kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Skýi-sla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsbankans síðastl. stax'fsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1956. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdastjórnar fyrir reikningsskil. 4. Kosriing tveggja endurskoðunai'manna. 5. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu bankans frá 30. maí n.k. og verða að yera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bankans hafa umboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 16. apríl 1957. F.h. fulltrúaráðsins, Stefán Jóh. Stefánsson. Lárus Fjeldsted.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.