Vísir - 06.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 06.06.1957, Blaðsíða 2
VlSHR Fixnmtudaginn 6. júní 1957 ’Útva'rpið í kvöld: 20.30 Náttúra íslands; VIII. erindi: Mórinn (Óskar Bjarna- son efnafræðingur). 20.55 Tón- leikar (plötur). 21.30 Útvarps- sagan: „Synir trúboðanna“ eftir Pearl S. Buck; XXIII, (Séra Sveinn Víkingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplest- ur: Halldóra B. Björnsson les frumort kvæði. 22.20 Symfón- iskir tónleikar (plötur) til kl. :23.10. — Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í 'K.höfn. Dettifoss fór frá Vestm.eyjum í gær til Akra- ness, Keflavíkur og Rvk. Fjall- foss er í Rvk. Goðafoss er í 'New York. Gullfoss er í K.höfn. Lagarfoss er í Lenin- grad. Reykjafoss fór frá Gauta- borg 4. júní til Hamina. Tröllafoss er á leið til New York. Tungufoss fór frá Rvk. 3. júní vestur og' norður urn land til Rotterdam. Skip SÍS: Hvassafell er á Hólmavík. Arnarfell fer í dag frá Austfjörðum til Helsingör og Rostock. Jökulfell fer í dag frá Gautaborg til Norðaustur- landshafna. Dísarfell væntan- legt til Riga á morgun. Litlafeil losai' á Austfjarðahöfnum. Helgafell á að fara í dag £rá Lening'rad áleiðis til íslands. HamrafeH' er í Palermo. Draka losar á Breiðafjai'ðarhöfnum. 'Thermo Jestar á Kópaskarj. Jimmy lestar salt í Cape da Gata. Fandango væntanlegt til Reykjavíkur 11. þ. m* Nyhall fór frá Batum 2. þ. m. áléiðis tíl Reykjavikur. Europe fór frá Aruba 30. f. m. áleiðis til Reykjavíkur. Flugvélar Loftleiðá: Hekla var væntanleg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York. ■— Flugvélin hélt áfram kl. 9.45 áleiðis tii Gautaborgar, Kaup- mannaliafnar og Hamborgar. — Edda er .væntanleg kl. 19 í kvöld frá London og Glasgow. Flugvélin heldur áfram kl. '20.30 áleiðis til New York. IKróssgáta nr. 3258. Freyr, nxaíheftið er nýkomið út með mynd af ,,Húsinu“ á Eyrar- bakka. Efni: Frá Búnaðarþingi 1957. Ræktaðir bithagar fyrir mjólkufkýr, eftir Kristin Jóns- soh, Rabbað um vélar og sitt- hvað fieira, éftir Hauk Jör- undsson. Aburðarnotkun. Til- raun með sauðfjárbeit á fram- ræsu mýrlendi. Nokkur orð uiii fjárhús og fóðrun. eftir Gísla Helgáson, Bændaskólinn á Hól- um 75 ára o. fl. Iðnaðarmál, 2. hefti þessa árgahgs er ný- korhið út, Efni: Húsnæðismál iðhaðarihs, Rahnsókn á hús- næðismálum iðnaðarins, Neoh- Ijósaskilti, eftir Karl J, Karls- són, ráfmagnsfræðing, Tækni- bókasafn Í.M.S.Í. o. m. fl. Hi'ítasunmiferð Féfðaskrifst. Páls Arasonar. Lagt af stað frá Hafnarsti-æti 8, kl. 2 nk. laugardag og ekið sem leið liggur upp í Borgar- nes, Úr Borgamesi verður hald ið vestur Mýrar og út á Snæ- felslnes, og ekið að Arnarstapa. Á sunnudaginn ér áætlað að ganga á jökulinn og á mánudag verður farið kringum Snæ- fellsjöklir óg til'Ólafsvíkur. En frá Ólafsvík verður haldið til Reykjavíkur. AÍlar nánari upp- lýsingar gefur Ferðaskrifstofa Páls A.rasonar. Sími 7641. Msý Katlá fér síðdegis í dag 'frá Reykjávík áleiðis til Ríga. Yeðrið í margun. Reykjavík S 1, 13. Lofíþrýst- ingur kl. 9: 1016 millibarar. Minnstur hiti í nótt 5 stig. Úr- korna engin. Sólskin í gær 16(4 klst. — Mestur hiti í Reykjavík í gær var 16 stig og mestur hiti á landinu einnig um 16 stig. Stykkishólmur NNA 1, 10. Síðumúli, logn, 10, Galtarviti SV 4, 8. Blönduós SA 2, 11. SauðSrkrókur S 3, 11. Ákureyri SA 2, 9. Grímsey S 2, 7. Grímsstaðir, logn, 7. Raufar- höfn S 2, 7. Dalatahgi S 4, 5. Horn í Hornafirði V 2, 9, Stór- höf’ði í Vestm.eyjum A 4, 9. Keflavík S 4, 12. — V&ðurlýs- ing: Hæð fyrir sunnan lánd og vestán, en gmnn lægð skammt 'frá Scoresbysundi á hreyfingu suðaustúr. — Veðtirliorfiar, Faxaflói: Vestah og síðár norð- vestan kaldi. Skýjað með köfl- um þegar liður á dagir.n. Átta eftir I íirvnagoHfi* Annari umferð lauk á þriðju- daginn og sigruðu eftirtalin firmu. Nöfnin innah sviga eru nöfn képpenda. Jón Símönarson h. f. (Jóhann Eyíólfsson), Byggir h, f. (Sveinn Snorrason) Verzlunin Edinborg (Sigurjón Hallbjörnsson), Verzlunar- sparisjöðurinn (Helgi Jakoþs- sön), Ve'rzlunin' Halla Þórár- ins (Gísli Óláfsson), Ólafur Gíslasön & Co. h. f. (Ingólfur Isébarn), Hjalti Lýðssóh, kaup- maður (Ottar Yngvásón), Mið- stöðin h, í, (Hörður Óláfsson). Lárétt: 1 úr mjóllí (þf.), 6 á frakka, 8 fangamark gaman- leikara, 10 þyngdareining, 12 ending, 13 átt, 14 lofttegund, 16 meiðsli, 17 gælunafni, 19 hvessa. Lóðrétt: 2 hlýju, 3 átt, 4 máttur, 5 hugsa, 7 tafarlaust, 9 tímabils, 11 árehda, 15 himin- tungl, 16 ...ferli, 18 sjór. Lausn á krossgátu nr. 3257: Lárétt: 1 Blesi, 6 örk, 8 ben. 10 Oks, 12 úf, 13 án, 14 afl, 16 afa, 17 O'ln, 19 strax. Lóðrétt: 2 lön, 3 er, 4 sko, 5 íbúar, 7 asnar, 9 eff, 11 káf, 15 Xot, 16 ana, 18 LR, 00RES 05IIESS herra hattar nýkomnir, bseði uppbrettir og niðurbrettir„ SáiieJkMegir litfr. Faliegt flug FataáeiidiiL — Aðaistræti 2. Haisgikjöt, svið, svínakótelettur, svínasteiktlr, ali- káMakjöt i ibulf og guiladh, folaMakjöt, saltað, reykt og i gulacfi. •— Sendum heim. r 'Réttarlioltsveg.- Sími 6682, 1 Hiáííðamaiiim; Úrvals hangikjöt, svínasíeikur, svínakátelettur, hamborgarhiyggixr, nauta- kjÖt, alikálfakjöt, Gulrætur, agúrkur, tómatar O/. 0 — óimi Foialdakjöt í buff og gidlacb, léttsaltað ítrippakjöt, folaldabangikjöt. íiií Grettisgötu 50 B, Sími 4467. Reykt kjöt, léttsaltað 'salftkjöt, saltkjötsbakk, faaútábákk, pylsur, Sendum heins. SœberiflibúL, Langholísvegi 89. |: Sími 83 557. íjöt, bangikjöt og jöt. i. buff. og ^KjötiúLn UroeLaíotý Bræðráborgarstíg 16. Sími 2125. Kjötfars, vínarpykar, bjágu, -JCjotvorztuMÍM JSúrfalt Skjaldborg Við Skúlagötu Sími82750. HÚSMÆÐUR Góðfiskinn fáið bið í LAXÁ, Grensásveg 22. Nýtt, saltað og reykt dilkákjöt Tómatar, agúrkur. ^Laup^élay ^Kópauoýi ÁlfhólsVég 32. Sími 82645. Nýr lax, nýreykt diika- kjöt, svinakóielettur, nýtt grænmeti. Jsíjáicíhjötbúíin Nesveg 33, sími 82653. Má þýzka st|árnin seSja ¥o§ks- wagen-verksmið jurnar ? Fyriræíkmmn Iimnar um jþað ©r móímœlá. Sambandsstjórnirmi í Bonn ætlar eltki að takast að‘sclja V ollcswagen-verksmiðjtamar Iþegjandi og faljóðalausí. Hefir Ludwig Erhard, efna- hagsmálaráðherra landsins, sem „kraitaverkið“ þýzka'er að miklu leyti talið að þákka, viljað selja verksmiðjurnar og heíir verið tiLkynnt, að til sölu mundu verða hlutabréf, 50 mörk hvert. Heíir mótmælum rignt yfir Erhard, síðan hann til- kynnti um þessa fyrirætlun sína. Þau hafa meðal annars borizt frá héraðsstjórninni í Neðra- Saxlandi, sem á fulltrúa í stjómarnefnd verksmiðjanna, einstaklingum, sem ginu rfð. því agni Hitlers að lcaupa sér alþýðuvagn með fyrirfram- greiðslum. og fjölmörgum lög- fræðingum. Stjómlagadómstóll inn I Karlsrube á að á&veðn, hverjir eigi í rauh og véru verksmiðjurnár, áður en þær veða seldar — ef leyft verður — en þær eru taldar um fjög- urra milljóna króna virði. Upþhaíléga voru vórksmiðj- urnar taldar eign verkamanna- sambands nazista, en um 336,- 000 manns greiddu allt að 900 mörkum fyrirfram. fyrir bíla. Sviþjóð og ísland ræða loftferðir. Samningaviðræður standa nú yfir í Stokkhólmi um loftferða- samning milli l1'1. • og Sví- þjóðar. 1 samningáneír,d!',:.< íslenzku eru þeir Magnús V. Magnússon, ambassadör, formaöur, Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri, og Páll Ásgeir Tryggvason, deildarstjóri í utanríkisráðu- neytinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.