Vísir - 06.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 06.06.1957, Blaðsíða 6
vism Fimmtudaginn &. júní 19í7 Samkveeiní kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.k. bæjarsjóÖs, og aÖ undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógoldn- um útsvörum til bæjarsjóðs Reykjavíkur (fyrir- framgreiðslum) fyrir áriÖ 1957, er féllu í gjalddaga 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní s.l., ásamt drátt- arvöxtum og kostnaöi, ao atta dögum JiÖnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verÖi þau eigi a§ fuilu greidd innan þess tíma. Borgarfógetmn í Reykjavík, 5. júní 1957. Kr. Kristjánsson. Landbúnaðarjeppi í góðu standi ti! sölu. Uppi. í síma 80115 eftir kl. 19. LOKAÐ til 15. ágúst. — Fótagerðarstofan Pedika, Vífilsgötu 2. (227 GKfENN páfagaukur tap- aðist. Finnandi vinsaml. beð- inn að hringja í síma 6375. _______________________(248 SL. FÖSTUDAG tapaðist eyrnalokkur alsettur hvítum smáperlum á leiðinni frá Nausti niður að höfn. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 80000. (246 ÞROTTUR, IV. ílokkur. — Æfingar á Grímsstaðholts- vellinum: Þriðjudaginn kl. 7, miðvikudögum kl. 7 og laugardögum kí. 3. Mæti'J vel. Geymið augJýsinguna. Þjálfarirui. (2441 GLERAUGU, (svört um- gerð) í plasthulstri töpuðust. Vinsaml. hringið í síma 2899. — (260 Fer&ir og feröalog HVÍTASUNNUFERÐ. — FerðasKrifstofa Páls Arason- ar. Ekið frá Hafnarstdæti 3 kl. 2 á laugardag i Borgar- nes og út Snæfellsnes. — Sunnudag gengið á jökulinn. Mánudag farið kringum Jök- ul til Ólafsvíkur. Til Reykja- víkur um kvöldið. AUar upp-j lýsingar í síma 7641; (243 BIFREIDARKENNSLA. Nýr bíll. Sími 81Q38;. (572 HREINGERNJLN.QAR. — yapir menn. Fljótt unnið. — Sími. 82561. (191 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandviritir. Sínii 4727. (1206 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (80 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Síirri 80442. Pan.tanir teknar til kl. 6 — Óskar. (1172 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar 80372, 80286. Ólafur Hólm. (1269 BR.ÝNUM og gerum við garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill, Suðurlandsbraut 110. Herskólakamp. Sími 82778. (106 HUSEIGENDURI Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Sími 80313. (1307 INNRÖMMUN. Mályerk og saumaðar myndir. Ásbfú. Sjmi 82108. Grettisg. 54.(209 INNRÖMMUN málverka- sala. — Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. VIL TAKA að mér vinnu í 2—3 vikur frá 19. júní, helzt við akstur. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Eeglusemi — 160“. (220 17 ÁRA stúlka óskar eftir atvinnu í tvo mánuði. Hefur gott gagnfræðapróf, vön verzlunarstörfum. Uppl. í síma 81762. (230 AFGREIÐSLUMAÐUR lipur og greinagóður óskast strax á bilaverkstæði. Tilboð með uppl. um fyrri störf, á- samt kaupkröfu, sendist blað inu fyrir 12. júní. — merkt: „Áreiðanlegur — 162“. (234 STÚLKA. — Afgreiðslu- stúlka óskast. Veitingastof- an Óðinsgötu 5. (211 TELPA óskast til að gæta tveggja barna, 3ja til 4ra ára, í sumartíma. — Uppl. i síma 2813. — (256 UNGLNGSSTULKA ósk- ar eftir góðri vinnu hálfan daginn. Ekki vist. Uppl. í síma 82183, kl. 5—7 í dag. (252 UNGLINGSSTULKA, 14—15 ára, óskast til aðstoð- ar á heimili. — Uppl. í síma 5864. — (259 SIGGI LITLI í SÆLULAKDI og hálft eidhús til leigu fyrir- reglusama stúlku. — Einhver húshjálp áskilin. Uppl. Hrefnugötu 6, uppi. TVÆR einhley.par konur óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 80746. (129 LITIÐ herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í síma 5203. (218 TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús í austurbænum, til íbúðar eða sem geymslu- pláss. Tilboð sendist Vísi — merkt: ..161“. (225 FULLORÐIN stúlka, reglu söm og ábyggileg óskar eftir litlu forstofuherbergi. Sími 80131. (226 GOTT herbergi til leigu. — Sími 80195 kl. 6—8. (222 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Hofsvallagötú 55. (221 2 HERBERGI og eidhús óskast fyrir 1. júlí. Get látið húshjá.lp eða barnagæzlu. — Uppl. í síma 7831, milli kl. 3—5. (232 VÉLSTJÓRI óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Þrennt í, heimili. Uppl. í sima 2108 alla daga frá 9^-6. (235 ÍBÚÐ. 2ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 81483. (236 REGLUSAMUR sjómaður óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. — Úppl. í síma 80147, milli 7—8 siðd. (237 TIL LEIGU fyrir eldvi konu herbergi. Öldugata 13, niðri. (257 HERBERGI, á bezta stað í bænum, til leigu mjög ó- dýrt fyrir stúlku, sem get- ur verið annari til skemmt- unai', Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Strax — 164.“ (255 TVÖ samliggjandi her- bergi, nálægt miðbænum, til leigu. Einhver eldhúsað- gangur gæti fylgt. — Uppl. í síma 6809. (258 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð. — Uppl. í síma 7664, kl. 3—7. (245 'Mf/mákrmiÚ SEM NÝ' smokingföt, á háa.n og grannan. til sölu í Hjarðarhaga 56 (II. hæð) t. h. Verð 1000 kr. (247 GÓÐ hjólsög til sölu, 2ja hestafla mótor, 12” blað. Tilboð sendist Vísi fyrir annað kvöld, mekt: „163.“ (249 TIL SÖLU ódýrt notaður ottoman með tveimur pull- um og borð með tviskiptri plötu. — Uppl. i dag í síma 81360. — (250 Kaupum eir og kopar, —- Járnsteyp.axii h.f. Ánanaust- um. Sími 6570.(QQð, GAMLAR bækur. Seldar og keyptar. Opið daglega k3. 1—6. Grettisgötu 22 B. (173- K.AUPUM flöskur. Mót- taka alla dgga í Höfðatúni 70. Chemia h.f.(201, HATTASAUMASTOFAN, Skálholtsstíg 7. Eldri hattar’ gerðir sem nýir. Þóra Christ- insen. (1219 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur- notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt Qg útvarpstæki; ennfremur- gólfteppi o. ro. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 LÍTIÐ notaður Silver Cross bamavagn til sölu. — Verð kr. 2300. Uppl. í súna, 2434, Njálsgötu 65, uppi. (21 <3, NOTAÐUR Pedigree. barnavagn til sölu í Háa- gerði 87. Simi 7814. (217 TRESMÍÐAVERSTÆÐIÐ Raúðalæk 66 hefur hurðir til sölu, smíðar allt til húsa. — Tekur einnig að sér að sjá um innréttingar á íbúðum. Sími 81641. — Þórir Long. húsasmíðam. (219 KLÆÐASKÁPUR óskftst til kaups, Simi 6376. (22-4, TIL SÖLU Rafha eldavél, ódýr. Laufásveg 19 (í bíl- skúr). (223 TIL SÖLU ný. svört dragt nr. 42. Bergstaðastræti 65, 3. hæð. (229 SÓFASETT til sölu. Upp). í sima 8106.3, kl. 5—8, (233 NÝ, tékknesk Ijósgi'á herraföt og lítið notuð dökk- blá herraföt til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 7015, kl. 1—2 og 5—7. (238 UPPHLUTUR, compl., til sölu ódýrt. Sími 9327. — Drengjaföt á 12—13 ára sama stað. (2.39) - VIL KAUPA lítið kven- reiðhjól. Uppl. í síma 82929. (240 FREMUR lítið skrifborð til sölu (ódýrt). Uppl. í síma, 6263. — (241 TIL SÖLU vel með farin kerra með skermi, sem ný. Uppl. Þórsgötu 1, efstu hæð til hægri. (242 DEKK. Vil kaupa 4—5 stk. dekk 700-17, 1—2 stk. felgur 700-17, með hring. — Uppl. í fiskbúðinni, Baróns- stíg 20 eða Laxá, Grensás- vegi 22. (25.4 TIL SÖLU ný, ódýr sum- arkápa á Grettisgötu 16 B. (253 VEIÐIMENX. Stórir ána- maðkar til sölu á Víðimel 70, uppi. Síini 7240.' (251

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.