Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 5
Föstudaginn 14. júní 1957 VlSIB Á 2. hundrað kennarar á uppeld- ismálaþingi á Akureyri. I»ar sitja ársþing bai*?iaverndar- i'élaga **i* Biiidiiidislíélags kemiara. Frá fréttaritara Vísis Akureyri í gær. Þrjú landsþing- voru sett á Akureyri i gær, sem kennarar eigu fyrst og fremst aðild að. Það er í fyrsta lagi uppeldis- málaþingið 1957, sem að þessu sinni er háð á Akureyri, en að því standa Samband íslenzkra barnakennara og Landssamband framhaldsskólakennara. Þingið var sett í hátiðasal barnaskólans, en komnir voru 123 kennarar víðsvegar af landinu. Hannes J. Magnússon skólastjóri á Akur- eyri setti þingið en einnig flutti Gunnar Guðmundsson, formaður Sambands ísl. barnakennara ávarp. Þá voru lesin ljóð eftir Davíð Stefánsson, en að því búnu fór fram kjör forseta þingsins. Seinna flutti svo Jóhann Fri- mann skólastjóri á Akureyri erindi um skólamál, en annars var aðalmál dagsins námsskráin og voru framsögumenn þeir Aðalsteinn Eiríksson námsstjóri og Pálmi Jósefsson skólastjóri. Á eftir urðu umræður um málið er stóðu fram á kvöld. 1 dag flytur dr. Matthías Jónas son framsöguerindi um ríkisút- gáfu námsbóka og verða umræð- ur á eftir. I sambandi við uppeldismála- þingið opnaði upplýsingaþjón- usta Bandaríkjanna bandaríska skólasýningu í barnaskólanum á Akureyri i gær. ' Þá var í gær settur á Akur- eyri landsfundur Sambands ís- lenzkra barnaverndarfélaga, með ávai'pi, sem formaður sam- bandsins, dr. Matthías Jónasson, flutti. Fulltrúar á fundinum eru um 20 talsins. Fundinum verður haldið áfram í dag. Loks var aðalfundur Bind- indisfélags islenzkra kennara settur á Akureyri í gær. For- maður félagsins er Hannes J. Magnússon skólastjóri á Akur- eyri og setti hann fundinn. Fund Maunorey lokið 22. dag inn sóttu um 20 manns. 7258 7311 7358 7372 7407 7472 7566 7602 7606 7746 7756 7759 7843 7845 7887 7946 7962 8035 8046 8060 8063 8079 8198 8228 8246 8254 8302 8400 8422 8466 8504 8614 8782 8794 8809 8816 8829 8884 8993 9083 9275 9299 9505 9517 9584 9594 9892 9932 9952 9957 10084 10158 10164 10301 10346 10571 10583 10928 10967 10977 10990 11005 11063 11068 11198 11316 11360 11497 11602 11620 11631 11642 11709 11764 11906 11935 12054 12139 12156 12208 12227 12346 Í2388 12417 12507 12540 12542 12560 12607 12637 12644 12652 12655 12659 12668 12800 12828 12904 12918 12937 12943 13036 13313 13442 13496 13621 13627 13637 13673 13696 13730 13736 13842 13829 13903 13910 13913 13919 14142 14305 14316 14332 14344 14388 14484 14514 14602 14653 14761 Í4798 14810 14837 14858 14860 14906 14993 15130 15153 15170 15247 15278 15336 15342 15412 15466 15485 15518 15552 15601 15724 15750 15768 16047 16123 16185 16230 16245 16281 16313 16396 16518 16551 16554 16589 16630 16646 16648 16858 16892 16922 16953 16982 17239 17311 17420 17529 17543 17560 17599 17605 17687 17687 17765 17782 17851 17861 17923 17973 18104 18136 18281 18346 18440 18461 18490 18589 18737 18764 18794 18797 18802 18827 18838 18896 18911 18922 19091 19234 19238 19267 19272 19361 19364( 19377 19397 19430 19554 19624! IM ý r rithöf undur 7 Það er íátítt að fyrsta bók ungs höfundar hljóti jafngóðar móttökur og „Allra veðra von" eftir hinn efnilega rithöfund Jóhannes Helga. Bókmenntagagnrýnendur hafa fanð lofsamlegum orðum um bókina: ,,Bók Jóhannesar Helga stingur mjög í stúf við flest annað, sem frá ungum rithöfund- um hefur komið hér á bókamarkaðinn um iangt skeið. Yfir henni er hressandi and- blær einmitt hins líðandi og stríðandi lífs...... Höfundurinn er oft ærið berorður og við og við nokkuð óhrjálegur í orði, en yfir slíku er hispursleysi, en ekki seyrin nautn klúryrða. Yfirleitt er stíll Jóhannesar Helga sterkur, fjölbreytilegur og liíríkur og gef- ur mikil fyrirheit . .. ." Guðmundur G. Hagalín í Morgunbl. 5. júní 1957. >.....1>aö er hugsjón flestra ungra höfunda nú um skeið að segja stóra hluti nieð smáum orðum; en Jóhannes Helgi sparar hvergi sióru orðin í sögum sínum, honum er tamara að hnykkja á en draga úr......Það er veigur í þessum unga manni, en hann er agalaus......" Bjarni Benediktsson í Þjóðv. 1. júní 1957. ,,-----Lesandinn sannfærist fljótt um, að hár er verkhagur og stórtækur rithöfundur á ferðinni...... Heppnist honum gerð og tækni sögunnar, vinnur hann sigur góðs skáld- skapar. Og það auðnast honum nógu oft í þessari fyrstu bók sinni til að taka af öll tvimæli um, að hann sé einn af mönnum fiamtíðarinnar......" Helgi Sæmundsson í Alþbl. 7. júní 1957. „Veðurspáin í nafni þessarar litlu bókar er nokkuð vægilega orðuð, því að veðrin eru þegar skollin á, ofsaveður og manndrápsveður, bæði á sjó og landi...... \ 1 1 r a v e ð r a v o n cr fyrsta bók Jóhannesar Helga, og verður ekki annað sagt en gusti hressi- lega af honum......" Guðm. Daníelsson í Vísi 2S. maí 1957. Allra veðra von er mjög athyglisverð bók ungs rithöfundar, fagurlega myndskreytt af Jóni Engilberts. SETBERG 19662 19740 19785 19933 19944,30958 31016 31094 31111 31166 20087 20178 20206 20308 20337,31175 31197 31251 31320 31321 20379 20471 20488 20516 20561 31407 31433 31460 31510 31561 Eitt þús. kr. vinningar í 6. fl. H.H.Í. Þessi númer hlutu 1000 kr. vinning hvert í 6. fl. H.H.I. Vísir hcfir 'pegar birt stærri vinning- ana: 22222 99999 33333 11111* 88888 111 118 196 248 316 326 355 362 384 481 485 552 595 682 698 714 780 807 831 890 1025 1120 1122 1143 1156 1194 1468 20636 20673 20776 20903 20998 31611 31733 31748 31941 32100 21128 21145 21150 21211 21225.32182 32239 32245 32318 32376 21268 21495 21569 21680 21716 32566 32585 32619 32647 32764 21736 21775 21832 21845 21940 32778 32856 32963 33045 33048 21986 22077 22097 22123 22220.33148 33146 33206 33263 33276 22240 22286 22483 22488 22497,33357 33398 33403 33467 33584 22522 22530 22647 22677 22738j33704 33721 33801 33820 33854 22800 22955 22973 22993 23131_33878 33957 33975 34100 34152 23133 23192 23249 23365 23382'34230 34416 34491 34505 34519 23405 23432 23589 23603 23631 34536 34541 34557 34655 34677 23692 23743 23744 23784 23788,34727 34764 34910 34994 35069 23791 23800 23814 23834 23854\ 35125 35160 35215 35224 35424 23857 23866 23871 23888 23994 35469 35470 35506 35519 35520 24029 24059 24086 241014 24178 35607 25657 35674 35714 35889 24201 24245 24294 24311 24320 35984 36008 36104 36115 36259 24356 24371 24456 24542 24606 36388 36390 36549 36605 36610 24610 24640 24656 24804 24835 36750 36813 36829 36864 36904 24885 24892 25051 25052 25080 36926 36946 36957 36968 36978 25135 25156 25253 25325 25458 36998 37018 37082 37102 3730 25501 255,12""' 25600: 25643 25686 37181 37195 37217 37246 37374 25708 25709 25738 " Í580Q 25807/37448 37488 37572 37577 37664 25833 25862 2595725970 26022'37773 37824 37845 37881 37897 26106 26241 26331 26429 26461 37969 38051 38057 38176 38205 26487 26522 26523 26582 26589 38234 38321 38337 38461 386.95 26607 26706 26799 26834 26859 38825 3883238878 38943 38977 26862 26922 27002 27168 27189 39006 39050 39116 39151 39169 TILBDÐ óskast í flakið af belgiska togaranum „VAN DER WEYD- EN", eins og það nú liggur á strandstaðnum MEÐAL- LANDSSANDI, ásamt öllu þvísem nú er í skipinu og í núverandi ástandi þess. Væntanleg tilboð skilist í skrifstofu okkar við Klapparstíg 26 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 18. júní 1957. Réttur er áskilhm til að taka/eða hafna hvaða tilboði sem er, F. b- vátryggjenda skipsins. Trolle & Rothe h.f. Bezt að auglýsa í Vísi 1523 1809 1810 1825 1885 1942 1951 1983 1991 1992 2193 2231127203 27227 27274 27364 27401'39274 39284 39313 39432 39467 2240 2257 2289 2295 2301 2328'27477 27642 27660 27680 27702 39508 39606 39648 39692 39723 2347 2353 2360 2369 2409 2503I27733 27799 28028 28071 28078 39747 39775 39822 39826 39858 2511 2534 2553 2643 2770 3058 28084 28088 28135 28201 28205 39906 39942 39965. (Birt án 3144 3196 3212 3342 3435 3533,28218 28253 28261 28269 28306 ábyrgðar). 3633 3676 3807 3808 3878 3895.28348 28395 28405'28456 28486' 3906 3944 3981 4099 4181 4233'28669 28692 28740 28755 28894i ! 28939 29018 29113 29295 29314' „,„„____„,.__________ 29380 29445 29474 29532 29543 29574 29693 29703 29714 29759 29832 29854 29865 29970 30055 30086 30108 30149 30156 30275 30292 30302 30337 30371 30391 30446 30453 30458 30522 30623 30636 30718 30719 30729 30736 4254 4304 4370 4375 4389 4435 4447 4467 4531 4617 4651 4690 4703 4842 4853 4903 4905 4911 4980 5260 5272 5380 5445 5478 5491 5777 5789 5836 5839 5959 6032 6039 6141 6162 '6184 6271 6286 6388 6403 6662 7044 7101 7131 7178 7199 7213 7216 7221 Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 4320. JoKan Rönning h.f. IMý sending Hollenzkar barna- og unglingakápur Verzlunin Hafnarstræti 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.