Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 8
>eir, lem gerast kaupendur VÍSIS eftir lt. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIR VÍSIK er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 «g gerist áskrifendur. Föstudaginn 14. júní 1957 Mikið tjón af eldsvoða við Hreðavatn. Nýr sumarbústaður brann til ösku, miklar skemmdir á trjám og öðrum gróðri. Fyrir viku, eða síðastliðið I Daginn sem sumarbústaður- föstudagskvöld, varð mikið tjón j inn brann voru eigendurnir á al' eldsvoða við Hreðavatn í ( leiðinni þangað upp eftir úr Borgarfirði, er nýr og vandaður Reykjavík, en aðkoman var sumarbústaður brann til ösku og talsvert mun bafa eyðilagzt af trjám og öðrum gróðri. Sumarbústaður sá, sem hér um ræðir, var í eigu Reykvík- ings og stóð sunnarlega við Hreðavatn. Þetta var stórt hús og nýtt og mjög til þess vandað í hvivetna. Er talið, að verðgildi þess muni hafa numið hundruð- um þúsunda króna og var lokið við smíði þess að mestu í fyrra. Þó voru menn enn að vinna við það á dögunum, þegar kvikn- aði í því. Höfðu þeir vikið sér frá til þess að matast, en skilið eld eftir í arni og nálægt voru lökk og önnur eldfim málningar- efni. Þykir líklegt að eldurinn muni á einhvern hátt hafa kom- izt í þessi efni, enda þótt erfitt sé að fullyrða um það þar sem enginn maður var nærstaddur þegar kviknaði í. Það var Þórður bóndi Kristjánsson á Hreðavatni sem sá eldinn fyrstur manna en þegar hann kom ásamt fleiri mönnum á staðinn var sumar- bústaðurinn alelda og varð ekki við neitt ráðið. Brann hann á skammri stundu til ösku, ásamt því sem í honum var, en það mun hafa verið eitthvað af hús- gögnum og öðru innbúi. Slökkviliðinu i Borgarnesi var gert aðvart þegar í stað og kom það strax á vettvang. Þá var húsið brunnið og fallið, en eldur- inn hafði komizt í nærliggjandi - gróður, en skóglendi er þar allt i kring og á næstu grösum græðireitur, en honum tókst þó fyrir dugnað slökkviliðsins að bjarga. Hinsvegar er talið að töluvert hafi skemmst af trjám og nýgræðingi m.a. ungar greni- og furuplöntur sem gróður- settar höfðu verið í grendinni. Þegar hætta þótti á að eldur- inn mundi breiðast út í skóg- inum var beðið um liðsauka frá Bor.^arnesi og fór 50 manna ömurleg því þar var ekki nema rjúkandi rúst að sjá. Saud og Hussein móti bandalögum. I Amman, höfuðborg Jórdan- íu, hefur verið birt sameigin- leg yfirlýsing konunganna Sauds og Husseins, og lýsa þeir sig mótl'allna liverskonar bandalögum, en varnir Araba- Maurice Bourges-Mavnourey hinn n;'i forsætisráðherra Frakklands. sækir Bretland. Bourges-Mauncury forsæt- Guy ríkja eigi að vera í höndum Arabaþjóðanna einna. Þessi yfirlýsing hefur vakið isráðherra tekur við nokkra undrun. Hún ber með Mollet síðdegis ■' dag. sér að konungarnir lýsa sig I Á morgun flýgur B.-M. til mótfallna Eisenhowerkenning- ^ Lundúna og afhjúpar þar vegg- unni og Bagdadbandalaginu, en skjöld, þar sem var höfuðstöð afstaða Sauds konungs á und- j frjálsra Frakka á styrjaldar- angengnum tíma, og seinast í tímanum. Irak, er hann var þar í opin- j Hann snæðir hádegisverð berri heimsókn fyrir skemmstu jmeð Macmillan forsætiáráð- var talin vera sú, að hann væri herra og ræðir við hann sam- ekki mótfallinn Eisenhower- eiginleg áhugamál. kenningunni og sætti sig við Frá Borgfirðingafélaginu: Sfyrki? íþróttavallar- gerð í Reykholti. Gefur klukkur í Saurbæjarkirkju og hlið í SkaElagrimsgarðinn í Borgarnesi. Borgfirðingafélagið í Reykja- góðra vinninga s-vo sem bifreið, vík hefur frá stofnun þess lagf langferðir, listaverk o.m.fl. mikla rækt við átthagabyggðina | Er hver síðastur orðinn með og styrkt ýmis menningar- og að afla sér miða, því dregið framfaramál héraðsbúa. verður eftir tæpan hálfan mánuð - , . . . . ... ^ eða 24. þ. m. A þessu ari hefur felagið hug i 1 á að leggja héraðsbúum lið og | Felagar.1 Borgflrðingafélaginu I sýna þeim i verki að það er jel u na a 'lun<^la®> en ^01~ nokkurs megnugt. maður féla?sills er Guðmundur Eitt af, þvi sem Borgfirðinga- I1IuSason lögreglumaður. félagið hefur ákveðlð að styrkja með fjárframlagi er bygging iþróttavallar í héraðinu og verð- ur hann staðsettur að Reykholti. Byrjað var á undirbúningi í fyrra með því að ræsa fram landið og aðgerðum verður væntanlega haldið áfram í sum- ar. Þá hefur Stúika bezt í ritgerðakeppni. itil I vor efndi Norræna félagið (... ritgerðasamkeppni meðal Borfirðingafélagið fólks á aldrinum 15—17 ára. —. ákveðið að gefa klukkur i hina Ritgerðarefnið var: Hvert Norð nýbyggðu kirkju að Saurbæ á uflandanna mundir þú helzt þátttöku Iraks í Bagdadbanda- laginu. í hinni sameiginlegu til- kynningu endurtaka konung- arnir, að Akabaflói sé arabisk siglingaleið. Hvalfjarðarströnd, en hún verð- .vilja ur vígð á þessu sumri. Er það , vegna hið fegursta hús og stendur á heimsækja og hvers Hafnað Moskvutillögu um nálæg Austurlönd. Bretar, Frakkar og Banda- ríkjamenn hafa hafnað tillög- um Rússa um sameiginlega yfirlýsingu. þess efnis, að beita ekki valdi 1 nálægum Austur- löndum. Orðsendingu ráðstjórnarinn- ar í þessum efnum er hafnað á þeim grundvelli, að hún sé ó- þörf. — í orðsendingu Breta er algerlega vísað á bug' ásökun um að Bagdadbandalagið sé áróðurs- og ofbeldisbandalag, sem stofnað sé til ágengis í fögrum stað. Geta má þess ennfremur að Borgnesingar hafa komið upp fögrum skrúðgarði umhverfis Skallagrímslaugina þar á staðn- um og hefur reiturinn verið girt- ur Nú hefur Borgfirðingafélagið ■ ákveðið að gefa hlið, vandað og fagurt og staðnum samboðið, á girðinguna. En þar sem félagið hefur á undanförnum árum varð fé sínu Reykjavík og var keppt bæði á jöllu fil ýmissa menningarmála laugardag og sunnudag « knatt- °S framkvæmda er það Akureyringar sigur- sælir í knattspyrnu. Aluireyri í morgun. Um hvítasunnuna fengu Akur- eyringar heimsókn íþróttafólks úr knattspyrnufélaginu Þrótti í hópur þaðan á brunastaðinn, en garð Rússa. Er endurtekið í þá var slökkviliðið búið að kæfa ^ orðsendingunni, aö hér sé um skógareldinn. varnarbandalag að ræða. Akureyringar framleiða hringnótabáta úr stáli. Hlargar jianianir 9iafa iittrísi. Akureyri, í morgun. Velsmiðjan AtH á Akureyri hefir hafið smíði síálbáta, sem ætlaðir eru til lírmgnótaveiða á síldarvertíðinni. Er verið að liúka s'iriíði -fyrsta bátsins og hafin smiðr k þeirri næsta, en alls er gert- ráð fyrir að þó nokkrir bátar af þessari gerð vferði smíðaðir i -Veisiniðj- geta srníð'að foátana fyrir nokk- uð iægrá verð en hægt er að fá þá smíðaða fyrir í Reykja- vík. Bátarnir eru Smiðaðir eftir teik-nin.gu: Þorsteiris' Þorsteins- sona skipasmiðs á Akurevri og spyrnu og í síðarnefndri grein- inni er Þróttnr íslandsmeistari. í handknattleik kvenna fóru leikar þannig að á laugardaginn sigraði Þróttur með 4 mörkum gegn 3, en á sunnudaginn varð jafntefli 4 : 4. í knattspyrnu fór á aðra lund og þar sýndu Akureyringar yfir- burði. í meistaraflokki sigruðu Akureyringar á laugardaginn með 4 mörkum gegn engu, en á sunnudaginn með 4 mörkum gegn 2. 1 3. flokki sigruðu Akur- eyringar með 3 mörkum gegn i engu á laugardaginn með 5 mörkum gegn engu á sunnu- daginn. Hussein þekkist íióisbíi. I Huesseíö. konungur Jordaníu hefur begið' ,boð Sauds koðUings um að koma - opmbferá héirii-’ sókn til Saudi-Arabía. Ekki -ei- enn ákveðíð h\'enser heimsókn- in verður. Saud heinisötti i gser her- og framkvæmda er það ekki fjársterkt sem stendur, en heíur nú efnt til happdrættis í fjár- öflunarskyni. Er þar margt Loftleiðir h.f. hét þeim verð- launum, að bjóðá sigurvegar- anum ferð til kjörlands síns og vikudvöl á sumarskóla þar. Margar ritgerðir bárust víðs- vegar. að af landinu og voru sumar þeirra mjög góðar. Dómnefnd varð sammála um, að ritgerð Rúnu Gísladóttur, Hlíðartúni við Lágafell í Mos- fellssveit væri bezt, og hlýtur hún þvT verðlaunin: Loftleiða- ferðina til Danmerkur. Meðal þeirra ungmenna, sem, einnig skiluðu mjög athyglis- verður ritgerðum má nefna Hjört Pétursson, HafnarstrætL 84, Akureyri, Má Pétursson, Höllustöðum, Austur-Húna- vatnssýslu og Árna Berg Sig- urbjörnsson, Freyjugötu^ 17, Reykjavík. (Frétt frá Norræna félaginu). Fór meira en 3C00 mílur í kafi. Nautilns, Kjamorkukafbátur- inu bandaríski, setti nýtt sigl- ingamet i síðustu viku. Honum var siglt frá austur- ströndinni um Panamaskurð tii I San Diego i Kaliforniu. Þegar 1 komið var vestur um skurðinn, 1 var siglt í kafi alla leið til Sau Diego. En leiðin er 3049 sjómil- ur. Dauðinn Báiinn biða. Mai’k vörður . sveitir frá Saudi-Arabaíu, sem Kristjánsson, tekur Á ittóti viri err>, í Jórdaniu, því landi til kveðju frá K.R. sem aSX Hsu var I Caryl Chessman hefir ©jmii Vjam, Geir j fengið framkvæmd dauðadóins- i j ýns yfir sér frestað. Muri mál hans verða, teki$- eru. þeir 36 feta langir, 11 feta ’ verndar. Var Husseln koriung-' hættunúnnl • ea mötg h’íSriar. breiðir og 5 feta djúpir. Ýfir-fur í fvlgd með homam. smiður ðt Jóhanh Indriðason, unm a næstunni, enda'- hafa ed hahn .'hefir kyrint sér smíði þegar alLmargar pantafúr.: bor-J siikra báta -síðástliðirin vetur í izt. Teiur vélsmiðjan. Aili sig: Noregi. ; tækifæri hins tilþrifálitla leiks’ Konungarfair skiptust á gjof-j í fyrrakvöld, Eiris og kunnugt um í gær. Gaí Sacd einkaflúg- ■ er sigraðí Fram' 'með 'einu vél sína,' eri Sau§' Hussein' 3 j rnarki gegri • eitgu. Cadil 1 ac-bifreiðar. Ljóstn.: Runólfœr Eletitínuss. fvjch' ‘ áí hæstarétti Bandarík,!- anna'ý þeim grundvelli, að hlut- tírægní k fi Sætt 1 me3ferö máis hans' áður>G Hessnfah hefÍr þrjár bækur u fangavíst, og hág. m afbrot sin ógr nazt vel.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.