Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 14. júní 1957
VÍSIB
S
• * * •
/
AAWVEMAIIMH
EFT1P
♦ •
IfUTH MOOItE •
• •
• •
• •
• •
• •
63
• •
• •
reisa bjálkakoíann, hvort nokkurn tíma mundi hlýna í veðri.
Snjór þakti fjallið inn með víkinni fram í maímánuð. Á nótt-
unni var engu líkara en kuldanæðingurinn, sem blés niður að
tjaldi þeirra, kæmi beina leið frá fönninni þar. Hún mundi ]
eftir kölduni höndum og frostbólgunni. Hún hafði haldið, að
aldrei framar mundi henni auðnast að sjá eld loga, nema ef
vera skyldi milli teygðra fingra brostinna handa hennar. Þrátt
fyrir allt logaði þessi eldur þó glatt, !
Úr því að hún ætlaði ekki að^leggja sig aftur, var eins rétt
af henni að hugsa upp lista yfir þá hluti, sem þau mundu þarfn-
ast úr bænum. Þau þurftu svo margs með. Þeim mundi aldrei
reynast kleift áð muna það allt. Hún eyddi í það löngum tíma,
þegar hún var ein, að læra það allt utan að. Salt, siróp, stígvél,
tvinni, mjöl, þannig byrjaði iistinn. Hún var viss um, að hún
mundi geta talið það allt upp, en ef hún gleymdi r,ú einhverju,
og þau kæmu til baka og uppgötvuðu þá, að til dæmis tvinninn
hefði gleymst!?
1 Fyrir utan kofadyrnar, mundi hún að var hentugur viðar-
bútur, sem Natti hafði sagað af sléttu borði, þegar hann smíðaði
xúmið. Hún læddist hljóðlega út, til þess að leita að honum, og
lokaði dyrunum á eftir sér, svo að ylurinn, sem henni hafði
tekizt að skapa inni i kofanum, yrði ekki að engu. i
Úti var kalt og dimmt. Myrkrið virtist enn meira sökum
þess, að hún kom út úr upplýstu herbergi. Það var skýjað, engin
stjarna sjáanleg, og logn. Hún gat fremur skynjað en séð þung- |
'búin regnský, er héngu hreyfingarlaus á vesturhiminum. Eftir
því sem augu hennar vöndust myrkrinu, gekk henni betur að
greina tötralegar trjágreinar, sem tvístuðust uppi í skýja-j
þykkninu og stofna hinna stóru trjáa, þriggja til fjögurra feta
þykkra á bak við kofann-. J
Ofurlítii birta var nú að koma upp á himninum þar fyrir
handan. Það hlaut að vera liðið að morgni. Og þó var ekkert
hægt um það að segja, því trén skyggðu alltaf á'sólaruppkom-
una.
Hún fann trjábútinn og hélt með hann til baka inn í bjálka-
kofann. Með oddhvössu verkfæri úr áhaldakassa Natta byrjaði
hún síðan að rissa á slétt yfirborð hans langan lista yfir hluti,
sem þau mundu þurfa með til þess að geta framfleytt lífinu
yfir veturinn — Salt, sýróp, tvinni, stígvél, mjöl . . .
Listinn hélt áfram. Hann þakti brátt alla sléttu hliðina og
náði yfir á hina, sem var hrufótt og klofin að auki. Hún varð
að skrifa .mjög fast.
Jæja. Þá var allt komið. Hún gat ekki látið sér detta neitt
fleira í hug. Hún fór yfir listann aftur, til þess að fullvissa sig'
um að ekkert hefði gleymzt.
Nú var tekið að birta. Það v@r rétt að hún færi að tilreiða
árbítinn og vekja Natta, svo að þau gætu komið sér af stað, ef
hann vildi fara í dag og veðrið lofaði góðu.
Natti fór fram úr og klæddi sig og fór út,' til þess að hugá að
veðrinu. Þegar hann kom inn aftur, voru fyrstu orð hans þessi:
— Karólína, ég ætla að sigla yfir um og líta á bæinn í dag. Ég
hef komizt að þeirri niðurstöðu, að ferðin muni ganga betur ef
ég fer einn. Segjum til dæmis, ef ég lenti í bardaga, þá myndi
ég þurfa að sjá fyrir þér.
Þetta sló hana alveg út ;af laginu. Það hafði alls, ekki komizt
inn hjá henni, að hann mundi ekki taka hana með sér.
Hún hugsaði. Hvað skeður, ef hann særist eða verður drep-
inn þarna fyrir handan, sömu megin flóans og þessi hræðilegi
maður er?
— Ég mundi fremur hætta á að lenda í hörðu, sagði hann,
heldur en að fara með bátinn til baka frá Weymouth, djúpristan
yfir grynningarnar. Ég gæti líka lent í ‘onum austlægum á
þessum árstíma.
Hann hafði yfirvegað þetta allt kvöldið áður, áður en hann
fór að sofa. Rólegá íhugað einn möguleikann gagnvart öðrum.
En nú, þegar hann horfði framan í Karólínu, efaðist hann um,
hvort hann hefði tekið x-étta ákvörðun. Hann tók til máls: — Þér
verður óhætt. Ég legg strax af stað, til þess að ná til baka fyrir
myikur.
Þetta tók hana eina eða tvær mínútur. Hún þurfti að bæla
niður gífurlega löngun sína til þess að skreppa til bæjarins og
'«-»•«;•••••••••••••••••*
Ný 'sending
og svartar
karlmanna
mokkasíur
tékkneskar.
Skoðið úrvalið.
SSi ó vcrslstwi
M*ÉTURS ANRRÉSSONAR
Laugavegi 17. — Framnesvegi 2.
Auto-lite Rafgeymar
fyrirliggjandi 105 og 115 ámp.
Sérstakt tækifæri fyrir þá sem vilja eignast góðan
rafgeymi í bílinn.
SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439.
Spindiiboltar og stýrisendar
í eftirtaldar bifreiðir: Buick — Chevrolet, fólks- og vöru-
bíla, Dodge, fólks og vörubíla, Foi'd, fólks og vörubíla,
Oldsmobile, Pontiac og' Willys. Einnig slitboltar og pakk-
dósir.
SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439.
•v
JLo
k-v.ö-l-d-v-ö-k-u-n-n-i
«3<
Þi-játíu og tvær mílur af
pylsum munu verða matreidd-
ar fyrir brjátíu og f imm þúsund
skáta, sem ætla'að taka þátt í
skátamótinu, sem haldið vei'ð-
ur í Sutton Park, Warwick-
shire í Bretlandi næsta ár.
SöSuÍÞÖm
óskast til að selja þjóð-
hátíðafána. Há sölulaun.
Afgreiðsla, Vitgstíg 8, A,
1. hæð. I I ,
MAGXÚS THORLACIUS
hæstaréttaríögmaður
Málflutnihgsskrifstofa
Aðaistræti 9. — Sími 1875.
^J\aupi CjLillOCj 4
UP
Snmarskór
kvenna
margar gerðir
VERZL
C. & SunouqkA “TARZAM “
2370
Tarzan að rannsaka lxina sérkenni-
legu tilraunastofu og fann þá fang-
ann. Hann: leysti fangann, sem var
ACTtr^
Þegar töfralæknirinn og Bwana
Brister voru farnir úr húsinu í ein-
hvern dularfullan leiðangur, tók
gamall maður og reisti hann á fætur,
Kærar þakkir, sagði gamli maðui'inn
og virti fyrir sér þann, sem hafði
hjálpað honum. Takið eftii', sagði
harxn með ákefð, .við xnegum’ engan
tíma missa. nl