Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 2
VlSUB Föstudaginn 14. júní 1957 1 f • • - -......... -.........-! eh é t mmm* ¦ -.........- -- - -....... Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ,.Um víða veröld". Ævar Kvar- an leikari flytur þáttinn. —¦ 20.55 íslenzk tónlist (plötur). 21.15 Erindi: Barnið og brúðan. (Viktoría Bjarnadóttir). — 21.35 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Garðyrkjuþáttur: Fjöl- ærar blómplöntur og runnar. (Jón Rögnvaldsson ráðunautur •á Akureyri). — 22.25 Harmo- nikulög (plötur) — Dagskrár- Jok kl. 23.00 Hvar eru. skipin,?' Ríkisskip: Hekla er í Gauta- borg á leið til Kristiansand. Esja er á Vestfjörðum á norðurr leið. Herðubreið fór frá Rvk. í gærkvöldi austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill er á Faxaflóa. M.b. Sigrún fórfrá Rvk. í gær til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gær til Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Eímskip: Brúarfoss er í Ála- borg. Dettifoss kom til Brem- en 13. júní; fer þaðan til Vent- spils og Hamborgar. Fjallíbss fer frá Antwerpen 15. júní til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá New York 12. júní til Rvk. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss fór frá Gdynia 13. júní til K.hafn- ar, Gautaborgar og Rvk. Reykja foss fer frá Hamina 17. júní til íslands. Tröllafoss fer frá New "York 14.—17. júní^ til Rvk. Tungufoss fór frá Ólafsfirði í gær til Austfjarða og þaðan til London og Rotterdam. Mer- eurius fer frá Ventspils um 15. júní til K.hafnar og Rvk. Rams- dal fer frá Hamborg um 21. júní til Rvk. Ulefors fer frá Hamborg um 21. júní til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Hvk. Arnarfell er í Rostock. Jökulfell er á Hvammstanga. Dísarfell fór í gær frá Bergen áleiðis til Siglufjarðar og Ól- afsfjarðar. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Akureyri. Hamrafell er í Palermo. Draka er i Rvk. Jimmy fór 5. þ. m. frá Capa de Gata áleiðis til Austfjarða- hafna. Fandango er í Rvk. Ny- holm er væntanlegt til Rvk. 16. þ. m.. Europe er í Hvalfirái. Talis fór frá Caoa de Gata. 5.. þ. m. áleiðis til íslands. . \i Frá bæjarráfti. ¦ ' Á fundi bæjarráðs þann 11. júní sl. var m. a. lögð fram um-. sókn Þórðar Jasonarsonar um forstöðumannsstarf áhaldahúss- ins. Þá var lögð fram og sam- þykkt tillaga fræðslumálastjóra aim skiptingu á sumardvalar- styrk. þannig að Rauði kross íslands fái 115 þús. kr., en Vor- boðinn 35 þús. kr. Lagt var, fram bréf menntamálaráðuneyt • isins, þar sem sótt er um lóð -undir fyrirhugaða bókasafns- byggingu við Suðurgötu sunn- an íþróttavallarins. Kapólska kirkjan. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Háihessa og prédikun kl. 10 ár- degis. Gagnfræðaskólaivvun í Vonarstræti verður sagt upp á morgun kl. 2 e. h. Mr, Edwin 3oit flytur erindi í kvöld í Guð- spekifélagshúsinu kl. 8.30. Það nefnjst: „Ofurmenni- Eru þau til?" — Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að þetta eru opinberir fyrirlestrar og öllum heimill aðgangur. i Flugvélar Xoftleiða. . Hekla var væntanleg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York, átti að halda áfram kl. 9.45 áleiðis til Oslo og Stafangurs. — Saga er væntanieg kl. 19 Lkvold fiá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 8.15 árdegis á morgun frá New York. Flug- vélin heldur áfram kl. 9.45 á- leiðis til Glasgow og Luxem- borg. — Edda er væntaiíleg annað kvöld kl. 19 frá Stafancn og ,Oslo; flugvélin heldur áF;-am kl. 20.30, iáleiðds til New York. Veðrið í morgun: Reykjavík S 4, 10. Loftþrýst- ingur kl. 9 1015 millibarar. Minnstur hiti í nótt 8 st. Úr- koma 1.1 mm. Sólskin í gær ekkert. Mestur hiti í Rvík í gær 12 st. og mestur á landinu í Fagradal, 16 st. — Stykkis- hólmur S 1, 9. Galtarviti SA 1, 10. Blönduós S 1, 11. Sauð- árkrókur SV 4, 13. Akureyri SV 3, 14. Grímsey SV 2, 10. Grímsstaðdr á Fjöllum SSV 4, 12. Raufarhöfn VNV 2, 13. Dalatangi logn, 12. Horn í Hornafirði SV 3, 9. Stórhöfði í Vestmannaeyjum S 5, 9. Þing- veliir (vantar). Keflavíkur- flugvöllur S 2, 10. Veðurlýsing: Hæð yfir Bret- landseyjum og Norðurlöndum. Grunn lægð yfir Grænlandi. Veðurhorfur: Sunnan gola. Sumstaðar smáskúrir. Mermtamálaráðherra hefur skipað dr. m,ed. Snorra Hallgrimsson, prófessor, for_ mann stjórnar Vísindasjóðs. Þá hefur Þorbjörn Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Rannsókn- arráðs ríkisinSj verið skipaður varai'ormaðusjóðsstjórnar. '% Katla er í Riga. hvít og mislit. SÓLSKÝLI hvít og mislit. GARÐSTÓLAK BAKPOKAR SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR FEnÐAPRÍMUSAR 1 GASVÉLAR TJALDSÚLUR TJALEiííOTNAR TJALDHÆLAR SPORT og FERÐAFATNAÐUR allskonar VEIÐIKÁPUR GÚMMÍSTÍGVÉL Geysi r h.f. Vesturgötu 1. KROSSGATA NR. 3264. Gróðursetningarferð í Háabjalla á Suðurnesjum verður farin á morgun ki. 1.30 «. h. frá Bifreiðastöð íslands. Félagsfólk í skógræktarfélag- inu Háibjalli og félagi Suður- nesjamanna, er beðið að taka Jiátt í gróðursetningunn:. BEZTAÐAUGLVSAIVISI FYSIB Lárétt: 1 ás, 6 hljóð, 8 sorg, 10 mikill fjöldi, 12 um tíma, 13 tónn, 14 forfaðir, 16 egg, 17 forföður, 19 krókur. Lóðrétt: 2 óvit, 3 ryk, 4 þrír eins, 5 ílát, 7 úrgangs, 9 rán-j dýr. (þf.), 11 vaí'i, 15 að utan,' 16 nart, 18 óttast. Lausn á lcvossgátu ru.3263. Lárétt: 1 messa, 6 mal, 8 Evu, 10 áfa, 1 le, 13 ös, 14 dró, 16 ótt, 17 sál, 19 farið. Lóðrétt: 2 emu 3 SA, 4 slá, 5 seldi, 7 kasta, 9 ver, 11 föt, 15 ósa, 16 Óii, 18 ár. : Kvenkápur í ljósum litum. Poplinkápur ný sending, nýir litir. Peysufataírakkar úr svörtum og gráum alullar- eínum. eéMfTæsiJBi^' Laugavegi 1X Sími 556L -'l HambprgarJiryggur, svínakótelettur, nautakjöt í buff og gullach, folaldakjÖt í guí'ach. Sœbergshwtð __________Langholtsveg 89. Sími 81557.________ Hangíkjöt, svið rjúpur, svínakótelettur, svína- steikur, íolaldakjöt, saltað, reykt og í gullach. Sendum heim. „ tíjjiUhúð Ausiurbœfar __________Réttatholtsveg. Sími 6682.__________ Hangikjöt, rjúpur, nautabuff, svínakótelettur, grænmeti, nýtt og niðursooio. Kjötbaw'g ________BúðagerSi-10. — Sími 81999.________ Nýr lax, nautagullach, nautahakk, hrossagullach, tómatar, agúrkur, grænkál, höfuðsalat, rabarhari. Æxet Siguvgeirsson Barmahlíð'8, sími 7709. Nautakjöt í buff, gull- ach, fflet, steikur, enn- fremur úrvals hangi- kjöt. ^ÁjöfMrzluntn ÍSárfg" Skjaldborg við Skúlagötu Sími82750. I hátíðamatinn: Svinakjöt, nautakjöt, svið, ennfremur úrvals saMkjöi og baunir, alskonar grænmeti. BALDUR Framnesveg 29, Sími 4454. Nýtt saltaS og reykt dilkakiöt. Tómatar, agúrkur. ~J\au.pjdlaa ~J\ópavogs Álfhólsveg 32. . Sími 82645. Saltkjöt, hangikjöi og nauíakjöt. í. buff. og gullach. -J\jolbúóin (brœðrabora Bræoraborgarsfíg 16. ^ Sími 2125.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.