Vísir - 14.06.1957, Side 2

Vísir - 14.06.1957, Side 2
2 VÍSIE Föstudaginn 14. júní 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ,,Um viða veröld“. Ævar Kvar- an leikari flytur þáttinn. — 20.55 íslenzk tónlist (plötur). 21.15 Erindi: Barnið og brúðan. (Viktoría Bjarnadóttir). — 21.35 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Garðyrkjuþáttur: Fjöl- ærar blómplöntur og runnar. (Jón Rögnvaldsson ráðunautur •á Akureyri). — 22.25 Harmo- nikulög (plötur) — Dagskrár- )ok kl. 23.00. Hvpr eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í Gauta- borg á leið til Kristiansand. Esja er á Vestfjörðum á norður- 3eið. Herðubreið fór frá Rvk. í gærkvöldi austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er áj Húnaflóa. Þyrill er á Faxaflóa. M.b. Sigrún fór'frá Rvk. í gæn til Vestm.eyja. Baldur fór fráj Rvk. i gær til Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhaína. Eimskip: Brúarfoss er í Ála- borg. Dettifoss kom til Brem- en 13. júní; fer þaðan til Vent- spils og Hamborgar. FjallfossJ fer frá Antwerpen 15. júní til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá New York 12. júní til Rvk. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss fór frá Gdynia 13. júní til K.hafn- ar, Gautaborgar og Rvk. Reykja foss fer frá Hamina 17. júní til Islands. Tröllafoss fer frá New York 14.—17. júní til Rvk. Tungufoss fór frá Ólaísfirði í gær til Austfjarða og þaðan til London og Rotterdam. Mer- curius fer frá Ventspils um 15. júní til K.hafnar og Rvk. Rams- dal fer frá Hamborg um 21. júní til Rvk. Ulefors fer frá Hamborg um 21. júní til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassiafell er í Rvk. Arnarfell er í Rostock. Jökulfell er á Hvammstanga. Dísarfell fór í gær frá Bergen áleiðis til Siglufjarðar og Ól- afsfjai-ðar. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Akureyri. Hamrafell er í Palermo. Draka er í Rvk. Jimmy fór 5. þ. m. frá Capa de Kapólska kirkjan. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Háftiessa og prédikun kl. 10 ár- degis. Gagnfræðaskólaimm í Vonarstræti verður sagt upp á morgun kl. 2 e. h. Mr. Edvvin Uo.lt flytur erindi í kvöld í Guð- spekifélagshúsinu kl. 8.30. Það neínist: „Ofurmenni. Eru þau til?“ — Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að þetta eru opinberir fyrirlestrar og öllum heimill aðgangur. i Flugvélar Loftleiða. Hekla var væntanleg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York, átti að halda áfram kl. 9.45 áleiðis til Oslo og Stafangurs. — Sagk er væntanleg kl. 19 í kvöld fiá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 8.15 árdegis a morgun frá Ne.w York. Flug- vélin heldur áfram kl. 9.45 á- leiðis til Glasgow og Luxem- borg. —• Edda er væntanleg annað kvöld lcl. 19 frá Stafangii cg Oslo; flugvélin heldur áf: am kl. 20.30 áleiðis til New York. Veðrið í morgun: Reykjavík S 4, 10. Loftþrýst- ) ingur kl. 9 1015 millibarar. Minnstur hiti í nótt 8 st. Úr- koma 1.1 mm. Sólskin í gær ekkert. Mestur hiti í Rvík í gær 12 st. og mestur á landinu í Fagradal, 16 st. — Stykkis- hólmur S 1, 9. Galtarviti SA 1, 10. Blönduós S 1, 11. Sauð- árkrókur SV 4, 13. Akureyri SV 3, 14. Grímsey SV 2, 10. Grímsstaðár á Fjöllum SSV 4, 12. Raufarhöfn VNV 2, 13. Dalatangi logn, 12. Horn í Hornafirði SV 3, 9. Stórhöfði í Vestmannaeyjum S 5, 9. Þing- vellir (vantar). Keflavíkur- flugvöllur S 2, 10. Veðurlýsing: Hæð yfir Bret- landseyjum og Norðurlöndum. Grunn lægð yfir Grænlandi. Veðurhorfur: Sunnan gola. Sumstaðar smáskúrir. Memitamálaráðherra hefur skipað dr. rped. Snorra Iiallgrimsson, prófessor, for_ mann stjórnar Vísindasjóðs. Þá hefur Þorbjörn Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Rannsólcn- arráðs ríkisins, verið skipaður varaformaðu sjóðsstjórnar. Katla er í Riga. ijaid hvít og mislit. •. SÓLSKÝLI hvít og mislit. GARÐSTÓLAR BAKPOKAli SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR FERÐAPRÍMUSAR GASVÉLAR TJALDSÚIUR TJALDBOTNAR TJALDHÆLAR SPORT og FERÐAFATNAÐUR allskonar VEIÐIKÁPUR GÚMMÍSTÍGVÉL Geysir h.f. Vesturgötu 1. BEZT AÐ AUGLÝSA1 VlSI Gata áleiðis til Austfjarða- hafna. Fandango er í Rvk. Ny- holm er væntanlegt til Rvk. 16. þ. m.. Europe er í Hvalfirði. Talis fór frá Cana de Gata 5. þ. m. áleiðis til íslands. Frá bæjarráði. Á fundi bæjarráðs þann 11. júní sl. var m. a. lögð fram um- sókn Þórðar Jasonarsonar um forstöðumannsstarf áhaldahúss- ins. Þá var lögð fram og sam- þykkt tillaga íræðslumálastjóra ojm skiptingu á sumardvalar- styrk, þannig að Rauði kross íslands fái 115 þús. kr., en Vor- boðinn 35 þús. kr. Lagt var fram bréf menntamálaráðuneyt isins, þar sem sótt er um lóð undir fyrirhugaða bókasafns- byggingu við Suðurgötu sunn- an íþróttavallarins. Gróðursetningarferð í Háabjalla á Suðurnesjum verður farin á morgun kl. 1.30 æ. h. frá Bifreiðastöð íslands. Félagsfólk í skógræktarfélag- inu Háibjalli og félagi Suður- nesjamanna, er beðið að taka þátt í gróðursetningrmni. KROSSGÁTA NR. 3264. Lárétt: 1 ás, 6 hljóð, 8 sorg, 10 mikill fjöldi, 12 um tíma, 13 tónn, 14 forfaðir, 16 egg, 17 forföcur, 19 krókur. Lóðrétt: 2 óvit, 3 ryk, 4 þrír eins, 5 ílát, 7 úrgangs, 9 rán- dýr. (þf.), 11 vafi, 15 að utan, 16 nart, 18 óttast. Lausn á krossgátu nr.3263. Lárétt: 1 messa, 6 mal, 8 Evu, 10 áfa, 1 le, 13 ös, 14 dró, 16 ótt, 17 sál, 19 farið. Lóðrétt: 2 emu 3 SA, 4 slá, 5 seldi, 7 kasta, 9 ver, 11 föt, 15 ósa, 16 Óli, 13 ár. FYHIR 17. júflí Kvenkápiir í ljósum litum. Poplinkápur ný sending, nýir litir. Peysufataírakkar úr svörtum og gráum. alullar- efnum. m, ÐOMÍTB t JII Laugavegi 1 5, Sími 5561. I J | I .1 Hamborgarhryggur, svín?ikótelettur, nautakjöt í buff og gullach, folaldakjöt í gulíach. Sœbergshúð _________Langholtsveg 89. Sími 81557._ Hangikjöt, svið rjúpur, svínakótelettur, svína- steikur, folaldakjöt, saltaS, reykt og í gullach. Sendum heim. Kjjúibúð Æusiurhœjjar _________Róttarholtsveg. Sími 6682.___ Hangikjöt, rjúpur, nautabuff, svínakótelettur, grænmeti, nýtt og niðursoðið. Kjöibarg _______Búðagerði 10. — Sími 81999.____ Nýr lax, nautagullach, nautahakk, hrossagullach, tómatar, agúrkur, grænkál, höfuðsaiat, rabarbari. Æxei Sigurgeirssan Barmahlíð 8, sími 7709. Nautakjöt í buff, gull- ach, filet, steikur, enn- fremur úrvals hangi- kjöt. [J\jötver:tunin i3úrf»tl Skjaldborg við Skúlagötu Sími82750. Nýtt saltað og reykt dilkakjöt. Tómatar, agúrkur. Álfhólsveg 32. Sími 82645. í hátíðamatinn: Svinaiijöt, nautakjöt, svið, ennfremur úrvals saltkjöt og baunir, alskonar grænmeti. BALDUR Framnesveg 29, Sími 4454. Saltkjöí, hangikjöt og nauíakjöt. í. buff. og gullach. LKjúlhúin 'Jrœóralory Bræðraborgarstíg 16. v Sími 2125.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.