Vísir - 15.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 15.06.1957, Blaðsíða 1
12 ib!s< I y 12 bls. 47. árg. Lai’gardaginn 15. júní 1957 130. tbl. Heimskunnir heimsækja Island. Annar hefur geugið 23 sinnum á Mont Bianc og yfir 40 sinnum á Matferhorn. Ilér á landi eru staddir um ]>essar mundir tveir heimskunn ir þýzkir klifurgarpar og mun annar þeirra halda erindi og sýna klifur- og fjallgöngu- myndir á vegum Jöklaránn- sóknafélagsins og Fjallamanna snemma í næstu viku. • Sá þeirra, sem flytur erindið, heitir Ludwig Steinauer frá Múnchen, en hann hefur helg- að 'allt sitt líf fjallgöngum og verið á því sviði með farsælustu mönnum. Hann er fæddur og uppalinn í Bayern, hinu fagra fjallalandi í Suður-Þýzkalandi, og þar kynntist hann fjallgöng- um og klifri. Hann hefur ferð- ast viða um fjallalönd, m. a. til Himalaya, Perú, Persíu, Balk- anlönd og þó síðast en ekki sízt ■Sviss, sem honum finnst vera ■eitt skemmtilegasta og ævin- týralegasta fjallgöngulandið. — Hann hefur klifið Matterhorn yfir fjörutíu sinnum og Mont Blanc 28 sinnum. Varð Stein- auer frægur fyrir að klífa norð- urhlið Mont Blanc, leið sem aldrei hafði verið gengin fyrr. Hefur hann skrifað bók um Mont Blanc með afbragðs ljós- myndum, sem hann hefur sjálf ur tekið. Bókin heitir „Fjallið hvíta“ (Der weisse Berg) og er þriðja útgáfa hennar nú að koma út. Auk þeirrar bókar hefur Steinauer skrifað margt fleira m. a. kennslubækur í fjallgöngum og klifri. Hann er ágætur ræðumaður og hefur á hverju ári flutt fjölda fyrir- lestra um fjallgöngur og klifur bæði í Þýzkalandi, Ameríku og víðar. Hann mun hafa í hyggju að halda fyrirlestra næsta vet- ur um ferð sína til íslands og gerir ráð fyrir að halda þá í 40—60 þýzkum borgum. Félagi hans, V/ilhelm Kraft frá Nurnberg, er einnig frægur maður íyrir afskipti sín af fjall göngum og fjallgönguleiðöngr- um. Hann var m. a. um skeið formáður fjaligöngufélaganna í Bayern og hefur skipulagt rnarga klifur- og fjallaleið- angra Þjóðverja, sem þeir hafa gert út til annarra landa. Sjálf- ur hefur hann klifrað á fjöll í Mexíkó, Perú, Persíu, Hima- laya, Japan og Ölpunum. Þeir félagar komu hingað til lands um s.l. mánaðamót og hafa ferðazt mikið. Fyrst fóru þeir um Suðurland, gengu þar á nokkur fjöll, m. a. Lómagnúp, síðan um Borgarfjörð og vest- ur á Snæfellsnes um hvítasunn una. Þótti þeim gaman að ganga á Snæfellsjökul og voru undr- andi að sjá fólk ganga hundr- uðum saman upp á jökulinn á einum degi. Seinna munu þeir ferðast um Norður- og Austur- land, en fara utan aftur um n. k. mánaðamót. Hér sjást fegurðardísirnar finrm, sem til úrslita komu í gærkvöldi. Þær eru talið frá vinstr : Svanhvít Ásmundsdóttir (5. verðl.), Vigdís Oddsdóttir (4. verðlaun), Bryndís Schram (1. ve: ð laun). Guðlaug Gunnarsdóttir ( 3. verðlaun) og Anna Guðmundsdóttir (2. verðl.). Molotov, Mikoyan og Mal- enkov voru á fimmtudag í í móttöku í brezka sendi- ráðinu í Moskvu, á hinum opinbera afmælisdegi Bretadrottningar. B. og K. eru í Helsinki. Kjarnorkuvopnin á dagskrá á Lundúnafundinum. Nrjar íillögur £rá Sússuni. Undirnefnd afvopnunarnefnd I með kjarnorkuvopn. ar Sameinuðu þjóðanna konv Adenauer mn saman til fundar í Lundúnum í Lundúnafundinn. Emi eigenda- skipti á Röðli. Að því er 'VIslr fregnað hafa enn einu sinní orðið eig- endaskipti á veitingahúsinu Röðli við Laugaveg. Hinri nýju eigendur hússins eru Ragnar Þórðarson og fleiri og munu þeir taka við húsinu í næsta mánuði. Ekki hefur fengist staðfesting á því til hvers húsið muni verða notað, en í ráði mun vera að setja þar upp „magasin“, eða eitthvað þessháttar. Sem. veitingahús mun Röðull vera úr söguxmi eftir stuttan , ea að sumu léyti misheppnaðán íeril, þótt maírgir ’Káfi átt þar ár.ægjustund. gær, eftir að fundum hafði ver- ið frestað í 9 daga. Zorin fulltrúi Rússa gag'n- rýndi þann hægagang, sem væri á málunum og væri það sök vestrænna stjórnmálamanna. — Hann lagði fram nýjar tillögur þess efnis, að allar tilraunir með kjarnorkuvopn skyldu bannaðar 2—3 ár, að alþjóða- nefnd yrði skipuð til eftirlits, og eftirlitsstöðvar með nauðsyn legum tækjum settar upp í I Bandaríkjunum, Ráðstjórnar- ríkjunum og á Kyrrahafssvæð- inu. Júles Moch, fulitrúi Frakka, kvað það ekki mundu stöðva vígbúnaðarkápphlaupið, þótt til raunirnar yrðu bannaðar, og Frakkland telji sig ekki bundið af þríveldasamkomulagi í því efni. Harold Stassen fulltrúi Banda ríkjanna kvaðst sammála Moch um margt og harmaði, að Rúss- ar hefðu ekki tekið afstöðu til, tiílagnanna um, að sérfræðing-, ar kæmu saman á fund til þess að ræða harrn við tilraununa Bryndís Schram var kjorin fegurðardrottning. Úvslitin roru tjerö Baeaga'euu BiBtBtBt ís Estsiintetii t ntíii. Adenauer kanslari sagði í gær að því lengur sem Lundúna- fundurinn stæði, því meiri lík- ur væru fyrir samkomulagi að lokum. Hann hafnaði algeriega tiliögunum um hlutlaust belti og hlutleysi Evrópu. Slíkar til- lögur gögnuðu aðeins þeim, sem néfðu ofbeldi í huga. Vísitalðn 190 stig. Kauplagsnefnd hefir reiknað út visitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. júní sl. og reyndist hún vera 190 stig. 'Úrslit fegurðarsamkeppninn- ar í Tívolí fóru fram í gær- kvöldi, og var Bryndís Schram kjörin sigurvegari, en fjórar aðr ar stúlkur hlutu verðlaun. — Úrslit voru tilkynntt ó miðnætti í nótt. Fegurðarsamkeppnin fór fram í tvennu lagi í gærkvöldi. — Klukkan 21.45 komu fram þær 5 stúlkur, sem Tívolígestir völdu úr á annan hvitasunnu- dag og voru nú kiæddar bað- fötum. Greiddu viðstaddir Tívolígestir atkvæði um í hvaða röð frá 1 til 5 þeir vildu hafa stúlkurnar, en úrslit úr þeirri atkvæðatalningu gerð heyrum kunn kl. 12 á miðnætti. Öllum stúlkunum eru veitt verðlaun. Þannig hefur P American flugfélagið gefið f. ráðamönnum keppniunar lii um ráða andvirði farmiða fyrir Bryndís Schram. ár. Þriðju verðlaun er flugferð til Lundúna og heim, fjórða yerðlaun gullúr og fimmtu verð laun úrvals snyrtivörur. Ýmis skemmtiatriði voru í sigurvegarann og iylgdarmann' gærkvöldi, og kom þar fram m. hennar til Néw-York og heim j a. Guðmundur Jónsson óperv:-' aftur. Önnur verðlaun verður! söngvarj, Hanna Ragnars dæg- og | uxlagasöngkona, Baldur Hólm- gamanv ísnasöngvar i. Scoti, forstjóii Kásslands- deildar v'crzlunanáosins í j ftugferð iil meginlandsins London, segir að vsðskipij, heim aftúr. í því sambandi má ■ geirsson við Ráðstjórnamkin muni j geta þess, að forráðamenn kepn j og fleiri ökemmtikraftar. nema 36 miílj. stpcl. á árinu.hmar áskilja sér rétt — .án' Dansa átti til kl. 3 e. miðnætt:. — eða 40% méira en. á j skuidbindingár þó — að bjóðá fyrra. — Alvugann fyrir, stulkunni, sem veiður önnur 5 Nokkuð dró úr aðsókn ; þykkt var í 'ioíti; cm þó raétt: yiðskipium við Bi‘áðstjómar-'j kepphinni, til bátttöku í keppni ^ betur úr úm yeðnð en ahor'- ríkin segir htáp mji'g yiiK- um titjlinn Miss- Evrópa, sém (ist, því það vár milt og hh :s aT,Ú£ I fér'fram í apríl eða maí-næsta og rigndi líúS,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.