Vísir - 15.06.1957, Blaðsíða 12
►eir, »em gerast kaupendur VÍSIS eftir
!•. hvers mánaðar fá blaðið ókcypis til
mánaSamóta. — Sími ÍGGÖ.
VÍS® er ódýrasta blaðiS og þó l>að fjol-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg
gerist áskrifendur.
Lai’gardaginn 15. jihií 1937
II ti
Tveif fangar á Kvíðbryt
neiluðti að vinna.
Þeir eru í verkfalii enn, því þar er
ekki aðstaða til að refsa fyrir
agabrot.
Það þykir tíðindum sæta, að(
fangar í refsistofnun geri verk- |
fall, en Jþetta skeði á Kvía-1
bryggju. Tveir af föngunum
neituðu að vinna, cn ástæðan (
fyrir hinni sérkennilegu breytni (
fanganna er blaðinu ókunn, að
öðru leyti en því, sem forráða-
menn stofnunarinnar létu uppi,
að menn þcssir væru að ölium
líkindum algerlega óvanir allri
áreynslu lílcamlegri eða and-
legri.
Kvíabryggja er ekki staður-
inn fyrir þessa menn, sagði
fulltrúinn, því að þar eru ekki
aðstæður til að refsa mönnum
fyrir agabrot og verða þeir að
líkindum fluttir að Litla-
Hrauni, sem nú hefir veri'ð end-
urbætt og verður innan skamms
tekið aftur í notkun.
í langan tíma hefir geymsla
þeirra manna, sem dæmdir hafa
verið til refsivistar, verið mikl-
um erfiðleikum háð sakir ófull-
nægjandi húsnæðis. Með endur-
bótum á Litla-Hrauni er þó
ráðin bót á þessum vanda, en síð
an í nóvember sl. hafa engir
fangar verið þar og fangahús-
ið á Skólavöi’ðustíg alltaf fullt.
Á Kvíabryggju er alltaf á-
skipað og færri mönnum er
hægt að koma þangað en ætti
að vera. Þegar einn fer kemur
strax annar í hans stað. Senni-
lega vinna Kvíabryggjumenn
fyrir hærra kaupi þar en þeir
hafa fengið annars staðar, því
miðað er við það, að þeir fái
sem svarar 5000 krónum á
mánuði, sem ganga upp í van-
goldin barnsmeðlög til sveitar-
félags þess er þeir skulda.
Þrátt fyrir hið háa kaup og
þann tilkostnað, scm af Kvía-
bryggju hlauzt, hefir þessi
nauðsynjastofnun skilað marg-
faldlega stofnkostnaði í bæjar-
sjóð vegna þess, að fyrir tilvist
hennár hefir tekizt að inn-
heimta barnsmeðlög, sem ann-
ars hefði aldrei tekizt að ná.
EF1
rt saiii
Stuttur t’mi er nú t'.I stefnu
ef leysa á kaupdeilu yfirnmnna
á skipum, í>ví verkfall hefur ver-
ið boðað frá og með niorgundeg'-
inum ef samningar liafa el;ki
tekist.
Sáttafundur hefur ekki verið
haldinn síðan á annan hvíta-
sunnudag en samkomulag náðist
ekki. Næsti sáttafundur mun
ekki hafa verið boðaður ennþá
en báðir aðilar vinna að lausn
deilunnar. Mikið ber á rnilli en
vonir standa til að kaupskipa-
flotinn stöðvist ekki vegna verk-
falls.
Nokkurt hlé er nú á rekneta
veiðtun sunnanlands. Svo virðist
sein tekið Iiafi fyrir sílílveiðarn-
ar í bili, en ef að líkiim lætur
ætti síldin að koma aftur upp úr
miðjum næsta mánuði.
Fiestir af þeim bátum, sem
voru á reknetum eru nú að bú-
ast til síldveiða fyir Norður-
landi en þó er enn fjöldi báta,
sem ekki fara norður og byrja
aftur veiðar þegar tækifæri
gefst, enda hefur reknetaveiði
hér sunnanlands reynst árvissari
en sumarsíldveiðin fyrir norðan.
Sú ákvörðun ríkisstjórnarinn-
ar að verðbæta ekki til bræðslu
reknetasíld, sem veidd er sunnan
lands, hefur einnig haft þau
áhrif að dregur úr þátttöku í
veiðunum. í vor hafa margir bát-
ar verið á reknetum og gert
mjög góða vertíð. Til dæmis má
nefna að hásetahlutur á hæstu
bátunum yfir mánaðartíma
komst allt upp í 16 þúsuncl krón-
ur.
Á mánudag, 17. júní, cru fjögur ár frá því að íbúar Austur-
Þýzkalands gerðu uppreist gegn leppstjórn kommúnista. Al-
þýða manna réðst meo berum liöndum gegn vígvélum Sovét-
ríkjanna, og mun það seint firnast, hversu mikið hugrekki liún
sýndi.
Vegtækníþing Norðurknda feefst
*
FtfokkrÉr isBe£Bs5ÍBi||4Ba* sækja fsiisgsð.
„Sumar í Týról“.
Helgi Tómasson og Anna Guðný
Brandsdóttir í einu dansatriði
óperettunnar „Suniar í Týról“,
sem Þjóðleikhúsið sýnir uni
þessar mundir. Leikári Þjóð-
leiklnissins lýkur um mánaða-
mótin og lýkur þá jafnframt
sýningum á þessari vinsælu ó-
perettu.
f byrjun næstu viku liefsl
þing Vegtæl^iiisambands Norður-
landa, sem iialdið er í Kaup
mannahöfn að þessu sinni og
stendur yfir til vikuloka.
Island hefur verið aðili að
Vegtæknisambandinu frá þvi
það var stofnað, en það heldur
venjulega þing þriðja hvert ár,
þar sem rætt er um nýjústu
tækni í vegagerð og brúabygg-
ingar á Norðurlöndum, skipzt er
á upplýsingum og borin saman
ráð um þessi mál. Ennfremur
er rætt um umferðarmál, þingin
hafa verið haldin til skiptis á
Norðurlöndurfi, en þó ekki enn
sem komið er á Islandi. Ferðast j
he.fur verið um löndin í sam-
Ivatherine Taylor í Dallus í
Texas fékk oiíiibrnnn að gjöf
frá föður sínum þegar liún
lauk menntaskólaprófi í s.l.
viku.
Landsmót lúðrasveita á
Akureyri í næstu viku.
Þátttakendur eris 9 Súðrasveitir
2. landsmót Sambands ís-
lenzkra lúðrasveita verður háð
á Akureyri 22.—23. þ. m.
. .Níu lúðrasveitir taka þátt í
mótinu. Lúðrasveit Akureyrar,
stjórnandi Jakob Tryggvason,
Lúðrasveit Hafnarfjarðar,
stjórnandi Albert Klahn, Lúðra
. sveit ísafjarðar, stjórnandi
Harry Herlufsen, Lúðrasveit
Keflavíkur, stjórnandi Guðm.
Norðdahl, Lúðrasveit Reykja-
víkur, stjórnandi Paul Pampi-
cler, Lúðrasveit Siglufjarðar,
stjórnandi Björgvin D: Jónsson,
. Lúðrasveit Stykkishólms, stjórn
andi Víkingur Jóhannsson,
• Lúðrasveitin Svanur, stjórnandi
Karl Ó. Runólfsson, og Lúðra-
..sveit Vestmannaeyja. stjórn-
«ndi Oddgeir Kristjánsson.
Haldnir verða tveir útihljóm-
leikar, þar sem hver lúðrasveit
leikur sér, með sínum stjórn-
anda, en síðan leika allar lúðra
sveitirnar sameiginlega, undir
stjórn Jakobs Tryggvasonar.
Auk þess verður aðalfundur
sambandsins haldinn.
Sambandið á sér mörg áhuga-
mál. Meðal annars það að senda
kennara til hinna ýmsu lúðra-
sveita, sem vonandi er að kom-
ist í framkvæmd innan
skamms. Auk þess má nefna
Ijósprentun á íslenzkum lögum
fyrir lúðrasveitir, en mikið vant
ar á, að nægilegur forði sé til
af þeim, sérstaklega nýrri lögf
um.
Alþirigi hefur nýlega 'viður-
kennt naiíðsyn samba'ndsins,'
með því áð veita því tíu þúsund
krótíá styrk á ýfi^standaricíi ári.
Sjómanninum
eftir 9
var bjargað
stundir.
Sfan« var saknað
að hann séll
í byrjun vikunnar kom það
fyrir, að brezkur sjómaður féll
fyrir borð af skipi sínu og var (
ekki bjai-gað fyrf en níu stund- .
um síðar. {
Slík björgun er raunar ekki
einsdæmi, því að á s.l. ári komu
svipuð atvik fyrir tvívegis —
og í annað skiptið hafði sjó-■
maðurinn verið á sundi í 14 \
I
stundir, þegar honum var
bjargað — en þó er þetta svo
sjaldgæft, að það má teljast
ganga kraftaverki næst,
Brezka kaupfarið British
Monarch var á siglingu á
Kyrrahafi á leið frá New Orie-
ans til Sumze í Japah, þegar
eftir því var tekið, að annar
stýrimaður var horfinn. Þetta
var klukkan átta að morgni,- og
kom síðar í ljós, að þá var hálf
fjórða sturid liðiri frá því að!
stýrimaðurihn, Douglas War-
drop, 23ja ára, hafði dottið út-
byrðis.
Skipstjóri sneri skipinu þegT
ar við, Ög þegar Ieitin hafði
staðið I fimm og hálfa kíakku-
stund — eða níu stundum eftir
að Wardröþ félí útbvrðis, sáu
3=1 ItlM. eífir
siíbvrðis.
menn hann, þar sefn hann var-
á sundi. Var hann hinn bratt-
asti, þegar hann var tekinn upp
í skipið, og varð ekki meint af
volkinu.
bandi við þing þessi og þá jafnan
skoðaðar nýungar ýmsar í veg-
og brúartækni landanna. Að
þessu sinni er fyrirhugað að
ferðast nokkuð urn Danmörku
og m. a. að skoða hina nýju bif-
reiðaferju yfir Stórabelti, er hóf
ferðir í s.l. mánuði og mun véra
stærsta bifreiðaferja í Evrópu.
Samgöngur yfir Stórabelti voru
komnar í hálfgert öngþveiti og
gömlu bilaferjurnar önnuðu
engan veginn orðið hinni miklu
umferða þörf. Nýju bifreiðaferj-
urnar taka bifreiðir á tveim þil-
förum.
1 sambandi við vegtækniþing-
ið, sem hefst á mánudaginn,
verður efnt til sýningar á Ijós-
myndum af uppdráttum og iílc-
önum af vegagerð, brúabygging-
um og samgöngumálum Noi-ður-
landanna og verður Isiand aðili
að þeirri sýningu.
Meðal þeirra Islendinga sem
sækja þingið verða bæði núver-
andi og fyrrvei-andi \’egamála-
stjórar, Sigurður Jóhannsson og
Geir G. Zöega, og fara þeir báðir
utan í fyrramálið. Ennfreiriur
sækir Bolli Thoroddsen bæjar-
verkfræðingur þingið og íleiri
fslendingar.
Mikiar kyggingaríramkyæmdir
í Borgarnesi.
Tvö verzlunarMs, frystihússviöhygging, kirkja
ag mörg íbúðarhús.
I Borgarnesi er nú meira
um byggmgarfraaiíikvæmdir
nokkru simðÁ oinu ári í sögu
kaupslaðarins,
Lokið er að mestu byggingu
kirkjunnar, sem hefur verið í
smíðum imdanfarin ár, og er það
mikið hús og fallegt og prýði-
lega staðsett.
Þá hafa tvö stærstu verzlunar-
fyrirtækin á staðnum, Kaupfé-
lag Borgfirðinga og Verzlunai fé-
lag Borgarfjarðar stórhýsi í und-
irbúningi. Eru það verzlunax-
hús, sem bæði þessi fyrirtæki
byggjá. Var byrjað á húsi káúp-
féíagsins í fyrra en það er byggt
yið aðalgötuna í kauptúninu,
ieint á móti gistihúsinu. Verður
væntanlega haldið áfram með
j bygginguna í sumar, en ánnars
jmuri kaupfélagið leggja aðal-
áherzlu á á? istækka frystihúsið
í Borgarnesi, en þáð stendur útt
í Brákarey. Er láðgért öð
stækka það um allt að heliriing
og verður reynt að hraða frám-
kvæmdum svo að húsið verði til-
búið fjTÍr sláturstiðina í haust.
Verið, er nú að. grafa fyrir
grunni að byggingu. verzlunár-
húss Verzlunarfélags Borgar-
fjarðar og verður það mikil
bygging.
i