Vísir - 15.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 15.06.1957, Blaðsíða 8
Laugárdaginn 15. júní 1957 VÍSIR ' * AUMdur: Maríus Frederiksen, slá it'ii ra eit«>is ítMVÍ. — Hussein Þ. 17. júní er áttræður einn af þeim dönsku þegnum, sem fyrir síðari heimsstyrjöld, var vel þekktur borgari þessa bæj- ar, en það er Marius Frederik- sen slátrarameistari. Frederik- sen fiuttist hingað til lands ár- ið 1910, og rak hér kjötverzlun um margra ára skeið eða þar til hann fluttist af landi burt árið 1938 til Danmerkur og bjó í Lyngby, þar rak hann áfram kjötverzlun þar til fy’rir nokkr- um árum að hann settist í helg- an stein. Konu sína, Thore, misti Frederiksen fyrir nokkr- um árum. Hún var manni sín- um mikil stoð, meðan henrtar naut við. Frederiksen 'ér vel lærður í iðn sinni, hinir rnörgú við- skiptamenn hans hér á landi, muna hollráð hans þegar þeir áttu við hann viðskipti. Frederiksen er maður heil- steyptur, heiðarlegur, ábyggi - legur og trygglyndur. Eg sem þessar línur rita, hefi þekkt hann frá unglingsárum mínum, síðast hitti ég hann sumarið 1947, tók hann mér sem áður með mikilli vinsemd, þó ég sé 25 árum yngri en Frederiksen hefi ég aldrei fundið til þess aldursmunar í návist við hann. Föður mínum sáluga, reyndist hann hið bezta tryggðartröll, og var einn af þeim fáu, sem heim- sóttu föður minn þegar veik- indaárum fór að fjölga, slíka tryggð met ég mikils. Á þessum tímamótum í ævi Frederiksen munu margir sam- landar hans og aðrir vinir hér á landi senda honum hlýjar kveðjur. KæVi. gamli vinur, sjálfur sendi ég þér mínar hugheilustu hamingjuóskir, méð þökk fyrir vinsémd þína og tryggð. Guð gefi þér bjart ævikvöld. HeimiÍTsfáng Frederiksen er: Hyldebergs allé 6, Söborg, Dan- mark. Hm. Frh. af 11. s. fram í blaðinu A1 Racid í Dam- askus, í viðtali vig kunnan, rót- tækan lögfræðing, sem hafði ferðast til Ráðstjórnarríkjanna, og svaraðd fyrirspurnum um þau. Og hann sagði m. a.: ,,Eg finn mig þess vanmegn- ugan að lýsa eymdinni, örvænt- ingunni, hungrinu og fátækt- inni. Þekking mín og áhugi fyrir kommúnistiskum hug- sjónum byggðist á kommúnist- iskum bókmenntum. í ferðinni opnuðust augu mín......eg sá neyð hinna kúguðu. Eg hefi nú alveg sannfærzt urn að komm- únisminn er alger nýlendu- stefna — hræðilegur þrældóm- ur hiiis miskunnarlausa : ein- ræðis.“ , Pólsk sendihéfnd heim- sækir Austur-Þýzkaland í næsta mánuði. Gomulka er formaður og Cyrankiewics íorsætisráðherra tekur 'þátt í ferðinni. Bretar stórauka bílasölu sína í Bandaríkjunum. Var raeírí í marz m en s jan.-marz í fyrra. Bretar eru mjög ánægðir 160% miðað við sama tíma í með það, hversu bílaútflutn- fýrra. Á þessum tíma seldu ingur þeirrá til Bándaríkjanna Bretar 11.662 bifreiðar til hefir gengið vel að undanförnu. Bandaríkjanna, en fyrstu þrjá Þeir hafa staðið höllum fæti mánuðina í fyrra aðeins 4.483 gegn Þjóðverjum á undanförn- J bifreiðar. Og þess er getið sér- um árum, en nú hefir þeim —' staklega, að í mai’zmánuði hafi að minnsta kosti um hrið — salan á brezkum bifreiðum tekizt að hefja sókn á verðmæt- orðið 5.266, sem er meira en á asta markaðinum. Er það í þrem mánuðum urn svipað leyti fyrsta skipti á tveim árum, að í fyrra. sóknin hjá Volkswagen hefir | Bretar benda á í þessu sam- verið stöðvuð að einhverju bandi, að aukningin hafi næst’- leyti. I um eingöngu verið á sviði dýr- Á fyrsta fjórðungi þessa árs ustu bifreiða, sem Þjóðverjar hefir útflutningur Breta á bíl- hafa haft næstum einokun á. t um vestur um haf aukizt um Auto-Eite Rafgeymar fyririiggjandi 105 og 115 amp. Sérstakt tækifæri fyrir þá sem vilja eignast góðan rafgeymi í bílinn. SMYRILL, húsi SameinaSa, sími 6439. Tvær stúlkur ekki yngri en 30 ára, óskast til afgreiðslu í sæl- gætisverzlun. Vaktavinna. Umsöknir sendist afgr. biaðsins fyrir n. k. fimmtudagskvöld merkt „Sælgætisverzlun“. Nokkrir dagar lausir til lgxveiða í Borgarfirði Uppl. í Bíla- og fasteignasölunni Vitastíg 8, A. Sími 6205. Þið sem ætlið að verzla með blöðrur og flögg 17. júní pantið í síma 81730 TföUl hvít og mislit. SÓLSKÝLI hvít og mislit. GARÐSTÓLAR BAKPOKAR SVEFNPOKAR VINDSÆN GUR FERÐAPRÍMUSAR GASVÉLAR TJALDSÚI UR TJALDBOTNAR TJALDHÆLAR SPORT og FERÐAFATNAÐUR allskonar VEIÐIKÁPUR GÚMMÍSTÍGVÉL ir hi. Vesturgötu 1. mim&A HERBERGI til leigu á mjög góðum stað í bænum. Uppl. í síma 82976. (544 TIL LEIGU herbergi á sérstaklega góðum stað í bænum. Stúlka gengur fyrir. Uppl. í síma 81932. (547 STÓR hornstofa til leigu. Símaafnot. Sími 7038. (584 ÍBÚÐ ðskast, 1—2 her- bergi og eldhús. -— Uppl. í síma 82829. (551 TIL LEIGU 2 samliggjandi stofur. Aðgangur að eldhúsi, ísskáp, baði og síma. Tilboð, merkt: „Sólríkt — 01,“ TVÆR fullorðnar konur óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Tilboð, merkt: „Rólegur — 2,“ send- ist Vísi. (554 Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 KAUPUM FLÖSKUR. — V2 og 3A. Sækjum. — Sími 6118, — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (509 PLÖTUR á grafréiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. Sími 80217,— (1005 LAXVEIÐIMENN. — Ný- tíndur ánamaðkur til sölu á Laugavegi 93, kjallara. (519 VEIÐIMENN. Stórir ána- maðkar til sölu. Grandavegi. 36 niðri. Pantið í síma 81116. (526 GOTT herbergi til leigu. Sími eftir hádegi 80893. (555 TIL LEIGU yfir sumárið sólrik stofa með innbyggðum skápum, á Melunum. Stærð 3X3.70. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudag, merkt: ,Melar — 03.“ (558 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólftepþi 0. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- eötu 31. (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað. gólfteppi og fleira. birn, 81570. (43 ÍÞRÓTTABANDALAG Reykjavíkur beinir þeirri á- skofun til íþróttafélaganna, að vanda til skrúðgöngUnrtár á íþróttavellinum 17. júní. Þátttakendur mæti kl. 15 á Íþróttavellinum. — Fram- ^ kvæmdastjórn Í.B.R. (552 1 PEDIGREE barnakerra, með tjaldi, til sölu á Njáls- götu 43 ,kjállara. (543 LAXVEIÐIMENN. Bezta maðkinn fáið þið í Garða- stræti 19. Pántið í sima 80494. — __ (561 REYKJAVIKURMOT, — III. fl. A sunnud. 16. júní á Háskólavellinum. Kl. 9.30 Fram og K. R. Kl. 10.30 Valur og Víkingur. (542 III. fl.B sunnud. 16. júní á Valsvellinum. Kl. 9.30 Valur og Fram. (537 IV. fl. A laugard. 15. júní á Framvellinum. Kl.14.00 Valur og Þróttur. Kl. 15.00 Víkingur og Fram. (540 IV. fl. B laugard. 15. júní á Framvellinum. Kl. 16.00 Valur og K. R. (541 II. fl. A á Háskólavellin- um laugard. 15. júní. Kl. 14.00 Valur og Fram. Kl. 15.15 Þróttur og Víkingur. II. fl.B sunnud. 16. júní á Valsvellinum. Kl. 10.30 K. R. og Valur. Mótanefndin. (538 FALLEGUR kettlingur fæst gefins. Sími 81114. (559 SILVER CROSS barna- vagn til sölu á Rauðarárstíg’ I, III. hæð. Verð 650 kr, (546 NÝR, danskur svefnsófi. til sölu. Uppl. i sírna 4191. DÚKKUVAGN til sölu á Bræðraborgarstíg 35. (550 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. BARNAVAGGA til sölu; dýna fylgir. •— Uppl. í síma 3248. Grettisgata 11. (560 N S. U. mótorhjól til sölu. Uppl. Óðinsgötu 16 B. (556 IIREINÖERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt unnið Sími 82561. (479 HREINGERNINGAR. - Vanir menn og vandvirkir Sínii 4727. (1206 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Simi 1118 kl 12—1 o« eftir kl. 5. Óskar LEIGA r-fljgr- STEINSKÚR, með 3ja fasa raflögn, ca. 20 ferm., til leigu á Grcttisgötu 28. (000 PENINGAR töpuðust á1 þriðjudag á Laugaveginum! eca í miðbænum. — Uppl. í, síma 6190. (000 GULBRÚNN hundur, hvítur á kvið og fótum, hef- ir tapazt. Vinsami. hringið í síma 82241. (545 HUSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk. lagfæri loðir. — Sími 80313,(1307 HÚSEIGENDUR atliugið! Viðgerðir og bikun á þök- um, rennum. Þéttum glugga o. fi, Sími 82561,(303 GERUM við og bikum húsþök. Hreinsum og berurn í rennur. Innan- og utan- bæjar, Simi C1799, (440 ANNAST húsaviðgerðir. Geri við leka á gluggum, sökklum, sprungur í veggja- steinþökum og svölum. Geri við þök o. fl.. — Sími 4966.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.