Vísir - 25.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIK Þrið.iud££inn 25. júlí 1957 '-.íd; £ 1 £œiat K H É T T I II w 1 ÚtvarpiíV í kvöld. Kl. 20.Ö0 Fréttir. — 20.30 Erindi: Frá norrænu kirkju- tónlistarhátíðinni i Heísinki. (Jónas Tómasson tónskáld). — 20.55 Einsöngur (plötur). — 21.20 íþróttir. (Sigurður Sig- urðsson). — 21.40 Tónleikar (þlötur). — 22.00 Fréttir og veðUríregnir. — 22.10 ..Þriðju- dagsþátturinn“. Jónas Jónasson og Haukur Morthens sjá um ílútning hans. — Dakskrárlok kí. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfóss er í Ála- borg. Dettifoss kom til Ham- borgar 23. júní frá Ventspils. Ejálifoss fór frá.Hull 23. júní til Rvk. Goðafoss kom til Rvk. 21. júní til New Yoi'k. Gullfoss fór frá Leith i gærkvöldi til Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. 23 júní frá Cautaborg. Reýkjafoss för frá K.höfn 22. júní ti.1 Reyð arfjarðar. Ti'öilafoss fór frá Néw York 14. júní; væntanleg ur til Rvk. síðdegis í dag.. Túngufoss fer frá London í dag. fil Rotterdam. Mercúrius fór- frá. K.höfn 18. júní til Rvk. RamsdáL fór frá Hamborg 21. júhí til Rvk. TJiefors fór frá Hambofg 21. júní til Rvk. Rikisskip: Hekla, Esja, Herðu- breið, Skjaldbreið og Þyrill eru í Rvk. Baldur fer frá-Rvk. í dgg; 1il Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna. mb. Sigrún á að fara frá Rvk. í dag til Vest- Flugvélarnar. Heklá var væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin heldur áfiam kl. 09.45 áleiðis til Bergen, K.hafnar og Hamborgar. — Leíguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Hamboi-g, Gautaborg og Osió; flúgvélin heldur áfram kl. 20.30 ' áléiðis til New York. — Saga er væntanleg kl. 08,15 árdegis á jmorgun frá New York; flug- vélin heldur áíram kl. 09,35 : á- Jeiðis til Glasgow og London. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Osióar, Stokkhólms ög Heis- inki. Til baka er flugvélin væntanleg ananð kvöld og fer þá tíi New Yoi-k. Trúlofun sína kunngerðu sl. laugardag ungfrú Iðunn Björnsdóttir ÖL- afssónar fyrrv. ráðherra og stúd. júr. Kristján. G. Kjartans- son, Halldórs Kjartanssonar stórkáupmanns. Skrifstofa Kvenréttmdafélágs Islands lokúð í júlimánuði. — Þeir, sem eiga eftir að gera skil á blaðinu „19. júní“, snúi sér á skrifstofuna fýrir mán- aðamót, þriðjúdag, fimmtudag éða föstudag kl. 4—6. Krossgáta nr. 3272. i l e » e • Lárétt: 1 úr Esju, 6 . .. dýr, 8 eld, 10 snös, 12 ösamstæðir, 13 samhljóðar, 14 á húsi, 16 skepn- una, 17 í’eitt, 19 veinar. Lóðrétt: 2 stafur, 3 ellefu, 4 að utan, 5 ásökup, 7 nær endá,; 9 gælunafn, 11 fugl, 15 Nóason. 16 oft í sjó, 18 fangamark. .1 '•> • Lausn á krossgátu nr. 3271. Lárétt: 1 murta, 6 nái', 8 eld, 10 Úti, 12 ló, 13 ör, 14 sríú, 16 oft, 17 lof, 19 úfinn. Lóðrétt; 2 und, 3 rá, 4 trú, 5 helsi, 7 hirta, 9 lön, H' töf, 15 úlf, 16 ofh, 18 oi. Samband smásöiuverzlana. Vegna hinnar opinberu heim- sóknar sænsku konungshjón-. anna þ. 29. júní til 1. júlí, béin- ir Samband smásöluverzlana þeim tilmælum til verzlana,' sérstaklega í og við miðbæinn, I . að þær skreýti sýningarglugga sína i tilefni af komu konungs- hjónanna. — Verzlanirnar geta fengið lánaðai' myndir af kon- ungshjónunum og sænská fán- anum á skrifstofu Sambands smásöluverzlana á Laúgav, 22. Hvíldariieunili Mæðrastyrksnefndar býrjar 'starfsemi Sina upp úv mánaðamötúlh, Þær konur, sesnj mesta þörf hafá fyrir hvíld og upplyftingú, gangá fyrir. Ald-J urstakmark bárna er frá 1—6 árá. —úmsöknir sendist strax til Mæðrastyrksnefhdai', sem er til húsa á Laufásvegi 3 og hefir síma 4349 'og eru þar veittar allar' frekai'i úpþiýsing-' ar. — Veðurútiit: Breytileg átt, hægviðri, víð- ast þurrt og léttskýjað, sums staðar skúrir með fjöllum síð- degis. Víðast 6—8 stiga hiti. Ms. KATLA fór í gærmorgun frá Ventspils áleiðis til Rvk. LeiðréttÍBig. I Vísi i gær var skýrt frá því að oliuskipin hefðu íengið und- anþágu til að sigla meðan á verkfalli stæði gegn því að kaup yrði greitt samkvæmt því, sém yfirmenn hafa farið fram á,. Þetta er ekki rétt. Skipin fengu undánþágu til. að sigla upp á væntanlega samninga. Abyssiniu-nienn hafa fengdð tvö lítil herskip írá Bamía- rikjumim. Þriðjudagur, 25. júní — 176. daður ársins. ALMEKSINCS ♦ ♦ I Háflæði : kl. 3.15. ' Z Ljósatímf bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- Tíkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörðjtr er í Ingólíapóteki. — Sími 1330, — Þá eru Apóíek Austurbæjar og Ifoltsapótek opin ld. 8 daglega, nema laug- Brdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek cjpið alia Bunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega. nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan. 1—4 é sunr.udögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nt ma á laugardögum, þá frá kl 3—18 og á sunnudögum frá M. 13—18. — Símí 82000. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L: R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18. til kl. 8. — Sími 5030. Lögr egl u varðstof an hefir síma 1166. SlökkvistöSin hefir síma 1100. Landsbólcasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið seni hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin er opin alla virka daga kL 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstúdag8 kl. 5%—7% sumar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudcgum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá ki. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þ j óðminjasaínið er opið á þriðjudögúm, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. r. U. M. . BiblíuleStur.: Post, 16,16—25. Sungið í fangelsi. Ol arin veótpiráh jre&ijia SL ?eij-an Snorrabraut — Blönduhlíð. Kjötfars, vínarpylsur, búgu. LKjölverztimin EnrfM Skjaldborg við Skúlagötu Sími82750. Nýtt hvalkjöt, heilag- fiski, færafiskur, heill og flakaður, ennfremur sigin og reyktur fiskur. .3'iólhsttin og útsölur hennar. Sími 1240. Nýtt saltað og reykt dilkakjöt. Tómatar, agúrkur. ^Kaapfctay ^Kópavo^i Álfhólsveg 32. Sími 82645. Nýr Iax, appelsínur, hananar. ~*4xe(. i'.geiriion Barniahlíð 8, . Sími ♦ Bezt að auglýsa i Vísi ♦ Hjartanlega þakka ég öllum heima á ætt- jörðinni, sem heiðruðu mig sextugán með hlýjum og virðulegum kveðjum og góðum gjöfum. Vinarhugur ykkar hitar mér um hjartarætur um ókomin ár. \ enð þið öll blessuð. Grand Forks, N. Dakota, U.S.A. 19. júní 1957 Richard Beck. Skósmiður öskast strax Helgi Þorvaldsson, skósmiður, Barónsstíg 18. 2-3 háseta og matsvein vantar á Geir goða ,við . hai:.díærayeiðar og síðan rektnet. — Uppl. í dag hjá skipstjórar.ym í bátnum við Verbúðabryggju. RAFRE$JRAR fyrir báta og bifreiðir, lilaðnir og óhlaðnir 6 volta: 90—105—125—150—225 ampertíma. 12 volta: 60—75—90 amperstunda. Rafgeymasambönd, allar stærðir. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sóni 6439.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.