Vísir - 25.06.1957, Blaðsíða 4
4
aisu
Þriðjudaginn 25. júlí 195T.
WEWWWL
DAGBLAÐ
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstöfur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 1680 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Farmenn hrínda af sér
ámæli Tímans.
Yfirmenn sögðu upp á sama tíma
og undirmenn.
Verður framhaíd ?
Ekki verður annað sagt en að
síldarfréttirnar að norðan
hafi vakið mikla athygli um
land allt, enda var ekki við
öðru að búast, eins lengi og
menn hafa þráð gott síldar-
sumar fyrir norðan —
árangurslaust. Skipin voru
vart komin á miðin, þegar
síldar varð vart og afli feng'-
inn, svo að nokkur þúsund
! mál hafa þegar borizt á
\ land. Vitanlega eru það eng-
in ósköp, því að það er raun-
ar ekki neitt, en síldin hefur
að minnsta kosti gert vart
við sig fyrr en oft áður, og
það er einmitt það, sem hef-
ur gert menn svo vong'óða
um, að nú sé ef til vill orð-
in einhver breyting á því
eymdarástandi, sem ríkt hef-
ur síðan sumarið 1944.
Það getur vel verið, að þetta
verði ekkert annað en dag-
málaglenna — að síldin sé
aðeins að stríða okkur, og að
hún verði horfin með öllu
eða því sem næst, þegar all-
ur flotinn verður kominn á
miðin innan skamms. —
Reyndar er alveg eins gott
að gera ráð fyrir þessu og að
reikna með því, að nú verði
mikill uppgripaafli, svo að
hægt sé að gera allskyns
ráðstafanir vegna framtíðar-
innar út á væntanlegan
hagnað. Það er bezt að vera
við öllu hinu vei’sta búinn,
því að hið góða skaðar ekki,
eins og þar stendur, og við
vitum í rauninni svo lítið
um venjur og göngur síldar-
innar, að það er alveg eins
líklegt, að hún bæti við einu
aflaleysisárinu enn o'g að
hún gefi okkur uppgripa-
sumar.
En það er okkur enn ein sönn-
unin fyrir því, að okkur er
lífsnauðsyn að fylgjast eftir
mætti með göngum síldar-
innar og annarra nytjafiska,
sem lífsafkoma okkar bygg-
ist á. Við leggjum þegar
talsvert fé af mörkum til
hafrannsókna og fiskileitar,
og væntanlega kemur það
aftur í auknum afla, er fram
líða stundir.
I Tímanum s.l. simniidag' er
rætt lim það', að félög þeirra,
sem að farmennsku starfa, hafi
hvert fyrir sig' sérstakan upp-
sagnartíma. Jafnframt er látið
í það skína, að það sé. eingöngu
sök farmanna, að kjaradeilur
þeirra hefur ekki borið upp á
sama tíma og i því sambandi
talað um „skæniverkföll". Vegna
þessa tilefnis, þykir rétt að upp-
lýsa eftirfarandi:
Sjómannafélag Reykjavíkur
sagði upp samningum í byrjun
þessa árs og vélstjórar, skip-
stjórar og loftskeytamenn á
sama tíma. Vegna smávegis
formgalla á uppsögninni, neit-
uðu útgerðarmenn að taka hana
gilda, þannig að uppsagnartím-
inn framlengdist um 6 mánuði.
Ef útgerðarmenn hefðu ekki
gert þetta, hefðu 5 af 7 fagfé-
lögum farmanna sameinast um
uppsagnartíma og mikluíh vand-
ræðum verið með því forðað.
Þegar verkfall undirmanna var
skollið á, sáu útgerðarmenn
hverja skyssu þeir höfðu gert,
en það varð ekki aftur tekið.
Þess má geta, að stýrimenn
hafa aðeins einu sinni, siðan
Stýrimannafélag íslands var
stofnað gert verkfall, er stóð i
8 daga, en skipstjórar, vélstjórar
og loftskeytamenn hafa aldrei
fai'ið út í verkfall. Er þetta tal-
andi dæmi um þjóðhollustu
þessara stétta umfram margar
aðrar og sýnir glöggt, að el^ki
er liægt að tala um ábyrgðar-
leysi þeirra eða ósanngirni.
í áður nefndu tölublaði Tím-
ans getur ennfremur að líta eftir
farandi ummæli:
„Vissulega eru farmenn
verðir góðra launa, svo að
hæfir menn veljist þar til
starfa. Störf þeirra eru lika
oft áhættusöm og erfið og
þeir dveljast langdvölum frá
heimilum sínum. Til alls
þessa ber að taka fullt tillit.“
Enginn efast um réttmæti
þessara orða og þar sem þau
koma frá aðalmálgagni rikis-
stjórnarinnar, er þess að vænta
að reynt verði að leysa far-
mannadeiluna skjótlega með
því að koma til móts við yfir-
menn kaupskipaflotans í réttlát-
um kröfum þeirra.
(Frá samninganefrid Stýri-
mannafélags íslands).
Afíeiðing af uppgripum.
Aflinn var um 21.000 mál
á laugardagskvöld.
Þá höfðu 24 skip 500 mál eða meira.
Fyrsta síldveiðiskýrslan frá 177 tunnur, frysta 840 og
Fiskifélaginu var birt í gær og bræðslu 20.534 mál.
mjðast liún við síld, sem komin J 38 skip höfðu þá fengið síld
var á land s.l. laugardag 22.' 'og 24 þeirra voru með yfir 500
júní, en há var búið að salta mál og tunnur:
og 1
Það er ekki nema eðlilegt, að
menn óski eftir ..uppgripum
á síldveiðunum fyrir norð-
an. Síldin hefur miklu hlut-
verki að gegna, ef hún kem-
' ur, og ekki sízt munu stuðn-
ingsmenn vinstri stjórnar-
innar óska effir miklum
afla, því að þá telja þeir, að
stjórninni verði tryggðir
lengri lífsdagar en ella, því
að um annað hugsa þeir
mætu menn ekki. Og þeim
mun meiri sem síldveiðin
verður, þeim mun lengri
vinstri stjórnai'tíð sjá þessir
sömu menn fram á.
En það er ekki öldungis víst,
að mokafli fyrir norðan
verði til þess að kippa öll-
um vandamálum þjöðarinn-
ar í liðinn. Jíitt er jafnan
enn líklegra, að h'undraða
milljóna tekjur af síldveið-
un leiddu til vaxandi erfið-
leiká' að ýmsu leyti. Þá
mundi stjórninni veitast
enn erfiðara en hingað til
að standa gegn kaupkröf-
um ýmissa stétta, þ. á m.
þeirra lægst launuðu, sem
kommúnistar hafa haft í
hendi sér fram að þessu. Þær
mundu telja, að þær ættu
fulla heimtingu á sínum
hluta af þessum „stríðs-
gróða“, ekki sízt af því, að
þær hefðu verið afskiptar,
þegar aðrar stéttir og betur
launaðar fengu miklar
kjarabætur. Geta jafnaðar-
og gróðaskiptingarflokkar
staðið gegn slíkum kröfum?
Öskjuhliðin.
Á fáeinum árum hefur Öskju-
hlíðin tekið undraverðum
stakkaskiptum. Urðirnar
hafa orðiö að láta undan
síga fyrir grasinu, og kollur-
inn er að heita má allur- að
verða að samfelldri gras-
breiðu. Fyrir bragðið var
líka mannmargt þarna á
f sunnudaginn, þegar efnt var
til flugdagsins á flugvellin-
um, því að hundruð manna
^ höfðu þaðan hið bezta útsýn.
Þetta hvetur til þess, að unnið
vérði áfram kappsamlega
við að græða Öskjuhlíðina
upp og láta unglingana, sem
eiga að erfa landið, gera það.
Er frám líða stundir getur
þessi staður orðið skemmti-
legasti staðurinn fyrir Reyk-
vikinga til að skreppa'- á,
þegar vel viðrar. Ekki þurfa
menn að setja vegarlengd-
ina fyrir sig, og fjallahring-
ui’inn launar langa göngu,
ísEendingaháfið
vestan hafs.
Islendingafélagið i Norður-Kali
forníu hélt upp á Þjóðhátiardag
íslendinga 17. júní, á sunnudag-
inn, þann 16. júni, með útisam-
komu í Marin To'wn and Country
Club í bænum Fairfax í Kaliforn-
íu. Var þar fjöldi manna saman
kominn að vanda. Kom hver hóp-
ur með sinn mat og var eldað
og boi'ðað úti.
Hr. K. S. Eymundson, læknir,
formaður félagsins, bauð menn
■ velkomna, en ræður fluttu þeir
Eyjólfur Jónsson, -framkvæmdar
stjóri Almenna bókafélagsins, en
j hann var þá staddur í Sa-n
( Francisco á ferð um Bandaríkin
í boði ríkisstjórnarinnar,: og ís-
ienzki ræðismaðurinn í San
Francisco, séra S. O. Thoi'lákson.
Síðan voru sungnir ættjarðar-
söngvar. Var athöfn þessi tekin
upp á stálþráð og mun hann
verða sendur til Stafhólts, 'ls-
lenzka gamalmennahælisins í
Blaine í Washington. .
Seinna um daginn skemmtu
menn sér við sund, reiptog og
aðra leiki.
I undirbúningsnefnd vþru- for-
maður félagsins, K. S. Eyrnunds-
son, varaformaður, Sveinn Ólafs-
son og ritari, Margrét Blandson.
[ Arnfirðingur, Rvík 630
i Baldv. Þorvaldsson, Dalv. 1080
Bergur, Vestm.eyjum 837
Bjarmi, Dalvík 750
Einar Þveræingur, Ólafsf. 572
Erlingur V., Vestm.eyjum 718
Flóaklettur, Hafnarfirði 532
Grundíirðingur II, Grafarn. 568
Gylfi II., Akureyri 516
Hagbarður, Húsavík 763
Hannes Hafstein, Daivík 544
Heiðrún, Bolungavík 1003
Hilmir, Keflavík 538
Hringur, Siglufirði 1016
Jökull, Ólafsvík 896
Kap, Vestmannaeyjum 665
Kristján, Ólafsfirði 948
Nonni, Keflavík 634
Pétur Jónsson, Húsavík 556
Reykjanes, Hafnarfirði 551
Smári, Húsavík 676
Stígandi, Ólafsfirði 523 '
Særún, Siglufirði 516
Víðir II., Garði 724
þótt ekki sé hann-skoðaður
af háum sjónarhól.
Framieiða nú „hrein
kjarnorkuvopn'
.i/
Bandaríkjamenn geta nú
fram.Ti3Ítt „hrein kjarnorku-
vopn“, cr orsaka nijög lítið
geislaVh'k't ryk.
Gengu nokki'ir menn úr
kjárnorkúmálánefnd Bandaríkj
anna á fund Eisenhowers for-
seta í gær og skýrðu honum frá
þessu. Telja vísindamennirnir,
að fi'amvegis muni verða svo
líti.1 hætta af geislaryki af til- J
Eftirfarandi athugasemdir unt
flugdaginn bárust Berg-máli í
bréfi:
Flugdagur.
„Það er ekki nema gott uni
„flugdaginn" að segja, enda hef-
ur fluglistin orðið til þess að
færa okkur nær umheiminum og
gerbreyta samgöngum okkar
innanlands. Mér finnst alveg
sjálfsagt að halda upp á flug-
daginn bæði til þess að minnast
þessa merka áfanga í samgöngu-
málum og jafnframt hafa af þvi
góða skemmtun að sjá heilan
flugflota leika listir í lofti sam-
tímis.
Það er samt eitt, sem ætti að
hafa í huga í sambandi við
slíkar sýningar, og það er, að
stofna ekki lífi og limum bæjai •
búa í hættu að ástæðulausu við
slíkar flugsýningar.
Flugvölliu' í niiðri borg.
Það er áreiöánlega ekki neins-
staðar i heiminum að flugvellir
séu staðsettir svo til í miðri borg
eins og hér er. Það þykir of
mikil áhætta að hafa þá svo
nærri byggð, bæði fyrir þá sem
í flugvélunum eru og þá sem í
borginni búa.
Þetta flugvallarstæði var valið
af brezka setuliðinu, sem á sín-
um tíma voru þekktir fyrir það
að setja hernaðarmannvirki sín
upp við húsveggi íbúðarhúsa,
þar sem þeir gátu komið því
við. Af ýmsum ástæðum og þá
sérstaklega kostnaðarlegum hef-
ur ekki verið lagt í það að leggja
þennan flugvöll niður og byggja
annan þó þess væri sannarlega
þörf af oíangreindum ástæðum.
Þotnrnar.
Látum það vera að flugvöllur-
inn sé notaður til nauðsynlegra
flugumferðar, meðan annars er
ekki kostur, en það virðist vera
nokkuð langt gengið að stefna
hér yfir hraðfleygum þotum.
Forráðamenn flugdagsins hafa
auðvitað talið þetta tiltæki alveg
öruggt og að af því stafaði engin
hætta. Þetta reyndist rétt sem
betur fór, en það er allt öruggt
þangað til eitthvað kemur fyrir.
— G“.
---_ +--------
Gamla fólkið í
bílferð.
Eins og að undanförnu, verður
farið í skemmtiferð með gamla
fólkið á Elliheimilinu Grund og
Hveragerði laugardaginn 29 júní
n,k. á vegurit Féiags ísl. bifreiða-
eigenda.
Er það eindregin ósk félags-
stjórnarinnar, að félagsmenn,
sem vildu taka þátt i þessari
ferð, með þvi að koma sjálfir,
eða lána bíla sína, gefi sig fram
við skrifstofu F. 1. B. í síma
.5659, frá kl. 10 til 17 daglega
og eftir kl. 17 í síma 3564 og
82818 eigi síðar en 27 júní n.k.
Enn fremur vonast félags-
stjórnin til þess, að þau firmu
sem undanfarið hafa glatt gamla
fólkið með gjöfum, sælgæti, öli
og gosdrykkjum o.fl. taki vel á
móti þeim sem kæmu þeirra
erinda í nafni félagsins.
Að þessu sinni verður ekið til
Selfoss og verða þar veitingar
og skemmtiatriði.
raunúm Bandaríkjamánna, að
ekki verði orð á því gerandú