Vísir - 25.06.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 25. júlí 1957
visra
Rafvæðing Suðurlands-
undirlendis.
Skeið og V.-Landeyjar tengd Soginu.
Selfossi, 22. júní
Er ég hitti Pál Hafstað fnlí-
trúa á Baforkuinálaski'ifstof
unni, liérna á Selfossi á dögun
uni, lá beint við að afla upplýs
inga hjá honum um hvað lið
rafvæðingunni liér á Suðiu'lands
luidirlendinu nú á þessu sumr
og lét liann blaðinu fúslega efth'
farandi upplýsingar i té:
I fyrrahaust var lögð lína yfir
neðsta hluta Biskupstungna
yfir hjá Skálholti og Laugarási
að Flúðum í Hrunamannahreppi.
Voru þá um 60 býli tengd Sogs-
virkjuninni, ef ég man rétt.
1 vetur og vor hefur svo verið
unnið að því að leggja línu um
Skeiðin og er þar þessa dagana
verið að tengja um 40 býli Sog-
inu, þ.e.a.s. þeir eru allir tengdir,
en nokkrir eiga eftir að leysa út
tengingargjaldið ennþa.
Gengur mönnum erfiðlega að
greiða heimtaugargjaldið?
Það eru að sjálfsögðu nokkuð
stórar upphæðir, sem bændur
verða að snara út, áður en
strauminum er hleypt á. Á skeið-
um er þetta frá rúmum 7 þús.
krónum upp í tæpar 30 þús. kr.
á hvert býli. Þar fá allar jarðir
rafmagn að einni undanskilinni,
útverkum, sem liggur nokkuð af-
skekkt og er einangruð þegar
Hvítá. flæðir yfir bakka sína.
Þá’ hefur, á þessu ári verið
lögð lina um Vestur-Landeyjarn-
ar og stendur þar nú aðeins á
smávægilegu efni, svo hægt sé
að tengja þar tæp 30 býli og
byrjað er að leggja fyrsta
áfangann í Austur-Landeyjum.
Hér í Árnessýslu er auk þess
unniö að því að leggja um efri
hluta Villingaholtshrepps og auk
þess er gert ráð fyrir að tengja
nokkra bæi í Stokkseyrarhreppi
við kerfið í sumar.
Hvert verður síðan haldið?
Samþykktiri nær ekki lengra,
enn sem komið er, en vonir
standa til að fljótlega verði lagt
um neðri hluta Gnúpverjahrepps
og suðurhluta Biskupstungna að
Syðri-Reykjum þar i sveit og í
Reykholtes hverfið, en þéttbylt
er á báðum þessum stöðum, en
eridanlegar ákvarðanir liggja
sem sagt ekki fyrir í þessum
efnum ennþá.
Síðasta gróðursetníng-
arför F.Í. í kvöid.
I kvöld er síðasta ferð Ferða-
félags íslands á þessu sumri í
Heiðmörk í því skyni að gróð-
ursetja þar plöntur.
Hefur gengið óvenju tregt að
fá fólk í þessar gróðursetning-
arferðir í vor, enda óhagstæít
veður fyrst framan af. Þó hef-
ur það áunnist að alls hafa ver-
ið gróðursettar táepar 5000
plöntur í vor og sumar, en tak-
markið er að koma niður 6 þús-
und þlöntum. Þetta ætti að
takast í kvöld ef fólk bregst vel
við og mætir við bílana á Aust
urvelli kl. 8, en þaðan verður
■ farið. Er þess vænzt að félag-
ar og aðrir velunnarar Ferða-
félagsins mæti í þessa síðustu
gróðursetningarferð í sumar.
Áður hefur Ferðafélag . ís-
lands gróðursett um 40 þúsund
plöntur í Heiðmörk.
Við hvað miðast heimtaugar-
gjaldið?
Við fasteignamat jarðanna og
nokkuð misjafnt eftir sýslum.
I Rangárvallasýslu er gjaldið t.d.
60% af núverandi fasteignarmati
en i Árnessýlu 45%. Nú er von á
nýjum fasteignamati og er þá
þessi grundvöllur raunverulega
úr sögunni, a.m.k. i sömu mynd.
Er því nauðsynlegt að endur-
skoða þetta allt saman á næst-
unni, en ýmsir annmarkar
kunna að vera á því að bændur
greiði heimtaugargjaldið ein-
göngu eftir fasteiginamati jarða.
Það hefur komið í ljós að ný-
býlin og þeir sem mest hafa
byggt síðustu árin verða hér
verst úti og vonandi verður
fundin færari leið í þessum efn-
um, segir Páll Hafstað að lokum.
St. Þ.
Athuga nýjungar
í fatalðnaði.
I Iok maímánaðar fóru til
Norðurlanda í tVeggja vikna
kynnisför fu'lltrúar frá 5 iðn-
aðarfyrirtækjum úr íslenzkum
fataiðnaði.
Var hér aðallega um að ræða
verksmiðjustjóra úr iðnaðar-
fyrirtækjum innan vébanda
Félags íslenzkra iðnrekenda, er
átti frumkvæðið að því að efnt
var til þessarar kynnisferðar.
Forsaga þessa máls er, að á
ársþingi iðnrekenda árið 1956
var samþykkt tillaga um, að iðn
rekendur efndu til hópferða til
annarra landa í því augnamiði
að kynna þeim nýjustu tækni í
iðnaði þeirra. Var félagsstjórn-
inni falið að athuga möguleika
á þess konar ferðalagi hið
fyrsta. Félagsstjórnin sneri sér
til iðnaðarmálastofnunar ís-
lands á s.l. hausti með- ósk um
að stofnunin athugaði mögu-
leilca á slíkri kynnisferð til
Danmerkur, Noregs og Síþjóð-
ar.
Brást IMSÍ vel við þeirri ósk
og tókst í samstarfi við Norsk1
Produktivitetsinstitutt, Osló,*
Konfektionsindustriföreningen, 1
Stokkhólmi og Industrirádet,-
Kaumannahöfn að skipuleggja
V, mánaðar kvnnisför í verk-
smiðjur í klæða- og fataiðnaði
í viðkomandi löndum. Farar-1
stjóri var Guðmundur R. Garð-
arsson viðskiptafræðingur.
Meðan á ferðinni stóð voru
skoðaðar alls 12 verksmiðjud.
Voru þær í klæða-, karlmanna-’
fata-, skyrtu-, vinnu- og sport-*
fataverksmðjur og verksmiðjur,*
sem framleiddu yfrfatnað
kvenna, kápur og dragtr. í
hemsóknum var enkum lögð á-
herzla á að kynna sér vinnutii-
högun. tækni og skipulag verk-
smiðjanna og einnig gæði þeirra
efna, sém framleitt er úr.
Húð yðar lítur út
sem endurnyiuð væri
frísklegri og yngri
Ekkert gerir konuna eins unglega
og fallegt, silkimjúkt hörund. Ekk-
ert gerir húðina eins fallega og
silkimjúka og Lanolin Plus Liquid,
Þessi gullni vökvi, sem inniheldur
mikið magn af hreinu lanolin me'3
hinum dýrmætu esters og cholest-
erols kemst næst þeirri næringu,
sem fitukirtlar húðarinnar sjálfir
framleiða.
Takið andlitsbað í kvöld...
Sjáið mismuninn strax í fyrramálið!
1. Haldið heitu þvottastykki við andlit yðar í nokkur augnablik —
sérstaklega í kringum augun — til þess að svitaholurnar opnist. Takið
eftir hvað þetta veitir andlitinu mikla hvíld og afslöppun.
2. Velgið Lanolin Plus Liquid glasið í heitu vatni. Nuddið Lanolin Plus
Liquid léttilega yfir andlitið, vel í kringum augun, þar til 'smávegis
erting gerir vart við sig í hörundinu. Eftir nokkrar mínútur þerrið þér
andlitið og sjáið að húðin er orðin sléttari.
3. Nuddið enn nokkrum dropum af Lanolin Plus
Liquid inn í hörundið, áður en þér gangið til hvílu
— sérstaklega í kringum augun. Á meðan þér sofið
mun hinn gullni vökvi endurnæra húð yðar. Morg-
uninn eftir munið þér finna að húðin er sléttari og
þjálli og „fuglafæturnir“ lagðir á flótta —
Kynnið yður einnig þessar
frægu Lanolin Plus vörur:
Lanolin Plus Handlotion
Lanolin PIus Shampoo
Lanolin Plus For The Hair
Lanolin PIus Liquid Cleanser
Lanolin Plus Liquid Make-Up
LJOSMYNDASTOFAN
ASIS
AUSTIJRSTRÆTI 5-SIMI 7707
íþróttanámskeið
fyrir börn.
Eins og áðiu' liefur verið skýrt
frá efndu Æskulý'ðsráð Reykja-
vikur, Leikvallanefnd og íþrótta-
bandalag Beykjavíkur í júní tií
námskeiða víðsvegar um bæinn
fyrir börn 6 til 12 ára. Eru þau
clreifð um bæinn og eru haldin á
7 stöðum.
Víðast hafa þau verið fjölsótt
af yngri börnunum, en þau eldri
hafa verið færri, enda eru þau
flest að hverfa í sveit eða vinnu.
Námskeiðin verða út mánuð-
inn og eru á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum á
Hólmgarðsvelli, Fram-velli,
íþróttavelli og K.R.-velli, en á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum á Skipasundstúni,
Ármannsvelli og Valsvellinum.
Fyrir börn 6 til 9 ára fer kennsla
fram kl. 10 til 12 en fyrir eldri
börn kl. 2 til 4.
Börn á þessum aidri geta lært
undirstöðuatriði helztu iþrótta-
greinanna, knattspyrnu, hand-
knattleiks og frjálsra íþrótta á
þessum stöðum undir leiðsögn
kennara og ættu sem flest börn
að nota tækifærið — og góða
veðrið.
S. ÞORMAR
Sími 81761.
Kaupi ísl.
frímerkl.
Flóttamena smía
hehn.
Innflytjendaeftirlitið i Banda-
ríkjunum iiefur látið uppsitáfö
að 101 af 32,400 flótíaniönminm
frá Ungverjalandi hafi farið affc-
ur til Ungverjalands, eða verið
sendir tii Austurriids að eigin
ósk.
Flestir, sem hurfu tii baka
hafa farið aftur vegna heimþrár,
en aðrir snéru heim aftur að
beiðni ástvina sem heima sátu.
Matreiðslukona
óskast á sumarhótel nú þegar.
Uppl. í síma 2423.