Vísir - 25.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 25.06.1957, Blaðsíða 1
ars Þriðjudaginn 25. júlí 1957 137. tbl. 26 ¦ skip með fullfermi af siid síðan kl 5 í gær. Til Siglufjarðar hafa borizt um 55 þús. mál. Ekkerí lát á síldveiðunum Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Ekkert lát er á síldveiðunum. í mörg ár verði höfð tilbúin ef síldin heldur áfram að berast ört að eins og verið hefur. Þá Skipin koma inn hvert af öðru munu einnig verða gerðar ráð- tsg öll með eins mikinn afla og stafanir til að hafa Skagastraud Inægt er að láta tolla á þeim.' arverksmiðjuna tilbúna ef Síðan kl. 5 í gær hafa komið þörf krefur. 20 skip með fullfermi og kl. 9 Engar síldarfréttir berast enn sást til 6 skipa inn Siglufjörð. af austursvæðinu, en síldarskip Eftirtalin skip hafa landað'in> sem flest eru byrjuð veiðar siðan í gær. Helga 1200, Hamar halda sig uL af Húnaflóa. 360, Sævaldur 424, Einar Hálf danarson 280, Hugur 600, Stef Síldin er enn ekki talin sölt- unarhæf. Frétzt hefir að Akraborgin hafi verið búin að fá 1200 mál í sig í morgun en gerði ekki ráð fyrir'að koma inn fyrr en hún hefði fengið fullfermi. án Þór 476, Pétur Jónsson 574, Júlíus Björnsson 600, Björg 622, Eeykjaröst 500, Guðfinnur 570, Magnús Marteirisson 496, Bald- nr Þorvaldsson 744, Bára "500, Guðmundur Þórðarson 440,1 _____ Gruritífirðingur 500, Skipaskagi' ^ n - . .- « 1000; Gunnvör 600, Þorsteinn'23 bÖHI QÖtl Bf 450. í gærkveldi höfðu landað í Kauðku: Keilir 700, Bergur 650, Þessi mynd'var tekin á einni bryggjunni á Akureyri s.I. föstudag, en þá voru fyrir nokkru komnar fregnir um fyrsta afla íslenzkra síldveiðiskipa. Eins og sjá má eru menn önnum kafnir við að búa skipin á veiðar. (Ljósm. G. Ó.) Hringur 587, Særún 635, Hug- rúri 1200, Kap 500, Bjarni Jó- völdum hita. Monterrey, sem önnur stærsta. borg í Mexico, er að verða vatns- hannesson60ogHöfrungur600.|iaus vegna mesta þurrkattma- Um kl. 9 í gærkveldi voru bils, sem komið hefur i sögu síldarverksmiðjur ríkisins bún- borgarinnar. ar að taka á móti 45 þúsund xnálum síldar, er það tæpur helmingur alls þess er þær tóku á móti í allt fyrra sumar, en þá fóru þar til bræðslu 100 þús- ¦und mál. Rauðka heiti nú tekið á móti tæpum 10 þúsund mál- um. Gert er ráð fyrir að S.R.P. verksmiðjan verði tekin í notk- un í dag og S. R. N. verksmiðj- en, sem ékki hefur verið notuð Samfara þurrkunum eru svo mikill að 23 ungbörn hafa látist af hans völdum, en miklmn fjölda barna var komið fyrir í sjúkrahúsum, sem eru svölustu byggingar borgarinnar. Tekin hefur verið upp skömmtim á neyzluvatni. Meðal hiti að deginum til er \ 45 gráður í forsælu. B.-M. héSí veHú Stjórn Bourges-Maunoureý stóðst fyrstu eldvígsíima í gær. Lagði stjórnin fram fyrir nokkrum dögum tillögur um stórkostlega auknar álögur vegna f járhagsörðuleika, m.a. af völdum styrjaldarinnar í Alsír þarf að leggja á þjóðina hvorki meira né minna en um 400 millj- arða franka vegna þess. Ovenjulega lítiil ís í Norður-lshafi nú. Þetta er eins og !933, þegar sumasið var mjög hlýtt, segjr itorskt bla5. MATÖ-fundur i Róm. I gær hófst í Bómaborg fund- ur fnlltrúa 12 aðildarríkja A- bandalagsins. Fundinn sitja um 100 íulltrú- ar, og eru þeir frá samtökum innan aðildarríkjanna, sem vinna að því að kynna almenningi til- gang bandalagsins vinna því sem mest fylgi hans. 1 dag held- ur Gaetano Martino ræðu, og á fimmtudag ávarpar Lauris Nor- stad, yfirmaður herafla banda- lgsins, þingheim. K&upskfp Frakka Hér sést fyrsta skipið, sem kom með afla til hafnar við Eyja- f jörð að þessu sinni. M.s*. Kristján leggst að bryggju, í Krossænesi á föstudagskvöM, og verið ér aff koma löndunartækjnm fyrir. Eftír tíu daga verkfall véla- manna á franska kaupskipa- flotanum, hafa sættir tekizt. Verkfallið var orðið svo víð- tækt, þar sem æ fleiri skip koniu í höfn, að siglingar máttu kalla lamaðar. Þó slapp haf- skipið Flandre, annað stærsta skip Frakka, við að lenda í verkfalliriu með því að fara að-^ eins til Southampton, er korniS var úr Amefíkufor. Osló, í fyn-adag. Blöðin hér og víðar í Noregi þafa sagt frá því undanfarið, að ísalög í norðurhöfum séu mjög óvenjuleg, Hafa borizt fregnir frá sel- fongurum, sem hafa verið í ísn- úm milli Grænlands, og Sval- barða vikum saman í vetur pg vor. Segja skipverjar á þeim, að ís sé óvenjulega lítill með- fram austurströnd Grænlands og milli hennar og Jan Mayen, svo.að ísbeltið sé mörgum tug- um kílómetra mjórra en það hafi verið um lagt árabil. Þá var enginn ís við vesturströnd Svalbarða í nær allan vetur, og eru þess vart dæmi um margra áratuga skeið. Flugmenn frá SAS, sem fljúga yfir norður- heimskautið til og frá Japan, skýra einnig frá því, að í vetur hafi ísröndin ekki sézt fyrr en komið var um 200 sjómílur norður fyrir Svalbarða. Aftenposten í Osló birtir þá fregn eftir fréttaritara sínum í Tromsö, að íslög í Norður- íshafi virðist vera með svipuð- um hætti og vorið 1933, en þá var sumar mjög hlýtt í Noregi. Riíssum íwhil upp á árangyr af a siKiargoRfiiim. Sitja fund me5 fiskfræðingum á Seyðisfirði. Það hefur nú skyndilega koniið á daginn, að ríkisstjórn íslands hefur stefnt russneskum hafrannsóknamönnuni til fundar við íslenzka raimsóknam.enn, sem síaddir eru á Seyðisfirði ásamt fiskifræðingiiim Dana og Norðmanna. Eiga hinir rússnesku að siíja fund þann, sem fiskifræðing- arnir halda til að bera saman bækur sínar um göngur síld- arinnar að þessu sinni. Er það sanmarlega einkennileg rað- stöfun af íslenzku síjórninni að bæia þessum aðila við, en einkennandi fyrir þjónkan bennar við allt, sem kommún- isti'm kemur vel. Varla eykur það möguleikana á að selja síld austur fyrir jamtjaldið, ef hingað á að stefna óvígum flota rússneskra veiðiskipa, sem spillir veiði fyrir okkur og veiðir jafnvel það, sem þarf fyrir rússneskan markað. En þaS ér svo sem í samræini' vKS anna®, sem á undan hefur gengið hjá þessari aumustu og ósjálfsíæðustu ríkisstjórn, sem hér hefur setið. ¦'-''¦"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.