Vísir - 25.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 25.06.1957, Blaðsíða 6
V VlSIR Þriðjudaginn 25. júlí 1957 Kvenfélag Fríkirkjunnar Fóslbræðraféiag Fríkirkjunnar Félög Fríkirkjunnar í Reykjavík efna til skemmtiferðar, fyrir safnaðarfólk, austur í Landssveit, sunnudaginn 30. júní 1957. — Lagt verður af stað frá Fríkirkjunni kl. 8,30 f.h. og ekið að Fqllsmúla. Hlítt verður á messu hjá Séra Hannesi Guðmundssyni að Marteinstungu kl. 2 e.h. og .síð- an ekið um sveitina. — Farseðlar verða seldir til föstu- dagskvölds í Bristol, Bankastræti, sími 4335 og hjá ferða- nefndinni. Allar nánari upplýsingar í eftirtöldum símum: 2423 — 80887,— 5236 — 80729. Allt Fríkirkjufólk velkomið. , Ferðanefndin, BEZT AÐ AUGLTSÁI VlSl B. S I. F E R Ð I f 9 ( T T! »- i Laugardag 29/6 kl. 11:30, 2 daga ferð í • Þórsmörk og 2 dága íferð í Landmanna- | laugar. : Laugardag 29/6 kl. : 2, tveggja daga ferð : i Húsafcllssjkóg og Surtslielli. ===Suimudag 30/6 kl. ^ =~= 9, skemmtifcrð, um ir r = Borgarfjörðinn. Ek- = == ið um Hvalfjörð að = ; = Bifröst. Um Hvítár- =“ z E síðu, Húsafellsskóg, 5 = Uxáliryggi tilÞingv, EE ==rjj Fimmtudagur kl. = 11:30, Krísúvíkur- === hringurinn. Föstu- ~= dag og sunnudag kl. : = 9 skemmtiferð að = Gullfossi og Geysi. 3-Í SJON ER SÖGU RÍKÁRI BEZT AÐ AUGLÝSAI VI.C1 Ferðir og ferðalög Ferð frá Ferðaskrifstofu, Páls Arasonar verður farin 29. þ. m. um Örævi, noður- og austurland. — Sími 7641. (807 TVÖ lítil herbergi óskast sem fyrst. Tilbpð sendist Vísi merkt: „Strax —-27.“ (972 KARLMANNSÚR tapaðist í Tivolí á sunnudag. Skilist gegn fundaríaunum. Sími 7283. — (832 SEÐLAVESKI tapaðist á sunnudag. Skiivís finnandi geri aðvart í síma 80023.(849 BEZT A£ AL'GLT SAI VlSI \inm m 4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1802. — (000 VÉLSTJÓRA, sem lítið er heima, vantar gott herbergi fyrir 1. ágúst. Tilb., merkt:' ,,Reglusemi,“ skilist til afgr. * fyrir laugardag',___________________________(825 EINBÝLISHÚS, tvö her- bergi og eldhús, til l’éigu. Engin fyrlrframgreiðsla, 800 kr. á mánuði. Tilboð sendist! blaðinu, merkt: „1. júlí — •34,“ (827 MANN, sem vinnur við hremlegan iðnað, vantar her bergi um næstu mánaðamót, helzt sem næst miðbænum eða vesturbæ. Tilboðum sé skilað fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Róleg um- gengi,“ til Vísis. (828 TVÖ lítil herbergi óskast sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Strax — 27.“ — (792 bergi til leigu. síma 3893. Tilboð, mei'kt: „Reglu — 37,“ sendist Vísi. ' HERBERGI, eða tvær sam- liggjandi stofur með hús- gögnum, óskast til leigu fyr- ir sjómann. — Uppl. í sím£ 6504, kl. 7—8. (854 81393 eftir kl. 5. 2 herbergi og eldhús. Sann- gjörn leiga -— fyrirfram- greiðsla. Leigist reglusamri og' fámennri fjölskyldu. Til- boð, sendist Visi, merkt: „Rólegt — 038.“ (856 óskast til leigu. síma 82570. HERBERGI óskast, helzt forstofuherbergi. — Uppl. í sima 6450. (857 HERBÉRGI og eldhús eða éldunarpláss óskast fyrir einí hleypa konu. — Sími 81608 eftir kl. 7. (859 ÍBÚÐ ÓSKAST, 1—2 her- bergi og eldhús. Tvennt í héimili. Barnlaus, og vinna bæði úti. Uppl. í síma 80261 og 82898. (858 2—3 HERBERGI óskast strax eða um mánaðamótin. Sími 5761. (000 OSKA eftir góðu. íorstofu- herbergi sem næst miðbæn- ura. Uppl. í síma 3549, her- bergi nr. 8, kl. 4—6. (850 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðleg- ir menn, (852 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 1118. kl. 12—1 ,og éftir kl. 5. Óskár. HUSEIGENDUR! Jávn- klæði, geri við hús, set upp grindveik, lagfæri lóðir. — Sími 80313: (1307 HUSEIGENDUR. Málum og bikum, snjókrémúm, ger- um við sprungur í stein- steypu, leggjum hellur á gangstíga, Sími 80313. (592 HÚSEIGENDUR. Önnumst b verskon ar h ú saviðgérftir. Járnklæðum, bikum, snjó- kremum, girðum og lagfær- um lóðir. innan- og utan- bæjar. Simi 82761. (752 STÚLKUR óskast til af- gréiðslustarfa um næstk. mánaðamót. Uppl. kl. 12—3. Miðgarður, Þórsgötu 1. SI4SGI JjJTJJ J SÆLJJJjANJTJ HÚSEIGENDUR. G-erum við og málum húsþok, ber- í um í rennur, kíttum giugga, ! Sími 81799. (726 . -Á Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ananaust- um. Sími 6570. (000 i FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar-5187 og 4923. (927 LYFJAGLÖS, 50 gr. og stærri, kaupir Lyfjabúðin Iðunn daglega kl. 4—5 e. h. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og kiukk- um. — Jón Sigmimdsson, skartsripaverzlun (303 KAÚPUM flöskur, , Mót-. taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 INNRÖMMUN. . Málverk og saumaðar myndír. Ásbrú. : Sími 82108. Grettisg, 54.(209 SAMÚÐÁRKORT Slysa- varnafélags íslands kauþa flestir. Fást hjá slysavarna- syeitum um land allt. —, í Reykjavík afgreidd í síhia 4897. — (364 TELPA, 11—12 ára. ósk- as til að gæta drengs á öðru ári. -— Uppl. Ægissíðu 96 (uppi). Sími 3235, eftir kl, 5. 15 ÁRA stúlka óskar eftir atvinnu. Fæði og húsnæði æskilegt. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: ,,Strax.“ (829 DÍVÁNAR og svefnsófar j fvrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðninga Gott úrval af áklæðum. — i Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Simi 5581. (966 STÚLKA getur fengið at- ' , vinnu við afgreiðslustörf. — Brytinn, Aústurstræti 4 — Uppl. á staðnum. (809 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- ; fatnað, gólfteppi og fleira. Sfrni 81570. (43 STÚLKA óskast, Vinnu- tími fjórar stundir á dag. — Hentugt fyrir húsmóður með létt heimili. Uppí. kí. 7—8. Kjörbarinn, Lækjargötu 8. SÍMI 3562. Fornverzlunia, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis-. götu 31. (135 STÚLKA, eða miðaidra kona. óskast til innivinnu allan daginn í bakaríi. Gott kaup. Uppl. í bakaríinu eftir kl. 6 (ekki í síma). Félags- bakríið h.f., Þingholtsstr. 23, (839 KA.UPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágú’stsson, Grettisgötu 30. TEK AÐ ÍVIÉR handsnyrt- J itígu, fótsnyrtingu, nudd í heimahúsum. Sími 82657. — i Geymið atiglýsinguna. (841 MÖTTULL til sölu á Rán- argotu 5, I. hæð. (823 JÁRNRÚM, mjög ódýrt, með góðri dýnu, til sölu á Bergsstaðastræti 50 A, II. hæð. (830 STÚLKA óskast. — Uppl. á staðnum. —- Veitingahúsið, Laugavegi 28. ■ (851 NOTAÐUR barnavagn og banrakerra til sölu á Skóla- vörðustig 35. (831 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til að gæta 2ja ára drengs Uppl. í sima 2670. (847 B ARN AKERRÁ, — með skermi, til sölu. Miðtún 42* kiatlnra. (834 STÚLKA óskast á Hrafn- istu (Dyalarheimili aldrað'ra sjómanna). Vinnutími frá kl. 7%—314. Gott kaup. Einnig stúlka 4 daga í viku til að. skipta fríum, UppJ. á staðnum hjá ráðskonunni. • (864 TIL SÖLU borðstoíuhús- gögn, barnarúm, barnakerra o. fl. Til sýnis á Hagamel 32 í dag. —; Simi 81544. (836 PEDIGREE barnavagn, í góðu átandi, til sölu a Leifs- götu 16. Sími 4954. (836 ANNAST húsaviðgerðir. Geri við leka á gluggum, sökklum, sprungur í vég'gja- steinþökum og svölum. Járn klæði. skipti um þök o. fl. Sími 4966. (1026 J BARNAVAGN óskast. — Uppl. í sima 5649. (837 TIL SÖLU bílasett, borð og 4 stólar í tösku. — Uppl, : (840 SVEFNSÓFI til sölu. Ódýr. Sólvöllum við Kleppsveg. (855 GOBLIN þvottavél, sem ný, til sölu með tækifæris- verði á Ásvallagötu 23. —- Sími 4331. (848 PEDIGREE barnavagn til sÖlu. Uppl. í síma 9373. (861 BÁRNAVAGN, góður, tiL sölu. U.ppl. Laugavegi 30.B III, eftir 7 á kvöldin. (864 BARNAVAGN. Sem nýr Silver Cross barnavagn til sölu. Fornhaga 11, kjallara. (860 RAFHA ísskápur til sölu: lágt verð. Uppl. Laugavégi 83, IV. hæð, kl. 6—9. (865 BARNAKERIIA til sölu, með skermi, vel með farin. Uppl,. eftir kl. 7 á kvöldin. Vesturgata 55. (863 GUFU miðstöðvarketill óskast. — Uppl, í síma 7642. (862 ELDHÚSINNRÉTTING selst ódýrt, skápur fríttstand andi, 2m.Xhæð 1-80, eldhús- borð 2 m., Hornskápur. — Sími 3632 (866 ■ GOTT 4Ý2 lampa, yiðtæki fyi-ir 220 V riþstyaum og 110 V jafnstraum til sölu. Hag- st'ætt .véfþ'. .Uþpi, á. Hrjng- braut 59, kl. 19—20 næstu daga. (843 BABNAVAGN til sölu á. Lokastíg 25; :: (845

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.