Vísir - 28.06.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 28.06.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 28. júní 1957 vtsm 9 æ& GAMLABIO Rauðhærðar systur CSIiglitU' Scarlcti Afar spennandi banda- rísk kvikmynd af sögu James M. Cain, tekin í litum og John Payne Arlene Dahl Rhonda Fleming Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. STJÖRNUBÍO œs | 33 AUSTURBÆJARBIO S | S33 TRIPOLIBIO ææ Eiturblómið Sími 81936 Járnhanzkinn Afar spennandi og við- burðarik ný amerísk lit- mynd, um valdabaráttu Stúartanna á Englandi. Robert Stack Ursula Thiess Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 82675 Kinn fuiikomni glæpur (La Poison) \irmmiammi \KRmm irsism. Ismmmuimk Ákaflega vel leikin ný frönsk gamanmynd með: Michel Simon og Pauline Capon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. il sölu VörubíE Ford módeU 3S sclst ó- dýrt. Til sýnis yfir helg- ina. Sörlaskjóli 62. Að gefnu tilefni, er öll veiði í Úlfljótsvatni fyrir löndum Efri-Brúar, Syðri-Brúar, og Úlfljótsvatns stranglega bönn- uð, nema með sérstpku leyfi. Steingrímv.r Jónsson rafmagnsstjóri. Guðmundur Guð'mundsson, Efri-Brú Björgyin Magnússon SkátasKÓIinn Úlfljótsvatni. Snæbjörn Ottesen Syðri-Brú stúlkur, piltar, ljósálfar og ylíingar. Vegna konungs- komunnar eruð þið beðin að mæta á morgun (laug- ardag 29. júní) kl. 2 stundvíslega í Skátaheim- inu. Mætið í búningi. yi s 5TJDRNIR FÉLAGANNA ódýrt, stórt mahony skrif- borð, annað skrifborð með mörgum hirslum, 3 önnur borð, 2 hilluskápar, lítill peningaskápur og Under- wood skrifstofuritvél. — Uppl. í símum 5416 og 7455. Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, frönsk kvikmynd, byggð á einni af hinum afar vinsælu LEMMY-bókum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Eddie Constantme, Howard Vcrnon. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 111 ÍIÍ>! J. ■ ■.« ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sumar í Tyrol Sýningar í kvöld og annað kvöld kl. 20. Uppselt. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Simi 8-23-45, tvær línur. — Pantanir sækist daginn fyrir sýning- ardag, annars sehlar öðrum Sími 1182. Charlie Chaplin hátíðin (The Charlie Chaplin • Festival) Ný, sprenghlægileg syrpa af beztu myndum Chaplins í gamla gerfinu. Þetta er ný útgáfa af myndunum og hefur tónn verið settur í þær. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ hafnarbío seæ Læknirinn hennar Hrífandi amerísk stór- mynd. Jane Wyman Rock Hudson Sýnd kl. 7 og 9. Áður sýnd 1954 Vitnið sem hvarf. Spennandi amerísk mynd. Dennis O’Keefe Bönnuð inrian 16 ára. Sýnd kl. 5. Stölka getur fengið atvinnu við léttan bakstur í bakaríinu Hafnarstræti 16. Dagvinna. Uppl. á staðnum. Góð stofa ásamt litlu herbergí til leigu við miðbæinn fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. í síma 81933, frá kl. 6—8 í kvöld. 8EZT AÐ AUCLÝSAI VLql Ibúð 2 herbergi og eldhús, bað, hitaveita, til leigu. Árs fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í Húsgagnaskálan- um, Njálsgötu 112. (Engar upplýsingaa' veittar í síma) ^JJúámceÁur / Fvégnir STORESAR or: blúr.dudúkar stifaðlr og strekktir. FUÓT AFGREIÐSLA -.Einnig tekið zig-zag Sörlaskjóli 44 Síail 5871 Hver myrti Vicki Lynn ? (Vicki) Sérkennileg og mjög spennandi ný amerísk leynilögreglumynd. Aðalhlutverk: Jeanne Crain Jean Peters Elliot Reid Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ææ TJ.4RNARBI0 Símí 6485 Erfiðleikar frumbyggjanna (Bitter Springs) Mjög vel gerð brezk mynd, er gerist í Ástralíu. Myndin sýnir m. a. við- ureign hvítra manna við Ástralíunegra og hið stór- brotna landslag í Ástralíu. Aðalhlutverk: Tommy Trinder Chips Rafferty Jean Blue Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dugleg stúlka óskast strax Fyrirspurnum svarað milli kl. 7 og 8 í kvöld (ekki í síma). Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9. Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Fimm manna hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. VETRARGARÐURINN DMS- LEIKUR í KVÖLD KL. 9 AÐGÖNGUMIÐAR FRÁ KL. B HLJDMSVEIT HÚSSINS LEIKUFÍ VETRARGARÐURINN NÆRFATNAÐUR karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L.H. Muller Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vlnna. Sími 4320. Johan Rönning h.f. Ingólfscafé I & ■í — 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.