Vísir - 28.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 28.06.1957, Blaðsíða 8
r- M, itm ferait kanpendur YlSIS eftir M. kveri mánaSar fá blaSið ókcypis til máaaSamóta. — Sími 1G60. VISIR Föstudaginn 28. júní 1957 VÍSIR er Ódýrasta blaðið og þó þa5 fjöl- breyttasta. — HringiS I síma 1660 *f gerist áskrifendur. Heímsókn umbúða- og pökkun- arsérfræðlnga til IMSÍ loklð. Mar^ir frainlciAciKlur só«u iVrii'lestra þeirra. Nýlega eru farhir utan t\eir sérfræðingar í umbúða- og pökk- unartækni, seni dvöldust hér um tveggja vikna skeið á vegum Iðnaðarmálastofnunar Islands. Menn þessir voru Hollending- - urinn C. Hillenius og Banda- rikjamaðurinn B. J. Bolter, en þeir starfa nú um skeið fyrir Framleiðsluráð Evrópu sem ráðunautar í pökkunarmálum í þágu Efnahagssamvinnuland- anna. Alls hafa ellefu lönd óskað ■eftir að fá þessa menn, og var ísland fimmta landið, sem þeir störfuðu í. Dagana 11., 12. og 13. júni fluttu sérfræðingarnir fyrir- lestra í Iðnaðarmálastofnuninni um vöruumbúðir og pökkun. Vöktu fyrirlestrarnir mikla at- hygli, enda mun þetta í fyrsta skipti sem fræðslustarfsemi er látin i té hér á landi um þessi mál. Rúmlega tuttugu manns sóttu fyrirlestrana og voru þar á meðal framleiðendur matvæla- og iðnaðarvöru (m.a. umbúða) verzlunarmenn frá sjálfsaf- greiðsluverzlunum og heildverzl- unum o.fl. Sérfræðingarnir heim sóttu allmörg fyrirtæki meðan. þeir stóðu hér við, og veittu Ieið- beiningar um teiknun umbúða og pökkunarmá! almennt. Dvöl á Akureyri. Á Akureyri dvöldust þeir Hilí- enius og Bolter í tvo daga ásamt framkvæmdastjóra IMSÍ Svéiní Björnssyni. Voru íyrirlestrar fluttir þar báða dagana og leið- beiningar veittar í iðnfjTirtækj- um. Meðal þeirra, sem sóttu fyrirlestrana, voru verksmiðj u- stjórar ýmissa iðnfyrirtækja á Akureyri, auk ýmissa starfs- manna IÍEA á Akureyri, en KEA veítti góðfúsiega fyrirgreiðslu vegna dvalar þessara manna á Akureyri. Áður en sérfræðingarnir hurfu af landi brott hinn 22. júní s.l. létu þeir I ljós þá skoð- un, að Islendingar þyrftu að Eeggja meiri áherzlu á umbúða- ■og pökkunarmá! sín til þess að dragast ekki aítur C.r. Hér feng- ist mikið af érlendum varningi f verzlunum, sem væri oft cg einatt í velgerðum umbúðum að 'því er útlit snerti og sölugildi, og ætti þtí íslenzka framleiðslan Fjorar íerðir F.l. á morgiin, Á mofgun leggur Ferðafélag Islands mpp í fjórar ferðir, setrai hver varlr 1% dag. Af þessuna ferðum eru að- eins þrjár á áætlun, en það eru ferðirnar í Þórsrnörk og Land- mannalaugar og gönguferð á Heklu, Fjórða ferði’i c-r að Haga- 'vatni, en þaðan verð'jr- gengið á Xangjökul. Til síðasstöldu ' ferðarinnar er æfnt vegra fjöl- margra áskorana. á hættu að gjalda umbúða sinna, ef ekki væri nóg til þeirra vand- að. Teiknun unibúða. Að sögn sérfræðinganna er víða erlendis orðið mjög algengt að prenta litaðar ljósmyndir á matvælaumbúðir, sem sýna til- reidda rétti i eðlilegum litum. Þætti þetta gefast mjög vel og stuðla að aukinni sölu. 1 fyrirlestrum sínum fjallaði Bolter einkum um teiknun um- búða, en það er sérgrein hans. Ræddi hann þar ýmis grundvall- aratriði í sambandi við teiknun umbúða og tók meðal annars til meðferðar íslenzkar umbúðir, sem ýmsir áheyrendur komu með frá fyrirtækjum sínum. Yfirleitt fannst honum umbúðir hér bera vott um ónógan skiln- ing á hlutverki þeirra frá sjónar- miði söiugildis. Hillenius fjallaði einkum um hina tæknilegu hlið pökkunar, og bar þar sitt hvað á góma, sem eftirtektarvert er fyrir oss Islendinga. Hollendingurinn er forstöðumaður fyTÍr hollenzkri rannsóknarstofnun, sem gerir prófanir og tilraunir með um- búðir, stvrkleika þeirra og nola- gildi. Bauð hann áheyrendum sir.u, sem störfuðu fj-rir útflutn- ingsfyrirtæki hér, að senda án endurgjalds sérfræðing frá stofnun hans t.d. tu Amsterdam eða Rotterdam ef verið væri að umskipa þar eða skspa upp vör- uim frá fyrirtækjum þeirra, og láta athuga ástand umbúðanna og ser.da skýrslu þar að lútandi. Kvað Hiiíenius athuganir af þessu tagi í upp- eða umskipun- arhöfnum vera orðnar algengar víða í Evrópulöndum, enda hefði það sýnt sig, að framleiðendur gerðu sér ofíast ekki grein fyrir hversu umbúðir þeirra reindust og einaít fengju þeir ekki fregn- ir af þvi frá móttakendum, held- ur yrðu þeir af frekari viðskipt- um seinna meir ef illa tækist til. Sérfræðingarnir hvöttu mjög til aukinnar hagnýtingar á er- lendum bókum og tímaritum um umbúðir og pökkunarmál, einnig til kj-nnir.gar á alþjóðasamstarfi á þessu sviði og þjálfunar ís- lenzkra umbúðateiknara erlend- is. Stöðugt væru að koma fram ný efni og aðfarðir til pökkunar og væri því nauðsynlegt að fylgj- ast vel með. 80,000 luísviíltir í S.-Kína. Flaði imiJkiI geisa í héraSi einu í Sei5{ar~Kína og hafa ' valdið miklu íjómii. Um attátíu þúsur.d manns hafa misst heimili sín af völd- um flóðanna, en auk þess er tnikið . akurlendi undir vatni, og eyðileggzt cll uppskera ' á því, ef fláðin standa lengi. Riigerðasantkeppní N. Y. Heraðd Tribune. I Eins og að undanförnu efnir j dagblaðið New York Herald i Tribune til alþjóöíegrar rit- j gerðarsanikeppni fyrir unglinga á aldrinum 16—19 ára. Kitgerð- arefnið er: ,,VeröIdín, eins og við óskum okkur hana.“ Lengd ritgerðarinnar á að vera 1500 orð. — S Höfundur þeirrar ritgerðar, I sem dæmd verður bezt, fær að i verðlaunum ferð til Bandaríkj- j anna og 3ja mánaða dvöl þar, sér að kostnaðarlausu. Öllum framhaldsskólanem- Ráðunautur fjallar um umbúðir frá fyrirtækjum þátttakenda endum, sem fæddir eru hér á í námskeiði IMSÍ. Benedikt S. Bjarklind kjörinn stórtemplar. irynleyfif Ttoibíasson ba&st ujidbii landi, eru íslenzkir ríkisborgar- ar og orðnir eru 16 ára fyir 1. jánúar 1957 og eigi eldri en 19 ára þann 30 júní 1958, er frjálst að taka þátt í ritgerðarkeppn- inni. Ritgerðirnar skulu hafa bor- izt menntamálaráðunevtinu fyrir 1. október nk. Stórstjúkuþingima ilaulk í dag. Fóru fvlltrúar að Jaðri, dvalaur- heimilis Templara, í fooiK Stór-1 stúkunnar og stjórn JaSars. I gær var kosin framkvæmda i nefnd Stórstúkunnai: fyrir I næsta starfsár. Sr hún þannig1 skipuð: | Stórtempíar Benedikt Bjark- lind lögfræðingur. Stórkanz'I-1 ari Stefán Ág. KrLstjánsson framkv.stjóri, Akureyri. Stór- Templara og ein bezta skemm un. Brynleifur TobíassO'rL, sem erið hefur stórtemplar undan- farin á, baðst nú. eindregið undan endurkosningu, en situr áfrain í rramkvæmdanefná sem. fyrrv, Stórtemplar. Ákveðið var' að næsta stór- stúkuþing verði haldið í Kafn- arfirði. varatemplar frú 'Ragnhiidur Þorvarðardóttir, Rvík. Storrlt- ari Jens E. Níelsson. Stórgjald- keri Jón Hafllðason. Stórgæzlu- maður ungtingastarfs Gizur Páisson. Stórgæzlumaður . lög- gjafarstarfs Haraldur Norð- dahl. StÖrfræðslustjóri Eiríkur Sigurðsson yfirkennari,. Akur- eyri. Stórkapelán sr. Kristinn Stefánsson. Síórfregnritari Gísli Sigurgeirsson. Fulltrúi á Stórstúkuþing var kosinn sr. Kristinn Stefánsson. Varafulltrúi Benedikt Bjark- lind. — Næsta Stórstúkuþing verður haldið í Haag, höfuð- borg Hollands, í júlímánuði 1958. Frétíasf.of,a stjómairimmair í ÍPIeking hefur skýrt frá því, a«S komizt hafi upp samsærú ,,al'turlha!dsseggja“. ) Höfðu þeir bækistöð sína í Nanking, og ætluðu að hefja uppreist þar, sem þeir gerðu sér síðan vonir um að mundi breið- ast til annarra landshluta, að sÖgn fréttastofunnar. Höfðuj forsprakkarnir safnað nokkr-! um voþnabirgðum og reyndu að fá stúdenta við háskóLa borg- arinr.ar til liðs við sig. 8500 málum landað í Krossanesi. Frá fréiiaritara Vísis. Akureyri >' morgura. — I Krossanesi hefur alls verið laadað 8500 m-áltmi til þessa, em á saina tíma í fyrra IkafSi ekki nein síld Iborizt f>ar á larad. í gærkveldi kom Jörundur til Krossaness með bezta afla sem borizt hefur á land úr einni veiðiför það sem. af er síldveiðitímanum. Var hann með 2188 mál og var endalaus röð af bílum frá Akureyri og ut að Krossanesi í gær til að sjá Jörund koma að landi með þenna mikla afla. Auk Jör- undar komu Baldur með 1237 mál og Guðmundur Þórðarson með 824 mál í gær og í morg- un var unnið að því að landa úr Snæfellinu, en það var talið vera með um 1000 mál. Stigandi frá Ólafsfirði kom í morgun til Hjalteyrar að því er talið var með 300—400 mál- -------f----« Mælt var með sr. Kristni Stef ánssyni sem umboðsmanni Há- templars. Stórstúkuþingi bárust margar góðar kveðjur svo sem frá Ká- templar, ritara Hástúkunnar, biskupi íslands og ýmsum emb-1 ættismönnum erlendra og inn-1 lendra stúkna. Hátemplar, Ruben Vagnson, landstjóri í Kalmar í Svíþjóð,' ætlaði að heimsækja ísland og' sitja Stórstúkuþing. Af þeirri' heimsókn gat ekki orðið sökum' veikinda. Síðarl hluta dags í gær var fundur á Hástúkust.igi. 16 félag-l ar tóku Hástúkustig. Minnzt var þeirra félaga' Stórstúkunnar og Hástúkunnar, sem látizt hafa á tímabilinu frá síðasta Stórstúkuþmgl- í gærkveldi bauð Þingstúka Reykj avíkur utanbæjarfulltrú- um til fagnáðar. Var þár fjðldi Ungverialanílsskýrslaíi rædd þegar ? Henry Cabot Lodge, fuíltrui Bandaríkjaima hjá SÞ, viH að allsherjarþing verð'i kvaít sam- an hið bráðasta. Hefur hann ritað framkvæmd arstjórn samtakanna og farið fram á það, að þing verði kvatt saman þegar, svo að unnt verði að ræða um skýrsluna um Ung- verjaland. Ýmsir aðilar höfðu viljað fresta umræðum til hausts. • Stjóniaranásíæðingar í Arg- entínu spreugdu 8 sprengjur aðfaranótt og morgiminn 17 nýlega 5 Buenos Aires. Sex sprengjainna sprnngu svo til samtímis £ verkamannar hverfánM omt miðnætarleytið. Ekkert nmmiaÉjóni var® a£ Utsvarsniðurjolmin á Selfossí lokid. Frá fréttariíara Vísis. Selfossi, í morgun. Niðurjöfnun útsvara á Sel- fossi er nýlega lokið. Alls var jafnað niður 2.770.000 krónum á 8 félög og 462 einstaklinga. Á félögin var lagt samtals 317 þúsund krónur og var Kaupfélag Árnesinga hæsti gjaldandinn með 215.060 kr. og S. Ó. Ólafsson & Co. með 43.270 kr. Þeir einstaklingar, sem haést útsvar bera, era: Kristján Gíslason Véítingamaður 16.920 kr. Páll Hallgrímsson sýslu- maður, 16.875 kr. Egill Tlior- arensen kaupfélagsstj., 15.740 kr. Brynjólíur Gíslasön veit- ingamaður, 15.660 kr. og Bjöm Sigurbj arnarson bankagjaM- fceri,. 13.825 kr. L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.