Vísir


Vísir - 04.07.1957, Qupperneq 2

Vísir - 04.07.1957, Qupperneq 2
VlSEB Fimmtudaginn 4. júlí 1957. Útvarpið í kvöltl. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 iNáttúra íslands; IX. erindi: Segulmögnun bergs á íslandi. (Þorbjörn Sigurgeirsson magist ■er). — 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Synir i.rúboðanna“, eftir Pearl S. Buck; (Síra Sveinn Víkingur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. -— 22.10 Upplestur: Kristján ■Sigurðsson frá Brúnastöðum 'ilytur frumortar stökur. — 22.25 Symfóniskir tónleikar (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.00. Hvar eru flugvélarnar? Hekla var væntanleg kl. 08.15 ái’degis frá New York; flugvél- án hélt áfram kl. 09.45 áleiðis iil Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar. — Edda er vænt- anleg kl. 19.00 í kvöld frá Lon- «don og Glasgow; flugvélin held- ur áfram kl. 20.30 áleiðis til INew York. — Flugvél Loftleiða •er væntanleg kl. 08.15 árdegis á morgun frá New York; flug- -vélin heldur áfram kl. 09.45 áleiðis til Oslóar og Stafángurs. Ríkisskip: Hekla, Esja, Herðu 'breið og Skjaldbreið eru í Rvk. Þyrill er á leið frá Rvk. til iRaufarhafnar. Á síðasta fundi bæjarráðs var m. a. tekið íyrir bréf frá Bandal. ísl. leik- íélaga, þar sem óskað er fyrir- greiðslu í sambandi við komu 'leikflokks frá Ríkisteatret í Osló. Málinu var vísað til afgr. borgarstjóra. Nýr ræðismaður. Hinn 18. júlí sl. var Sigurgeir Sigurjónssyni, hæstaréttarlög- rnanni veitt viðurkenning, sem ræðismanni ísraels á íslandi með aðsetri í Reykjavík. F R E T T I R Héraðslæknar. Hinn 14. júní sl. veitti for- seti Islands Kristjáni Jóhann- essyni, héraðslækni í Búðardals héraði, lausn frá embætti frá 1. I þ. m. að telja. — Sama dag veitti forseti Jón G. Hallgríms- syni, héraðslækni í Laugarás- héraði, lausn frá embætti frá 16. sept. nk. — Þá hafa héraðslækn isembættin í Djúpavíkur- og Búðardalshéraði verið auglýst laus til umsóknar. Eimskip: Dettifoss er í Ham- borg, Fjallfoss, Goðafoss, Gull- foss og Lagarfoss eru í Rvk. Reykjafoss er á Reyðarfirði. C/hu aíhhí tiar ###• Fyrir fjörutíu og fimm árum stóð, þennan dag, eftirfarandi Idausa í Vísi. ,,Fimm ára drengur, fimm dægur matarlaus úti í skógi. Það bar til snemma í síðasliðn- um mánuði í Noregi, að drengur nokkur fimm ára gamall villtist heiman að út í skóg og fannst ekki þótt leitað væri fyrri en eftir fimm dægur, sat undir stórum steini. Hann hafði verið mest á rölti þessi fimm dægur, var nú orðinn magur og upp- gefinn í fótunum en annars var hann furðulega hress og náði sér fljótt eftir ferðina. Krossgáta nr. 3279. i a j 1 ■ aCJ Hagr- ■~z ÍE Lárétt: 1 tónverk, 6 skáld- jöfur, 8 fangamark bókavarð- ar, 9 tveir eins, 1Q biblíunafn, 12 stafur, . 13 ósamstæðir, 14 samhljóðar, 15 ...sæng, 15 lítinn. Lóðrétt: 1 fuglar, 2 slitið, 3 um safn, 4 þröng, 5 nafn, 7 nízkupúka, 11 fjall, 12 staðið við, 14 Afríkumaður, 15 próf- 1 titill. Lausn á krossgatu nr. 3278. Lárétt: 1 gramur, 6 náman, 8 nr, 9 Fe, 10 kró, 12 ant, 13 ká, 14 BG, 15 hal, 16 farin. Lóðrétt: 1 Grikki 2 annó, 3 Már, 4 um, 5 Rafn, 7 netinu, 11 rá, 12 Agli, 14 bar, 16 ha. H»* Tröllafoss er i Rvk. Tungufoss fór frá Rotterdam í gær til Rvk. Ramsdal kom til Rvk. 27. júni frá Hamborg. Ulefors kom til Rvk. 26. júní frá Hamborg. M.s. KATLA er í Reykjavík. Frá Mæðrástyrksnefnd. Hvíldarheimíli fycir mæður með börn er að héfja starfsemi sína, Þær konur, sem hafa mesta hvíldarþörf, ganga fyrir. Aldurstakmark barna er frá 1—6 ára. Sendið umsóknir til skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Laufásvegi 3. Opið frá kl. 2—4, nema laugardaga. og þar fást allar upplýsingar. — Sími 4349. Mr. Edwin Bolt flytur síðasta erindi sitt í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélags-1 húsinu. Það nefnist „Hringför endurfæðinga og dauða.“ Öll um heimill aðgangúr. Hey óskast Vil kaupa 3—4 tonn af heyi. (Frekar smátt hey æskilegast). Símon SveLnssoir, Grettisgötu 57 B. Fimmtudagur, 4. júlí — 185. dagur ársins. AtlH[ENNIfií€[§ ♦ ♦ Háflæði kl, 1.39. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja P lögsagnarumdæmi Reykja- víluir verður kl. 23.25—3.45. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, — Sími 1618. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 3 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek cgDÍð alla eunnudaga frá ki. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kL 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkaa I—4 á ■unnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardogum, þá frá kl. 9—16 og á frunnudögum frá td. 13—16. — SSiaJ 82G06. Slysavarðstofa Reykjavílrur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vözður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofaa hefir síma 1166. Slökkvistöðía hefir síma 1100. Landsbókasafnið ér opið alla virka daga frá kl. 10—12. 13—19 og 20—22, nema laugaröagíi, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæj arb ókasaínið er opið sem hér segir: Lesstnf- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útiánsdeildin er opin virka daga kl. 2-—10, nema laugardaga -kl« I—4. Lok- að er á sunnud. vfi rsumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, ■ nema' laugard. Útibúið Efsta-; sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Tæknibókasafn IJVI.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞjóðminjasafniB er opi.3 á þriðjudögum, fimmtu ácigum og laugardögum kl. 1- 3 e. h. og á surmudögum kl. 1—( 4 e. h. Listasafn Eirars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. F. U. M. Bibilulestur: Post. 9, 20—31. Hanri préöikaði undir eins.. . 34999 verður símanúmer okkar. Verð, vörur, þjónusta hvern dag við sérhvers hæfi. Kjötborg h.f. Búðargerði 10. ___________Sími 81999 (verður 34999) , HOSMÆÐUR Góðfiskinn fáið þið í LAXÁ, Grensásveg 22. saltað ogr reykt dilkakjöt. Tómatar, agúrkur. a.upfíta.y JCópavoyi Álfhólsveg 32, sími 82645. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. Skjaídborg við Skúlagötu Sími82750. Léttsaltað dilkakjöt, agúrkur, tómatar, gul- raetur og niðursoðnar gulrófur. téki-jariitÉm Sörlaskjól 9. Sími 5198. Laugardaginn 6. þ.m. eru skrifstofur vorar og af- greiðsla lokuð allan daginn. — Vhðskiptamenn vinsamlega gerið pantanir fyrripartmn á morgun (föstudag). Athugið að hið nýja símanúmer vort verður 24144 H.f. Brjóstsykursgerðin Nói. H.f. Súkkulaðiverksmiðjan Sírius. H.f. Sápuverksmiðjan Hreinn. Bremsuslöngur í flestar amerískai uifreiðir frá • 1940—1956. Hjóldælur í Dodge ‘46—‘56, Ford ‘42—‘48, Chevrolet ‘40—‘48. Höfuðdælu- og hjóldælusett í Buick, Chevrolet, Dodge, Ford, Kaiser, Oldsmobile, Pontiac c. fl. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439« HEiNE SYNING í tilefni af aldarártíð skáldsins hefst í Austurbæjarskólanum klukkan 5 í dag. Géngið inn frá Vitastíg. Elsesiliower býð- &sr U-235. Eisewhower forseti hofur skýrt £ré því, að Bandaríkja- mcnji itnuui enn leggja mikið af mörktím aff kjamkleyiu efrú. Haía þau þegar látið af hendi rakna um 40,000 kg. af Ú-235 til ýmissa þjóða, sem nýta vilja kjai-norkuna til friðsam- legra þarfa, og nú hefur Eisen- hower sagt, að hjálp þessi verði aiikin um 60;000 kg. af U-235.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.