Vísir - 04.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 04.07.1957, Blaðsíða 6
VtSIK Fimmtudaginn 4. júlí 1957. Ibú&twrsli úr til sölu í Ivópavogi. Verð kr. 8000,00. Gjörið svo vel og hringið í síma 80688. == Föstudagur 5. júlí. = 3 dagar u,m Skafta- -■= fcllssýslu. Ekið um = Vík í Mýrdal, H Kirkjubæjarklaust- == ur og Kálfafell. ==f Laugardag kl. 1.30. ÍF= Hringferð um Suð- | H urnesjr Farið verður = að Höfnum, Sand- E = gerði, Keflavík, i r Grindav. S.d.kaffi í = Flugvallarhótelinu. Laugardagur 6. júlí | kl. 1.30, 2 tveggja =E daga ferðir. Önnur ~= í Þórsmörk, hin til 52 ' _= Kerlingarfjalla. =" Laugardaginn 0. júlí: == hefst 7 daga sum- = arleyfisferðin til EH Norður- og Au.st- ”= urlandu. Gist á hót- = elum. Fararstjóri EE Brandur Jónsson. VESKI, með ökuskírteini o. fl. tapaðist sunnud. 22. júní (flugdaginn) sennilega í Tívolí. Vinsaml. hringið í auglýsingastjóra Vísis. (100 ALTISSA MYNDAVÉL (6XG) gleymdist (við vatns- kranana) á Þingvöllum á sunnudagskvöld. Finnandi geri svo vel að hringja i síma 80036. (119 GLEIÍAUGU brúnu hulstri töpuðust fyrir 2—3 j vikum. Skilist í Aðalstræti' 12 (Matsalan). (122 BRÚNT umslag með pen- ingum tapaðist sl. íöstudag. Vinsaml. skilist á lögreglu- stöðina. (134 VIKINGUR, knattspyrnu menn, meistara- og II. fl.j Æfing í kvöld kl. 8 á félags-) svæði K. R. í Kaplaskjóli. j Fjölmennið. Þjálf. (145 . K. R., knattspyrnumenn, j II. fl. Æfing í kvöld kl. 8. ■ Fjölmennið. Þjálf. (144^ K. R., knattspyrnumennJ Æfing hjá III. fl. í kvöld kl. 8.30 á félagssvæðinu. Þjálf. (143 FerBlr og feriaiög Laugardag 6. júlí 7 daga ferð og 10 daga ferð um Austuriand og Öræfi. — Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar, Hafnarstr. 8. Sími 7641. FERÐAFELAG ISLANDS fer fjórar skemmtiferðir um næstu helgi, þrjár lj£ dags ferðir og eina sunnudagsferð, í Þórsmörk og Landmanna- laugar, að Hvitárvatni, Hveravöllum og Kerlingar- fjöllum. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag: írá Austurvelli. Fjórða ferð- i in er gönguför á Esju. Lagt af stað á sunnudagsmdrgun- inn kl. 9 frá Austurvelli og ekið að Mógilsá: gengið það- an á fjallið. — Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Sími 82533. (000 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla., Sími 82561. (48 HKEINGERNIXGAR. — vanir mcnn og vandvirkir. — Sími 4727. (894 IiREINGERNIN GAR. — j Vönduð vinna. Sími 6870 og' 1118, kl. 12—1 og eftir kl. 5.' Óskar. (00 HÚSEIGENDUR! Járn-i klæði, geri við hús set upp grindyerk, lagfæri lóðir. — Sími 80313. (1307 IiUSEIGENÐUR. Önnumst hverskonar húsaviðgerðir. Járnklæðum, bikum, snjó- kremurn, girðum og lagfær-j um lóðir, innan- og utan- bæjar. Sími 82761. (752 HUSEIGENDUR. Málum og bikum, snjókremum, ger- um við sprungur í stein- steypu, leggjum hellur á gangstíga. Sími 80313. (592 INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 82108. Grettiss. 54.Í209 IBUD óskast. 2—3 her- bergi. Uppl. í síma 81677 eít- ir kl. 6. (85 IIUSEIGENDUR. Gerum við húsþök, sprungur í veggjum. Skiptum um renn- ur. þéttum glugga. — Sími 82561. — (124 MATREIÐSLUKONA, vön köldum og heitum mat, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgr. Vísis strax, merkt: „Áreiðanleg — 72.“ (130 STÚLKA eða kona óskast til eMhússstarfa kl. 8—2 á da; : •!. yegna sumarfría. — M-úi.'ui'i.m, Lækjargötu 6. _ ____________________035 MÁLA og bika húsþök. — Uppl. í síma 3774. (136 SÍG4JI LITLI í SÆLULANIM UNG stúlka óskar eftir atvinnu yfir sumarmánuð- ina, helzt á skrifstofu eða við afgreiðslustörf. — Uppl. i sima 81497, kl. 3—7, (000 LAGTÆKUR maður ósk- ast. Þarf að hafa unnið við1 múrverk og íleira. —- Uppl. Tunguvegi 11, Sogamýri. (146 VEGNA BREYTINGA j vantar okkur tvær afgreiðslu stúlkur í ísbar.nú þegar. — Frí annan hvern dag. — Uppl. aðeins frá kl. 7—8 í kvöld eða annað kvöld. — Kjörbarinn, Lækjargötu _______________________048 STÚLKA óskast til starfá í Iðnó. — Uppl. á staðnum. j (151 i. HERBERGI til leigu. iTppl. Garðastræti 6, IV. hæð til vinstri, eftir kl. 16.00. (000 TIL LEIGU 2 stórar sam- hggjandi stofur og forstofu- herbergi. Uppl. í síma 81340 l'rá kl, 9—5,(HS EIN kona óskar eftir stofu og eldhúsi, helzt með skáp- um og geymslu. í byrjun ágúst, sem næst Grettisgötu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „073.“ — 023 2 SAMLIGGJANDI stofur með sérinngangi til leigu, Uppl. i síma 81093. (126 UNG og barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Tilboð, merkt: „Ábyggileg — 89,“ sendist blaðinu fyrir 7, þ. m. (128 IIJÓN með ungbarn geta fengið 1 herbergi og eldhús gegn því að hugsa um sjúka konu. — Uppl. í síma 82594. (131 TIL LEIGU 2ja herbergja kjallaraíbúð í Vogunum. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist afgr. blaðsins íyrir föstudagskvöld, merkt: ,,Ró- legt — 70.“ (110 FORSTOFUHERBERGI, með sér-snyrtiherbergi, til leigu í Blönduhlíð 6. Sími 7156.— (137 AF SERSTÖKUM ástæð- um er til sölu útskorið, danskt sófasett, sófaborð. stofuskápur, bókahilla og lítil ljósakróna. Selst ódýrt. Heiðargerði 16,(32 VIL KAUPA skrifborð og notað sófaborð. Uppl. í síma 80910,— (152 KAUPUM flöskur. —• Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82,— (1018 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 KAUPUðl flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 HUSGAGXASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 TIL SÖLU sem ný barna- kerra með skermi (krómuð). Sími 80525. (117 STÓR SÓFI og 2 djúpir stólar til sölu. Tækifærisverð Uppl. Skólavörðustíg 21 A, efstu hæð. (Gengið frá Njáls- gö.tu). (120 ÁNAMAÐKAR til sölu á Kópavogsbraut 53. — Sími 8ft892. — (121 3 GARÐSTÓLAR og karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. kl. 4—6 í Blönduhlíð 19. — (125 BARNAVAGN til sölu í Höfðaborg 11. (127 VESPA tií sölu. Tilboð sendist í póstbox 398 (129 TVÆR kápur og síðbxur (vel með farið) til sölu. — Uppl. Óðinsgötu 30, kl 4—7. (132 NÝTÍNDUR ánamaður, — Víðimel 70 (efri hæð) Sími 7240. — (000 SVEFNSÓFAR, kr. 2.900 —3.300. Sérstaklega vand- aðir og fallegir. — Athugið greiðsluskilmála. Grettis- gata 69, kjallari. (141 STÓR, vel mcð farinrt Pedigree dúkkuvagn til sölu á Miklubraut 82, kj., eftir kl. 5 i dag._____ (139 NÝR plötuspilari, skápur og útvarpstæki til sölu. — Stimplagerðin. Ingólfsstræti 4. — (142 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan Si.f. Ánanausí- um. Sími 6570. (000 KENWOOD. Sem ný Ken- wood hrærivél til sölu með tækifærisverði. Hátún 15, milli kl. ,5—7 í kvöld og' næstu kvöld. (147 KVENREIDHJOL, í góðu lagi, til sölu. Einnig lítil tau- rulla. Uppl. í Bólstaðarhlíð 28, kjallara. eftir kl. 4. (149 » • • ■ • • • • • • ' • •. • • • • ' Malf mniíigmn hrónuT >» A morgun verður dregið um 350 vinninga að fjárhæð 860 þúsund krónur HÆSTI VINNINGUR V2 MILLJÓN Vöruhappwirœtti S.LSf. S. • • • • < • • • • • ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.