Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 6
ja j 6 aisjA Þriðjudaginn 16. júlí 1957 Ford 35 • 5 manna til sölu. — Selzt ... ródýrt. Til sýnis við Leifs- ;istyttuna "í kvöld kl. 8—"9. 'ðSuaé-j/kw/id I GÆR tapaðist pakki með bleikum nylonnáttfötum. — Skilv'ís finnandi vinsamleg- ast hringi í síma-10437. (492 MALA glugga og þök. — Simi 11118, cg 22557. (289 VIÐGERÐIR. Málum þök, gerum við lóðir og sprungur í veggjum. Sími 34-414. (448 KVENARMBANDSUR tapaðist sl. föstudag. Finn- andi vinsaml. geri aðvart í síma 16202. (488 MUNID. Tek 'börn í gæzlu um helg'áf.'" "ParttTð tíman- lega í síma 33670. (437 Laxvelli Dagarnir 17., 18. og 19. ¦ júli til leigu. Uppl. í kvöld ,kl. 7—8. Herluf Clauscn, Hofteig 8. PAKKI með peysu og slæðu tapaðist í Sundlauga- vagni í gær eða á Laugateig. Uppi. í sima 34545. (489 í SÍÐASTL. viku tapaðist innpökkuð kápa (nýhreins- uð). Finnandi vinsaml. hringi í síma 18469. (503 ¦GENG út í bæ aö smyrja brauðJog laga mat. Uppl. í síma 18448. (457 STÚLKA óskar eftir heimavinnu. Márgt kemur til g'feina. -— Tilboð sendist blaðinu fyr'if föstudagskvöld. merkt: „Heimavinna — 106". (473 SKAT-TA- og útsvars- kærur gerðar. Bíla-og fast- eignasalan, Vitastíg 8 A. Við- talstimi milli 5—7 síðd. (498 f eriir og Serfcálög FERDASKRIFSTOFA PÁLS ARÁSONAR. Átta daga fefð í Öskju 18.—25. júlí Ékið um Akur--- eyri, Herðubreiðarlindir að- • Öskju. Síðan ekið að Mý- 1 vatni til""Rey kjávTEurT" 8 •"daga ferð u:n Sprengisand ."'••"''21.—28. júlí. Ekiö til Akur- -eyrar um Mývatn í Bárðar- 1 'dal og Jökuldal, Sprengi- sand, Eyvindarver að Veiði- "' • vötnum yfir Tungná og " Landmannalaugar til'Reykja vikur. Ferðaskrifstofa Páls ' Arasonar, Hafnarstræti 8. Sími 17641. ÞANN 20. júlí fer Ferða- félag íslands í níu daga ,,-. sumarleyfisferð um fiesta ..'. ii fegurstu staði Norðurlands. g(.'Ekið um Mývatnsöræfi suð- ur í Herðubreiðarlindir með 1—2 daga dvöl í Lindunum. Auk þess farið til Ásbyrgis i f og Hljóðakletta, Svínadals- veg. Komið að Dettifossi, Laxáríossum í Vaglaskóg, að ' Hólum í Hjaltadal og fleiri staði. Fármiciar séu teknir fyrir kl. 12 á fimmtudag. Uppl. í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5, sími 19533. Miosumarsmót 4. fl. B. Þr'iðjudaginn 16. júlí á Haskólavellinum. Kl. 19 Fram — K.R. Mótahefndin. UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skart_.ripaverzlun. (303 'INNRÖMMUN. - .Málverk og saumaðar myrídir. Ásbrú. Sími 82108,-Grettisg. 54.(209 FRAM — 'Knattspyrnumenn! Æfingar vería á Fram- vellinum í kvöld sem hér segir: Kl.. 6—8 „þronsæfing" \ Kl. 3—9,30 III. fl. Kl. 9,30—77 Meistara og I. íl,. Þjálíarinn. FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Simar 15187 og 14923. (927 TELPA óskast til-að gæta barns. Uppl. í sima 15463. (479. Hanaknaltleiksdeild K.R. Áríðandi æ'fi'ng í kvöid' Stúlkur kl. 8. Piltar kl. 9.. Mætum vel. — Þ.jálfari. VÍKINGAR! Knaftspyrnuménn. Meistara- og II. fl. — Æíing í kvöld kl. 7. Mjög' áríðandi að allir mæti. 'Þjálfarinn. KONA óskast til stiga- þvotta í sambýlishúsi. Uppl. "Bogahlíð 12. _______(496 HÚSEIGENDUR. Önn- umst ¦ hverskonar -húsavið- gerðir, járnklæðum, bikum, snjókfémum. Gerum við og lagfærum lóðir. Ihnan og utanbæjar. Símar 10646. 34214.(áður 8"2'7"61), (4Í)3 K.R. ------- Knattspyrnumerin. II. fl. æfing í kvöld kl. 9: Fjölmennið. Þjálfarinn. STJJLKA-óskast til heim- ilisstaiifa.- ¦Tvenntí heimili. Sími-15103. (494 "TELP'A, 10- -12 ára ósk- ast til .að gæta barna. Uppl.. í síma 32460. (486 STÚLKA-.-és'k-ast -til af- greiðslustarf-a. Uppl. í Iðnó. Sími 12350. - (501 FRA FERDAFELAGI ÍSLANDS: Ferðir um næstu helgi: Þrjár 1V> dags fcrðir. — í Þórsmörk. I Landmanna- laugar. Um Kjalvég, Kerl- ingarfjöll og Hveravelli. — 'Hringferð um Bojf'gatfjörð 2 y2 dagur. Uppl. í skrifstofu félags- ; ins, Túngötu 5, sími 19533. BEZTAÐAUGLÝSAÍVÍSI HREINGERNINGAR. — yanir raenn og vandvirkir. — Sími 14727.____________(894 HREINGERNINGAR. GLUGGAFÚSSNINGAR. Vönduð virtna. Sími 22557. Óskar.________________(210 HREINGERXINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla, Sími 195G1. (392 ———————————^-—^_1___i 13 ÁRA telpa óskast. Uppl. síma 10313. (458 TELPA óskast til barna- gæzlu frá kl. 9—12. Uppl. á Skúlagötu 55, 2. hæð. (460 PRÚÐ unglingsstúlka óskar cftir atvinnu hálfan. eða allan daginn. (Ekki vist); Uppl. í síma 33373. (502- FORSTOFUHERBERGI með handlaug til leigu í Barmahlíð 46, uppi, e. t. v. gegn stigaræstingu. (455 GOTT herbergi til leigu með aðgangi að baði. Uppl. í sima .33823, ' (456 ÍBÚÐ til leigu í tvo mánuði. Lcigist með ölíu. — Uppl. í sírha 32761, eftir kl. 6.--^- ___________(452 2ja—3ja HEEBERGJA íbúð óskast til leigu nú þeg- ar eða .1. sept. Uppl. í síma 18630 í kvöld og næstu kvöld, miili kl. 6—8. (459 SIG&M MT4LI l SÆfrfJLAWmj _- A\\í\ ^ j m m.'mv.*."' STÓR stofa til leigu nú þegar í Hlíðunum með að- gang að eldhúsi. — Tilboð sendist blaðinu, — merkt: ,,104". (462 LITIL íbúð óskast 'fyrir tvennt fullorðið í rólegu, þrifalegu húsi. Tilboð send- ist blaðinu s'emfyrst, merkt: „103". (464 HERBERGÍ óskast, helzt við Laugaveg eða náíægt miðbænum. Þarf ekki að vera stórt, mætti vera í kjallara. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 21. þ. m., merkt: ,.A. G."26". (466 FORSTOFUHERBERGI til leigu að Reynimel 51. — (469 HERBERGI til leigu. — | Reglusemi áskilin. Njarðar- '_ götu 9, uppi, milli 5 og 8. — | ¦(471-1 --------------------,--------------,------- -, HERBERGI. Stúlka með tvö börn óska eftir herbergi með smávegis húsgögnum. Uppl. í síma 10373, eftir kl. 5 í dag\__________ (474 HERBERGI til leigu á hitaveitusvæði í vesturbæn- um. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 11294 kl. 20 til 21. (376 HERBERGI til leigu. einnig geymsluherbergi. — Uppl. í sima 19529. (484 TVÖ herbcrgi og eldhús!- óskast fyrir ungar mann- eskjur með eitt barn. Tilboð, merkt: „Rólegt — 108" send- I ist afgr. blaðsins fyrir laug- ardag. (485 -EINHLEYPAN, reglu- mann vantar herbergi eða' íbúð. Tilboð sendist Vísi, — merkt: „Mánaðarmót —¦ 109". (499 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskas.t. — -Fyrirf.ram- greið'sla. Uppl. í síma 13842. (500. TVÆR samliggjandi stófur á bezta stað í bænum til leigu. Uppl. í síma 23212, kl. 8—9 í kvöld. (495 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (000 PEDIGREE barnakerra með skermi til sölu. Uppl. í síma 15438. (480 BARNAKERRA með skermi til sölu. Stór holt 33, kiallara. (481 VIL KAUPA litla barna- kerru. Sími 32 517 til kl. 9 í kvöld. (497 TIL SÓLU sem nýtt ame- rískt drengjareiðhjól (fyrir 6—10 ára), einnig stórt þrí- hjól. Uppl. Hjarðarhaga 58, I. hæð t. v. frá kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. (491 BARNAKOJUR með eða án dýnu óskast til kaups. — Uppl. í síma 32460. (487 VANDAÐ, lítið, notað gólf- teppi til sölu, 3X3% m. — Sanngjarnt verð. Njálsgata •87',' 'e'fstu hæð, eftir 'kl. 5. — •(•480 u PLOTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 1021-7. ________ (310 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðinj Skúlagötu 82. — Sími 34418. _^_^__ .....(000 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f.________(201 BARNAVAGN til sölu. — Hverfisgötu 69. ____ (447 BARNARUM til sölu. "Söl- vallagötu 5 A. (463 BARNARÚM, með niður- felldr-i hlið, til sölu. Uppl. í síma 10759. _______(465 SILVER CROSS barna- kerra með tjaldi til sölu á Brávallagötu 10, III. hæð. — Uppl.-eftir kl. 19. Sími 10368. (467 SEM NÝTT norslít kven- reiðbjól JB.B.S. til sölu á Hverfisgol.U-91, s.teinhús. —¦ Simi 15409. (.468 SLVER CROSS bafiiavagn til sölu. Bólstaðarhlíð 33, 2. hæð. ___________ (470 BARNAVAGN, -P^digree, iil sölu. Verð kr.-560, -Sími 23556,________ (472 GÖMUL eldavél til sölu. Mávahlíð 24, kjalíari." Sími 14367." (475 TVÖ rettHijól-til sölu. — Verð kr. 460. —-Dalur við -Múlaveg. (-476 DVALARHEIMILI a.ldr- aðra sjómanrta..— Mjn.n-in-g- arspjöld fást. hjá:. Happdrætti D.A.S., Austurstrajti_.l. ^Sími 17757.. Veiðafærav. Verðandi. Sími 13786, _Sjómannafél. Reykiavíkur. Sími. .11-9.15. Jónasi Bergmnan, Háteigs- vegi 52. Sími 14784. Tóbaks- búðiijni Bos.ton, Laugav«gi 8. Sími 13383. Bókayerzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur, Laugateigi 24. Sími 18666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. A-nd^áisyni. _gullsm., Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. -Simi -50268. (000 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. . (43 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis-. götu 31. (135 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags Pslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavik afgreidd í síma 14897. —__________ (364 DÍV'ANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæöningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabálstrun,in, Mið- stræti 5. Simi 15581. 966 -------------------------------------------------------------------------------- - --------------------------------------------------- -¦ - - ---.*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.