Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 8
VISIR Síminn er 11660 Þriðjudaginn 16. júlí 1957 lékksr og Eíiíssar heyja harBa keppni um fyrsta sætið. íslendingar tefla við Svía í kvöld. Fhnmta umferð á heims- imeistaramóti stúdenta í skák liór fram í gærkvcídi í Gagn- feæðaskóla Ausíurbæjar, Attu íslendingar þá við -Bandaríkjamenn að etja og lauk Itrem skákanna. Friðrik gerði jjafntefli við Lombardy, Ingvar Ismf í lægra haldi fj'rir Feur- steín og Þórir gerði jafntefli við Saidy, en skák Guðmundar og Mednis á öðru borði fór í bið. Hafa íslendingar því hlotið 1 ■vinning gegn 2 í skákum sínum •við Bandaríkjamenn. Staðan í ibMskákinni var þessi, þegar Mednis, sem hefur hvítt, lék Súðleík sinn: Svart: G. Páimason. Hvítt: Mednis (Bandar.) Eíns og sjá má leynast ýmsar 3sœt£ur í stöðunni á báða bóg-a, am kunnáttumenn telja líkleg- sst að um jafntefli verði að iræSa. Í gærkvöldi vann Danmörk 3&irgólíu með 3 vinningum *egn I, og á fyrsta borði í íþeirrí keppni vann Bent Larsen fsrsta sigur sinn á mótinu en ’hann telfdi við Tumurbaatar. IPslIe Ravn, skákmeistari Dan- oíterkur, var sá eini af Dönun- naK, sem tapaði. Þá vann Sví- Moö nauman sigur yfir Ecua- dctr.hlaut 2% vinning gegn 1%. Keppni annara landa varð æ&kí lokið að fullu. Rússar hafa íengíð 2% vinnig gegn Búlgör- otit, Tékkar 2 gegn Rúmenum, ■ajngverjar 1 gegn A-Þýzka- 2andi, og loks standa leikar áafnír milli Finna og Englend- asaga, sem hafa hlotið 1% vinn- ang hvor, en ein skák þeirra fór 3 Mð„ Er þetta bezti árangur Mnna í keppninni fram til Iþessa. Þeir höfðu aðeins V2 vinn iing'eftir fyrstu umferðirnar. í þessari síðustu umferð hef- aar harátta milli Tékka og Rússa iwn! fyrsta sætið enn harðnað. 3hS landanna er þessi: 1. Tékkar .... 15 (biðsk.) 2. Rússar .... 14 i/2(2-bið) 3. Ungverjar... 12 !/2(3-bið) 4. Búlgarar .. 10 i/2(3-bið) 5. Englending.. 10 (biðsk.) 6-7. Bandar.m.. 10 (biðsk.) 6-7. ísl........ 10 (biðsk.) 8. Ecuadorm... 9 1/2 9-10. A-Þjóðv. . . 9 (-bið.) 9-10. Rúmenar . . 9 (3-bið) 9-10. A-Þjóðv. . . 9 (3-bið) 11. Danir.......6 V2 12. Mongólar .. 5 i/2(3-bið) 13. Svíar ....... 4 (biðsk.) 14. Finnar ....... 2 (biðsk) Eins og getið hefur verið í Vísi, er nú verið að breyta Hval- fjarðarvegi við Fossá, en þar var nokkvð erfiður kafli. Hefur brú vcrið byggð „á þurru“ nokkru fyrir ncðan núverandi veg- arstæði, er, síðan verður ánni veitt undir hana og vegur gerður beggja vegna að henni. (Ljósm.: Guðm. Ágústsson). Ýfingar með Sýrlendingum og Israelsmönnum. Eftir fimm umferðir eru tólf skákir óútkljáðar, ein úr 3. um- ferð, 4 úr 4. umferð og' 7 úr 5. umferð. Er það reynslan frá hliðstæðum mótum, að fleiri skákir safnist fyrir í bið en unnt er að ljúka með tveggja j Israels hefur lýst yfir, að Israels lands,“ að fyrirhuguð væri árás Israelsher heíor íengiö „vissar ef íi! frekari áreiíni kemur. stunda tafli á dag, og verður væntanlega tekinn sérstakur dagur fyrir biðskákir fljótlega. í kvöld keppa íslendingar við Svía og hafa svart á 1. og 3. borði, en hvítt á 2. og 4. Ný framhalds- saga í dag. Ný framhaldssaga, eftir Florence Rodd, hefst í b!að- inu í dag. Sagau fjallar uni lækni og þrjár konur, og er mjög viðburðarík. Frá upp- bafi sögunnar til loka er allt af eitthvað að gerast, í Hfi Iæknisins, sem hefur kvænst öðru sinni og er iiamingju- samur, en allt í einu kemur fyrri kona hans á vettvang óg leitar á náðir hans, en iiún óttast ofsóknir fjandmanna sinna, sem nýslðppnir eru úr fangelsi. Aðstoðarstúlka læknisins, ung og fögur, kemur einnig við sögu. Israels lieur lýst yfir, að Israels á Sýi'Iand hliðstæð þeirri, sem her hafi fengið vissar fyrir- gerð var á Egyptaland. Undii'- skiþanir, ef um frekari áreitni búningur að henni væri í full- og ögranir yrði að ræða af Sýr- um gangi. lands hálfu. Ræddi hann nokkuð áreitni af hálfu Sýrlendinga að untl- anförnu, vopirasendingar til þeirra o. s. frv., og bætti við: „Vér viljum frið, en vér munum ekki þola ofbeldi og á- reitni og verja hendur vorar.“ ,,Árás eins og á Egyptaland“. Forsætisráðherra Sýrlands sagði í tilefni af blaðáfregnum um „herflutninga Israelsmanna og Frakka við landamæri Sýr- Frakkar neita. | Talsmaður franska utanrík- 1 isráðuneytisins sagði um þetta, að fréttirnar um liðflutninga Israelsmanna og Frakka væri tilhæfulaus þvættingur. Frakk- ar hefðu ekkert herlið i Israel. ® Á síðasta háskólaári vöru 40.666 erlendir stúdentar skráðir í bandaríska háskóla. SEys á AkureyrL Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Slys varð á Akureyri í gær, er maður datt af hestbaki og meiddist svo mjög að flvtja varð hann í sjúkrahús. Maður þessi, Sigurður Jóns- son verkamaður á Akureyri, var ásamt fleiri hestamönnum á ferð í Glerárþorpi þegar hann datt af baki. Ekki var í morgun vitað hversu mikil meiðslin voru. Mæla ekki með Rússlandsferðum. Hallgr. Fr. HadgrÉmsson aðalræðism. Kanada hér. Samkvæt fréttatilkynningu frá Kanadíska utanríkisráðu- neytinu hefir Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, C.B.E., forstjóri Olíufélagsins Skeljungs h.f. ver ið útnefndur aðalræðismaður fyrir Kanada hér á landi, til þess að auka og efla samband þessara tveggja nágranna- og vinþjóða svo og að tengja Vest- ur-íslendinga, er húsettir eru í Kanada, traustari böndum við ættland sitt. Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, er löngu þjóðkunnur maður ^ fyrir störf sín á sviði viðskipta og aukinna menningartengsla við enskumælandi þjóðir. Hann er fæddur í Kanada, en fluttist ungjir að aldri hingað til lands með foreldrum sínum, þeim séra Friðrik Hallgrímssyni, fyrrv. dómprófasti, og frú Bent- ínu Hallgrímsson, konu hans. Á síðastliðnu ári var Hall- grímur sæmdur virðulegustu orðu, sem brezka samveldið veitir þegnum annarra ríkja, er hennar hátign Elísabet II. Breta drottning sæmdi hann orðunni, „Commander of the Most Ex- cellent Order of The British Empire“, fyrir margvísleg störf til eflinlgar vináttu og gagn- kvæms skilnings milli íslend- inga og þeirra þjóða, er sam- veldið byggja. Hallgrímur hefir látið félags- mál mjög mikið til sín taka, m.a. verið forseti Anglía, félags enskumælandi manna. Hann á sæti í Verzlunarráði íslands og Vinnuveitendasambands ís- lands. ! Kona Hallgríms er Margrét, Fyrir nokkru fóru brezkir dóttir Margrétar og Thors Jen- menn til Ráöstjórnarríkjanna sen hins kunna athafnamanns, til þess að kynna sér skilyrðin og eiga þau tvær dætur barna. fyrir bílaferðalögum þangað.; — -------——----------------------- Hinir fyrstu eru komnir heim, landi leggi í svona ferðalög, og eiru þeir báðir úr Félagi vegna þess hve um miklar vega brezkra bifreiðaeigenda. ; lengdir sé ao ræða, landslag Þeir telja hér mikla ann-' fremur tilbreytingarlítið því marka á, og telja sér ekki fært austar sem dregur, ónógar ben- að mæla með, að menn í Bret- zín- og vðgerðarstöðvar <?. fl. Póískir sjómenn sírjuka af togara. Þríjr ungir, pólskir sjómenn leafa beðið um landvistarleyfi m Bretlandi sem pólitískir flótta isaemi. Þelr eru af togara, sem leit— -aSi hafnar í Blyth nú um helg- Jna vagna storms. Sem stend- innnr búa þeir hjá pólsku fólki á Bly th. Hussein í brezku sjónvarpi. Arnltisik þjwAeriiiissíeína i»*jj komm- únisini ei»<t ekki samleið. Hussein Jordaniukonungur Hann kvað erjurnar í Jordaniu sagði í viðtali, sem sjónvarpað liðnr hjá og hann mundi taka var í Bretlandi í gærkvoldi, að til athugunar, að leyfa starf- arabisk þjóðernisstefna og al- ' semi stjórnmálaflokka gegn þjóðlegur kommúnismj gætu því, að þeir s ettu hagsmuni aldrei átt samleið. Jordaniu ofar öllu, og létu ekki Hann kvað Jordahius: jórn erlendar þjóðir eða flokka segja mundu leitast við að ráða í 1 am sér fyrir verkum. úr efnahagsvandamálum simtm! Nokkuð er um það rætt, að með því að leita aðstoðar ánl Hussein komi í heimsókn til skuldbindingar frá vinveittum Bretlands er frá líður. Horfur þjóðum, en auk þess myiidi hún eru á batnandi sambúð Bret- þiggja aðstoð arabiskra þjóða. lands og Jordaniu. Olvaður maður stor- skemmir stolna bifreið. Maðurinai náðist þegar. í fyrrinótt stal ölvaður mað- ið út af veginum við Hólmsái'- ur bifreið í miðbænum, ók brú á Suðurlandsvegi. Eigand- henni á girðingar, skemmdi inn mun sjálfur hafa ekið bif- þær og stórskemmdi bílinn. reiðinni, og munu nokkrr far- þegar hafa verð í henni, en ekki Seint á sunnudagskvöldið gr ggtið um ag þá hafi sakað. var lögreglunni tilkynnt að bif- Bifrei8in fór út j miðja Hólms- reið hafi verið stolið fré Tjarn-| „ Qg gat þar eftir en bílverjar arkaffi hér í bænum, R-9545. höfgu gig fn lands. Ekki er vit_ Litlu seinna barst lögreglunm - meg hyaða hætti óhapp þetta tilkynning um það frá Efsta-;bar að höndum. sundi að þar væri drukkinn Fyrir helgina yar bifreið ek_ maður á ferð í bifmðinni R-|ig . ljósastam. á horni Berg- 9545, hafi hann ekið þar á girð þórugötu Qg gnorrabrautar og ingar og valdið á þeim ákemmd um. Lögreglan fór á staðinn og ,va^ekið náði manninum, sem var mjög drukkinn. Játaði hann a;'- hafa stolið bifreiðinni stórskemmd. hún‘ Sömu nótt var lagilegluiiní til kvnnt að bifreið haíi verið -?k-‘ bæjarmenn. aðfaranótt á mann lausan bíl á Hverfsgötu. íkunn- ugt er um skemmdir af völdurn þessara árekstra. Tveir ölvaðir bílstjórar voru teknir við akstur, báðir utan-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.