Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 2
YlSIB Þriðjudaginn 16. júlí 195? bæjar R E T T I R Útvarpiö í kvöld: 20.30 Erindi: Kynþáttavanda- málið í Bandaríkjunum; 11. (Þórður Einarsson fulltrúi). — 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.15 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 21.45 Tónleikar (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veður- Byggingarstarfsemi í Bandaríkjum N.-Ameríku nefnist fróðlegt rit, sem blaðinu hefur borizt um samnefnt efni. Skiptist það í níu kafia og eru arkitektarnir Gísli HaHdórsson, Jósef S. Reynis og Þórir Bald- vinsson höfundar þeirra ásamt Karli Sæmundssyni byggingar fregnir. - - 22.10 Kvöldsagan: ]m«istara. Menn þessir fióru í kynnisför til Bandarikjanaa síðla árs 1955 i boði Bandaríkja- stjórnar, og er ritið skýrskv þeirra um það, sem fyrir augun bar. Útge-fandi er Iðnaðarmáila - stofnun íslands. ,,ívar hlújám" eftir Walter Scott; V. (Þorsteinn Hannes- son). 22.30 „Þriðjudagsþáttur- inn" — Jénas Jónasson og Haukur Morthens sjá um flutn- ing hans — kl. kl. 23.20. Flugvélar Loftieiða. Edda kom í gær, rnánudag, 8.15 árdegis. Véiin hélt áfram til Oslo, Gautab. og Harnborgar kl. 9,45. — Hekla kom kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Bergen. Vélin hélt áíram til New York kl. 20.30. — Leiguvél Loftleiða var væntanleg 8,15 í dag frá New York, átti að halda áfram til Bergen, Khafnar og Ham- borgar kl. 9,45. — Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Gautaborg og Oslo. Vélin held- ur áflam til JSPew York kl. 20.30. ¦— Hekla kemur kl. 8.15 á morg- un frá New York. Vélin heldur áfram til Glasgow o.g London. Kínverskur piltur, 19 ára gamall, sem gaman hef- ur af bréfaskriftum, óskar eftir að komast í bréfsamband á ensku við jafnaldra sína hér á iandi. Áhugamál: Kvikmyndir, bækur, íþróttir, einkum sund o. þ. h. auk körfubolía. — Naf.'v hans og heimilisfang er: Horaee CHIXJ, 3 .Staunton Street, Ground Floor, Hong Kong, B.C.C. Happdrætti Borðf irðimgafél agsins. Enn eru fjórir vinningár ó- sóttir: Bifreið 3974, málverk 17308, flugfar 10712 og flug- far 5295. Handhafar miðanna eru béðnir áð vitja vinninga sinna til Þórarins Magnússonar, Gretíisgötu 28, sími 15552. Aheit á Stoandarkirkju, afhent Vísi: Kr. 30 feá ónefnd- um, 1000 frá M. Á. 50 frá N. N. €mu Mthi tfar.... Meðal erlendra tíðinda í Vísi fyrir 45 árum gat að líta eftir- farandi frásagnir: „Mikleyarbrúin við Niagara- foss hrundi 23. f. m. um kveld- ið. Voru þá staddir á henni 150 manns og varð 135 af þeim bjargað." ¦ „200 milljónamæringar komu :á einu skipi (Finland) til Ant- werpen 23. f. m. frá Vestur- Jheimi tdl þess að vera við Ol- ympisku leikana í Stokkhólmi. Þaðara er búist við að þeir' fari Mi Kristjaníu og Kaupmanna- hafnar." ..Stórbruni varð 24. f. m. í þorpinu Poiang í grend við teorgdna Tuia á Rússiandi og %runnu 'þar tdl kaMma ko'Ia 500 fhús. Fyrir tveim árum hafði þetta þorp brunnið alJt niSur til ;gpwma og þetta voru þv: »v hús er nú urðu eidinum að íbráð." Katla er í Reykjavík. í möKgun: Reykjavik SA 2, 11. Minnst- ur hiti í nótt 10 st. Úrkoma ekki mælanleg. Mestur hiti í Rvík í gær 13 st. og mestur á landinu á Grímsstöðum á Fjöllum 19 st. Stykkishólmur A 1, 11. Galtar- viti logn, 11. Blönduós SA 1, 11. Sauðárkrókur NNA 2, 12. Ak- ureyri N 2, 12. Grímsey ASA 5, 9. Grímsstaðir á Fjöllum SSA 1,11. Raufarhöfn SA 4, 7. Dala- Lárétt: 1 drepsótt 6 endu,¦-: ,iazi& loSn' 6- Horn { Hornafirði tekið, 8 frumefni, 9 ósamstæðir, A 3- 6- Stórhöfði í Vestmanna- 10 loga, 12 tal, 13 hljóðstafir, 14,|eyJum A 5- 9- Þingvellir S 1, 10. fangamark félags, 15 sleip, 16 Keflavíkurflugvöllur SA 3, 10. jarðvegurinn. | Veðurlýsmg: Gcunn lægð á Lóðrétt: 1 kirkjugrip, 2 í sunnanverðu Grænlandshafi, en Rangárvallasýslu, 3 telja vafa_ | háþrýstisvæði fyrir norðan og norðaustan land. samt, 4 ósamstæðir, 5 fifli, 7 fótarhlutinn, 11 sjór, 12 blíð; T4 eldur, '15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3286: Lárétt: 1 byssan, 6 kjóar, 8 oó, 9 up, 10 lap, 12 stó, 13 an, 14 ha, 15 sex, 16 kalann. Lóðrétt: 1 bullan 2 skop, 3 sjó, 4 AÓ, 5 naut, 7 rjóðan, 11 an, 12 saxa, 14 Hel, 15 SA. Veðu_horfur: Austan og suð- austan gola. Skýjað og viða lítils háttar rigning. Hiti kl. 6 í morgun: London 12 st. á Celsius. Kaupmannahöfn 17. Stokkhólmur 18. París 12. New York 20. HliMiÆat Þriðjudagur, 16. júlí — 197. dagur ársins. AI_MEreiII2S€S >? kl. Ártlegisháflæður 8,04. Ljósatíml bifreiða og annarra ðkutækja fl lögsagnarumdæmi Reykja- Tíkur verður kl. 23.25—3.45. Næturvörðjw er í Reykjavíkur Apðtéki. Sími 11760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- wdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk t>ess er Holtsapótek cnpið alla eunnudaga frá kl. 1—4 síðd; — Vesturbæjar apótek er dpið' til kl. 8 daglega,'nema á iaúgar- dögurn, þá til klukkan 4\ Það er einnig opið klukkan 1—4 á Bunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, aérna á laugardögum, þá frá tl. ö—16 og á sunnudöfjum frá kl. .13—16. — Sími 34006. Slysavarðstora Eeykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er iá sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, mema laugardaga. þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er lokað til 6. ágúst. Tæknibókasafn I.M.S.I. i Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3' e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.36. K..T. u. sa. Biblíulestui Post. 13, 27—41 Fyrirheit emt. ^ítniHH m 1-8644 Kjjöiháð SóÍr>alh*göiu 9 NYR LAX, lækkað verð. Ný þorsk-lök, steinbítur og smálúða. ZzUltkslUn . og útsölur hennar. . Sími 11240. Kjötíars, vínarpylsur, bjúgu. ^KiStv*rztu.nin ISúsftll Skjaldborg vtð. Skúla- götu. — Sfau' 19750. Stúlka óskast til eldhússtarfa nú begar í Tjarnarcafé. BEZTAÐAUGLÝSAÍVlSI ORtOF ífB0Af»^M«; Föstud. 19. júlí. 3 daga ferð um i Skaftafellssýslu, ekið um Vík í Mýr- j dal, . Kirkjubæjar- j klaustur s Kálfafell ¦ Laugardaginn 20. \ júlí. 2ja daga ferð j i',m Ðalina, ekið um • Borgarf jörð, Fells- I strönd, Klofning,; Bjarkarland, Búð- I ardal, Öxahrygg " Laugard. 20. júlí. i Hringferð um Suð- ; urnés. Farið að | Höfnum, Sandgerði, | Kef lavík og Griaida-1 vík. Síðdegiskaffi í i flugvallarhótelinu. ; Laugarda^inn 27. júlí. 10 daga ferð um Fjallabaksleið. ALLT A SAMÆ STAÖ Ckafnpkh-kwti Öruggari ræs- ing. Meira a£l og allt að 10% eldneyiis- sparnaður. • Skiptið reglu- lega um kertt í bifreið yðar. Egi!l ViHiiátessGB íi.f. Laugáveg 118. sími 2-2240. ifíanchettsfcyrtur hvítar og mislitar. allar stær&r. Sportskyrtur Sporttríéssur Sportpeysur Hálsbtndi Nserföt Sokkar Náttföt Fatadeildin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.