Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 2
2 VtSIK Þriðjudaginn 26. júlí 1957. bæiar F R * E T T I R ÚtvarpiS í kvöld: 20.30 Erindi: Kynþáttavanda- málið í Bandaríkjunum; 11. (Þórður Einarsson fulltrúi). — 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.15 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 21.45 Tónleikar (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlújárn“ eftir Walter Scott: V. (Þorsteinn Hannes- son). 22.30 „Þriðjudagsþáttur- inn“ — Jónas Jónasson og Haukur Morthens sjá um flutn- ing hans — kl. kl. 23.20. Flugvélar Loftieiða. Edda kom í gær, mánudag, 8.15 árdegis. Vélin hélt áfram til Oslo, Gautab. og Hamborgar kl. 9.45. — Hekla kom kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Bergen. Vélin hélt áfram til New York kl. 20.30. — Leiguvél Loftleiða var væntanleg 8,15 í dag frá New York, átti að halda áfram til Bergen, Khaínar og Ham- borgar kl. 9,45. — Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Gautaborg og Oslo. Vélin held- ur áfram tilNew York kl. 20.30. — Hekla kemur kl. 8.15 á morg- un frá New Yor-k. Vélin heldur áfram til Glasgow o.g London. Kínverskur piltur, 19 ára gamall, sem gaman hef- ur af bréfaskriftum, óskar efitir að komast í bráfsamband á ensku við jafnaldra sína hér á landi. Áhugamál: Kvikmy.ndir, bækur, íþróttir, einkum sunu o. þ. h. auk körfubolta. — Nafn bans og heimilisfang er: Horaee CHI'U, 3 Staunton Street, Ground Floor, Hong Kong, B.C.C. Happth-ætti Borðfirðingafélagsms. Enn eru fjórir vinningar ó- sóttir: Bifreið 3974, málverk 17308, flugfar 10712 og flug- far 5295. Handhafar miðanna eru beðnir að vitja vinninga sinna til Þórarins Magnússonar, Grettisgötu 28, sími 15552, Byggingarstarfsemi í Bandaríkjum N.-Ameríku I nefnist fróðlegt rit, sem blaðinu hefur borizt um samnefnt efni. Skiptist það í niu kaíla og eru arkitektarnir Gísli Halldórsson, Jósef S. Reynis og Þórir Bald- vinsson höfundar þeirra ásarnt Karli Sæmundssyni byggingar- meistara. Menn þessir fóru í kynnisför til Bandaríkjanna síðla árs 1955 í boði Bandaríkja- stjórnar, og er ritið skýrsla þeirra um það, sem fyrir augun bar. Útgefandi er IðnaðarmáOa- stofnun íslands. Áheit á Sti’andarkirkju, afhent Vísi: Kr. 30 foá óne-fnd- um, 1000 frá M. Á. 50 frá N. N. Cinu Ainni tiat •••• Meðal erlendra tíðinda í Vísi fyrir 45 árum gat að líta eftir- farandi frásagnir: „Mikleyarbrúin við Niagara- foss hrundi 23. f. m. um kveld- ið. Voru þá staddir á henni 150 manns og varð 135 af þeim bjargað." „200 milljónamæringar komu á einu skipi (Finland) til Ant- werpen 23. f. m. frá Vestur- heimi tdl þess að vera við Ol- ympisku leikana í Stokkhólmi. Þaðan er búist við að þeir' fari tdl Kristjaniu og Kaupmanna- hafnar.“ ..Sfói’bruni varð 24. f. m. í iþorpinu Polang í grend við -borgina Tula á Rússlandi og brunnu þar tál kaldr.a kola 500 hús. Fyrii’ tv-eim. árum hafði þetta þorp brunnið allt niður til .grunna og þetta voru þv: nv hús er nú urðu ej.dinum að Tbráð.“ Lárétt: 1 drepsótt, 6 endur- tekið, 8 frumefni, 9 ósamstæðir, 10 loga, 12 tal, 13 hljóðstafiJ', 14 fangamark félags, 15 sleip, 16 jarðvegurinn. Lóðrétt: 1 kirkjugrip, 2 í Rangárvallasýslu, 3 telja vafa-, samt, 4 ósamstæðir, 5 fífli, 7 íótarhlutinn, II sjór, 12 blíð, 14 eldur, -15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3286: Lárétt: 1 byssan, 6 kjóar, 8 oó, 9 up, 10 lap, 12 stó, 13 an, 14 ha, 15 sex, 16 kalann. Lóðrétt: 1 bullan 2 skop, 3 sjó, 4 AÓ, 5 naut, 7 rjóðan, 11 an, 12 saxa, 14 Hel, 15 SA. Katla er í Reykjavík. Veðrið í morgun: Reykjavík SA 2, 11. Minnst- ur hiti í nótt 10 st. Úiikomra ekki mælanleg. Mestur hiti í Rvik í gær 13 st. og mestur á landinu á Grímsstöðum á Fjöllum 19 st. ’ Stykkishólmur A 1, 11. Galtar- 'viti logn, 11, Blönduós SA 1, 11. Sauðárkrókur NNA 2, 12. Ak- ureyri N 2, 12. Grímsey ASA 5, 9. Grímsstaðir á Fjöllum SSA 1, 11. Raufarhöfn SA 4, 7. Dala- tangi logn, 6. Horn í Hornafirði A 3, 6. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum A 5, 9. Þingvellir S 1, 10. Keflavíkurflugvöllur SA 3, 10. Veðurlýsing: Grunn lægð á sunnanverðu Grænlandshafi, en háþrýstisvæði fyrir norðan og norðaustan land. Veðurhorfur: Austan og suð- austan gola. Skýjað og víða lítils háttar rigning. Hiti kl. 6 í moi'gun: London 12 st. á Celsius. Kaupmannahöfn 17. Stokkhólmur 18. París 12. New York 20. Þriðjudagur, 16. júlí — 197. dagur ársins. ALMEK2fIIS€S ♦♦ f ÁrdegisháflæSur | kl. 8,04. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 23.25—3.45. Næturvörður er í Reykjavíkur Apó'téki. Sími 11760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- Erdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek o$pið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laúgar- dögurn, þá til klukkan 4-. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum — Garðs apó- tek er opið dagiega frá kl 9-20, íéma á laugardögum, þá frá tl. 0—18 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstoxa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað M. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Lögregluvai-ðstofan hefir síma 11166. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, iiema laugardaga þá frá kl. 10—12 og 13—19 Bæjarbókasafnið er lokað til 6. ágúst. Tæknibókasafn I.M.S.I. i Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, finruntu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.36. K. T. U, M. Biblíulestm Post. 13, 27- ! Fyrirheit e . r -41 £í\híhh et 1-8644 Hjöthúö Sóivullagöíu 9 NYR LAX, lækkað verð. Ný þorskflök, Kjötfars, vínarpylsur, steinbitur og bjúgu. smáiúða. ^Jiálköflcn ^Kjötvarzhnin . og útsölur hennar. . Skjaldborg viS Skúla- Sími 11240. götu. — Sími 19750. Stúlka óskast til eldhússtarfa nú begar í Tjarnarcafé. BEZT AÐ AUGLÝSA í VISI = Föstud. 19. júlí. = : = 3 daga ferð um = = = = Skaftafellssýslu, = = === ekið nm Vík í Mýr- ==== § = dal, . Kirkjubæjar- = = —- klaustur g Kálfafeli —= --- Laugardaginn 20. = = = júlí. 2ja daga ferð E~1 = = u.ni Daiino, ekið uni S = === Borgarfjörð, Fells- == = = strörtd, Klofning, = = = = Bjarkarland, Búð- = = == ardal, Öxahrygg " === = Laugard. 20. júlí. = = E Hringferð uni Suð- = = = = rn-nes. Farið að=_= = Höfnum, Sandgerði, = = = Keflavík og Giinda- = = =—=- vik. Síðdegiskaffi í =—B flugvallarhótelinu. = = Laugardaginn 27. = I ■== júlí. 10 daga ferð === = = um Fjallabaksíeið. = = ALLT Á SAMA STAD Ckatnpich-ketti Öruggari ræs- ing. Meira afl og allt að 10% eldneytis- sparnaður. • Skiptið lega um í bifreið yðar. Egill Vithjáffnsson h.f. Laugaveg 118, sími 2-2240. hvítar og mishtar. allar stærSir. Sporískyrtur Sportblússur Sporfpeysur Hálsbindi Nærföt Sokkar Náttföt Hf Fatadeidm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.