Vísir - 17.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 17.07.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Miðvikudaginn 17. júlí 1957 166. tbl. kommúni Búlganín og Krúsév komnir heim. Þremur kommúnistaleiðtog- ] aS þjóðin í heild yœri trú mál- isin hefur verio vikið úr miS- stað socialismans og sömuleið- sfjorn komrminisíaflokks Búlg- ' ís leiðtogar hennar. aríu. Ennfremur var þeim vikið Af hverju Krúsév úr embættum sínum, en þeir komst að heiman? gegndu embættum varaforsæt- | Times ræðir nú isráðherra, verkamála- og fé- ]agsmálaráðherra. Búlgaría er annað landið, sem fer að dæmi Ráðstjórnar- rikjanna, og víkur frá gömlum kommúnistaleiðtogum. Krúsév kominn heim. Krúsév er nú kominn til Moskvu að-'aflokinni heimsókn- inni til Tékkóslóvakíu og flutti ræðu við heimkomuna. Hann sagði, að um ' nokkra mót- spyrnu væri að ræða af.hálfu borgarastéttar manna í Tékkó- slóvakíú, og reyndu þeir að koma af stað orðrómi í þágu vestrænna kapitalista, en lítið væri um þetta, og hefði hann sannfærst um það i ferð sinni, Fækkað í Banda- ríkjahér. Fækkað verður um 90.000 í Bandaríkjaher á næsta misseri og sparast við það um 200 millj. dollara. Kemst þá herafli Bandaríkj- anna niður í 2.700.00. — í greinargerð til forsetans segir Wilson landvarnaráðherra, að þessi fækkun dragi ekki úr varnarmætti þess Bandaríkja- liðs, sem erlendis er. við heim- komu Krúsév hvernig á því muni stahda, að Krúsév 'hafi talið, að hann ætti heiman- gengt þegar eftir brottvikningu ýmissa gamalla leiðtoga úr miðstjórn og embættum, og kemst að þeirri niðurstöðu, að það hafi verið vegna þess, að hann gat treyst því, að Zhukov Eins og menn rekur minni til gekk fárviori mikið yfir Louisiana-fylki í Bandaríkjunum fyrir marskálkur, yfirmaður Rauða skemmstu, 05 vaið borgin Cameron, sem stendur við sjó einmitt í miðdepli veðursins, verst úti hersins, hefði allt í hendi sér. _______:_____________________-____________________ Þrumuveður nyrðra. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Hjeitasti dagur norðanlands, það sem af er árinu, var á sunnudaginn. I Tveir bátar eru byrjaðir rek Þá var 20 stiga hiti á Akur- j netaveiðar og hafa aflað sæm- eyri, en annars hefur vorið og' Ie^a °S eru Þeir bun»r a« f» 4— sumarið verið fremur kalt til 500 t"™™ hvor. Síldn er að 'vísu mögur enn, ekki nema 7 tíl 12 prósent að fitu og því ekki Akranesbátar eru a& hefja reknefaveiðar. Vilja hætta fyrír norðan og fara á reknet. - Leiguskip í flutningum. Akranesi í morgun. þessa. Á mánudaginn var mun kaldara, aðeins 14 stig. Austur í Þingeyjarsýslu var einnig mjög heitt, en þar gérði ofsalega rigningu bæði i Fnjóska dal og víðar á sunnudaginn sam- fara miklu þrumuveðri. söltunarhæf. Þrír aðrir bátar eru að búast allar ár, og má segja að ósar ánna séu morandi af laxi, en vegna þurrkanna í sumar geng- ur hann skammt upp í árnar og er því lítil laxveiði, þó ósarn- ir séu fullir af laxi. Þá er og að laxinn tekur ekki í svona þurrkatíð. Akærttvaldið ákveður næsfa stig málsins. Raniisóltra naaiðguiiarakærunnar lokið í bili. Verið er að skipa út 600 lest- ,um af frystu hvalkjöti, er það til reknetaveiða og gera menn er]ent leiguskip> sem flytur sér yonir um góða veiði því kjötið m Bretlands Sama skip talsvert magn af síld hefur tók hé f . kk . ikig Fjoldi folks for fra Akureyn mæ!zt hér og þar { Faxaflóa.' upp \ sveit um htlgina.j Sjldm ætu að fitna fijótlega ef ---------------------------------------— dæma má eftir því, sem var í fyrra, þá byrjuðu bátarnir rek- netaveiðar í júlílok og var síld- ; in þá yfirleitt 18 prósent og meira og því söltunarhæf. 200 drukkna á LyzoiL Flóðöldu bar á land í morg- un á Luzon-ey, Filipseyjum» Gerðist þetta e.ftir að hvirfil- vindur gekk yfir. Fyrstu fergn- ir herma að 20 manns hafi farist, en um 700 sé saknað. — Þúsundir manna hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín. magn af hvalkjöti. Þegar þessi farmur er farinn verða samt eftir 400 lestir af hvalkjöti, svo heita m'á að skipið hafi rétt undan í flutningunum, því allt- af bætist við jafnharðan. Brú- arfoss annaðist þessa flutninga áður. o; fóru á skátamót í Vaglaskógi og fjöldi á skólahátíðlna á ól- Vilja koma heim. Heyrzt hefur á sjómönnum á Akranesbátum, sem eru á síld fyrir norðan, að þeir óski eftir Afleíðingar verkfallsins: KartöfiÉirgðir á þrotum. Ymsar fleiri nauðsynjar senci rotnar. Vcrkfallið á kaupsklpaflot- ' um hér, og hefur komið til tals því að koma suður á reknet ef anum er þegar tekið að segja'að flytja þær til landsins með ekki fer að rætast úr á síldveið- til sín, að því er srtertir ýmsai- togurum þeim, sem nú eru í Lokið er í þilí rannsókn á þessa máls, mún nú búa máls- í unum fyrir norðan, því að venju ] nauðs.ynjavöi-ur, sem þegar er förum til Esbjerg með fisk. Það orðhm skortur á. má hins vegar ekki dragast öllu . Blaðið fékk þær upplýsingar, lengur að ráðin verði bót á nauðgunarákæru brezkrar skjölin í hendur ákæruvaldinu, I hefur reknetaveiðin í ágúst og stúlku í garð bandarísks flug-' sem ákveður hvort til málshöfð j september gefið góðan hlut og foringja, sem geíið' hefur verið unar kemur eða ekki, en ef afj vissari en síldveiðin fyrir norð- hér í blaðinu. verður getur hún farið fram an. Foringinn, sem er 37 ára gam hvort s?m verður hér í Reykja- all höfuðsmaður frá Texas, hef-! vík eSa á Keflavíkurflugvelli, ur alltaf neitað öllum kærum' Þar sem bandaríski foringinn er sér á hendur, og .var hann í gær' í bækistöð. látinn laus úr gæzluvarðhaldi. Enska stúlkan, sem hér um Tóky yfirvöld; varnarliðsins við ræðir, hélt flugleiðis til Bretr honum og ábyrgjast þau, að lands í gær, en hún hafði ætl- hann komi fyrir rétt hér, hve- að að fara á sunnudagsmorgun, nær sem þess verður. krafizt. , . Halldór: ¦ Þorbjörnsson, full- en af þyí varð ekki vegna rann sóknar málsins. Hún hafði trúi hjá sakadómara, sem haft' dvalizt hér um skeið við nám hefur með .Jhöndum rannsókri, við háskólann. Karfaafli. Mikil atvinna er hér við fry.st ingu karfa. gengið vel í gær, að birgðir Grænmetis- verzlunarinnar af kartöflum væru þrotnar og í sumum búð- um væru aðeins fyrir . hendi kartöflur til 4 eða 5 næstu þessu vandamáli, ef afstýra á algjörri þurrð. Sipað mun. vera . ástatt um ýmsar fleiri vörutegundir, pg benda hryggilegar líkur til þess, að senn muni taka að syrta í Togurunum hefur daga. á karfaveiðum við | Hægt mun vera að fá nægar ] álinn fyrir alvöru, svo framar- "Grænlan'd. Akurey landaði hér. kartöflur keyptar erlendis, en lega sem ekkért verður við gert farmi á laugardag og von ér á]fram til þessa hefur Innflutn- og látið.fljóta sofandi að feigð- Sjama.Ólafssyni frá Grænlandi, ingsskrifstofan synjað um leyfi.arósi um lausn verkfallsins. nú.um helgina. LaxagettgcE til þess að taka á leigu skip, er aiinast geti flutningana. — Ef ,-•..-— . .... t. . .|. .... - ... ." | ' Mikil- íaxageBgd er Mr-\"ið danskar kartöflvir á markaðn Ekki sízt má ætla, að stöðvun. samgangnanna hmni brátt hafa úr-.i rætist, . verða sennilegajaivarlegar afleiðingar í byggð- arlöguni úíi á landi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.