Vísir - 17.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 17.07.1957, Blaðsíða 7
'Miðvikudaginn 17. júlí 1957 •f * vlsnc settist svo gegnt henni. Hjónaband þeirra hafði aðeins staðið misseris tíma. Hann hafði ekki séð sólina fyrir henni og verið alveg sannfærður um, að hann hefði þar sem hún var, konu sem jnundi reynast honum vel, sem hann gæti treyst og yrði honum í öllu samboðin. Og vitanlega var það mikilvægt fyrir hann, ungan lækni, að fá slíkrar konu. Hún var. enn jafn spengi- leg í vexti sem forðum, en blíða augnanna var horfinn. Tillit þeirra var orðið hörkulegt. En slík var blíða augna hennar í tilhugalifi þeirra, að hann hafði ort íii hennar kvæði og til- einkað henni, en kvæði hafði hann ekki ort fyrr. eða sfðar. Svo skildu leiðir,, og hann leit svo á, að hann hefði verið miklum órétti þeittur, en þó viðurkenndi hann nú fyrir sjálf- um sér, að það hefði verið dáljtið erfitt fyrir unga, lífsglaða konu, að byrja hjúskaparlífið með ungum lækni, sem hún vart sá dögum saman. Þetta var á þeim tima, sem hann vaFð að berjast harðri baráttu til þess ag koma sér fyrir, og varð að vinna nótt með degi, ef því var að skipta. Henni hafði leiðst itema rétt í fyrstu og unað því lítt, að hún varð að vera svo mikið ein sem reyndin varð. Og einn góðan veðurdag hafði hún yfirgefið hann. Hún hafði farið að heiman í sumarleyfi og. þau höfðu komist að raun um, að vafalaust mundi allt lagast, þegar hún kæmi aftur — skammur aðskilnaður mundi verða til þess að skerpa kærleikann. En-hafði þeim kannske báðum verið ljóst, undir niðri, að í rauninni var öllu lokið? Vissuíega hafði hann saknað hennar mjög, en honum hafði veizt léttara að bera byrðar skilnaðarins, af því að hann hafði verið svo önnum kafinn. Sannast að segja, lagði hann svo hart að sér, að hann var að bugast, og læknir, sem var honum eldri og reyndari, varaði hann við hættunni, — ef hann héldi svo áfrani mundi hann ekki halda heilsu nema fá ár. Allir yfðu að gæta þess, að leggja ekki meira á sig en heilsa þeirra leyfði. Hann sendi Stellu tékka mánaðarlega. En hún endursendi þá og bað hann um, að hætta öllum peningasendingum. Þáð særði ; hann mjög, því að honum fannst það boða, að hún teldi sig J ékki þurfa á honum að halda — og væri enn að fjarlægjast hann. Því lengur sem hann hugsaði um þetta því betur sann- , l'ærðist hann um, að þess dags yrði ekki langt að bíða, að dagur skilnað#rins — lögskilnaðarins — rynni upp. Hann hafði búið sig undir það og ætlað að skrifa henni og ráðleggja henni að stiga fyrsta skrefið, ef hún vildi skilnað, — hann myndi ekki gera henni erfitt fyrir á nokkurn hátt. Skömmu síðar hafði- aðstoðarmaður nokkur í leynilögrégl- unni komið til hans og spurt hann, hvort hann kannaðist við giftingarhring, er hann hafði meðferðis. Það var við þetta tækifæri, sem hann hafði komist að því hjá leynilögreglunni. að kona hans hafði búið með „kaupsýslumanni“ nokkrum — sem rak viðskipti, sem ólíklegt er, að hefðu reynst lögleg, hefðu þau verið tekin til athugunar. Kaupsýslumaðurinh hafði verið ^ myrtur -— og Stella — sem notaði það r.afn, er hún var áður en hún giftist en það var Stella Brent, — bar vitni gegn hinum ákærða, og það var hennar vitnisburður, sem varð honum að falli. Maðurinn var dæmdur til lífláfs og dóminum fullnægt. 1 Ýmsir aðrjr voru yfirheyrðir,. eftir að hún hafði látið lögregl- unni í t'é upplýsingar um starfsaðíerðir kaupsýslumannsinsý vinar síns. Málið hafði vakið mikla athygli og jafnvel vakið ólgu í þingsölum, þar sem rætt var hvað gera bæri til.þess aðj uppræta „skuggaleg viðskipti“. — Það lítur út fyrir, að kona yðar hafi framið sjálfsmorð, hafði leynilögreglumaðurinn sagt við hann, — en við erum; ekki í neinum vafa um, að einhverjir þeirra, sem hún veitti okkur tækifær til að koma upp um, hafa rekið hana í dauðann. Þetta hafði fengið mikið á Allan. Honum fannst hann vera i nokkurri sök þar sem hann hefði vanrækt hana •— látið það sitja fyrir öllu, að komast áfram. L4 ■*“ k*v*|j-h(l»v*ö*k»u*n»n4 «31 — -Ég talaði fullmikið, sagði Stella, — en það var heppni min, að menn héldu, að ég' væri dauð. Þar gafst rnér tækifæri lil þess að komast úr landi. — En; þú hefðir átt að gera mér aðvart, þegar þú fréttir, að það hefði staðið í blöðunum, að þú hefðir drukknað, Allan imi í. — Ég vildi gleyma öllu — og byrja á nýjan leik. Ég hafði uesv úeíur aðvarað alla foreldra nægar ástæður til þess, að gera þér ekki aðvart um mig. I um Það að láta börn sín. ,,Hvað kom yður til þess að’ stela reiðhjólinu?" „Það atvikaðist þannig, að það stóð upp við kirkjugarðinn, og þá hélt eg að sjálfsögðu, að eigandinn væri dáinn.“ ★ skaut' ;Einn af kunnari augnlæknum' j Bandaríkjanna dr. Louis Jaq- I En-hvar hefurðu vei’ið öll þeSsi ár, sem liðin eru? ekki byrja að lesa fyrr en þau —•*; í Kanada, og oft og mörgum sinnum hefi cg værið komin,væiu orönl átta ára að aldri. á í'lugstig með að, — en látum það kyrrt liggja. Allan, við skul- Eækmrinn heldur því fram um ekki láta viðkvæmni hafa nfein áhrif á okkur. Það er engin !estur se alltof þung próf- ástæða til þess. Þér hefur gengið vel og ég var líka allt af viss laun iyiir augu barna, því aug'- um, að þú mundir komast vel áfram. Stúlkan þarna frammi un llaíl n!íkl na® fullurn þroska ara ekki komin til þess að leita ráða þinna sem læknis. Hann sneri sér við og horfði beint framan í hana. Og nú leit á þig, eins og þú værir ungur guð — hún tilbiðúr þig. Ég ,!yir en ^binin eru átta hélt, aö hún mundi ráðast á mig og klóra mig, þegar ég neitaði SomuÉ Hann segir að flestir, að segja til nafns míns og svara ótal íyrirspui'num. En eg' ei- ^ augnsjúkdóma) hjá fullorðnu' fólki, eigi rót sína að rekja til þ.ess-að það hafi byrjað of ungt. horfðust þau í augu í fyrsta skipti, eftir að hún kom inn. ao -*esa- — En hvers vægna komst þú þá, Stella? . ______ — Ég er ekki komin til þess að biðja þig um, áð taka við mér Adénauer kanslari hafði sagk aítur. Menn eiga aldrei að taka upp þráðinn, þar sem frá var .úönskum iðnrekerídum, sem, horfið fyrir langa löngu, það, getur aldrei íarið vel, en ég skal|V01u 1 heimsókn í Þýzkalandi, játa, .að það var heimskulegt af mér að yfirgeia þig. Ég hefði iettn tarandi sögu: á.tt að vera hjá þér og hjálpa þér, í stað þess að gera þér erfið- j ^vo hyggingafyrirtæki, ann- ara fyrir, en ég þekkti. ekki lífið, og mér var efst í huga að a® ÞÝ-^^t, hitt franskt, höfðu á- njóta lífsins, skemmta mér, án umhugsunar um framtíðina. En hveðið byggingu tveggja stór- ég flæktist í net, Allan, sem ég gat ekki losnað úr. Og ég fckk j^a’ ei V01u áþekk að að kenna á því hvað sú kona verður að reyna, sem hefur flækstT s*æi ^ Ser® °g mátti því fá nokkurn samanburð á getu beggja fyrirtækjanna. Eftir nokkurn tíma kqm bréf inn í morðmál og látið lögreglunni upplýsingar í té. i Hún slökkti í vindlingnum og gekk út' að glugganum, sneri baki að honum. Svo sneri hún sér við allt i einu og hann sá, að iárin streymdu niður kinnár hennar. — Þáð er víst bezt, að ég fari nú, Allan, sagði hún. Hún gekk til dyra, en þar stöðvaði hann hana og lagði hendur sinar á herðar henni: NÆRFATNAÐUR karlmanna «g drengja fyrirliggjandi. L.H. Muller óskast til eklhússfarfa nú hegar í Tjarnartafé. Girðingarvinna Vanir girðingarmenn geta tekið að sér lagfæringar á gömlum og uppsetningar á nýjum girðingum. — Vönduð vinna. —- Ákvæðisvinna æskilegust. — Upplýsingar í síma 14830 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. frá þýzka fyrirtækinu ,til þess franska og í því stóð m, a.: „Við eigiun eftir ennþá 60 klukku- stunda vinnu og þá er bygging- in fullgerð.“ Daginn eftir barst svohljóð- andi skeyti frá franska fyrir- tækinu: „Við eigum, eftir að útfylla 60 skýrslueyðublöð — og úi" því getum við farið að leggja h'ornsteininn.“ * Stúlka spurði frægan spænsk: an listamann, sem hneigðist nokkuð til dulhyggju, hvort hann teldi það jafn alvarlegt, sem margir héldu, að mæta svörtum ketti. „Eg held að það fari allt eftir því hver það er sem mætir. kettinum — hvort það er mað- ur eða — mús.“ ' BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI C & BurrwqkA — TARZAM — 2100 Dlstí. toy tmled FcV-A.jIjfáíScale I stáð þess birtist ný'ógn. Þáð var urfahdi ljón í leit' að bráð. Þegar Ijónið tók eftir 'mörínu4um, réðist Prófesso'rinn hlýddi skipun Tarzans og háetti við að drékka, en engir áþár íétú sjá sig tií áð hjálþa þeim. það 'á hýenu'rnar. Það var hungrað og kærði sig-ekki um að-skipta bráðinrú við hýenur. oð kærði sig ekki um að skiptft

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.