Vísir - 17.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 17.07.1957, Blaðsíða 6
aisjA Miðvikudaginn 17. júlí 1957- Gctum ,bætt við okkur raúrvinnu nú þegar. — Tilboð merkt: „Meistarí — 113“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. - KnattspynlumcmT. i Æfing verður á Fram- vellinum í kvöld kl. 8 fyrir II. fl. — Þjálfarinn. Samkomur Kri«->ibo*sbúsið Bctania, við LaUi'ásveg 13. Almenn samkoma í kvöld, miðvikudag 17., kl. 8,30. — Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup talar. — AUir hjart- anlega velkomnir. "» ■h r* t ■» VALUR 4. fl. „Bronz“-æfing í kvöld kl. 6, —Þjálfarinn. Tilkynning frá stjórn Frjálsíþróttasambandsins. Stjórn FRÍ hefur nýlega staðfest eftirfarandi meistara mótsgreinar fyrir unglinga, drengi og sveina: Unglingsmeistaramótið (19—20 ára): 1. dagur: 100 m, kúlu- varp (7,257 kg), hástökk, 110 m gr. hl. (106 cm), lang stökk, 1500 m, spjótkast (800 gr.), 400 m hlaup. 2. dagur: 200 m, krlnglu- kast (2 kg), stangarstökk. 3000 m, sleggjukast (6 kg), 800 m, þrístökk, 400 m gr. lil. (91,4 cm). 3. dagur: 4X100 m boð-| hlaup, 1000 m boðhlaup, 1500 m hindrunarhl. Drengjamcistaramótið (17—18 ára): Fyrri dagur: 100 m, kúlu- varp (5,5 kg), hástökk, 800 m, spjótkast (600 gr.), langstökk, 200 m gr. hl. (76,2 cm). Síðari dagiir: 110 m gr.hl. (91,4 cm), kringlukast (1,5 kg'.), stangarstökk, 300 m, | þrístökk, 1500 m og 4X100 m boðhlaup. Sveinameistaramótið (14—16 ára): Fyrri dagur: 80 m, kúlu- varp (4 kg.), hástökk, spjót- kast (600 gr.), 200 m hlaup. Síðari dagur: 80 m gr. hl. (76,2 cm), kringlukast (1 kg.), langstökk, 800 m hlaup og 4X100 m boðhlaup. Aths. Unglingamcistara- mótið (19—20 ára) fer fram hér í Reykjavík n. k. Jaug- ard., sunnudag og mánudag (20., 21. og 22. júlí). Sér Frjálsíþróttaráð Rvíkur (F. í. R. R.) um mótið, en þátt- tökutilkynningum ber að skila til Páls Halldórssonar, skrifstofu Sameinaða (sími 13025) l’yrir fimmtudags- kvöld. Stjórn Frjálsíþrótta- sambands Islands. íslandsmót 4. fl. Miðvikudaginn 17. júlí á Háskólavellinum. Kl. 20: Keflavik — Þróttur. Mótanefndin. íslandsmót 3. fl. Mióvikudaginn 17. júlí á K.R.-vellinum: Kl. 20: Þróttur — Valur. Kl. 21: Fram---Keflavík. Mótanefndin. Miðsiunarsmót 2. fl. B. Miðvikudaginn 17. júlí á Háskólavellinum. Kl. 21: K.R. — Valur. Mótancfndin. Á LAUGARÐAG tapaðist sennilega á íþróttasvæði K.R. Lucina herra-stálúr með'stálbandi. Finnandi vin- samlega hringi í verzlunina Pfaff. Sími 1-3725. (539 Ferðir og ferðalög FERÐASKRIFSTOFA PALS ARASONAR. Átta daga ferð í Öskju 18.—25. júlí Ekið um Akur- eyri, Herðubreiðarlindir að Öskju. Síðan ekið að Mý- vatni til Reykjavíkur. 11. daga íerð uin Sprengisand 21,—28. júlí. Ekiö til Akur- eyrar um Mývatn í Bárðar- dal og' Jökuldal, Sprengi- sand, Eyvindarver að Veiði- vötnum yfir Tung'ná og Landmannalaugar til Reykja víkur. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Sími 17641. Til leigu nýtísku 3—4 herbergja íbúð í Vesturbænum, Fyr- irframgreiðsla áskilin. — Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „íbúð — 112“. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARASONAR. 6 daga ferð til Veiðivatna og' Landmannalauga 23. —- 28. júlí. Ekið verður urn Skarð til Veiðivatna. ÁI fjórða degi verður farið í Landmannalaugar. 11 daga', ferð til Veiðivatna um j Fjallabaksveg 23. júlí — 2.' ágúst. — 8 daga ferð um Sprengisand 21.—28. júlí. Ekið verður um Akureyri, Sprengisand í Landmanna- laugar. 11 daga ferð (21. júlí—2. ágúst) um Sprengi- sand og Fjallabaksveg'. Um Akureyri, Sprengisand í Landmannalaugar. Eldgjá til Kirkjubæjarklausturs. Far- ið til Veiðivatna, Land- mannalauga, um Fjallabaks- veg til Kirkjubæjarklausturs. 10 daga ferð um Fjallabaks- veg og Þórsmörk 27. júlí — 5. ágúst. Ekið í Landmanna- laugar um Fjallabaksveg til Núpsstaða. Um Vík í Mýrdal í Þórsmörk. — Ferðaskrif- stofa Páls Arasonar, Hafn- arstræti 8. Sími 17641. SKATTA- og útsvars- kærur gerðar. Bíla- og fast- eignasalan, Vitastíg 8 A. Við- talstími mill 5—-7 síðd. (498 GRÁR barna khaki-jakki tapaðist fyrir helgi frá Víði- mel 30. Fmnandi vinsaml. skili honum þangað eða- hringi í síma 14317. (504 FRAM! GRÁR drengjajakki tap- aðist 10, júlí við Hjarðar- haga 62. VinsamL hringið í síma 19838. (520 TÉKKHEFTI með pening- um tapaðist við pósthúsið. — Vinsamlegast skilist á rak- arastofuna Veltusundi 1. — (536 tm HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vant ar húsnæð'i eða éf þér hafið húsnæði til leigu. (182 2—3 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16348, (506 GOTT þakherbergi tii leigu. Uppl, í síma 33412 frá kl. 6—8. (514 ÓSKA eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð, helzt í austur- bænum. Þai'f ekki að vera laus til íbúðar fyrr en 1. október. Uppl. eftir kl. 6 í síma 22690 (529 GOTT lierbergi til Icign. Uppl. Brávallagötu 8, efstu hæð. (535 LÍTIÐ herbei'-gi til leigu. Uppl. á Hjarðarhaga 40, I. hæð t. h., eftir kl. 7 í kvöld. ___________________ (528 1—2ja HERBERGJA íbúð óskast. helzt í Austurbæn- um eða Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 23782. (533 VANTAR litla íbúð. Sími 10188. (531 SIGGI LITLI I SÆLULANDI 1—2 HERBERGF og etdhús ! óskast. Uppl. í síma 17113: (524 HJÓN, með 2 börn, óska eftir íbúðarhúsnæði í bæn- um eða nágrenni. Standsetn- ing ef með þarf. Heimilis- aðstoð kemur til greina. — Tilboð sendist í pósthólf 1171.(525 HERBERGI til leigu í Barmahlíð 21. (523 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 32607. (542 HREINGERNLNGAR. — vanir mcnn og vandvirkir. — Sími 14727. (894 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót aígreiðsla. Sími 19561. (392 MÁLA glugga og þök. — Simi 11118, cg 22557. (289 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundssoh, skartgripaverzlun. (303 HÚSEIGENDUR. Önn- umst hverskonar húsavið- i gerðir, járnklæðum, bikum, snjókremum. Gerum við og. lagfærum lóðir. Innan og utanbæjar. Símac 10646, 34214 (áður 82761), (493 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035,(000 HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfssou arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 14620. —(540 HÚSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 HÚSBYGGJENDUR. — Smíðum inni'éttingar, gerum tilboð í vei'kin. Sími 19683 á kvöldin milli 7—8. (449 ANNAST húsviðgerðir. Geri við leka á gluggum, sökklum, sprung.ur í veggja- sleinþökum og svölum. Járn- klæði, skipti um þök o. fl. utanbæjar sem innan. Sími 14966. —___________(1026 HÚSEIGENDUR. Eg vil , taka að mér að gera við gamalt timburhús gegn þvx að fá íbúð í húsinu. Uppl. í síma 16107 kl. 7—3 fimmtu- dag og föstudag,(513 ÓSKA eftir atvinnu, keyrslu eða hverju sem er, helzt fast. Reglumaöur. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Duglegur — 110“, (512 STÚLKA óskar eftir at- vinnu. Margskonar vinna kemur til greina. — Tilboð sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Atvinna — 111“._______________(533 STANDSETJUM og girð- um lóðir. Sími 1-9263, (516 KAUPAMAÐ3UR óskast í Kjós. Uppl. í síma 12742. — ________________£518 BARNGÓÐ telpa óskast til að gæta barna. Uppl. á Nesveg 45. (534 STÚLKA eða kona óskast til aðstoðar húsmóðurinni. Mjög létt. Sími 16331. (530 PLÖTUR á grafreiti. Nýj. ar gerðir. Margskonar ski-eyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Simi 10217,(310 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sínii 34418. _______________________(000 BARNAKERRUR, mikið úrval. Barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstig 11. Sími 12926. — (000 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Simi 18830, — (6>58 N.OTUÐ Rafha eidavél til sölu. Rauðarárstíg 21A, kjallara. NOTAÐ mótatimbur, 1”X 6”, 1”X4”, til sölu eft-ir kí. 7 í kvöld. Hlíðarveg 33 B, Kópavogi._____ (507 MÓTORHJÓL. Nýstand- sett. þýzkt Miele mótorhjpl er til sýnis og sölii með tæki- færisvei'ði að Barmahlið 23, efri hæð. Simi 14838, (508 SILVER CROSS barna- vagn tdl sölu. Uppl. í síma 33412,________________(515 NOTUÐ Rafha eldayél til sölu; einnig barnarúm. — Uppl. í síma 1Q178, eftir kl. 6. —(517 HITADUNKUR, 125 lítra, til sölu. Öldugötu 5. (519 TVEIR páfagaukar til söIlí með búri. — Uppl. í síma 33075,(527 VEL með tarin barnakerra með skermi óskast. Uppl. í sima 15694,___________(537 KÁPA og dragt tiL sölu. — Uppl. frá kl. 2—8 á Nýlendu- götu 20, miðhæð. Sími 12468. ______________________(532 SEM NÝTT norskt kven- reiðhjól, D.B.S. til sölu á Hverfisgötu 91, steinhús. — Sími 15409.___________(466 TIL SÖLU sem ný Master Mixer hrærivél. Upph Rán- argötu 1, 3ja hæð, eftir kl. 5. ______________________£521 SVEFNSÓFAR á aðeins 2900 og 3.300. Grettisgötu 69. (522 VEL með farinn klæða- skápur, ekki mjög stór, ósk- ast. Unpl. í síma 13471. (541 HÚSGÖGN. Svefnsó.far, dívanar og stofuskápar. — Ásbrún. Sími 82108. Grett- isgötu 54. (192-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.