Vísir - 17.07.1957, Blaðsíða 2
3
YlSIB
Miðvikudagírin 17. júli l^o?
Útvarpið' í kvöld:
20.30 Erindi: í fótspor Egils
Skallagrímssonar (Vilhjálmur
í>. Gíslason útvarpsstjóri). —
21.00 Tónleikar (plötur). 21.20
Upplestur: „Dröttningarmaður-
inn“ éftir Anthony Hope (Egill
Jónasson Stardal cand. mag.
þýðir og les). 21:40 Einsöngur:
Mado :Róbin syngur (plötur).
22.00 i-Fréttir og veðurfregnir.
-22.10 Kvöldsagan: ,iívar hlú-
járn“ eftir Walter Scott; VI:
(Þorsteinn'Hannesson les). —
22.30 Létt lög (plötur) til kl.
23.00.
í Leiórétting.
Hilmar Lúthersson, eigandi
bifreiðarinnar sem- ekíð var að-
faranótt s.l. mánudags út í
Hólmsá, biður þess getið að
hann hafi: ekki sjálfur vei-ið við
stýrið.
Heima er bert,
maí og: júní heftin eru nýkomin ]
út. Efni er m. a. Davíð Stefáns-
son skrifar um'Pál ísóifsson,
Ásgrímur Sigurðsson segir
hrakningasögu, Jóh. Gunnar
Óiafsson skrifar um Sigurbjörri
frá Nýja-Hóii, Skoðið akursins
liljugrös eftir Std. Steindórs-
son. eftir hann eru ennfr. þætt-,
ir úr Vesturvegi og grein um
dr. Richard Beck prófessor. Þá
er vísnaþáttur (Gamlir kunn-
irigjar) eftir Jóh. Ásgeirsson,
,.Hvað urigur nemur“ eftir Stef-
án Jónsson, Blaðað i dómsmál-
um eftir Hákon Guðmundsson,
Vestur-ísleuzkur hagyrðingur
eftú Kristmund Bjarnason,
ennfremur framhaldssaga.
myndasaga, Ijóð. smágreinar o.
fl. —
Hvar eru flugvélarnar?
Hekla var væntanleg kl. 8,15
frá New York; flugvélin átti að
halda áfram til Glasgow —
London ki. 9,45. — Saga er
væntanleg kl. 19 frá Hamborg,
Khöfn og Stavangurs; flugvél-
in heldur áfram til New York
kl. 20.30.
F
R
*
E
T
T
I
R
Vcðrið í morgxui:
Reykjavík NNV 2, 13. Loft-
þrýstingur kl. 9 1015 millibarar.
Minnstur hiti í nótt 9 st. Úr-
koma 0.2 mm. Sólskin í gær.-6
klst. 11 min, — Stykkishólmur
A 4, 11. Galtarviti A 1, 11.
Blönduós N 1, 10. Sauðárkrók
ur NNA 2, 10. Akureyri NNVÍ
2, 9. Grimsey A 3, 7. Gríms-
staðir á Fjöllum logn, 9. Rauf-
ai’höfn SSA 2, 7. Ðalatangi'NA
2. 7 Hox-n í Hornáfii’ði A 2, 7.
Stórhöfði í Vestmannaeyjum
V 1, B. Þingvellir logn, 11.
‘Keflavíkurflugvöllur VNV 2,: 12.
Veðurlýsinf: Lægð vestan við
Bietlandseyjar á hreýfingu
austnorðaustur.
Veðui’horfur: Norðaustan
gola, víðast léttskýjað. Mestur
Cíhu Mmi Hat*
í fréttum „Úr bænum“ í Vísi
mánudaginn 15. júlí 1912 var
meðal annars þetta:
„Brúðkaup tvö mikil hafa
staðið í borginni síðustu viku.
Hið fyrra á föstudaginn, þeirra
Júlíusar Havsteen cand. jur. cg
ungfrú Þórunnar Jónsdóttir
Þórarinssonar. Það var með
gamla laginu. Gefið samarx í
kirkjunni en síðan veizla íilðno
undir dönSkum fána. Hið síðava
á laugai'daginn þeirx-a Jóns
Kristjánssonar pi’ófessors og
ungfrú Þórdísar Benediktsdótt-
ur Þórarinssonar. Það var með
nýja laginu. Gefið saman af bæj
arfógeta en síðan veizla í :Iðnó
undir íslenzkum fána.“
hiti írReykjavík í gær vax'ð 14
og á öllu landinu 18 stig, á
GrímsStöðum á Fjöllum og
Síðumúla.
Kl. 6 1 morgun var hiti í
nokkrum erlendum borgum
sem hér segir (hitastig miðast
við Celsiusmæli): New York
21, Stokkhólmi 10, London 13,
París 14 og Kaupmannahöfn
16 stig.
Minningargjöfum um
Sigurð Gúðjónsson
jtil sumarstarfs K.F.U.M. er veitt
móttaka í skrifstofu K.F.U.M.,
Amtmannsstíg 2B, og í Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar. Austurstræti.
Lái'étt: 1 fáum harmdauði, 6
nota klæðskerar oft, 8 aig.
smáorð, 9 á fæti, 10 einokun,
12 gengur lítið, 13 stafur, 14
eldsneyti (þf.), 15 velur, 16
haft um góðverk.
Lóðrétt: 1 unglings, 2 forfeð-
ur, 3 veiðarfæri, 4 hreyfing, 5
fannst gott (flt.), 7 vill ráða,
11 voði, 12 opinbera þjónustu,
14 nagdýr, 15 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3287:
Lárétt: 1 kólera, 6 aftur, 8
Na, 9 Li, 10 eld, 12 mas, 13 IÁ,
14 BI, 15 hál, 16 moldin.
Lóðrétt: 1 kaleik, 2 Land, 3
efa, 4 í't, 5 aula, 7 rist-in, 11 lá,
12 mild, 14 bál, 15 ho.
Sérhvcst ’*
kva&l
áður en gengið er
til náða, er nota-
legt að smyrja
húðina með
MIVEA, því það
varðveitir hana
lagra og silki-
njúka.Gjöfult er
vNIVEA.v' _
ALu- ___ w
ÍHimMai
Miðvikudagui',
17. júlí — 198. dagur ársins.
AIMENIIICS ♦ ♦
Árdégisháflæður
I kl. 9,41.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
| íögragnarumdæmi Reykja-
ríkur.verður kl. 23.25—3.45. .
Næturvörffur
er í Reykjavíkur Apóteki.
Sími 11760. —Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
cpin kl. 8 daglega, nema laug-
erdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk
t>ess er Holtsapótek ppið alla
iunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
fcl 8 daglega, nema á laugar-
tíögum, þá til klukkan 4. Það er
einmg opiff klukkan 1—4 «é
stunnudögum. — Garðs apó-
jlek er opið daglega frá kl. 9-20,
aema ó laugardögum, þá frá
tL 0—16 og á sunnudögum frá
kl. 13—16. — Simi 340Ö6.
Slysavarffstora Reykjavíkur
i Heilsuverndarstöðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 15030.
Lögregluvarðstofan
hefir'síma 11166.
; Slökkvistöðin
hefir síma 11100.
Landsbókasaf nið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá f rá kl.
10—12 og 13—19.
Bæjarbókasafnið
er lokað til 6. ágúst.
Yæknibókasafn I.M.S.I.
i Iðnskólanum er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudögum, íimmtu-
dögum og laúgardögum kl. 1—
3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e, h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30 til
kl. 3.30.
£wim er US644
Kjjöthúðin Sólvallugötu 9
GLÆNÝR LAX, lækk-
verð, útbleyttur rauð-
magi, sóljíurrkaður
saitfiskur, féllur,
kinnar.
Uiilliöffin
:. og útsölur Kennar. .
Sími 11240.
Hangikjöi, hvalkjöt,
folaldakjöt.
ééi’jáfa hjölíúiin
Xesvegi 33, sírni 1-9653.
Kjötfars, vínarpylsur,
Séjötwrzfunin iSúrfatf
Skjaldborg við Skúla-
götu. — Sími 19750.
Nýreykt hangikjöt,
glænýr lax.
Í^rœSalory
BræSraboi'garstíg 16.
Sími '1-2125.
K. F. U . M.
Biblíulestur: Post. 13,42-
Ljós þjóðanna.
-52
Vogar -
Langíiöítsvegiir
Verzlun Arna J.
Sigurðssonar
Langholtsvegi 174
tekur á möti smá-
auglýsingum í Vísi.
Á/íl a aaq ítjui Ujar Usú
eru fíjit Urlaótar.
^Jiúímœ&ur !
Þvegnir STORESAR
og bíúndudúkar stifaðlr og
strekktir.
FLJÓT AFGREIÐSLA
i Einnig tekið zig zng
Sörlaskjóli 44
SÍMI 5871
'"A ‘ “
Prímusar
Sklftiíykíar
Rörtangír
GEYSIR Hf
WiÖarfæradeildin.
manthettskyrtur
hvítar og mislitar.
allar stærSir.
Spcrtskyrtur
Sportblússur
Sportpeysur
Hálsbindi
Nærföit
Sckkar
Náttföt
GEYSIR H F
Fatadeildin.