Vísir - 24.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 24.07.1957, Blaðsíða 2
2 VISIR Miðvikuc£.gmn 24. júlí 1957 #*•••• Útvarpið í kvöld: 2*0.30 Ei'indi: Þjóðum fækk- ar (Ba)dur Bjarpason magist- er). 20.45 Einsöngur: Dietrich Eischer-Ðieskau syngur (pl). 21.15 .Upplestur: „Sögurnar þennar Guru“, smásaga eftir Sigr.íði Einars frá Munaðarnesi ^Höf. les). 21.25 Tónleikar (pl.). 21.40 .Þýtt og endursagt: Þjóð- líísmynd frá írlandi (Axel Ihorsíeinson rit.). 22.10 Kvöld- sagari: ívar hlújárn, eftir Walt- er Scoít: X. (Þorsteinn Han:i- esson les). 22.30 Létt iög (pl.). til' kl. 23.00. Veðrjð í morgun: * |Reykjavík ASA 3, 14. Loíc- þrýstingur kl. 9 1008 miiJibar- ar. IJinnstur hiti i nótt.li stigj Ú^kórna mældist ekki. Sólsk’ i í gær 4,24 klst. Mestur hiti í gær i Rvik 16 st. og á landinu á Siðumúla 21 st. — Stykkis- hóhnur ASA 3, 13. Gajtarviti logn. 14. Blöpduós ASA 3. 14. Saugárkrókur S 2, 16. Akur- évri SA 2, .16. Grímsey VSV 1, 9. 'Grimsstaðir á Fjöllum logn, 14. Rau.farhöfn logn, 10. Dala- tangi S 5. 9. Horn í Hornafirði SA 2, 12. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum ASA 7, 11. Þing- vellir SA 3, 14. Keflavíkurflug- vöjlur ASA 5. 13. Veff'urlýsing: Lægð suðvest- ur aí Reykjanesi á hægri hreyf- ángu norðaustur eftir. Veðuphorfur: Austan og suð- austan kaldi. Rigning með köfl- tim. Veður kl. 6 í nokkrum erlendum borgum: 3*íé\v York22. London Í7, Parí$ 17 og Kaupmannahöfn 16 stig. Hundádagar. Hundadagarnir gömlu byrj- uðu -í gær og standa mánaðar iíma. Það var að sjálfsögðu við gontlu hundadagana, sem sú l.rú var bundin, að ef snögglega breyttist veður með hundadög- um, mundi það haldast til loka þeirra. Hvar eru flugvélarnar? Leiguflugvél Loftleiða var Vsentanleg kl. 8,15 frá New R * E T T I R (York; flugvélin heldur áfram til Glasgow kl. 9.45. — Edda ,er væntanleg í kvöld frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Berg- en; flugvélin heldur áfram eftir klukkutíma vziðdvöl til New York. 17 biðu bana — TiIIcymit var í París í gær- kvöldi, að’ 17 mcnn hefðu beðið bana en um 70 særst, er hrað- lestin íniUi Nizza og Paris hljóp af sporinu snemma í gærmorg- un. Talið er, að gufuleiðsla í eimreiðinni hafi sprungið, en annars er orsök slyssins ekki.að fullu rannsökuð. Eimreiðin og nokkrir vagnar hentust af brautinni. Cíhu Mmi tiat •••• Meðal frétta í „Vísi“ þennan dag fyrir 45 árum voru þessar tvær: Eitt meðalið enn við krabba- meini þykist þýzkur .læknir, Verner i Heidelberg, liafa fund- ið upp; það er innspýting í efni þess, er cholin heitir í líkamann og kveður hann tilraunir sýna ágæti lyfsins. Marsvínaveiði í Færeyjum síðasta ár hefur orðið 100.000 kr. vii'ði. Þar veiddust 1645 mai’syín. Skýringar: Lárétt: 1 sullar, 6 áliíin, 8 allt í lagi, 9 frumefni, 10 land, 12 veizlu, 13 lindi, 14 fanga- mark, 15 spámaður, 16 loftið. Lóðrétt: 1 innbú, 2 skepnur, 3 á rúmi, 4 flein, 5 á fæti, 7 menið, 11 lænu, 12 mjólkurmat- ur, 14 hólbúa„15 hljóðstafir. Lausn á krossgátu nr. 3293: Lárétt: 1 kleri, 6 rolja, .8 Ok. 9 in, 10 PÁS, 12 anz, 13 nr, 14 LL, 15 bál, 16 mistri. Lóðrétt: 1 keppni, 2 Eros, 3 rok, 4 kl, 5 ilin, 7 anzaði, 31 ár, 12 allt, 14 lás, 15 bi. Bretar auka kyRBiíngar- starf út á yð. Ætla m.íi. að H«da sjóiivar|). Rrezka síjórnin ætlar að auka mjög framlag til upplýs- ingastarfsemi prlendis, e:nkum þar sppi brýnust er þörf auk- innar kynningar. I opinberri skýrslu segir, að Brezka útvarpið og British Council eigi að fá aukið fé til starfsemi' sinnar, til útvarps og sjónvarps, frétta og fræðslu og kennslustarfsemi. í skýrslunni segir, að hlutleysi og sjálfstæði brezka útvarpsins sé þjóðinni verðmætt. Vegna aukins út- varps á ýmsum tungum, svo sem arabisku o. I. verður hætt að útvarpa á skandinavisku málunum og hollenzku, enda hefur og fjöidi manna í þessum löndum full not af útvarpi á ensku. Það er þó harmað í brezkum blöðurn, að útvarpi á málum þeesara þjóða verður hætt, en yfirléitt ér tillögunum vel tekið. Nokkur hluti .ráð- gerðs framlags, 2 millj. stpd. verður vafið til að gera sjón- varpsmyndir, en Bretar ætla sér að koma upp sjónvarpi til kynn ingar í öðrum löndum, og hafa þeir sett þegar á stofn sjón- varpsstöð í Bagdad. Reykt folaldakjöt, Iétt- saltað trippakjöt Grettisgötu 50 B. Sími 1-4467. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ~KfStverzlanin BirfJt Skjaldborg við Skúla- götu. — Sími 19750.1 Nýtt, saítíJ og reykt Tómatar, agúrkur. \aupfifu-4t M la-j: -J\opavoji Álfhóísveg 32. Sími í 9-645. Súpukjöt, kvalkjöt, lax, buíf, gullach. rSfljóiabjötlúÍin Nesvegi 33, siroi 1-9653. Brezk nefnd fer bráðlega, til Kínrt til að sem.ja um við- skipti. ■arwiM.i*. Miðvikudagur, 24. júlí — 205. dagur ársins. Spánverjar ráðast í stérvirki á sviði ræktunar. I»ai‘ er bieði um á veifi*/- og raf- Qrkuiiranikvwiiidir að ra»ða. í héraðinu Badajoz á Spini áformuð og eru 17 þeirra ýmist eiga sér stað um þessar niundir komnar upp eca nokkuð áleiðis. viðtækar framkvæmdir tU rækt- Trjám hefm- verið plantað i 123 unar og rafyæðingar. 'þúsund ekrur en annars miðar Guadiana-áin, sen> áður rann framkvæmdum hægt á spænska rann óhlndruð i Miðjarðailiafið, visu. Enn e- aðeins um 30% hefur nú verið beizluð og volcliip;- 1 verksins lokic, Heiidarkostnaður ir stíflugarðar reistir. Markmið j við framkværo'dirnar munu „Badajoz-áætlunarinnar", sem 1 nema a.m.k. anctvirði 100 millj. tekur til 13 ára og Iýkur 1956, | (j0j]ara, 0g i€:ggur stjórn Frah- er að umbreyta 'eyðUegustu ; cos mikíð upF úr umbótum þess- landssvæðum Spánar í einskonar unl Edin aldingarð. Nú þegar hefur vatni veri<3 veitt á 33,6 þúsund ekrur lands af 300 þúsund áformuðum, og áður en lýkur munu 250 milljón- ir kilówatlstundir af rafmagni Framtt. a£ 1. síðu. streyma frá hinum öflugu raf- þau áhrif, hann geti treyst stöðvum við Guadiána-ána. vold sín —’o'g þeir, sem hika, Bygging 38 nýrra borga er veiti honum ‘ gtúgming. — f blöðum kémur íram sú skoðun, að það haíi verið rangt af Bandaríkjámöhnuni að láta Sud í té nýtjzkuvopn — þar sem hann rr.uni nota þau sem honum 'sýnist. air’. Seinustu feegnir herma, að brezkar fMgvélar séu Iagðar af stað frá bækistöð við Persaflóa til! árása á virki í liöndum ugpreistarmauna, er þannig- haf» í: engu skeytt unt tyeggja daga. frestinn, sem )>eir fengu, tii þess að Iiverfa burt úr stöðvunum. — firotti r. Uppreimaðir (boltaskór) Margar gerðir. Allar stærðir VERZl. ALMESSINGS Arclegisháflæður ' kl. 3,46. Ljósatím! bííreiða og annarra ökutækja I lögs3gnarurndæmi Reykja- ▼íkur verður kl. 23.25—3.45. aeraa k laugardögum, þá frá. él 9—16 og á sunnudögum frá! kl. 13—16. —- Sími 34006. Slysavarðstora Reykjavfkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Næturvörður er i Iðunnarapóteki. — Sírni 17911. — Þá ér,u Apótek: Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 'daglega, nema laug-, ■rdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk, þess er Holtsapótek opið alla. ■unnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til fck 8 daglega, nema á laugar- Landsbéikasafnið dögum, þá til klukkan 4. Það er gr ppið alla virka daga fyfr einnig opið klukkán 1—4 £ jd. 10—12, 13—19 og 20—2^,« •unpudögum — Garðs apér1 némja. l#ugardagá, þá frá kl.j . . , jtek 'er oþ'íð Öaglega frá kl. 9-20.1110-^1213='--19 " i J.m ýEvrópú. Lögregluvarðsíofan hefir síma. 11166. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Bæiarhdkasafnið er lokað til 6. ágúst. Tæknihókasafn I.M.SJ. i Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. TÞjóðminjasafnlð er opið á þriðjudögum, fimmtu-. dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudogum kl. sl— 4 e. h. Listasaín Einars Jónssonar er opið 'dagíegá ’ frá kl. 1.30 til ;kl. )3.30. :Bitil(ulésfcur: :Rost; 3,6. .9- -15 _ i MöSir okkar Katríii A. ElnarsdckMlir lézt í Farsóttaiiúsbm 23. þ.m. Fyrír bönd systkyna mimia. Eisiar Ásmumdsson. Þökkum innilega samúÖ ríð andiát og jar^arför lifPflrúliiar ^urðurdótHi r, frá Stóra-Fjaíli. A^tap^en^ur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.