Vísir - 25.07.1957, Side 5

Vísir - 25.07.1957, Side 5
Fimmtudaginn 25. júlí 1957 VÍSIR A. N. Parker: Rússar beita Ungverja brögðum í viðskiptum. BEað ungverskra kGmanún- osta hefur skýrt frá því. í ritstjórnargrein í ungverska kommúnistablaðinu Nepsza- badsag liefur óviljandi komið í ljós hversu freklega Rússar hafa stundað viðskiptasvikabrögð í Ungverjalandi á undangengnum árum. — Höfu.ndur eftirfarandi greinar er brezkur hagfræð- ingur, sem hefur kynnt sér sérstaklega viðskipti Ráðstjórnar- ríkjanna við önnur kommúnistaríki og við hinar frjálsu þjóðir heims. Hann varð einna fyrstur hagfræðinga til þess að vekja athygli á því, að þegar rússneskir kommúnistar bjóða upp á viðskipti er það tengt áformum um að hagnast á því stjórn- málalega. Nægar sannanir eru nú fyrir hendi um það, að byltingartil- raunin í Ungverjalandi síðastlið- ið haust hefur haft mikil og víð- tæk áhrif á hugsunarhátt manna í öllum kommúnistaríkjunum og að þar ríkir nú breytt almenn- ingsálit. Þegar um þetta er rætt er vert að vekja athygli á því með hve miklum ákafa komm- únistiskir leiðtogar hafa lagt áherzlu á þau efnahagslegu hlunnindi sem lepprikin hafi af. hinum nánu tengslum sinum við Ráðstjórnarríkjasambandið. Taki menn til athugunar þéss- ar yfirlýsingar og gildi þeirra eins og þær eru fram bornar, fer ekki hjá því, að menn veiti þvi athygli, að svo virðist sem þessi viðskipti séu öll öðrum aðilanum í vil. Allt bendir til umhyggju og rausnar Ráðstjórnarríkjanna — og það virðist ekki hafa skipt minnsta máli, að venjuleg efna- hagsleg skilyrði væru fyrir hendi, er samningar voru gerðir. Verðlagsákvæði falin. En hversu tunguliprir sem leiðtogar kommúnista eru, þegar þeir lofa slík viðskipti hástöfum, eru þeii' furðú fáorðir um verð- lagsákvæði hinna ýmsu samn- inga, sem gerðir eru á grund- velli hins hálofaða viðskiptasam- komulags. Er það ekki nýtt fyrir hrigði. Það virðist vera reglan, að miðað sé við heimsverðlag. Um þetta atriði er ekki meira á samningunum að græða — og stundum er það ekki einu sinni svo mikið, sem menn geta fræðst af þeim um verðlagið. (Seinasta dæmi um þetta er tilkynning sem birt var í Moskvu 29. marz s.l., að aflokinni heimsókn ung- versku kommúnistaleiðtoganna). En það eru nægar sannanir fyrir hendi frá síðari árum, sem leiða svo skýrt í ljós, sem verða má, að oft er um breytilegt .verðlag að ræða, og alltaf Ráð- stjórnarríkjunum í vil. tJmniæli Ungverja. Þetta er ekkert launungarmál iengur, og má þakka það höf- undi ritstjórnargreinar, sem birtist í Nepszabadsag, málgagni ungverska kommúnistaflokks- ins. Þótt sá hafi ekki verið til- gangurinn kemur þar fram, að viðskipti Ungverjalands og Ráð- stjórnafríkjanna. á undangengn- ujn árum. hafa farið fram á grunov’elli víöskiþtalegra svika- bragða — Rússar hafa arðrænt ungversku þjóðina freklega. Sannleikurjnn er sá, lesum vér í fyrrnefndu . málgagni, að við- skipti við Ráðstjórnarríkin byggjast yfirleitt á verðlaginu á heimsmarkaðinum 1948 til 49, en vegna breytts verðlags síðan, sem hafi hækkað nema á. iðnað- arvörum, hafi Ungverjaland geta keypt af Rússum með hag- kvæmari skilmálum og selt hærra verði, en ef þeir hefðu skipt við auðvaldsrikin. Hinir vantrúuðu gætu spurt, ef þetta væri rétt, hvers vegna kommúnistarikin hefðu áhujfi fyrir viðskiptum við vestrænu löndin, þar sem þau hlytu að tapa á þeim. Hann ætti að vita betur. Það er engin ástæða til að efast um, að viðskipti Ungverja- lands við Ráðstjórnarríkin séu byggð á verðlaginu 1948 til 49. Þegar allt kemur til alls ætti höfundur fyrrnefndrar ritstjórn- argreinar að. hafa nánari kynni af efnahagslegum leyndarmál- um ungversku stjórnarinnar en athugendur i frjálsu löndunum. en hann er alveg greinilega miklu' verr að sér um hagskýrslur ' ,,auðvalds“-rikjanna, þótt þær standi öllurn opnar.fjl. athugunar og skilgrehtingar. Fullyrðing hans; um að verð-, lag á iðnaðarframleiðslú hafi lækkaö á undangengnum árum kemur augljóslega ekki heim við staðreyndirnar. Það er-rétt,,.að vei’ðlag á vefnaðarvöru til út- flutnings hefur lækkað, en vélar hvei’skonar og vélarhlutar fram- leiddir til útflutnings i iðnaðar- löndunum hafa farið stöðugt hækkandi. Ungverjaland, sem er skuldbundið til að fylgja gamla verðlaginu, fær þess vegna minna, eða — til að setja dæmið upp öðru visi, Ráðstjórnarríkin þurfa að gi’eiða minna en ef ríkjandi heimsverðlag gilti i við- skiptum þeiri’a við Ungverja- land. Aukið tap Ungvei’ja. Þá ber að benda á það, að Ungverjar framleiða nú mai’gar vélategundir, oft samkvæmt fyrirskipunum eða fyrirmælum Ráðstjórnai’ríkjanna, sem ekki voru framleiddar 1948 til 49. Með því að selja þær með hinu lægi’a verðlagi þessai’a ára, og þar sem kaupgjaldið er nú hæri’a en þá, cykur það tap Ungverja en er Rússum til enn aukins hagnaðar. Þetta verður álveg augljóst mál, ef menn gera sér grein fyrir þvi, sem tekið er fram í ritstjórnargreininni, að 59% allr- ar útflutningsframleiðslu Ung- vei’jalands, sem s.l. ár fór til Ráðstjói’narríkjanna voru vélar. Á tima byltingartilraunarinn- ar s.l. haust .lofaði ungverska stjórnin ýtarlegum upplýsingum um úraníumsölu Ungverjalands til Ráðstjórnarrikjarma. Þetta yar aldrei gert af þvi að hinir kommúnistisku valdhafar, þorðu ekki að gei'a sannleikann í þessu efni heyrin kunnan. Með því að skýra frá verðlags- grundveliinum, sem gildir um útflutning frá Ungverjalandi til Ráðstjórnairikjanna, hefur verið sannað fyrir öllum heimi, að efnahagsleg sambúð leppríkj- anna og Ráðstjórnarríkjanna er ekki byggð á grundvallarstoðum gagrtkvæmra hlunninda, heldur á því að sterkari aðilinn hagnist. Skýfall í Chicago. Skýfall olli stórí'.óði í Chica- go og Joliet, bæ skamint frá, s.l, laugardag. Þrír menn létu lífið og þús- un.dir urðu að flýja heimili sín. Urkoman var 15 sm. á 6 klst. r- 1000 manns urðu að láta fyr ir bei’ast í flugstöðinni ua .nótt ina, og til / i'£t {arð að flytja unili i xxi aó bjara nauðstöddu íoiki. Þcð skeður stundum að hænur verpa tvíblóma vekur það að jafnaði mikið umtal í eldhúsinu, þegar opnað er þríblóma egg eins og sézt hér á myndimiL Vaxandi þátttaka í bíl- ferðum Orlofs og BSÍ. Um 1350 íarþegar í um 40 ferðum. Ferðir þær, sein Bifrciðastöð íslands og Orlof hafa haft sam- vinnu um í vor og suniar, hafa verið mjög fjöisóttar. Segja forstöðumenn fyrirtækj anna, að aðsókn í fei'ðir hafi hinar lengri óbyggða- en í þeim eru nota&- aldrei verið meiri en að þessu ■ víða hefjast ferðir, hinir traustu íjallabílar Gu5- rnundar Jónassonar. Þann 23L þessa mánaðar hefst 10 daga ferð um Fjallabaksleið. Verftur komið við, t. d. í Laná- sinni, enda er þess gætt,' að mannalaugum, Jökuldal, £1<I- nota einungis góðar bifreiðar og gjá, farið um Skaftái’tungur.. láta fróða leiðsögumenn veita yfir Nýja eldhraun, að Kirkju— farþegum upplýsingar um þá bæjai’klaustri og Kálfafelli, í staði, sem farið er um eða til. Núpsstaðarskóg, að Súlutiná- Því miður kemur það oft fyr- j um, Vík í Mýrdal, Dyrhólej;. ir, að farþegar, sem ekki hafa Skógafossi og í Þórsmörk. tryggt sér sæti, hafa orðið frá *' Þann 10- ágúst og 21. águsfe að hverfa við brottför, því að hefjast hinar vinsælu Öskju- bifreiðarnar hafa vcrið full- ferðir. Eru þetta 12 daga feri- setnar, og engin leið hetur verið ir. Helztu viðkomustaðir í þess- að útvega annan sambærilegan um fei’ðum eru Landmanna- farkost og fararstjóra á laugar, Fiskivötn, KaldakvisS*. skammri stundu. Er því ferða- mönnuin eindregið ráðlagt að tryggja sér far með dálitlum fyrirvara. Nú um þessar mundir cru að Það er hægt að fara i sólbáð á Arnarhóli eða í Nauthólsvík án þess að eiga það á hættu að skotið sé á mann, en enslii hermaðurinn á myndinni, Norman Donald, er ekki svo heppinn þótt haiin hafi nóga sól og steikjandi hita. Han n er í sólbaði og fótabaði á eynni Kýpur og er við Öllú búinn. — En Rcykvíltingar minnast þess líka að fyrstu mánuðina á bernáms- árunuiu sátu Bretar með alvæpni yfir kaí'fibolla í veitingahúsran í Reykjavík. Gæsavötn, Askja, Herðubreiö- arlindir, Mývatn og Mývatns- sveit. ^ Farnar hafa verið 4 sumar— léyfisferðir um Norður- og Ausfe urland, og verða farnar 3 í við~ bót, þann 26. júlí, . ágúst og 9. ágúst. Einnig verður farin S daga ferð um Vesturland þann. 27. júlí. Er ferðafólki ráðiagfe að tryggja sér far í þessurm ferðum með góðum fyrirvara, þar- sem gistihúsaskortur er mikill, og einnig mjög takmark að rúm í flugvélum. Um verzlunarmannahelsíina verða farnar 12 lengri og skemmri ferðir, allt frá l/ú dags ferð upp í 7 daga ferðir. Hér er ekki rúm til þess að skýra nánar frá þeim öllum, en ferða- bæklingur Orlofs og B.S.Í. fæst ókeypis, og eru í honum áætl- anir og lýsingar á öllum þessum ferðum, og enn fremur verð þeirra. Um næstu helgi verða farnar 8 fcrðir. Eins og- undanfarna *" • ’.uöi verður farið að Guli- ÍOssi, Ge'ysi, Skálholti og Þing- vö.iuin á föstudögum. Sama dag Íiefst 8 daga sumarleyfisferð. Á laugardag er t\"2ggja daga ferð í Þórsmörk, og 10 daga ferð um Fjallabaksleið. Á sunim dag verða í'arnar 3 skemmtiíerð ir, íerð að Gullí'ossi^ t Geysi,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.