Vísir - 29.07.1957, Blaðsíða 1
17. árg.
Mánudaginn 29. júlí 1957
176. tbl.
15 þúsund má! fl! Raufar-
hafnar síian á föstudag.
Saltað í 12 þúsuijd tunnur þar
yfir helgina.
Frá fréttaritara Vísis. —
Raufarliöín í morgun.
Talsverð síldveiði hefur ver-
iK frá því á föstudag og hefur
sildin mestöll fengizt fyrir sunn
an Langanes og mjög REerri
landi, eSa fyrir innan landhelg-
íslínuna. Frá því á föstud. þar
Aíl í morgun voru komin 15 þús
uind mál í bræðslu á Raufar-
Jtiöfn og á laugardag og sunnu-
dag var saltað í 12 þúsund tn.
Heildarsöltunin á Raufarhöfn
er þá orðin 43.783 tunnur. Síld-
in sem bátarnir hafa verið að
kcma með síðustu daga er mis-
jöfn. Hafa þeir gefið upp afl-
ann í tunnum, er þeir koma að,
en nokkur breyting verður á
útkomunni, þar .eð lítið er salt-
að aí hverjum báti og sumura
ekki neitt.
í morgun var héildarsöltun
hjá. Hafsilfri orðin 10.038 tunn-
ur og hjá Óskari Halldórssyni
h.f. 8472 og eru þessár stöðvar
hæstar.
. Norðmönnum hefur gengið
erfiðlega undanfarna daga. Síld
3n heldur sig að mestu fyrir inn
an landhelgi og koma Norð-
mennirnir þar hvergi nærri.
'Allmörg færeysk og norsk skip
hafa komið til Raufarhafnar síð
ustu daga til að fá olíu, en þeim
hefur verið synjað, Aðeins 300 [
lestir af olíu eru nú til á Rauf-
arhöfn.
Eftirtalin skip komu með síld
til Raufarhafnar í gær: Viktoría
100 tn., Vilborg 00, Kópur KE
300, Andri 400, Ófeigur 3. 400,
Hvanney 200, Súlan -300 Þor-
kell 250, Gylfi 2. 600, Akra-
borg 500, Stefán Árnason 500,
Garðar 400, Frigg 400, Sjöstjarn
an 400, Bára 150, Höfrungur
500, Hafrenningur 500, Sigurð-
ur Siglufirði 200, Ólafur Magn-
ússon 300, Von KE 100 Merkur
450, Baldvin Þorvaldsson 450,
Guðfinnur 1200, Hagbarður
1000, Guöbjörg GK 400, Kópur
EA 100, Dóra 170, Viðrir 2. 800,
Ver 400, Björn Jónsson 800,
Guðmundur Þórðarson 450, Víð
ir SU 1200, Hafbjörg 00, Heim-
ir 500, Sæborg KE 450, Mána-
tindur 250.
Eru hér ekki talin öll skipin
sem síld fengu í gær og í nótt,
því fjöldi þeirra tilkynntu ekki
komu til söltunarstöðvanna, þar
sem síldin, sem þau fengu, var
ekki líkleg til söltunar og fer
beint í bræðslu.
í morgun fréttist að Norð-
menn hafi fengið 2 til 5 tunn-
ux’ í net á Kjölsensbanka eða
Þistilfjarðargrunni, og eru þar
allmörg reknetaskip.
Barizt í Afsír —
morð í Parrs.
í opínberri tilkynnmgu frá
París í morgun segir, að upp-
reístamienn í Alsír hafi fellt
15 franska hennenn, en 7 er
saknað.
Gerðu uppreistaj,mei,.n
skyndiárás á fámenna varðstöð
í fjöllunum austur af Algeirs-
borg, með þeim árangri er að
ofan segir. Talið er, að upp-
reistarmenn hafi handsamað og
haft burt með sér þá 7, sem
saknað er.
Norður-Afríkubúi skaut
landa sinn til bana í gær og
gerðist þetta í göngum gistihúss
í París.
Starfsmaður gistihússins,
sem reyndi að koma í veg fyrir
þetta, særðist. Árásarmaðurinn
var handtekinn.
Efri hæð hraðfrystihúss Heimaskaga h.f. á Akranesi eyðilagðist í eldsvoða á rúmri klukkustund
á laugardaginn var. Neðri hæðin cr talin óskemmd. — fslenzki fáninn blaktir yfir eldhafinu.
(Ljósm.: Ólafur Árnason).
í opinberri tilkýnningu frá
Tokio segir, að um 4000 maivns
hafi farist, meiðst eða sé sakn-
að á Kyushu, eftir flóðin miklu.
A. m. k. 250.000 eru heimilis-
lausir af völdurn flóðanna. —
Jarðhrun hafa valdið miklu
tjóni víða og er feikna hjálpar-
og viðreisnarstarf óur.nið.
Efri hæð frystihússins
brann á klukkustund.
Ne6rí hæöinóskemmd með ölíu.
Mikill landskjálfti í Mexico.
Rmm hæða hús hrundi í Mexico Cify. —
1 Feikna harður landskjálfti
varð í Mexico í gær og hermdu
fyrstu fregnir, að manntjón
væri a. m. k. 100, en síðari
fregnir Jierma, að engin leið sé
að gera scr neina grein fyrir
mann- og eignatjóni enn sem
komið er.
Areiðanleg opinber fregn er
þó fyrir hendi um manntjónið í,
Mexico City. Þar er kunnugt,
að 40 menn hafi beðið bana, en'
60 er saknað og má telja nokk- ’
urn veginn víst, að sumir
þeirra a. m. k. hafi farist. Er
ekki lokið við að grafa í rústir.'
Víða þustu menn út fáklædd-
ir og úr fimm hæða gistihúsi,
sem hrundi til grunna, björg-
uðust margir á náttklæðum
einum. Þar varð manntjón rnest
í borginni.
Víða hrundu smáhús og
garðar og hin mikla frelsis-
stytta Mexico hrundi af stalli
og fór í mola.
Mexico, sem var „gömul
borg, þegar Kolumbus fann
Ameríku", stendur á hásléttu,
umkringdri fjöllum, en hefur
nú á sér mikinn nútímabrag, en
Þriiji hver kjörseðfll
er auður.
Þíngkosníngar hafa farið
frani ; Argentínu. — Flokkur
Perons er bannaður og skila
fylgismenn hans auðu.
Stjórnarflokkarnir fá senni-
lega meirihluta á þinginu, en
kosið er í 2Ö5 þingsæti, og
verður hlutverk hins nýja
þings, að endurskoða stjórnar-
skrána.
Um það bil 75% kjósenda
neyttu atkvæðisréttar og er einn
af hverjum þremur atkvæða-
seðium auður eða þar um bil.
Frá frttaritara VLsis.
Akranesi í morgun.
Ekki er talið að uin langvar-
andi vinnustöðvun verði að ræða
vegna brunans i Ivraðfrjstihúsi
Heimaskaga li.f. sL iaugardag,
en þá braim öU, efrihæð hússins
á tæpum klukknttma, en neðri-
hæðin, þar sein er vélasalur,
frj’stigejTiislur og vjnhúsalir,
er alveg óskemmd.
Mikið tjón varð af þessum elds-
voða, þvi á efrihæð hins 900 fer-
metra hraðfrystihúss voru
geymdar pappaumbúðir og ýmis-
legt annað tilheyrandi hraðfrysti
Kopti sækir
mann.
velist.
jafnframt er hún enn í
borg gamla tímans.
dag
HváJveiðarnar hafa gengið vel
i sun-.ar, sagði Loftnr Bjarnason
er Vísir alaði við hann í mörgnn.
Alls haía nú veiðzt 300 hvalir
og er það álíka mikið og i fyrra.
Hvalveiðar, eins og annar veiði-
skapur á sjó fer mikið eftir veðr
áttu, en í súmar hefur tíðarfar
yfirieitt verið mjög hagstætt til
bvalveiSa.
Seint í gærkvöldi barst Birni
Pálssyni beiðni vestan a£ Mýr-
um um að koma og sækja Davíð
Ólafsson fiskimátastjóra. sem
hafði veikzt skyndil'ega inní við
Hítárvatn.
Veg'na staðhátta þótti Birni
öruggast að fá helikopterflug-
vél til flutningsins og sneri sér
til björgunarliðsins á Keflavík,
sem brást vel við tilmælunum.
Beðið var þar tii von var um
skímu við vatnið og ílaug Björn
í flygvél sinni og Slysavarna-
féiagsins með heiikopterflugvél
inni, til þess að vísa á ieiðang-
ursstað.
Gekk þetta alit aS óskum og
var komið með Davíð hingað
klukkan að ganga fjögur í nótt
og var hann iagður í sjúkrahús
til skoðunar. Var líðan hans eft-
ir atvikum góð, er Vísir hafði
spurnir af í morgi-n.
húsinu auk þess, sem þar munu
hafa verið um 30 skippund af
saltfiskí, er var í þurrkun. Er
það talið líklegt að íkveikjan
hafi stafað af þurrkunartækj-
um, sem voru i notkun.
Á hæðinni var einnig spenni-
stöð fyrir rafkerfi hússins og
gereyðilagðist hún. Verður hrað-
frystistöðin óstarfhæf þar til
annarri spennistöð verður kom-
ið fyrir.
síidaraftí í
víkuitnr.
Frá frétiaritara Vísis. —
Akureyri 1 morgun.
I síðastliðinni viku var lítið
a£ stM liagt á iand við Eyja-
fjörð.
1 Til Hjalíeyrar bárust aðeins
nokkur mál og heíur verk-
smiðjan þar nú brætt 18,500
mái.
í vikunni komu aðeins tvö
skip til Krossaness. Voru það
Snæfeil og Baldur, sem lönd-
uðu samtais rösklega 1100
málum. I vikulokin höfðu verið
brædd þar tæplega 20.000 mál.
Um hádegi í dag var Snæfell
væntanlegt inn aftur með um
1100 mál og hefur skipið þá
aflað 7700 mál það sem af er
vertíðinni, og t<^l ég víst að
i það sé þar rneð langhæst.
Á Daivík var í síðastliðinni
viku aðeins saltað í 526 upp-
saltaðar tunnur og í gær kom
Flóakletiur, Hafnarfirði, þang-
að með 44 uppsaltaðar tunnur.