Vísir - 29.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 29.07.1957, Blaðsíða 4
VISIR Mánudaginn 29. júlí 1957. WIEMWL DAGBLAB Ytair kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 bla&síSux. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Bltrtjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—16,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. 1 i Sími 11660 (fimm línur). I: Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuSi, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Gfeymdir merkisdagar. Fáar skrifstofur smekk- // legri en „kelandair Þar er mönntim veift inarg- vtsleg fyrirgreiðsla. í lok marzmánaðar síðastliðins var liðið eitt ár frá lærdóms- ríkum atburði í sögu Alþing- is og íslendinga. Síðustu ¦ dagana í marz 1956 rufu nefnilega kratar og fram- sókn einingu lýðræðisflokk- ánna um utanríkismálin, gengu í lið með kommúnist- um, er hafa árum saman bar- izt fyrir því, að ísland ein- angraði sig frá öðrum lýð- ræðisþjóðum og ryfi einn I aðalhlekk Atlantshafsbanda- lagsins, og samþykktu brottför varnarliðsins hið fyrsta. Þegar afmæli þessa atburðar rann upp á s.l. vetri, gleymdu stjórnarblöðin alveg að minnast þess, og fannst mörgum það ein- kennileg gleymska. En þó var það mjög eðlilegt, að stjórnarflokkarnir nefndu ekki afmælið. Svo gersam- lega höfðu þeir gugnað —¦ sem betur fer — þegar til kastanna kom, að þegar samninganefndin bandaríska bauðst til að láta herliðið fara heim, svo áð íslendingar fengju þá ósk kommúnista uppfyllta að hafa landið varnarlaust, bað ríkisstjórn íslands um það, að 'he'rinh væri látirin vera um kyrrt. Já, svo gersamlega var vindurinn úr þeim mönnum, sem heldur ætluðu að svelta í brauðleysi ert. að hafa er- lent varnarlið í landinu, að þeir báðu um að MEGA hafa það áfram! Þetta var mikil niðurlæging. og ekki n'ema eðlilegt, að fcemp- urnar viidú ekki rifja það upp, sem þær höfðu sagt, þegar vindurinh var mestur í þeim, Þar við bættist, ;að það hafði sannazt áþreifan- lega á þessari ríkisstjórn, áð margtfer öðru vísi en ætlað. er, því að hún stóð ekki við eitt af þeim loforðum, sem hún hafði gefið, hvað-þá fleiri, og hefir aldrei setið nokkur stjórn hér á landi, er hefir verið eins afkastamikil við að ganga á bak orða sinna og þessi. Stjórnarherr- arnir geta þó alltaf státað af því, þótt ekki komið annað til. En afmæli það, sem getið er hér að framan, er ekki hið eina, sem stjórnarflokkarnir og blöð þeirra leitast við að gleyma og nefna ekki, þegar upp rennur. Fyrir fáeinum dögum varð núverandi rík- isstjórn ársgömul, og hefði þá verið tilvalið að gera sér dagamun. Stjórnarflokkarnir hefðu átt að efna til „úþ'p- skeruhátíðar", því að það er ekki svo lítið, serri þeir hafa komið í verk á þessum tólf mánuðum frá því að hún kom í heiminn. En litillæti sumrá' manna er syo ótrú- legt, að venjulegir, dauðlegir menn skilja það ekki — og svo er um lítillæti stjórnar- innar. Henni hefir nefnilega tekizt eitt- af því. sem hún ætjaði áð, gera fyrir þjóðina, þegar bandalag stjórnarflokkanna, var um það bil að komasc á laggir. „Það er betra að vanta ' brauð", varð einum manni þá að orði, og nú hef- ir þeim sarria manni tekizt að • búa svo um hnútana, að meir en þriðjung þjóðarinn- ar skortir brauð. Og það gerist einmitt á ársafmæ.U ríkisstjórnarinnar, s'vo ; að það var sannarlega tilefni til að halda hátíð. Þótt ekki heíði verið hægt að hafa brauð á borðum, hefði þó mátt finna eitthvað góðgæti — . til dæmis ávexti, sem stjórnin fékk vestan hafs, þegar hún samdi um áfram- haldandi dvöl vaj'narliSsins Slíkar gjafir hljóta s 5 br.igð- ast vel á stjórnarhelmiH nt. Flugfélag íslands hefur eins og kimnugt er af blaðaskrifum opnað glæsilega skrifstofu á 161 Piccadilly, en félagið rek- ur hana ásamt Eimskipafélagi íslands og Ferðaskrifstofu rík- isins. Jóhann Sigurðsson veitir skrifstofunni forstöðu en hann er einnig formaður íslendinga • félagsins í London. Stutt viðtal við Jóhann fer hér á eftir: „Hvað er að frétta af félags- lífi íslendinga í London, Jó- hann?" „Við höfum venjulega 6 samkomur á ári og sækja þær að jafnaði 80 manns en flest um 90. Um það bil helmingur þessa fóiks er námsmenn en hitt ís- lendingar, sem vinna í London, og íslenzkar konur giftar Eng- lendingum. Einu sinni á ári er alltaf framreitt hángikjöt en það er gert á þorrablóti, þá er líka reynt að ná í íslenzkt brennivín en slíkt er ekki til hérlendis. Brennivínið og áka- viti mun hvergi vera notað ut- an ríorðurlanda.i' „Hefur ekki verkfallið á is- lenzka kaupskipaflotanum haft áhrif á ferðir til íslands?" ,,Jú, við höfum misst marga farþega sökum þess. Fólk. sem ætlaði með Gullfossi, hefur al- veg hætt við að fara og jafnvel þeir, sem ætluðu að sigla aðra leiðina en fljúga hina, hafa frestað för sinni 'til næsta árs eða um óákveðinn tíma,- Hins- vegar hafa nokkrir tekið séc flugfar. sem annars myndu hafa siglt, svo Flugíélagið hef- ur ekki tapað beinlínis á-.verk- faliinu en þjóðin sem -lieild hefur tapað á því."- „Hvernig líkar fólki við Viscountflugvélarnar?" „Vel, eftir því sem ég bezt veit. T. d. má geta þess, að í hverri ferð frá Glasgow til Kaupmannahafnar og frá Höf:i til Glasgow eru útlendir far- þegar allt að 15 í einni ferð." „Hvað vinnur margt fólk i sambandi við íslenzku skri'- stofuna hér á Piccadily?" „Við erum fjögur alls. Auk mín vinnur Steindór Ólafsson á skrifstofunni, og í hans hlut kemur að aðstoða íslendinga á flugvellinum, ef með þarf. T. d. þarf stundum að túlka fyrir fólk sem kemur í heimsókn hingað án þess að kunna ensku. Á flugvellinum vinnur Gunnar Björnsson flugvirki, sem lítur eftir, að vélarnar séu í lagi og loks er hjá okkur áströlsk stúlka um stundarsakir. Hún og tvær vinkonur hennar eru að ferðast um Evrópu og hafa þann hátt á að þær vinna í nokkrar vikur í senn og ferðast svo til ýmissa landa meðan skotsilfrið endist, en þá vinna þær á nýjan leik." „Leita íslenzkir ferðamenn ekki oft aðstoðar ykkar?" ,vAð sjálfsögðu og þú mátt gjarnan skrifa, að okkur er á- nægjuefni að geta greitt fyrir fólki t. d. með því að segja því hvar heppilegast sé að yorzla, en íselndingáí; sem ferðast hingað verzla talsvert. Þá má geta þess að frá miðjum 'igúst munu allir farþegar, sem ferð- ast með Flugélagi íslands, fá ókeypis smábækling með upp- lýsingum um hvað gerist mark- vert í London næstu viku. T, d. er þar sagt frá leikhúsum,' konsertum og fleiru." Meðan ég' átti tal við Jóhann Sigurðsson komu margir gest- „Þröstur" segir marga hafa glaðzt yfir vætunni og fer pistill hans hér á eftir: Margir glöddust. Þeir munu margir vera, sem glaðzt hafa yfir vætunni nú í vikunni. Ekki svo að skilja, að menn kunni ekki að meta bless- að sólskinið, en eftir langvar- andi þurrka er góð tilbreyting í að fá rigningu, og menn njóta þess, þegar rignir eftir þurrka, að allt verður með ferskari blæ, loftið heinna, og allt frísklegra og grózkulegra. Og ekki veitti af dálitilli vætu til þess að draga niður í göturykinu, en annars var jörðin orðin svo þurr, að hún hafði mikla þörf fyrir vætu, garðarnir fengu á sig nýjan, svip, því að allt þurrt og skræln- andi lifnaði við. Kartöflug'arðarnir. Túniu. Kartöflujurtin þolir vel þurrk, en að þessu sinni voru kartöflu- garðarnir vissulega orðnir þurf- andi fyrir vætu. Og þá kom 'væt- an sér vel fyrir bændurna, sem eru að verða búnir eða jafnvel búnir með túnin, a. m. k. svo langt komnir, að mestur hluti töðunnar er komin í sæti. Nú þýtur grasið upp að nýju og karlarnir í sveitinni geta hugsað glöðum huga til síð&ri sláttar — þeir fá drjúga há í votheys- þrærnar að þessu sinni. Bruunar —árnar. Við Reykvíkingar erum svo yel settir, að alltaf höfum við nóg af ágætu vatni. Aldrei þrýt- ur i Gvendarbrunnum, en það er öðru máli að gegna sumstaðar í sveitunum. Brunnar voru þurr- ausnir á fjölda sveitabæjum.fyr- ir löngu og vatn varð að sækja kvikmyndahúsum^ með ærinni fyrirhöfn í ár og læki larigar leiðir. Margir lækir voru aftnars hættir að renna. — Þá hefur brúnin lyfzt á laxveiði- 1 mönnunum, því að nú t hef ur vaxið dálitið í ánum. Það mun hafa borið nokkuð á því, að lax sem veiðzt hefur, er meiddur — hann hefur sem sagt orðið fyrir hnjaski a steinum pg grjóti á leið sinni upp árnar vegna þess hve lítið var í þeim. Mætti segja mér, að það væri-fremur. sjald- an, seih þáð kemur fyrir hér ' sunrianlands. ir á skrifstofuna og einn átti það erindi eitt að spytja, hvernig farið hefði verið að því að gera húsakynnin eins smekklega úr garði og raúu ber vitni, en óhætt er áð full- yrða að fáar skrifstofur 'á a5- algötu Londonar vekja aðra eins athygli vegfarenda og „Icelandair". Eðlileg uppskera. Með þjóðinni hafa um langan aldur starfað stjórnmáía- flokkar, sem hafa ekki reynt ða kenna landslýðnum annað fen að gera kröfur án tillits ti! þess, hvort þeir, sem kiöf- urnar eru gerðar til, væru færir um að uppí'ylla þær. Það hefir verið aukaatriði — kröfurnar aðalatriði. Þess- um flokkum hefir aldrei til hugar kotnið ¦ að benda ai- 1 menningi á, að til þess að menn geti haldið áfram að \' njóta góðs df kúnni, verða menn að s,iá svo um, að henni liði vel, því að ella vesíast hún upp og drepst. Kröfuflokkarnir hafa nú fengið eðlilega upuskeru iðju sinn- ar,,því að þjóðfélagið er allt orðiö gegnsýrt af kröfu- hyggjunni, svo að enginn er lengur . ánægður með hlut- skipti sitt, þótt það hefði þótt ágætt fyrir fáum árum. Það er ekki nema sjálfsagt, að þeir, sern hafa árum saman innrætt þjóðinni, að menn - ætta:að;g'erá; fyrst 'kröfur til Mknattspyrnun : Taka Keflvíkingar sæti Akureyringa í 1. deild? Sl. laugardag mættUsf Kefl- skotið að marki og um leið og víkingar og fsfirðingar til markmaður varði hörfaðd hann képpni í úrslitaleik 2. deildar. inn fyrir línuna með knöttinn. Eftir framlengingu lauk leikn- Þetta var dæmt mark og leikn- um með jafntefli, eitt markgegn um var þár með lokið. Eitt einu. Hvorugu liðinu tókst að mark gegn einu. Báðir þessir skora í aðalleiknum pg var það síðustu dómar virtust nokkuð ekki fyrr en í framlengingunni vafasamir, en ekki þýðir að að Keflvíkingar settú- fyrsta deila við dómarann. Keflvík- mark leiksins. Skömmu síðar ingar áttu öllu meira í leiknum gerðu þeir annað mark, en það og hefði ekki verið ósanngjarnt var dæmt af'.'• þeim, þar sem að þeir hefðu gengið méð sigur leikmaðurinn var rangstæður. af hóhni. Isfirðingar sýndu Á siðustu mínútu jöfriuðu svo hinsvegar mikinn baráttuvilj-a fsfirðingar, en það mark var og áttu mörg góð> upphlaup. dæmt af þeim; aftur var leik- Liðin verða að leika aftur til maður rangstæður. Það voru úrslita og það er sigrar kemst ekki nenia fáar sekúntur eftir upp í fyrstu deild. Fer sá leik- og sót'tu" ísfirðingar að marki ur fram' kl. 20,30 í kvöld. Keflvíkingá. Knettinum var * j í gæi' fór fram leikúr í I. annarra, síðan til sjálfra sín, déildár keppnimii á milli Vals leysi þann vanda, sem er og Akureyringa. Leikur- þessi 'bein öfleiðing aðiðjuþéirrd. vár tálsvert E þýðÍhgarmikxH; Glaðiu- söngur. • Og það er ekki bara mannfólk- ið, sem að þessu sirini hefur glaðzt við vætuna. Húsdýrin okkar hafa áreiðanlega fagnað henni, því að grasið verður safa- rikara, og þorsti bagar ;oft skepnum í langvinnum þurrk- um, en tvífæthngar loftsins fögn uðu vætunni með glöðum söng á grein. Að minnsta kosti var það svo í garðinum mínum. Já margir hafa glaðzt. — Þröstúr." þar sem hann hefði óbein úrslit á hvaða lið fyrstu deildar félli niður í aðra deild. Hefði hon- um lyktað með sigri Akureyr- inga eða jafntefli þá hefðu KR- ingar lent niður í 2. deild, þar sem þeir hafa aðeins tvö stig'. En þar sem.leiknum.lauk. með sigri Vals 6 gegn 2 vWða Ak- ureyringar aftur að keppa við KR því bæði liðin eru með tvö stig. Verður það eflau'st spenn- andi leikur og.líklegt að KR- ingar gefi sig ekki fyn- en í fulla hnefana. Bendir því aiargt til þess að Ákureyringar falli niður í aðra deild og Keflvík- ingar taki sæti þeirra í fyrstu déild. — essg. '*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.