Vísir - 29.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 29.07.1957, Blaðsíða 7
Marvudaginn 29. júlí 1957 visra t VEIT S-tXA" ÆVÍM eflir Ulorérice &Já- geta fa.riS með hana að vild'sinni. — hún mundi saírit vilja vera hjá honúni, hveririg sém hánh íæii meS hana, en þegar hún leit á hlutina með köldum augunt skynseminnar sá hún, aS hún hefði átt' að vera búin að segja upp stöSu sihni hjá hohum fyrir löngu. Það var ofðið hénni kvöl aS véra dagiega samvistum með manninum, sem hún elskaði, af því aS 'hánn véitti þvi- engá athygli hve hún dáði hahn — hann virtist þar á ofah vera ham- irigjusamur í hjónabandinu, og það var henrií ekkert gleð'íefni, en henni hafði aldrei tekist að stappá I sig stálinu til'þé'ss áð rifa sig upp úr þessu. Segja lausu starfi sinu og táka eitthvað fyrir. arinarsstaðar. HÚri sneri sér undan tíl þess, að hann sæi ekki társtokkið) aridlit hennar. Gat hann-ekki látið sér skiljast,'að hún þráði ekkért frekara en að vérða horium að- liði, og hún var reiðu- búin að láta hans hagsmuni sitja í fyrirrúmi fyrir öilú öðru — einnig hennar eigiri. En hann var sjálfselskur eins og allir karl- menn, hugsaði hún, og gat ekki gert sér í hugarlund hvaöa hrær- ingar áttu sér stað í brjósti ástfangihnar konu. „Svona, þurrkaðu þér nú um augun, og svo.ek ég þér heim. Við vérðum að' ræða þetta allt nánara," og svo þrýsti hann hönd ! hennar, og bætti því við, að hann færi að búa sig til brottfarar, * og gáf'henni þar með tækifæri til að snyrta sig dálitið, áður en; þáu færu. Þegar hann tíu mínútum síðar ,kom fram í biðsalirin héfði enginn getaö séð, að hún heíði skámmri'stundu áðúr verið út- grátin. Hann gekk á undan að lyftudyrunum, m&ðan' hún læsti 3dri dyrunum á Iæknastofunum. SVo er r.iður koin, og þau vöru; að ganga í áttina áð bilastæðinu, spurði hann alit í einu. J „Við ættum kannske að: fá okkur glás éinhversstáðar?" ,,Eg held,' að við ættum að koma hfeim til niín,“ sagði hún og ( var dálitið undrandi- yfir dirfsku sinrii. „Þar: getuiri' við ‘talað saman, án þess að verða fyrir nokkrú' ónæði." Hann var herini sammála. Áfonri þau, sem hárm hafðí í huga þurfti helzt að framkvæma íyrir hfelginá, á morgun var laugar-J cagur, og hann máttí þvi' i rauninrii: erigan tímá -.missai Áður hafði hún allt af farið úr bifréiðíririi náísegt hörniriu á götúrini, sem hun bjó í, nú ók hann eftir götunni, og hugsaði éitth'vað á þá leið, að þettá væri lengri lei'ð,' eii hahn háfði ætlað? „Herriá er það,“ sagðí hun loks og benti á gulmáíað' hús, ixiéð, rósáfurinuin. fyrir framan, og var húsið hægrá megin vegarins. j Fyrir íraman það var fagur, lífcill garöur, með ilmandi blómum, og iriirinti á anganhia af ilmvatni Evu. Kún oþnaði garðhiiðið og þau gengu upp tröopurnar og inn í rúrng'óða forstofu, smékklega málaða og búna húsgögnum. Ilún leiddi hann inn í setustofu, sem var. í rauriinni tvö her- beregi, sem áður hafði verið værigjahurð í milli. Það yar auðsjeð á öllu, að héf var þllu komip fyrir af kven- legri smekkvisi. Fallégir, vel samræmdir lítir, fagrir munir. Út að gárðinurii var gluggi, sem náði frá lofti tíl gólfs, og flygill var í stofunni. Állan vissi, að hún hafði erft húsið eftir foreldra siria, en honuin hafði aicirei dottið i hug, að það væri svö stórt og vanáaö og mikill hugnunarbragur á öllu. Það var taisverð ókyrrð á augum hennar, því aö það hafði skeð svo óvænt, að hún háfði séð þann draum rætast, að haxm værí gestur herinar, en oft hafði’ hún: óskaðr‘sér þess, að hann- •væri þarigað" köiriiriri til heririár. Huri opnáði skáp, sem i voru flöskur og glös, og'tók úr honum flÖskrir með girii ög Vermouth og glös, og lét hann um að blanda i glösin. „Eva,“ sagði hann, er hann lyfti glasi sinu. - „Allan,“ sagði hún titrandi röddu. Oft hafði’hún kallað hann Allan i huga sínum, en nú- gat hún nefnt hann því nafni — ekki „dr. Witt“ — Andartak horfðust þau í augu og lögðu svo glösin frá sér. Svo kvéikti þau i vindlingum og hann húgsaði um á hverju hann ættí að byi'ja, en alla söguna yrði hann að segjr henni. „Réyridu að átta þig á því þegar i byrjun, að -þeir erfiðieikar seni komnir eru til sögunnar, eru eins og ský, sem hefur dregið fyrir— og allt mun verða gott og bjart aftur. Vandinri er, að meðan skugg'ann ber af þessu skýi gerist ekkert, sem geti haí’t örlagaríkar áfleiðmgar: Hánn sagði lienni í stuttu máli frá Stelhi. „Inrián mánaðar fer hún aftur til Kanadaþ sagði hann svo: „Httn mun fá lögfræðing til þess að: gera það'sem nariðsynlegt er, til að fá plögg, sem staðfestá, að hún sé á lifí, og lögfræðingur henriar mun ásamt lögfræðingi nfíritím sjá nm, að hjónaband okkar Stellu sé leyst upp, en það er nauðsynlegt, þai- sem við höfðúm ekki feng'ið lögskilnað, er sannað þótti, að hún: liéfði drukknað.“ „Og hún heldur, að hún geti verið örugg í Kanada?“ „Það segir hún sjálf, en hvers vegna hún er hingað komin veit ég ekki. Hún hefur ekki látið mér í té neina skýringu á því, en ég geri ráð fyrir, ao hún eigi við einhver éfnahagsvandræði að stríða. Ef hún aðeins hefði skrifað mér, og ég verið viss um, zö hún væri á lífi, hefði ég með gleði hjálpað henni. Sánnast að segja átti hún fé inni hjá mér.“ „En hvað viltu, að ég géri?“ „Þú átt að fara til Keswick á morgun," sagði hann,“ og taká þér gistingu í Keswick gistihúsi og vera þar til sunnudágskvölds. SVo kemur þú með það, sem þar er eftir af farangri Stellu til London, þar sem þú kemur honum fyrir i farangursgejTnslu í jámbrautarstöðinni, og tekur kvittúri fyrir honúm. Þetta er til þess að koma fjandmönnum hennár á villigötur. Þú gerir þér ljóst, að þetta er-hættulegt hlutverk.“ „Eg er reiðubúin að inna það af höndúni," sagði hún? „Farðu varlega," sagði Allan, mér skilst, að þessí Lár-riman muni einskis svífáSt." Eva var staðráðin í að géra þetta, og hvað sem vsferi. gf þáð gæti orðið Allan til hjálpar. Hún vildi sýna honum, að hún væri fús til að leggja-sig í hættu hans vegná, að hún vildi vinna að- dáun hans. Hún vildi sanna honum, að meira væri i hana spunnið en Jane, konu hans. Hún komst í húgarsfesingu, er hún hugsaði til þess, að hún væri orðin þátttakantíi í hættúlegu ævin- fcýri. Hann ræddi þetta nokkuð frekara við hóna, — lagði henni hfsreglumar, og svo kvaddi hann hana vinsamlega og fór. — Þáð var líka komið langt fram yfir venjulegar. matmálstíma þeirra. Jó « M Allán varð þess var, þegar er hann var kominn heim, að Jane hafði óttast um hann. Hún kom þegar fram í forstofuna, er hún heyrði hann opria útidyrnar. „Loksins ertu kominn.... af hverju hringdirðu ekki?“ Auðvitað hefði hann átt að hringja til henriar, en hann haíði ekki hugsað út í það. Það hafði verið um svo margt annað að liugsa. Það fór ekki fram hjá honum, að það var ásökunarvottur í röddinni. Hann sagði eitthvað sér til afsökunar, hann hefði tafist vegna sjúklings. „Er nokkuð að frétta af gestinum okkar?“ spurði hann, til þess að breytá um umtalsefni, og sumpart vegna þess, að hann vildí fuliviásáí sig um, að engin óárisfeg'já vteri koriim til sögunnar hjá Jaile út af því aö Stella var gestur þéirra. „Allt hið bezta,“ ságði liún. „Við drukkum. te'samari, þégar hún Þegar tónskáldið milda Franz Liszt lézt, samdi ungur tórij- listarmaður sorgarmarz og fékfe áheyrn hjá Brahms, til þess að láta hann dæwia um. — AÍIs ekki svo slæmt, sagðl Brahms, — en það hefði verið' betra að þér hefðuð dáið 'o£ Liszt samið sorgarmarzinn. í Þegar Adlai Stevenson áttí viðræður vio nokkra starfsmenri sjónvárpsstöðvar fyrir síðuísttk försetakosningar í Bandaríkj- unum lét einn þeirra þess gétið um leíð og hann kynnti sig — svona til frekari skýringar, að hann myndi áreiðanlega kjósa. hann: „Ég hefði gert það sið- ast, en ég var veikur á kosn- ingadaginn.“ „Ó, var það ástæðan,“ svar- aðd Stevenson og kinkaði kolli. „Ég hfef einmitt verið að velta því fyrir mér.“ * Ung og framgjöfn eiginkona var á góðri léið með að gera al- veg út af við húsbónda sinri með sífelldu tali’ um að þau yrðú að táka sér dýrari íbuð 4 leigu. Kvöltí riökkurt kom hann heim í nijög góðu skapi. „Nú færi ég þér góðár fréttir^ ,elskan!“ kallafíi hann um leið ög „hann kom að húsinu. „Vicj' þurfum ekki að flýtja! Hús- 'eigaridinn hefur liækkað leig* una.“ , <!i 28 ára gamall maður óskar eftir góðri at- yinnu, keyrslu eða hvað’. sefri er. Tílboð sqndist blað- inu mefkt: „Ábyggilegur — 134.“ C & Suneufkt — TAH ZAM — J,,° Bríster Vitris jW',- sét komið -höggi á Bristér. Síðait tferi Ififcaig £ áíálgrsspum sínrm. — ir.gu, þvi ha.nn sá hvað fór að gat við og.greip tíl.fbj-Xit.. feífy a- tíÁ haxai Brister á loít' og hélt hca- ’&lster vai6 stU. síau. fjær af skelí- ekkert aðgert. varð' skjétsxi héM ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.