Vísir - 01.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 01.08.1957, Blaðsíða 1
17. árg. Fimmtudaginn 1. ágúst 1957 179. tbl. Maður deyr af afieiðingum iggs. Sá sem áverkann veitti fór á tog- ara til Grænlands skömmu eftir atburðinn. Ungur Keykvíkingur, sem götu 83, var fyrir likamárás og Ifígs- sesBttrit'híi forssstts. Ivarð fyrir Iíkamsárás s. I. xnánudag í Tryggvagötu lézt í gærkveldi » Landspítalanum af völdum áverkans. Hafði mað- leiddu áverkar árásarinnar til dauða Jóns Ingvars kl. 23,30 í gærkveldi. Að sögn sjónarvotta hafði mrinn verið rænulaus frá því sjómaður, sem nú er skipverji hann fékk áverkann. Hann var á togara, er skömmu eftir at- lhöfuðkúpubrotinn. J burðinn lét í haf til Grænlands, Vísir hefur fengið eftirfar- slegið Jón Ingvar svo i andlitið andi upplýsingar frá skrifstofu að hann féll aftur fyrir sig og sakadómara: I skall höfuð hans svo hart í göt- Mánudaginn 29. júlí s.l. kl. una, að hann missti meðvitund. að ganga 11 um morguninn Kom hann ekki aftur til með- varð sá hörmulegi atburður í, vitundar. Tryggvagötu að Jón Ingvar Árnason, til heimilis að Njáls- UmferðártFiifluii í gœr. Um klukkan 13.50' í gær var íögreglunni tilkynnt um um- ferðartruflun, sem orðið hefði á Borgartúni gegnt Höfðahverfi. Hafði jeppakerra losnað þar aftan úr bíl og munaði minnstu að hún lenti þar á tveggja ára telpuhnokka, en sem betur fór slapp telpan ómeidd. Jón var fjólskyldumaður, fæddur 27. júlí 1924 í Reykja- vík. Sökum þess að sakborningur hefur'ekki vegna fjarveru verið tekinh fyrir dóm ennþá, er eigi unnt að láta í té frekari upp- llýsingar í máli þessu að svo ¦ stöddu. 0 ísraelsstjórn hefur rekið marga herforingja fyrir brask og f járdrátt í sambandi við hernaðinn gegn Egyptum á sl. vetri. farmann Verlb a5 ganga frá sí5usfu aíriðum íyrk hádegl eftlr ósfitinn fund frá ki. 2 í gær. Eftir að kunnugi varð í gær, að mjög hefði dregið saman með aðilum í farmannadeilunni gerðu menn sér nokkrar vonir um, að deilan leystist á fundum í nótt, en í morgun var ólokið að ganga frá nokkrum atriðum. Um kl. 10 var sagt, að verið væri að hamra á seinusíu 2—3 atriðunum. Horlur voru þá á, að deilan leystist í dag, e. t. v. fyrir hádegi. Kunnugt er, að meðal þess sem óát- kljáð var í gærkvöldi, var gildistími samninganna. Utgerðarfélögin hafa lýst sig samþykk tillögum sáitanefndar, með því skilyrði, að þau fái aðstoð ríkisstjórnarinnar vegna aukins reksturskosfnaðar, ér leiða mun af hmum nýju samningum. SEINUSTUFREGNIR: Þegar 'olaðið fór í prentun var ekki að ful'u lokið við að ganga frá samningunum, en búist við, að það yrSi ger't í dag og — að því er menn vona — í tæka téð tiH, að vmnt yrði að leggja þá fyrir félags- fundi aði'a Legar í dag eða í kvöld. *>f*r» ¦n^«M^i^<To»i Síldarskipin leggja úr höfn effir 5 daga landlegu. Snjór til fjalla á Siglufirði. Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði í morgun. ^ Xú hefur birt i lofti og er komið sólskin og bezta veður eftir látlausan storm, rigningu og kulda frá því um síðustu helgi. Bátarnir, um 40 talsins, sem hér hafa legið síðan á sunnudag, eru að búast til að leggja úr höfn. Hingað hefur ekki komið síld síðan á sunnudag, er nokkrir bátar lögðu hér upp síld til sölt unar. Flestir voru þeir þá með innan við 100 tunnur, en síld- in var feit og stór og fór öll í salt. Um 20 bátar lágu á Skaga- strönd og voru þeir fyrstu komnir út kl. 8 í morgun. Sögðu þeir allþungan sjó úti fyrir, en gott veður að öðru leyti. Ekki urðu þeir varir við síld í morg- un. Það er ekki að vænta neinna frétta af síld fyrr' en þá í kvöld ef hún lætur á annað borð sjá sig eftir þessa brælu. Hér hefur verið kalt og snjór ofan í miðjar hlíðar. Allmikið snjóaði í Siglufjarðarskarð og komust bifreiðar þar ekki urn við Digranes og inni í Vopna- firði, þar sem þeir hafa verið í landvari. Vélbáturinn Freyr varð fyrir því tjóni að missa nótina og brjóta nótabátinn. Skipin hafa yfirleitt lítið get- Hraðskákmótið: Urslifakeppni í kvöld. Sjötíu skákmenn tóku þátt í hraðskákmóti Taflfélags Reykja víkur í Þórskaffi í gærkvöldi og var keppendum skipað í 7 riðla. Sigurvegarar í einstökum rið'lum urðu þeir Friðrik Ólafs- son, Guðmundur Ágústsspn, Guðmundur S. Guðmundsson, Guðmundur Pálmason, Herman Pilnik, Pal Benkö og Þórir Ól- afsson, og keppa þeir ásamt tveim næstu mönnum i hverj- um riðli til úrslita í kvöld. Áhorfendur voru á annað hundrað og skemmtu þeir sér ágætlega. Ekki er fráleitt að ætla, að keppnin í kvöld verði enn fjörugri og áhorfendur að sama skapi fleiri. Iranskeisari semur við ítali. Fregn frá Teherah hermií, að keisarinn hafi tilkyrint, a<> nýr olíusamningur verði und- irritaðúi- eftir nokkra daga. Sagt er, að samningurinn sé við erlent fyrirtæki, sennilega hið ítalska ENI-AGIP. — Iran mun eiga að fá 75% af hagnaði félagsins. að athafnað sig vegna veðurs, en fyrir þremur dögum, áður en brælan byrjaði, sýndu dýpt- armælar síldartorfur á svæð- inu sunnan Langaness. Bíll mú korkhiass brann Miðfir5i í gærkvöldi. Umferð um veginn stöðvaðist langan tíma. Um klukkan 9 í gærkvöldi kviknaði í vöruflutningabíl rétt hjá Melstað í Miðfirði og stöðv- aðist umf erð um veginn af þeim ástæðum í fleiri klukkutíma. Var þetta bifreiðin K 2 frá Sauðárkróki, en hún hefur hald ið uppi í sumar vöruflutningum milli Reykjavíkur og Sauðár- króks. Bifreiðin var á norðurleið með korkhlass frá Reykjavík til Haganesvíkur. Séra Robert Jack prestur að Tjörn á Vatnsnesi mættu bíln- um rétt norðan við Melstað í nema að hafa keðjur. Nú er ' Miðfirði og sá reyk leggja upp komin landátt og bráðnar snjór inn því á skömmum tíma. Raufarhöfn. í morgun birti upp og er all- bjart að sjá til hafsins, en hér hefur verið bræla. Nokkrir bát- ar hafa verið að fá reitingsveiði af hlassinu. Stöðvaði hann þegar bílinn og gerði bílstjór- anum aðvart, en þá var eldur- inn orðinn svo mikill, að við lítið varð ráðið. Kom þar að símavinnuflokk- ur Kjartans Sveinssonar og bíla viðgerðamenn frá bílaverkstæð inu á Laugabakka. Einnig kom þar að trukkur og gát hann með aðstoð þessara manna dregið hinn brennandi vörubíl út í mýri og var þar slökkt í hon- um, en farminum skarað af, ssm var allur ónýtur. Eins og áður var sagt, varð eldsins vart í bílnum um kl. 9 í gærkvöldi, en um klukkan hálf ellefu var búið að slökkva í honum. Var það mest að þakka ágætri hjálp símavinnumann- anna og bílaviðgerðamannanna frá Laugabakka. Pallur bílsins brann og aft- urdekkin. en bílhúsið og fram- hluti bílsins er litið skemmt. Hlassið eyðilagðist, eins og áður er sagt. Þarha varð mikill reykur og korkinu varð að dreifa um veg inh meðan verið var að slökkva í honum og stöðváðist umferð um veginn í langan tíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.